Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JUNl 1977. Hœg vestlœg átt og bjart veður á austanveröu landinu. Suövestan gola og síöar kaldi vestan til og smávœta á svasðinu frá Suövesturlandi til Vestfjaröa. Fremur hlýtt um allt land. WM Ingvi Magnús Pétursson sem lézt í Landakotsspítala 1. júní sl., var fæddur í Reykjavík 22. ágúst árið 1912. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Bjarnadóttir og Pétur Gunnarsson, en þau fluttust til Reykjavíkur vestan úr Dölum árið 1907. Bjó Ingvi með for- eldrum sínum alla tíð, fyrst að Karlagötu 15 og síðan í Drápuhlíð. Hann réðist til starfa í verzlun Kristjáns Siggeirssonar innan við fermingaraldur og starfaði þar í 25 ár, fyrst sem afgreiðslumaður og síðar sem verzlunarstjóri. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Erlingur Guðmundson sem varð bráðkvaddur 4. júnf sl. var fæddur á tsafirði 21. apríl 1921. Foreldrar hans voru hjónin Þor- gerður Bogadóttir og Guðmundur Pétursson kaupmaður. Erlingur lauk námi við iðnskólann á tsa- firði og i Reykjavík í húsgagna- smiði, en hann fluttist til Reykja-' víkur árið 1942. Erlingur bjó lengst af að Kópavogsbraut 74, en var nvlega fluttur í Krummahóla 4. Halldóra Jóhannsdóttir, Freyju- götu 13, Sauðárkróki verður jarð- sungin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 11. júní kl. 2 e.h. < Kristján Einarsson frá Ögurnesi verður jarðsunginn frá Hnífsdals- kapellu laugardaginn 11. júní kl. 2 e.h. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Karl Sigurbjörnsson. Landspítalinn, messa kl. 10 f.h. Séra Karl Sigurbjörnsson. Hátoigskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Arn- grímur Jónsson. Arbæ jarp r ostakal I: Messa kl. 11 f.h. Séra (Juðmundur Þorsteins- son. Neskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra (Juðmundur Óskar Ólafsson. ?. Ferðafélag (slands Laugardgur 11. juní kl. 13.00 Esjuganga nr. 9. CJengið frá melnum austan við Ksjuberg. Þátttakendur sem koma á eigin bílum þangað, borga 100 kr. skráningargjald, en þeir, sem fara með bílnum frá Umferðar- miðstöðinni greiða kr. 800. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. Fararstjóri: Tómas Einarsson og fl. Sunnudagur 12. júní Kl. 09.30. Ferð á sögustaði Njálu. Ekið m.a. að Bergþórshvoli, Hlíðarenda, Keldum og á fleiri staði, sem minnst er á í sögunni. Farar- stjóri: Dr. Haraldur Matthiasson. Verð kr. 2500 gr. v/bílinn. Kl. 13.00 1. Esjuganga nr. 10. Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Þátttakendur sem koma á eigin bilum þangað borga 100 kr. skráning- argjald, en þeir, sem fara með bílnum frá Umferðarmiðstöðinni greiða kr. 800. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. Farar- stjóri: Eiríkur Karlsson og fl. 2. Gönguferð á Búrfell og um Búrfellsgjá, en þaðan eru Hafnarfjarðarhraun runnin. Verð kr. 800 gr. v/bílinn. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. P’arið frá Umferðarmiðstöðinni að austan- verðu. Útivistarferðir Laugar. 11.6 kl. 10 Markarfljótsósar. selir, með kópa, skúmur o.fl. Létt ganga fyrir alla fjölsk.vlduna. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 2500 kr., fritt f. börn m. fuSlorðnum. Sunnud. 12. 6. Kl. 10 Dýravegur, gengið um Marardal i Grafning. Fararstj. Þorleifur Guðmunds- son VerðlöOOkr. Kl. 13 Grafningur, léttar göngur og á Hátind. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1500 kr.. