Dagblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. JÚNl 1977. Hœg breytileg ótt, léttskyjaö aö mestu á Suöurlandi, Faxaflóa og Breiöafirði. Ólafur B. Jónsson, sem lézt 26. mal að Elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund, var til moldar borinn 6. júní. Ölafur var fæddur að Snæfelli I Ölafsvík 20. febrúar 1889. Fór hann ungur til sjós og reri framan af ævi á opnum skútum. Síðar gerðist hann vinnu- maður í Kötluholti í Fróðárhreppi hjá Kristjönu Magnúsdóttur og Bjarna Sigurðssyni. Var hann æ síðan með þeim hjónum og þegar Bjarni lézt nokkrum árum eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar, en þá hafði fjölskyldan flutzt til Ólafsvíkur, hélt Ólafur heimili með Kristjönu og sá fyrir því, þar til hún lézt árið 1968. Haustið 1975 fluttist Ólafur á Elli- og hjúkrunarheimilið Grund i Reykjavík. Einar Jónsson, sem lézt 31. maí sl., var fæddur 7. júlí 1918 að Gerðum í Garði. Foreldrar hans voru hjónin Jónína S. Jónsdóttir frá Galtavík, Akraneshreppi og Jón Þórarinsson frá Steinboga í Garði. Einar lærði prentmynda- smíð og vann lengst af við iðn sína hjá Litrófi. Einar kvæntist Hjör- dísi Jósefsdóttur árið 1947 en þau slitu samvistum. Einar bjó með Helgu A. Halldórsdóttur í átján ár, lengst af á Laugaveg 67. Hann var jarðsunginn frá Dómkirkj- unni í morgun kl. 10.30, jarðsett var í Hafnarfjarðarkirkjugarði. iguróut' Guðmunosson, sem lézt 27. maí sl. var fæddur 13. septem- ber 1893. Foreldrar hans voru hjónin Pálína Matthildur Sigurðardóttir og Guðmundur Tómas Eggertsson. Þau voru ætt- uð úr Kolbeinsstaðahreppi og bjuggu lengst af á eignarjörð sinni Tröð. Fluttust þau ásamt börnum sínum til Reykjavíkur árið 1920. Sigurður lauk námi frá llvílárbakkaskóla og var barna- kennari i nokkur ár. Eftir að hann fluttist til Reykjavikur slundaði hann daglaunavinnu í nokkur ár en gerðist starfsmaður Oliufélagsins. Sigurður kvæntist Kristjiinu Sigurást Helgadöttur árið 1925 og bjuggu þau allan sinn btjskap að Freyjugötu 10A. Kristjaha lézt árið 1974. Þau hjón eignuðust sjö biirn: Sigurrósu, Pálínu Mátthildi, Arnýju, Guð- mund Helga, Guðnýju, Svanhildi og Pál Valgeir. Útför hans er gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Elín Stefánsdóttir, sem lézt 30. maí sl. var fædd 23. janúar 1900 í Sjúkrahúsi Stykkishólms. Hún var fædd að Flautagerði við Stöðvarfjörð og voru foreldrar hennar hjónin Oddný Siguróar- dóttir og Stefán Sigurðsson. Elin giftist eftirlifandi manni sínum, Edilon Guðmundssyni úr Dala- sýslu árið 1929. Byrjuðu þau búskap á Barmi á Skarðsströnd en fluttu síðar að Stóra-Langadal á Skógarströnd og bjuggu þar þangað til þau fluttu til Stykkis- hólms fyrir nokkrum árum. Þau eignuðust fjögur börn, eina dóttur og þrjá syni. Jófríður Rósa Jónsdóttir, Dalalandi 1, lézt í Borgarspítalan- um 7. júní. Hákon Hjaltalín Jónsson málari, Ásvallagötu 25, lézt 7. júní. Guðrún M. Kristjánsdóitir, Hlíðarenda ísafirði, lézt í sjúkra- húsi tsaf.jarðar 7. júní. Armann lleiðar Finnhogason lézt 5. júní. Gísli Halldórsson, fyrrum bóndi í Þórisdal i Löni, er látinn. Sigþrúður Arinbjörnsdóttir frá Kollabúðum verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun kl. 15.00. Soffía Hallgrímsdóttir, Helgugötu 2, Borgarnesi, verður jarðsungin