Dagblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. JUNt 1977. 7 Útvarpid í Uganda: Amin kominn tíl Bretíands —yfirgaf Uganda aldrei —segir Callaghan forsætisráðherra Breta Ugandaútvarpið fullyrðir, að Idi Amin sé kominn til Bret- lands og kerfjist þess nú að fá að ferðast um höfuðborgina, London, í burðarstól, sem borinn sé í axlarhæð. Bretar eru hins vegar eins og álfar út úr hól, — vilja ekkert við inn- reið Amins kannast. Callaghan forsætisráðherra tekur meira að segja svo djúpt í árinni að segja, að lífstíðarforseti Ugandamanna hafi aldrei lagt af stað í áttina til Bretlands. Ekki hafði útvarpið í Uganda fyrir því að segja nánar frá ferðum Amins en gert hefur verið síðustu daga, né heldur var borinn heimildarmaður fyrir frásögninni. Amin á að hafa lagt af stað í Br’etlands- reisu sina á þriðjudag með við- komu í „vinveittu Arabaríki". Enginn veit hvaða ríki það er. Lýbíumenn hafa borið til baka, að þeir hafi hýst forsetann. 240 Bretar eru nú í Uganda. Þeim hefur verið bannað að fara úr landi og verið tilkynnt að nánar verði fjallað um hagi þeirra, þegar forsetinn snúi aftur til lands síns. Bretarnir eru flestir trúboðar eða bænd- ur. Þeir búa í Uganda af frjáls- um vilja. Brezka stjórnin segist ekki geta veitt þeim neina að- stoð. Ástæðuna fyrir því að Idi Amin vilji ferðast um London í burðarstól segja Ugandamenn vera, að þannig hafi Bretar ferðast um í landi þeirra, þegar það var brezk nýlenda. Forset- inn mun nú vera að velta fyrir Þeirri skoðun vex stöðugt fylgi að Idi Amin sé einungis að spila með umheiminn og ferðast i huganum til Bretlands. Meðai þeirra, sem á þeirri skoðun eru, er James Caliaghan forsætisráðherra Breta. Sérstæð söfnun fyrir frelsissamtök í Ródesíu 1 verkfalli sem stúdentar við Hamborgarháskóla efndu til nýlega bar svo við að Methraði á sov- ézkumfjall- göngugörpum Sex sovézkir fjallgöngu- menn klifu nú nýverið hæsta fjall Bandaríkjanna, McKinleyfjall. Það er 6.194 metrar á hæð og var búizt við að það tæki sovézku garpana fjórar vikur að klifra svo hátt upp. Þeir reyndust hins vegar öllu fimari en talið hafði verið. Þeir náðu tindinum á sextán dögum. Þeir komu á jafnsléttuna aftur á síðasta sunnudag. brjóstmynd af stofnanda háskólans, Werner von Melle, hvarf af stalli sínum. Lögreglan álítur að búið sé að mylja styttuna mélinu. smærra. Vinstri sinnaður stúdentahópur hefur lýst á sínar hendur ábyrgðinni á þjófnaðinum og gefið til kynna i dreifiritum sínum að stykki úr styttunni verði seld á ,,samúðarverði“, fimm mörk hvert, til ágóða fyrir frelsissam- tök í Ródesíu. Erlendar fréttir REUTER sér að taka alvarlega ákvörðun eins og Ugandaútvarpið komst' hvíta þræla bera sig á börum og gagnvart brezku stjórninni, að orði. Hluti af því er að láta snúa þar með dæminu við. TÖLVU-IÍ R f rá með skeiðklukku ogtímaminni R-18B-1 býður uppá: 1) Klukkust.. mín., 10 sek., 5 sek., 1 sek. 2) Fyrir hádegi — eftir hádegi. 3) Mánuður, dagur, vikudagur. 4) Sjálfvirk daeataisleiðrétting um mánaðamót. 5) Nákvæmni +/-r 12 sek.á mánuði. 6) Lióshnappur til aflestrar í myrkri. . ' 7) Kafhlaða er endisl yfir 15 mánuði. Verð kr. 650.- 8) Ryðfrítt stál. 9) 1 árs ábyrgð og viðgerðaþjónusta. STÁLTÆKI Vesturveri, sími 27510. Eigum nú á lager nokkra ri Matador og T\ Hornet STÓRIR-STERKIR rnÁ WTM American rnMr ■ Motors

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.