Dagblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 19
IMGBLAÐIÐ. FIMMTUDAC5UH 9. JUNI 1977. irriB Stóri Kalli á vélarnar og aragamlar vélar og gott en margir \vl' . Stóri Kalli á bara ' ' ' gott en margir VW 1300 árg. '67 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 81659 eftir kl. 17. Moskvitch árg. '72 í mjög góðu lagi, ekinn 30.000 km, til sölu. Uppl. í síma 99-4231. Nova. Óska eftir Chevrolet Nova árg. '69-73 2 dyra, helzt 8 cyl. Útb. 600 þús. og 70 þús. öruggar mánaðar- greiðslur. Sími 43777 og eftir kl. 6 40998. VW 1300 árg. 73 til sölu, ekinn 58.000 km, skoðað- ur 77. Verð um 700.000. Simi 30704,___________ Vél óskast í Saab árg. '66 (tvigengisvél). Sími 44819 eftir kl. 6. Austin Mini árg. 73 sendiferðabíll til sölu. Utborgun 200-250 þús. Uppl. í síma 33943. Mercedes Benz 220 I) árg. 71 til sölu strax. Uppl. i síma 74793 milli kl. 17 og 21 í dag og í síma 29330 í dag og á morgun. Buick árg. ’65 Til sölu Buick árg. ’65. Uppl. í síma 74263 eftir kl. 18 Toyota Carina árg. 73 til sölu, ekin 50 þús. km. Mjög góður bíll. Verð 1180 þús. Uppl. I síma 82618. Bíll — 350 þús. Til sölu Escort árg. ’68, skráður ’69. Skoðaður 77. Uppl. í síma 38936 eftir kl. 18. Cortina árg. 70 til sölu.skoðuð 77. 33035. Uppi. í síma Tilboð óskast í Oldsmobilc Dynamic '64, 394 cub., sjálfskiptur með aflstýri og aflbremsum. Þarfpast smálag- færingar. Mikið að varahlutum fylgir. Til sýnis að Langagerði 58. Uppl. í síma 32996 eftir kl. 8. Oska eflir aó kaupa Pick up i góðu lagi. Uppl. i sima 92-1081. Til sölu Sunhcam 1250 árg. '72. f;esl með góðum greiðslu skilmálum eða á góðu verði gegn staðgreiðslu. Kr ti! sýnis á Bila siilu Alla Kúts. Uppl. i sima 94 7355. Óska eftir að kaupa Opel Kadett árg. '66-’67 til niður- rifs. Hringið í síma 40322 í kvöld eða annað kvöld. Rainblervél óskast 199 eða 232. Þarf að vera í góðu standi. Má vera í bíl. Uppl. í síma 11138 eftirkl. 5. Ford Taunus 17Márg. 67 til sölu, er í góðu standi, Uppl. í síma 50774 eftir kl. 17. Til sölu vél úr Buick V8, 322 cub. með sjálfskiptingu Uppl. í síma 41388. 'Til sölu Saab 96 árg. ’65. Uppl. í síma 20411 til kl. 19. Peugeot 404 station árg ’67 er til sölu, er í góðu standi, skoðaður 77. Uppl. í síma 17292 eftirkl. 17. Vörubifreið óskast. Oska eftir vörubifreii með hliðarsturtum og krana, 2V. til 3 tonna. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 6. Sunbeam 1250 árg. ár. 72 til sölu, lítið eitt skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 66187 eftir kl. 17. Peugeot 504 árg. 73 disilbíll í mjög góðu lagi. Uppl.ísíma 71561. Til sölu Ford Fairlane 500 árg. '69, 302 cub., sjálfsk. með vökvastýri. Nýuppgerður. Uppl. í síma 19136. Til sölu er Chrysler sjálfskipting fyrir big-block. Uppl. í síma 26285 eftir kl. 7. Til sölu Citroén DS Pallas árg. 71, leðurinnrétting, fallegur einkabíll, útvarp, snjó- dekk óg sumardekk. Uppl. í síma 32469. [(Húsnæði ■ boði}] Chevrolet lmpala árg. ’64 til sölu til niðurrifs. Er á góðum dekkjum með sjálfskiptingu, 6 cyl vél. Rúður heilar, tveggja • dyra. c'ppl. i sima 92-6049. Iðnaðarhúsnæði — Geymsluhúsnæði í Hafnarfirði til leigu, 230 fm með mjög stórum innkeyrsludyrum. Góð lofthæð. Uppl. i sima 53949. Til sölu Fiat 127, ekinn 67.000. km. Uppl. í síma 86519. Forstofuherbergi með sérsnyrtingu til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 17519. Óska eftir að selja varahluti úr Saab 96 árg. '67. Uppl. ísíma 26823 eftir kl. 20. Herbergi til leigu á góðum stað í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 25753 e.h. Til sölu VW-vél í rúgbrauð árg. '66, einnig VW 1300 árg. '66 sem þarfnast boddí- viðgerðar. Uppl. í síma 92-2760 milli kl. 1 og 7 virka daga. 4ra herb. íbúð í gamla vesturbænum er til leigu nú þegar. Lysthafendur sendi skriflega umsókn með uppl. um fjölsk.vidustærð og f.vrri dvalar- stað til DB merkt ,,49408". Athugið: Til sölu Cortina árg. '64. Þarfnast töluverðra lag- 'færinga. Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 18287 milli kl. 6 og 7 í kvöld (Þór). Iliúð í Kaupinannahöfn: Mjög göð 2ja herbergja íbúð til leigu i júní og júlí í Kaupmanna- liöfn. Uppl. i sima 75900 eftir kl. lí). Tilhoð óskast í tvær Fiat-bifreiðar árg. 70-71 128. Uppl. i sima 14996 eða til sýnis að Auðbrekku 47 Kóp. íhúð með húsgögnum: Við Ilraunbæ er ;il leigu 2ja herbergja íbúð með húsgögnum Irá 1. júli nk. Uppl. í síma 32768 eftir kl. 17. Jeepster árg. ’68 4 cyl. og Ford Maverick árg. 71.6 c.vl. beinskiptur með aflstýri, til sölu. Uppl. ef.tir kl. 17 í sima 53202. Grindavik 2ja herbergja íbúð i Grindavik til lcigu. Uppl. i sima 92-2760 milli kl. 1 og 7. C.ortina árg. 71 til sölu. Uppl. i síma 32779 eltir kl. 6. Keglusamt fólk getur fengið 2 samliggjandi stofur. Eldunaraðstaða. Uppl. í síma 42585. Leigumiðlun. Húseigendur ath. Látió okkur annast leigu íbúðar- og atvinnu- húsriæðisins yður að kostnaðar- lausu. Miðborg Lækjargötu 2, (Nýja bíó húsinu) Fasteignasala ieigumiðlun. Sími 25590. Hilmar Björgvinsson hdl. Öskar Þór Þráinsson sölumaður. Iðnaðarhúsnæði Geymsluhúsnæði: Til leigu í Hafnarfirði 50-60 fm með stórum innkeyrsludyrum. Gæti hentað til verzlunar. 40 fm húsnæði með inngöngudyrum. Einnig 70 fm á efri hæð með sérinngangi. (Húsnæði þessi henta ekki fyrir bílaverkstæði). Uppl. í síma 53949. Kaupmannahafnarfarar. Herb. til ieigu fyrir túrista í miðborg Kaupmannahafnar. Helminginn má greiða í ísl krónum. Uppl. í síma 20290. 4 herb. íbúð i Fossvogi til leigu. íbúðin leigist til áramóta. Tilboð sendist fyrir 15. júní DB merkt: Hörðaland. Til leigu frá 1. júlí er 2ja herb. rúmgóð íbúð við Furugrund í Kóp. Reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld merkt „Furugrund 48353". ( Húsnæði óskast Ibúð ðskast á leigu strax. Uppl. í síma 43913 eftir kl. 5. Oska eftir að taka á leigu 3-5 herb. íbúð i Laugarnes- hverfi. Fyrirframgreiðsla ef óskað cr. Uppl. i síma 19388. 3 sjúkraliðar að norðan óska eftir 3ja lil 4ra herb. ibúð á komandi hausti. Uppl. í sima 83143 milli kl. 4 og 8 föstuil. og laugard. Keglumaður óskar el'lir að leigja herbergi hjá góðri konu á aldrinum 29-43 ára. getur verið beggja liagur. Tillmð send- ist l)B lyrir 13.6merkl ..Leigjandi 49325'' Myiul fvlgi sem verður skilað. ________________ 19 Oska eflir 3ja til 4ra herb. íbúð strax, 3ja mán. I'yrirframgr. Uppl. í síma 36874. Óska eftir að taka á lcigti eins-t veggja herbergja íbúð í gamla miðbænum, '.r ein- hleypur. Simi 19909 á daginn. Óskuin el'tir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúo, helzt í lllíðunum eða nágrenni, þarf ekki að vera laus fyrr en í sepl. Krum barnlaust par sem vahtai þak yfir höfuðið. 'Sfmi 14660 á daginn og 15681 eftir kl. 19. Krum á götunni. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Skilvísar greiðslur og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 76799 næstu daga. Erum ungt reglusamt par og óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Má þarfnast smá lagfæringa. Uppl. í síma 19874 eftir kl. 19. Ung stúlka með 3ja ára barn óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu eða aðgangi að eldhúsi, strax. Uppl. í síma 12357. Algjör reglumaður um fimmtugt óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi. Uppl. í síma 28126 eftir kl. 7 á kvöldin. Þriggja herb. íbúð óskast strax. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 75228 eftir kl. 4. BMstjóri óskar eftir góðu herb. strax. Uppl. í síma 36874. Trésmiður um þrítugt óskar eftir góðu herb. eða lítilli íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 17838 eftir kl. 16. Ungur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð eða ein- staklingsíbúð. helzt í austurbæn- um. Alger reglusemi. Uppl. í síma 35220. Ung hjón með barn á fyrsta ári óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 23213. 4ra-6 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Uppl. 72069 eftir kl. 7. í sima Erum tvær stúlkur utan af landi sem óskum eftir að leigja herbergi með eldunaraðstöðu í vetur. Uppl. í síma 97-6262. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast. Er einn. Fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 22388. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu?Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan. Laugavegi 28, 2 hæð. Læknanemi á síðasta ári ásamt konu og barni óskar eftir að taka 3ja herbergja íbúð á leigu frá og með 15. júlí — 1. ágúst, helzt i hlíðunum eða í ná- grenni Landspitalans. Fyrir- framgréiðsla. Uppl. í sinia 24803 eða 32842, Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigj- endum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Hús- eigendur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími, 18950 og 12850. I Atvinna í boði & Vantar starfskraft sem vanur er viðskiptum, ca 2Í tíma á dag, gegn fæði. Húsnæði kemur til greina síðar. Uppl. í • síma 18201. Sjómenn vantar strax ~ á linubát seni rær frá Reykjavik: stýrimann, vélstjóra. matsvein (4 eitin háseta. Aðeins reglusamar manneskjur koma til greina. LTppl. i sima 73512.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.