frá Borgarneskirkju laugardaginn 11. júni kl. 14.00. Olöf Einarsdóttir verður jarð- sungin frá Keflavikurkirkju laugardaginn 11. júní kl. 14.00. Erlingur Guðmundsson hús- gagnasmiðameistari, Brávalla- götu 16, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. júní kl. 10.30. Sveinbjörn Arnason, útgerðar- maður, Kothúsum Garði, verður jarðsunginn frá Útskálakirkju laugardaginn 11. júní kl. 14.00. Júlíus Bárðarson Havsteen stýri- maður andaðist erlendis 18. maí sl. Útför hans hefur farið fram. Varmárvöllur kl. 20, AfluroldinK-Leiknir. Garðsvoiiur ki. 20, Víðir-Njarrtvik. Stjornuvoiiur kl. 20. Stjarnan-íírindavik. Melavöllur kl. 20. ÍR-ÍK. Arbæjarvöllur kl. 20, Fylkil'-Ortinn. jslandsmótið í yngri flokkum drengja: Njarövikurvöllur kl. 19. ö. fl. I). Njarrtvik-IK. Hiólprœðislierinn: FimmludaK kl. 20.Ö0. almenn samkoma. Samuel Joensen kapteinn frá Færeyjum.’ Oskar Oskarsson oj> frú frá ísafirrti taka þátt i samkomunni. FöstudaK kl. 20.30. sérstök sam- koma. Yfirmartur hersins i Noregi. Færeyjum «g íslandi, Kastein Anker Surhelg og frú, deildarstjórahjönin ásamt foringjum frá Færeyjum. Akureyri. Isafirrti og Reykjavik taka þátt mert söng. vitnisburrti og rærtu. Allir velkpmnir. Skemmtistafiir borgarinnar eru opnir til kl. 11.30 í kvöld, fimmtudag. Klúbburinn: Eik, Krystal og diskótek. óöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Tjarnarbuð: Arblik. Tónabnr:. Diskótek. Aldurstakmark fædd 1963. Aðgangseyrir 300 kr. MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ. Aðalfundir Húnvetningar: Artalfundur Húnvetningafélagsins i Reykja- vík verrtur haldinn fimmtudaginn 9. júni kU H.30. i félagsheimilinu Laufásvegi 23. Tóma' haida Arnason og Vilhjálmur Hjálmarsson dag leiðarþing Framsóknarflokksins ó Austurlandi art Arnhólsstörtum í Skrirtdal. Fundurinn hefst kl. 2. Alþýðubandalagið efnir i dag og í kvöld tiialmennra umrœfiu- funda um íslenzka atvinnustefnu og störtuna í kjaramálum. k'undirnir verrta sem hér segir: í dag kl. 16 í Skrúrt og i kvöld kl. 21 í Barnaskólanum Egilsstörtum. Fyrir svörum sitja Ragnar Arnalds, Baldur Óskarsson og Ólafur ('iunnarsson. Fundarstjóri er Helgi F. Selian. Miðnœturtónleikar Skagfirzku söngsveitarinnar eru í Austurbæjarbíói i kvöld kl. 23.30. Stjórnandi er Snæbjörg Snæbjarnardóttir og undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. Miðar seldir við innganginn. Bingó verrtur í Templarahöllinni í kvöld kl. 8.30. 24 umferðir verða spilartar. gengisskraning Nr. 107 —8. júní 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 193,50 194,00 1 Sterlingspund 332,35 333,35 1 Kanadadollar 183,60 184,10 100 Danskar kronur 3204,00 3212,30* 100 Norskar krónur 3671.70 3681,20* 100 Sœnskar krónur 4381,10 4392,40* 100 Finnsk mörk 4746.10 4758,40 100 Franskir frankar 3914,25 3924,35* 100 Belg. frankar 536,90 538,30 100 Svissn. frankar 7776,40 7796,50* 100 Gyllini 7837,20 7857,40* 100 V-þýzk mörk 8206,10 8227,30’ 100 Lirur 21,90 21,96 100 Austurr. Sch. 1150,80 1153.70’ 100 Escudos 500.70 502,00* 100 Pesetar 279,70 280,40 100 Yen 70,43 70,61’ * Breyting frá sifiustu skráningu. