Dagblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. JUNl 1977. PRYÐIS BARNASKEMMTUN —sem f ullorðnir geta haft gaman af Þarna sést sterkasti maður heims að verki. GAMLA BÍÓ: Sterkasti maflur heimsins. Bandarisk fjölskyidumynd framleidd af fycir- tæki Walt Disneys heitins. 1 efnafræðistofu „ColIege“ (þessu undarlega samblandi menntaskóla og háskóla) nokkurs í Medfield er unnið að rannsóknum. Skólinn, náttúr- lega rekinn af einkaaðilum. er á hausnum og verður yfirvof- andi gjaldþrot þess óbeint vald- andi að upp er fundin súper- formúla að meðali sem gerir menn óhugnanlega sterka. Spinnast síðan í kringum uppgötvun þessa hinir ýmsu at- burðir og flækjast þar inn i auðjöfrar í kornfleksfyrirtækj- um. Á þennan veg er söguþráður En þráðurinn í mynd sem þess- ari er náttúrlega aukaatriði, heldur eru það hin ýmsu fyndnu atvik í myndinni sem gefa henni sitt gildi. Og oft á tíðum tekst framleiðendum kvikmyndarinnar bara nokkuð vel upp. I talsvert mörgum atriðum myndarinnar er bara hægt að hlæja og það innilega. Og áreiðanléga skemmtir yngri Kvik myndir V kynslóðin sér talsvert betur en þeir eidri, kfmnigáfa hennar er næmari og börnunum þykir mikið varið í hin ýmsu ærslaat- riði kvikmyndarinnar. Meðal leikara í kvik- myndinni er Cesar Romero, nafn og andlit sem maður þekkir helzt úr gömlum kvik- myndum i sjónvarpinu þar sem hann lék hina mestu sjarmöra. Vissulega er ánægjulegt að sjá þessa gömlu menn þarna enn að starfi, þó e.t.v. Sé það fyrir neðan þá virðingu sem þeir nutu áður fyrr. Það hefur þó alla vega ekki farið fyrir honum eins og mörgum öðrum Hollýwúdd-stjörnum, að lenda i súkki og drepa sig að lokum. -BH. ^ Verzlun Verzlun . Verzlun n stólana vinsælu frá Stáliðjunni Hagkvæmirog þægilegir jafnt á vinnustöðum sem heimilum. 11 mismunandi tegundir. 1 árs ábyrgð Krómhúsgögn Smiðjuvegi 5 Kóp. Sími43211 Sumarhús! Félagasamtök og einstaklingar. tryggir gæðin Ýmis efni frá Glasurit verk- smiöjunum í V-Þýskalandi voru hér á markaöinum fyrir nokkrum árum og áttu þaö flest sameiginlegt aö vera viöurkennd fyrir frábær gæöi. Núna býöur Glasurit nýtt og endingarbetra bilalakk - GLASSODUR 21 sem er t.d. notaö á V.W., AUDI, B.M.W. o.fl bifreiöar. Viö getum blandaö flesta liti nánast allar tegundir bifreiöa. Remoco hf. Skeljabrekku 4. Kópavogi, sími 44200. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Nueralltí blómahjáokkur Tré og runnar í úrvali Skrifstofu SKRIFBORD Vönduð sterk skrifstofu skrif- borð i þrem stærðum. Á.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiója, Auóbrekku 57, Kópavogi, Simi 43144 Einstakttækifæri. Símar: 99-5936 og 99-5851. Geymið auglýsinguna. HVARER BÍLAVAL? HVAÐ ER BÍLAVAL? Bílaval er við Laugaveg 92 hjá Stjörnubíói og er elzta bílasala landsins. Kappkostum að veitagóða þjónustu.—Reynið viðskiptin BÍLAVAL Laugavegi 92 Sími 19092 og 19168. Heyrðumanni! BíUMhkki bíöur Bílasalan . . SPYRNANsíT*933o0&m Barnaafmœlið FYRIR BARNAFMÆLIÐ fallegar pappírsvörur, dúkar, diskar, mál, servíettur, hattar, blöðrur, kerti o.f 1. Mesta úrval bæjarins. BÓKAHÚSID Laugavegi 178. Sími 86780. Allar gerðir rafsuðuvéla frá „HOBART“ í USA og Hollandi. Með „HOBART" hefst að vinna verkin. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Armúla 32. Sími 37700. ALTERNATORAR 6/ 12/ 24 VOLT VERÐ FRA KR. 10.800.- Amerísk úrvalsvara, viðgerða- þjónusta. BllARAF hf. BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700. Varadekk í hanskahólfi! PUNCTURE PIL0T | I'NDRAKFNIÐ — sem þcir bil- 9 sljórar noia, scm vilja vcra lausir við aó skipla uin rtckk þótl springi á hilnum. — Fyrirhafnar- laus skynrtiviógcró. Loflfylling og viðgerð i cinum hrúsa. íslcn/.kur lcióarvisir fáanlcgur mcð hvcrjum hrúsa. l'mhoósmcnn um allt lanrt ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450 mmiABW er smáauglýsingablaðið

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.