Dagblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. JUNl 1977. Póst- og símamálastjóri: Sjúkum góðf úslega veittur frestur ef beðið er um hann Jón Skúlason póst- og síma- málastjóri hringdi: I Dagblaðinu 25. maí sl. er bréf frá Helga Hannes- syni frá Strönd þar sem hann kvartar yfir því að síma sé lokað vegna vanskila, en sím- notandinn var lasinn og komst því ekki til að greiða skuldina. Því niiður hefur símanúmerið ruglazt í meðförum blaðsins og er beðizt afsökunar á því. Hið rétta símanúmer er 30231. Póst- og símamálastjóri sagði að gjalddagi símareikninga væri fyrsta virkan dag hvers gjaldamánaðar, en veittur væri frestur í 10 daga og simanum væri ekki lokað fyrr en 14. mánaðarins. Ef borgað væri í banka síðasta dag gjaldfrests- ins kæmi greiðsla oft of seint til símans. Hins vegar sagði símamála- stjóri að öldruðum og sjúkum væri alltaf gefinn góðfúslega frestur, ef þeir létu vita að þeir kæmust ekki á greiðslustað vegna sjúkleika. Það er ekki möguleiki að fylgjast með þvi hvaða ástæður liggja að baki vanskilum, þar sem í hvert skipti eru um 3000 vanskilanúmer. Það þyrfti aukið starfslið til þess að fylgjast með því sem aftur myndi auka kostnað sem bitnaði á símnotendum. BRÉFK0RN TIL LANDSSÍMASTJÓRA SÉÐ FRÁ ANDLEGU ALHEIMSSJÓNARMIÐI llrlgl Hannesson Strund skriíar: Síminn er öryRgistækf fyrir sjúka og hruma. tíldrud kona oj> öryrkt býr i Smáíbúdahverft. Hún hefur slma 30341 á nafni sonar slns, sem nú býr nordanlands. Hún notar simann oftast heldur lltid, t.d. febrúar til aprll I fyrra 52 skref af 300 scm innifalin eru i fastagjaldi. Nokkur und- anfarin misseri hef ég annazt fyrir hana greidslu simagjalda. I>ad hefur ekki ordid ad slysi |>ar til einu sinni nú f vetur. Snemma i marz barst konunni krafa um greiðslu eins simtals við sveitaba* (137 kr.) og fastagjalds marz til mai þessa árs: 5479 krónur sem greiðast ska! fyrirfram. Það vildi svo til um þessar mundir að ég var talsvert lasinn af kvefi og vcigradi mér við ad fara niður i bæ til að borga reikninginn. (Eg er Ifka orðinn nokkud gamall) Mánudag 21. mar/ greiddi eg reikninginn i Samvinnubankanum. Er sá reikningur úr sögu en slminn siður en svo. Sunnudaginn 20. marz var slmi konunnar í gððu lagi. En er næst skyldi til hans taka. miðvikudaginn 23. marz, fékkst ekki hljóð úr honum. Þar við sat til föstudagsins 25. marz. Þá grennslaðist kunningi konunnar eftir hverju þetta sa>tti. Kom þá i Ijós að starfs- menn simans höfðu lokað hon- um fyrir vanskil. vegna þess að fyrirframgreiðsla haíði dregizt sex dögum lengur en áskilið var. Auk þess á konan I vændum 600 kr. sekt fyrir þessa 6 daga vesöld mína. Landssimastjórnin telur ekki vangert við vesalinga. Þar bólar hvorki á miskunn né tillitssemi. Landssiminn er rikisstofnun cins og allir vita og þess vegna cinnig almenningseign og al- menningsþjónustufyrirtæki. Lasburða fólki finnst öryggi I að hafa einkasfma þegar þvi liggur á að ná til læknis eða vinar. En það á stundum erfitt með að greiða sfmagjöldin. , Landssimastjóri hreykir sér i ' hæsta launaflokki og lætur sig litlu varða um sjúka og hruma. Hann grennslast ekki eftir | nvað valdi ef greiðsla dregst nokkra daga. Það væri þó bæði einfalt og sjálfsagt að nota simann til þess. Hann hunzar þá mannasiði. Hann læðist að fólki og lokar slmanum fyrir sex daga seinkun á fyrirfram- greiðslu og hækkar gjaldið auk þess um 10%. jafnvel á meðan skuldunautur er að greiða það. Þessu llkur þjösnaháttur er sem betur fer sjaldgæfur I voru þjóðfélagi. Þetta er I fyrsta sinni sem hann verður á mínum vegi. á minni löngu ævi. Staddur i Reykjavik. 