Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JUNÍ 1977. 1Ö,. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 I Til sölu Timbur Til sölu mótalimbur. Notað einu . sinni ca. 3000 m 1x5 og ca 770 m uppistöður 1,25x4. Uppl. í síma 99-1794. Einnig til sölu 1,5 tonn 10 mm steypustyrktarjárn. Rafmagnstaxtamælir Halda, lítið notaður til sölu. Uppl. i síma 76560 milli kl 7 og 8. Frá Rein. Nú er síðustu forvöð að kaupa fjölærar plöntur í Rein á þessu sumri. Opið laugardag og sunnu- dag frá 2-6. Þá verður til sölu m.a. skessujurt. musterisjurt, rósa- sraæra. bleik -lúpína, auk þess venusvagn á góðu verði. Rein Hliðarvegi 23 Kópavogi. Til sölu 40 fermetra enskt 31389. ullarteppi. Sími Hraunheilur. Getum útvegað mjög góðar hraun- hellur á hagstæðu verði. Uppl. í síma 41296. Til sölu pallur og sturtur, St-Paul A 90. smíðaár 1974, einnig Bröyt árg. 1965. Sími 14228. Tækjabúnaður efnalaugar til sölu, þ.e. hreinsi- vél. pressa, gufuketill, gína. gufu- strauborð, blettahreinsiborð, slár, herðatré og fleira. Uppl. í síma 73646 eftir kl. 19. Bifreiðin R-36221 Moskvitch station árg. ’68 til sölu, einnig á sama stað Alfa saumavél í borði, rafknúin, þvottavél, Mjöll, með rafvindu, símaborð með sæti, Siera sjónvarpstæki, 23” Til sýnis og sölu í Rjúpufelli 42, 3. hæð til vinstri. Sími 74276. Til sölu hjónarúm, 20” sjónvarp og ísskápur, allt vel með farið. Uppl. í síma 72802 milli kl. 6 og 8. Hraunhellur til sölu á hagstæðu verði, 1000 kr. ferm. Uppl. í síma 92-6906. Hraunhellur. Get útvegað mjög góðar hraun- hellur til kanthleðslu í görðum og gangstígum. Uppl. í síma 83229 og 51972. Hraunhellur. Utvegum fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 43935. Frystikista til sölu, 3ja ára, selst á góðu verði. Einnig tvibreiður svefnsófi, 3 gamlii stólar, 2 armstólar, samstæðurv þarfnast lagfæringa, hjónarúm Fæst fyrir lítið verð. Uppl. i síma 30808 eftir kl. 3 á daginn. Seljum og sögum niður spónaplötúr og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og Sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut 1, Kópavogi, sími 40017. 1 Oskastkeypt Óska eftir 3 til 7 ha bensínmótor, má vera sláttuvélar- mótor eða sambærilegt. Uppl. i síma 16265 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa vefstól. Uppl. í síma 83102. Verzlun Antlk. Borostotunusgögn frá hundrað þúsund krónum, svefnherb.húsgögn, sófasett, skrifborð, stök borð og stólar, bókahillur, gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antik munir, Laúfásvegi 6, slmi 20290. Leikfangahúsið auglýsir Lone Ranger hesta- kerrur, tjöld, bátar, brúðuvagnar, 5 gerðir brúðukerrur, Cindýdúkkur og húsgögn, Barbie- dúkkur og húsgögn, Daisydúkkur, borð, skápar, snyrtiborð. rúm, DVP-dúkkur, föl, skór, sokkar, itölsk tréleikföng í miklu úrvali, brúðuhús, hlaupahjól, smíðatól, margar gerðir. Póstsendum. Leik- fangahúsið Skólavörðustíg 10 sími 14806. Skermkerra til sölu. Mjög vel með farin skermkerra af Swithun gerð til sölu.kerran er dökkbrún.flauel aðutan og gul að innan. Verð 25.000. Sími 36826. Til sölu kerruvagn, mosagrænn Silver Cross, vel með farinn, verð 20.000, einnig stórt þríhjól með uppblásnum dekkjum, verð 4000. Uppl. í síma 53536 eftir kl. 5. Rýmingarsala. Verðum með rýmingarsölu út þennan mánuð, minnst 20% afsl. Verzlunin Vióla Sólheimum 33. Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1, sími 14744. Mikið úrval leikfanga, meðal annars Ævintýramaðurinn, Lone Ranger. Tonto hestar, föt og fl. Ódýrir bangsar, plastmódel, Barbie, Daisy dúkkur, föt, húsgögn, Fisher Price leikföng, Sankyo spiladósir. Póstsendum. Verzlun Ali Baba Hjallavegi 15 auglýsir: Höfum mikið úrval af nýlenduvörum, kjöti og mjólk. Opið alla daga, einnig á laugardögum, sendum heim, sími 32544. Reynið viðskipt- in. Onyx borðlampar nýkomnir, mjög hagstætt verð. Arinsett, speglar og fleira. Borgarljós Grensásvegi 24, sími 82660. Körfuhúsgögn. Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, körfuborð með spón- lagðri plötu eða glerplötu, teborð á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru á boðstólum hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfu- gerðin Ingólfsstræti 16, s. 12165. Brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 20418. Fyrir ungbörn i Mjög vel með farinn Tan Sad barnavagn til sölu, inn- kaupagrind fylgir. Uppl. I síma 35894 eftir kl. 17. Góður svalavagn óskast, einnig góður kerruvagn. Uppl. í síma 75056. Góður barnavagn til sölu. Verð kr. 10.000.- Uppl. í sima 24508 eftir kl. 7. Húsgögn lí Til sölu er Pira skenkskápur og hillur. Uppl. í síma 12996 eftir kl. 6. Módelsófasett. Sérsmíðað stórt sófasett 2 hægindastólar með skannnelum og svefnsófi til sölu. Uppl. að Seljavegi 3a. Magnús Grímsson. Smíðum húsgögn |og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi, sími 40017. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Tökum að okkur klæðaskápa- smíði, baðskápasmíði og smíði á ölluin þeim húsgögnum sem yður vantar, eftir myndum yðar eða hugmyndum. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Sögum efni niður eftir máli. Erum staddir í Brautarholti 26 2. hæð. Uppl. í síma 72351 og 76796. Gagnkvæm viðskipti. Ný gerð af hornsófasettum, henta vel í þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið. Sent í póstkröfu um land allt. Einnig ódýrir síma- stólar, sesselon og uppgerðir svefnsófar, svefnsófasett og bekkir. Bólstrun Karls Adolls- sonar, Hvcrfisgölu 18, siim 19740, inngangur að ofanverðu. Svefnhúsgögn. Tvibreiðir svefnsófar, svefnbekk- ir, hjónarúm, hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um land allt. opið kl. 1 til 7 e.h. Húsgagna- verksmiðja Húsgagnaþjónust- unnar Langholtsvegi 126. Sími 34848. 3ja sæta bogadreginn antiksófi með nýju rósóttu plussáklæði til sölu, einnig hand- snúin saumavél. Uppl. í síma 29028. I Heimilistæki Bosch ísskápur, 160 1, eldri gerð og Rafha eldavél til sölu. Uppl. I síma 36299. 2-3 rafmangshellur á statífi óskast. Uppl. í síma 24250 milli kl. 1 og 5 og eftir kl. 5 í síma 81789. Til sölu Electrolux uppþvottavél, lítið notuð. Uppl. í síma 22912. Hljóðfæri i l‘/2 árs Yamaha B-5CR rafmagnsorgel til sölu, selst á 270 þús. Helmingur út, afgangur eftir samkomulagi. Uppl. í sima 85160 eftir kl. 18. Til sölu Dual CS12 plötuspilari, Nordmende stereo 5006 SC magnari og Nordmende hátalarar. Einnig er til sölu Tuac 300 vatta bassamagnari og Marshall 100 vatta box. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 22534. Til sölu stereosett sem er Kenwood útvarpsmagnari, plötuspilari og höfuðfónn og ITT hátalarar. Uppl. i síma 15110 á kvöldin. Vox kerfi til sölu 200 vött tvöfaldur með Wou-Wou, Rewerb og fl. í tvennu lagi, magnari og box. Uppl. i sima 92-2069 milli kl. 7 og 8. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Nýjung! Kaupum einnig- gegn staðgreiðslu. Opið alla daga frá 10-19 og laugardaga frá 10-14, verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um land allt. Til sölu Kenwood stereosamstæða, 120 vött, ásamt 40 plötum. Verð kr. 300.000.- Til greina koma skipti á mótorhjóli eða 8 cyl bíl. Á sama stað er til sölu Chevrolet Impala, 8 cyl. sjálf- skiptur árg. ’61. Uppl. í síma 99- 3830. Ljósmyndun Canon. Til sölu Canon FTB með standard linsu, 1:8/50 mm. Uppl. í sima 38148 eftirkl. 5. Véla- og kvikmyndalelgan. Kvikmyndir, sýningarvóhtr ag jPOlaroid vélar til leigti. Kaumim vel með farnar 8 m«R ““ “ Uöpl. I sima 23479 (Æ&fji Til sölu er Nordmende sjónvarp, 24" 7 ára, verð 25 þús. Uppl. í síma 16574 eftir kl. 6. Til sölu 20” Philipstæki Uppl. í síma 51856 eftir kl. 5. Umslög iyrir 4 mismunandi sérstimpla á FYÍmexfrimerkjasýningunni 9.- 12. júní. Tökum pantanir á alla dagana. Kaupum ísl. frímerki, uppleyst og óuppieyst. Frímerkja- húsið, Lækjargötu 6A, sfmi 11814. Umslög f.vrir sérstimpil. Áskorendaeinvígið 27. febr. Verðlistinn '77 nýkominn. Isl. frímerkjaverðlistinn kr. 400. Isl. myntir kr. 540. Kaupum Isl. fri- merki. Frímerkjahúsið Lækjar- götu 6, sími 11814. verðlistinn ytir ^ íslenzkar myntir 1977 er kominn: út. Sendum í póstkröfu, Frimerkjamiðstöðin Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.