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ. vestanverðu. Skemmtistaöir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m. í kvöld, föstudag. Glæsibær: Stormar Hótel Borg: Hljómsveit Hauks Morthens. Hótel Saga: Lokað, einkasamkvæmi. Ingólfscafó: Gömlu dansarnir. Klúbburinn: (Josar. Hljómsveit Gissurar (Jeirs og diskótek. Loikhuskjallarinn: Skuggar. Lindarbær: (Jömlu dansarnir. Óðal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtun: Pónik, Einar. Ingibjörg og Ari. Skiphóll: Ásar. Tjarnarbúö: Eik. Tónabær: Diskótek Þorscafó: (Jaldrakarlar og diskótek. SkemmtistaÖir borgarinnar eru opnir til kl. 2 e.m. laugardagskvöld og til kl. 1 e.m. sunnu- dagskvöld. Glæsibær: Stormar leika bæði kvöldin. Hótel Borg: Illjölnsveit Ilauks Morthens leikur bæði kv.öldin. Hótel Saga: Hljómsveit Kagnars Bi.,rnásonar leikur bæði kvöldin. Ingólfscafó: Gömlu dansarnir. Klubburinn: Laugardag: Gosar. Hljómsveit Gissurar Geirs og diskótek. Sunnudag: Eik og diskótek. Leikhúskjallarinn: Laugardag. Skuggar. Lindarbær: (Jömlu dansarnir. Óöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. laugardag: Sigtún: Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Sunnudag: Giimlu og nýju dansarnir. Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Skiphóll: Laugardag: Ásar. Tjarnarbúö: Tónabær: Diskótek. Þórscafó: (Jaldrakarlar og diskötek bæði kvöldin. íþróttir í dag. Íslandsmótið í knattspyrnu, 2. deild: ísafjaröarvöllur kl. 20, ÍBÍ-Reynir Á. Akureyrarvöllur kl. 20. KA-Ármann. Laugardalsvöllur kl. 20, Þróttur R-Selfoss. íslandsmótiö í knattspyrnu 3. deild: Hverageröisvöllur kl. 20, Hveragerði-Þór. Íslandsmótið í yngri flokkum drengja: Varmarvöllur kl. 20. 4. fl. (J, Afturelding-IK. Hvaleyrarholtsvöllur kl. 20. 4. fl. C. Haukar-ÍR. Garðsvollur kl. 20. 4. fl. I). Viðir-Njarðvík. Valsvöllur kl. 20. 5. fl. A, Valur-Þróttur. Víkingsvöllur kl. 20, 5. fl. A. Vikingur-UBK. Breiöholtsvöllur kl. 20. 5. fl. B, ÍR-FH. Árbæjarvöllur kl. 20. 5. fl. B, Fylkir-ÍBK. Hvaleyrarholtsvöllur kl 19, 5. fl. C, Haukar- Stjarnarn. Laugardagur 11. júní. Landsleikur Laugardalsvöllur kl. 15, ísland-N.írland. Íslandsmótið í knattspyrnu 2. deild: Neskaupstaöarvöllur kl. 14, Þróttur-Haukar. Húsavíkurvöllur kl. 16. Völsungur-Reynir S. Íslandsmótið í knatt- spyrnu, 3. deild: ViKurvöllur kl. 16, USVS-Hekla. Háskólavöllur kl. 14. Grótta-Bolungarvík. Stykkishólmsvöllur kl. 16, Snæfell- Skallagrimur. Sauðárkróksvöllur kl. 16, Tindastóll-USAH Sleitustaöavöllur kl. 16, UMFH-Dagsbrún. Siglufjaröarvöllur kl. 16, KS-Leiftur. Grenivíkurvöllur kl. 14, Magni-Árroðinn. Seyöisfjarðarvöllur kl. 16. Huginn-Einherji. Eskifjaröarvöllur kl. 17.30, Austri-Sindri. Íslandsmótið í yngri flokkum drengja: Framvöllur 2. fl. A. kl. 17 Fram -IBV. Fellavöllur kl. 17 2. fl. C. Leiknir-Þór. Vestmannaeyjavöllur kl. 16, 3. fl. A, ÍBV-ÍBK. Valsvöllur kl. 17, 3. fL B. Valur-Víkingur Ó. Ármannsvöliur kl. 17. 4. fl. B. Ármann-ÍBV. Porlakshafnarvöllur kl. 16, 4. fl. C. Þór-Grótta. Háskólavöllur kl. 14. 5. fl. A. KR-ÍBV. Bolungar 'il.urvöllur kl. 16. 5. fl. D. Bolungar-* vik-Reynir. Sunnudagur 12. júní. Íslandsmótið í knattspyrnu, 3. deild: Fáskrúösfjarðarvöllur kl. 14. Leiknir-Sindri. Íslandsmótið í knattspyrnu kvenna: Keflavíkurvöllur kl. 15. ÍBK-UBK. Garösvollur kl. 15, Viðir-Fram. Íslandsmótið í yngri flokkum drengja: Eskifjaröarvöllur kl. 16, 3. fl. F, Austri-Þröttur. Eskifjarðarvöllur kl. 15, 4. fl. F, Austri-Þróttur. Egilsstaöavöllur kl. 15,4. fl. F. IIöttur-Leikmr. Gróttuvöllur kl. 16. 