20. april. H.H. myntir kr , .upum isl. fri- merki Frlmfrijahúsið Lækjar- gótu 6. slmi 11K14 • ' ra Hreið- •> l'ppl i 1K og 22 I piikur >a*ði eða þer næði Topp- , nm IIijn.. nn I2K50 |í(idaga 14-1K og vða 'jrði 50tilfí()fm '■Nludyrum. 40 ■mnig 40 1 llppl i Sunbeam Imp. sendlbill árg 1971 til sölu, þokkalegur blll. Uppl i sima 40434 eftir kl 1K. Plymouth Belvedere árg. 19fí7 til sölu. Tilboð. Uppl slma 4236K. Chevrolet Impala árg 1969 til sölu. nýskoó Tilboð. Uppl i slma 20?J Skulagötu til s< km. Aiptur. ástai. Uppl ma H4230 eftir kl . Fiat 850 special árg. '71 til sölu. góðir greiðslusktlmálar. nýupptekin vél i toppstandi Uppl i slma 74917. I l'ngur maður ar eftir að k.vnnast stúlku, A ára með sa. hafa b.irn s Reyndaner ólygniBt Hún sýnir í hvaða blaði smáauglýsing ber mestan árangur. Hvaða ástæða önnur skyldi ráða því að smáauglýsingamagnið er alltaf mest í Dagblaðinu? Þangað leita viðskiptin,sem úrvalið er mest. Smáauglýsingar BIAÐSINS Þverholti11 sími 2 70 22 til kl.10 í kvöld Ég undirritaður var starfs- maður í steypuskála í Álverinu í Straumsvík frá og með 29. júní 1973 til og með 6. október 1976. í úmburðarlyndi og séð út frá andlegu alheims- sjónarmiði er ég þakklátur fyrir að vinna í Álverinu og sérstakar þakkir flyt ég til starfsfélaga og yfirmanna og síðast en ekki sízt til fram- kvæmdastjórans í Álverinu, Ragnars Halldórssonar. Sverrir Bergþórsson Víðihvammi 1, Kópavogi Bréfritari telur að mönnum sé mismunað af kerflnu. Húsið sem ég byggði einn Sigfús Pálsson hringdi: I Morgunblaðinu 5. júní sl. gat að líta viðtal við ungan byggingameistara fyrir framan blokk sem hann ku hafa byggt einn og sér. Það er munur að vera á réttum stað i kerfinu og geta fengið fyrirgreiðslu á réttum stöðum. En það eru fleiri ungir menn og áhugasamir sem hafa þó enga fyrirgreiðslu hjá vald- höfum i kerfinu. Þeir fá ekki fyrirgreiðslu í bönkum en verða að leggja nótt við dag til þess aó geta staðið við launa- greiðslur sínar. Hér er ekki verið að ráðast á byggingameistarann persónu- lega, heldur er verið að sýna fram á aðstöðUmun sem er í þjóðfélaginu. Það er munur að vera byggingameistari í Reykjavík eða bílaleigukóngur á Akureyri. Væri ekki eðlilegra að ung, íslenzk hjón sem eru aó byrja búskap fengju fremur leiguhúsnæði í Keflavík en bandarískir hermenn. Amerískir hermenn og f jölskyldur þeirra hafa 75% alls leiguhúsnæðis íKeflavík Keflvísk kommakona skrifar: Klukkan 5.15 hinn 30. maí sl. var lýst þllum kvikmyndum sem verið er að sýna í kvik- myndahúsum í Reykjavík í hernámsútvarpinu. Hvað á það að þýða að Kanar geti vaðið inn í kvikmyndahús okkar og horft á þær myndir sem þá lystir. Ennfremur er i nýlegri skýrslu Keflavíkur- bæjar skýrt frá því að ameriskir hermenn og fjöl- skyldur þeirra hafi 75% alls leiguhúsnæðis i Keflavik. Vafalaust er svipað ástatt í húsnæðismálum Njaróvikinga. Væri ekki nær að láta ung. íslenzk hjón sem eru að byrja búskap hafa þetta húsnæði?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.