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiiiimiiiiiffiHm Framhald af bls. 19 Reglusöm manncskja óskast strax á heimili í Eyjafirði. Þarf að vera vön sveitavinnu. Má hafa með sér barn. UdpI. i síma 96-22236 eftir kl. 4 i dag. Óskum eftir að ráða starfsfólk til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá verkstjóra Hmgagna- verzlunar Axels Eyjólfssonar h/f Smiðjuvegi 9, Kópavogi. Óska eftir þægilegri manneskju tvo eftirmiðdaga í mánuði til að vinna heimilisstörf. Uppl. í síma 21548 eftir kl. 18. Múrarar oskast. Mikil vinna. Uppl. í sima 30114. milli kl. 6 og 8. i Atvinna óskast D Erum ivær og óskum eftir að naglhreinsa timbur. Uppl. i síma 84153. Ungur maður óskar eftir atvinnu sem bílstjóri. Hefur meirapröf. Uppl. í síma 51812. Sjómann vanan togveiðum vantar pláss á togbát eöa togara strax. Simi 86202. Roskin kona óskar eftir að komst í sveit í 2ja mán. tíma til aðstoðar innanhúss. TJppl. í síma 31137. Ung kona meö Ivö börn óskar eftir alvinnu og húsnæöi í þorpi eða kaupstaö úti á landi. Kinnig kæmi iil greina úlivinna í sveit. Uppl. í síma 99- 1902. llng slúlka óskar eftir vinnu. Margl kemur lil greina. Uppl. i síma 71371. Myndlistarncma meö kennarapróf vantar vinnu. Simi 16575. Kennari óskar eftir sumarvinnu. Uopl. í síma 15357. Oska eftir aö ráöa vant afgreiðslufölk til starfa í kjötverzlun, hálfs dags vinna (eftir hádegi). Uppl. í síma 42534 eftir kl. 7 í kvöld. Barnagæzla 8 12-15 ára slúlka í vesturhæ óskast tii að gæta 6 ára telpu á kvöldin. stöku sinnum. Uppl. í síma 12603 eftir kl. 6. 14 ára telpa óskar eftir að gæta barna 3-5 kvöld í viku í Breiðholti. Uppl. i síma 71617 eftir kl. 3 á daginn. Óska eftir 14 til 15 ára stúlku til að gæta 2ja ára drengs nálægt Rauðarárstíg frá kl. 4-12 nokkur kvöld i viku á meðan móðirin vinnur úti. Uppl. í síma 15558. Dagmamma óskast til að gæta átta mánaða drengs allan daginn frá 1. júlí, helzt í Seljahverfi. Barnabílstóll óskast keyptur. Uppl. i síma 32129 milli kl. 6 og 8. /2 Kennsla 8 Námskeiö eru að hefjast í púöauppsetningu (vöfflupúða saumi). Innritun i Uppsetninga- búðinni Hverfisgölu 74. Sími 25270. Sumarhúslaður. Barnlaus h.jón. Oska eltir að taka sumarbúsiað á leigu i lengri eða skeinmi'i líma, há leiga og l'yrirframgr. i buði. Góðri umgengni um bústað og nágrenni heitið. Uppl. í sima 84433 kl. 9 til 5 <>«,2584$ kl 7 111 1 o. vaiaæcilBBj/ | Oska eftir að (aka að mér 2 telpur i sveit í sumar á aldrinum 9-11 ára. Oska eftir að borgað sé með þeim. Uppl. á Búrfelli um símstöðina Reykholti Borgarfirði. Einkamál 8 Reglusamur og traustur maður á góðum aldri sem á íbúð og bíl óskar eftir að kvnnast stúlku á aldrinum 25-38 ára hvar sem er á landinu, sém vir.i og ferðafélaga i sumar, ( má eiga 1-2 börn) . Tilboð sendist DB merkt „49108". Hreingerningar D Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum, einnig teppahreinsun og gluggaþvolt fiist verötilboð, vanir og vand- virkir menn. Sími 22668 og 44376. > Iiiiiumsl lireiiigei'uingai á ibuöum og slol iiuuum. \ aui m vaiHhirkt lólk. Siníi Tllr>4 m 84017. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum hansagluggatjöld. Sækjum, .si>iid- um. Pantiö i sima 19017. Hreingerningafélag Reykjavikur. Teppahreinsun og hreingeriiing- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til aö fá upplýsingar um hvaö hrein-, gerningin kostar. Sími 32118. « ökukennsla 8 Ökukennsla—æfingatímar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku- skóli, öll prófgögn, ásamt mynd í ökuskírteinið ef óskað er, kennum á Mazda 616. Friðbert Páll Njálsson. Jóhann Geir Guðjónsson. Símar 11977, 21712 og 18096. Okukennsla-Æfingatímar. .Bifhjólapróf. Kenni á Austin Allegro ’77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, simi 74974 og 14464. Kenni á Mazda árg. '76. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Uppl. í síma 30704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Okukennsla- Efingatimar. Kenni á lítinn og lipran Muzda árg. '77. Ökuskóli og pröfgögn og góð greiðslukjör ef óskað er. Ath. að prófdeild verður lokuö frá 15. júlí til 15. ágúst. Siguróur Gísla- son ökukennári. sími 75224. Ef þú ætlar að læra á bíl þá kenni ég allan daginn, alla daga, æfingatímar og aðstoð við endurnýjun ökuskírteina. Pantið tíma í síma 17735. Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. Dkukcnnsla- Efingatiniar. ATH: Kennsjubifreið l’eugeof 504 Grand Luxe. Ökuskóli og iill prófgögn ef óskað er. \okkrir nrmendur geta bxrjað strax. Friðrik K.jartansson. simi 76560. Ökukeiinsla—Æfingatímar. Keiini á Volkswagen. Fullkominn öknskóli. Þorlákur Guðgeirsson. Asgarði 59. Símar 83344. 35180 og 71314. I Þjónusta 8 Okukennsla — hiíh.jóla|ii ol. Kenni á Mereedes l'x'ii/ nll j prófgiign og ökuskóli ef oskað oi ■ Magnús Helgason, simi 66660. Sjöm arpseigendur atlingið: Tek að mér viðgorðir i lii'iinaliiisum á kviildin. Fl.jót og goð jiiómista. Pantið í siniá 86473 i'fln'kl. 17 ádaginn. Þóröur Sigui gi'ii sson útvarpsvirkja- oii'islari \i inlileðsla. flisalagnir og viðgerðir. llppl. eftir kl. 7 i sima 73694. Garðsláttuþjónusta auglýsir. Tökum að okkur slátt i Reykjavík og nágrenni, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalóðir. Uppl. í síma 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20. 85297 allan dáginn. Húsadýraáburður til sölu á lóðir og kálgarða, gott verð, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 75678. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu góðar vélskornar túnþökur. Uppl. í sima 30766 og, 73947 eftir kl. 17. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i síma 41896 og 76776. Húsaviðgerðir, simar 76224 og 13851. Alls konar viðhald á húsum. Múrverk, allar smiðar, glerísetningar, málningarvinna. álkiæðningar' plastklæðningar. Vanir menn- yönduð vinna. Arinhleðsla, flisalagnir og viðgerðir. Uppl. í síma 73694 eftir kl. 7. Takið eftir. Tökum að okkur viðgerðir á steyptum þakrennuin, stéttum og plönum og allar minni háttar múrviðgerðir. Einnig málun á húsum og grunnum með stein- málningu sem jafnframt er þétti- efni, tilvalið fyrir t.d. hús sem eru skeljasönduð og eru farin að láta á sjá. Einrtig allt minni háttar tréverk og sprunguviðgerðir. Uppl. í síma 25030 rnilli kl. 19 og 20 á kvöldin. Múrarameistari. Garðeigendur athugið. Tek að mér að slá garða. Hringið i síma 35980 á kvöldin. Múr- og málningarvinna. Málum úti og inni. Múrviðgerðir og flisalagnir. Fljót þjónusta. Föst tilboð. Uppf. í síma 71580 i hádegi og eftir kl. 6. Standsetjum lóðir, jafnt stærri sem smærri verk. Steypum bílainnkeyrslur og fl. Uppl. i síma 76277 og 72664.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.