5. fl. C, Grótta-Grindavik. Ísafjarðarvöllur kl. 14, 5. fl. D, tBÍ-Reynir. Eskifjaröarvöllur kl. 14. 5. fl. F, Austri-Þröttur. Egilsstaðavöllur kl 14,5. fl. F, Höttur-Leiknir. Stjórnmélafundfr Herstöðvarandstœðingar Suður- og Suðausturlandi Skipulags- og rabbfundir verða haldnii. Vestmannaeyjum: Föstudaginn 10. júní kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Hellu, Hvolsvelli og í Þykkvabæ: Sunnudag 12. júní kl. 8.30 að Hvoli. Vik og nágrenni: Mánudaginn 13. júní kl. 8.30 í Leikskálum. Höfn í Hornafirði: Miðvikudaginn 15. júni kl. 8.30 í Sindrabæ. Á fyrstu tvo fundina mæta Vésteinn Ólafsson og Hallgrímur Hróðmarsson og síðari tvo Hallgrimur Hróðmarsson. Kynning ó störfum Norðurlandaróðs 1 tilefni 25 ára afmælis Norðurlandaráðs á þessu ári mun Norræna félagið gangast fyrir kynningu á störfum þess 11.—22. júní. Erlendi Patursyni lögþingsmanni frá Fær- eyjum hefur sérstaklega verið boðið til lands- ins af þessu tilefni. Kynningarsamkomur verð á eftirtöldum stöðum: Akranes 11. kl. 15.00, Borgarnes 11. kl. 21.00, Ólafsvík 12. kl. 20.30, Stykkishólmur 13. kl. 20.30, Búðar- dalur 14. kl. 20.30, Patreksfjörður 15. kl. 20.30, Bíldudalur 16. kl. 20.30, Þingeyri 17. kl. 20.30, Bolungarvík 18. kl. 15.00, Isafjörður 18. kl. 20.30, Hólmavik 19. kl. 20.30, Hvamms- tangi 20. kl. 20.30, Blönduós 21. kl. 20.30 og Sauðárkrókur 22. kl. 20.30. Frumsýning í Nemendaleikhúsi Nemendaleikhúsið frumsýnir á sunnudag leikritið Hlaupvidd sex eftir Sigurð Pálsson i Lindarbæ. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifs- dóttir og leikmynd og búninga teiknaði Messíanna Tómasdóttir. Tónlistin er eftir Sigurð Bjólu. 1 leikhópnum eru 7 konur og 2 karlmenn. sem útskrifast öll að sýningunni lokinni. Gallerí SÚM: Sýning á verkum Kristjáns Kristjánssonar er opin daglega kl. 4-8, kl. 4-10 um helgar.' Opið til sunnudagskvölds 13. júní. Listasafn íslands Síðasta sýningarhelgi, sýning á verkum Jóhannes Briem. Sýningin verður opin kl. 1.30—22 laugardag og sunnudag. Bogasalurinn Sýning á verkum Ragnars Páls Ein- arssonar verður opnuð á morgun í Bogasaln- um kl. 14. Á sýningunni eru þrjátíu og fjórar vatnslita- og olíumyndir sem málaðar eru á sl. þremur árum. Eru myndirnar aðal- lega frá Austurlandi, og þó einkum Borgar- firði eystra. Akureyri Sýning á verkum Hrings Jóhannessonar í kjallara Möðruvalla, samkomusal Mennta- skólans á Akureyri, verður opnuð á morgun kl. 16.00. Sýningin er opin dagl. frá kl. 16—22 til 19. júní. Kjarvalsstaðir Þrjár listsýningar eru á Kjarvalsstöðum um þessar mundir. Sýning er á listaverkum Jóhannesar Kjarvals. Einnig sýna Jón Gunn- arsson og Sigurður Thoroddsen verk- fræðingur myndir sínar 1 sýningarsölum hússins. Þetta er áttunda einkasýning Jóna Gunnarssonar og verður hún opnuð á laugar- daginn og stendur til 19. júní. A sýningunni eru 76 myndir, aðallega sjávar- og fjöru- myndir málaðar í olíu á sl. tveimur árum. Jón er Hafnfirðingur, offsetprentari að atvinnu, en fór í myndlistarnám eftir að hafa verið til sjós. Jón hefur átt myndir á samsýningum erlendis, bæði í Þýzkalandi og í Svíþjóð. Sigurður Thoroddson verkfræðingur sýnir 200 myndir, eru það bæði vatnslitamyndir, þrykktar myndir, túss- og blýantsteikningar og fleiri myndgerðir. Þetta er fjórða einka- sýning Sigurðar, slðast hélt hann sýningu árið 1972.Ásýningunni er fyrsta myndin sem Sigurður málaði aðeins tíu ára gamall, en hann byrjaði að mála og teikna, aðallega mannamyndir, upp úr 1940. Dætur Sigurðar, Ásdís og Halldóra, voru að hjálpa föður sinum að hengja upp myndirnar þegar blm. DB bar að garði. Sýningin verður opnuð á laugardag og opin til 21. júní, kl. 14—22 um helgar. 16-22 virka daga. Loftið ^Sýning á 32 akryl- og ollumyndum eftir Haf- stein Austmann. Myndirnar eru málaðar í Danmörku sl. sumar og haust. Sýningin er opin á venjulegum verzlunartíma til 18. júní. DB-myndir Ragnar Th. Sigurðsson. Gallerí Suðurgata 7 Síðasta sýningarhelgi á verkum Nielsar Haf- stein. Opin kl. 4-10 virka daga, kl. 2-10 um helgina. gengisskraning NR. 108 —9. júni 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 193.70 194.20’ 1 sterlingspund 332.70 333.70' 1 kanadadollar 183.75 184.25’ 100 danskar krónur 3207.90 3216.20* 100 norskar krónur 3675.90 3685.40’ 100 sænskar krónur 4382.35 4393.65’ 100 finnsk mörk 4751.00 4763.30’ 100 f ranskir frankar 3917.90 3928.00' 100 belg. frankar 537.50 538.90’ 100 svissn. frankar 7783.70 7803.70’ 100 gyllini 7853.55 7873.85’ 100 v.-þýzk mörk 8220.20 8241.40’ 100 lírur 21.90 21.96 100 austurr. sch. 1153.70 1156.60’ 100 escudos 501.10 502.40’ 100 pesetar 280.00 280.70’ 100 Yen 70.82 71.00’ * Breyting frá síðustu skráningu. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifuniu Framhald afbls. 21 Til sölu or líliö notuó Candy þvottavél, Ilansa buffct- skápur og hansaskrifborð. Gcl oinnig útvegað sumardvöl fyrir 5-6 ára dreng í sumar. Uppl. í síma 72568 og 13586. I Einkamál Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, t stigagöngum, einnig teppahreinsun og gluggaþvott föst verðtilboð, vanir og vand- virkir menn. Sími 22668 og 44376. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoúm hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið í síma 19017. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að /á upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Tuttugu og átta ára gamall maður óskar eftir dömu sem ferðafélaga í júlí nk. Reglu- semi áskilin. Gjiirið svo vel að senda lilboð á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt ,,Kerða- félagi". Hreingerningar i Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. .Jón, simi 26924. Nmumsl hreingeniingar a iliiiðiiin og stofnuluim. V'anl og vamhirkl fólk. Simi 71484 og 84017. ökukennsla. . j Okukennsla — bifhjólapröf. Kenni á Mercedes Benz. Öll ■prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ttkukennsla- Efiiigatiinar. ATII: Kemislubifreið l’eugeot 504 Grand l.uxe. Ökuskóli og iill prófgiign ef óskað er. N'okkrir nemeitdur geta hyrjað strax. I' riðrik K.jtirGmsson, simi 76560. Ökukennsla—æfingatímar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku- skóli, öll prófgögn, ásamt tnynd í ökuskírteinið ef óskað er, kennum á Mazda 616. Friðbert Páll Njálsson. Jóhann Geir Guðjónsson. Simar 11977. 21712 og 18096. Okukennsla-Æfingatimar. .Bifhjólapróf. Kenni á Austin Allegro ’77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. Kenni á Mazda árg. '76. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Uppl. í sírna 30704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Okukennsla-Æfingatimar. • Kenni á lílinn og lipran Mazda árg. '77. ökuskóli og prófgögn og góð greiðslukjör ef óskað er. Ath. uð profdeild verður lokuð frá 15. júlí til 15. ágúst. Sigurður Gisla- son ökukennari. sími 75224. Ef þú ætlar að læra á bíl þá kenni ég allan daginn, alla daga, æfingatímar og aðstoð við endurnýjun ökuskírteina. Pantið tinia i síma 17735. Birkir Skar))- héðinsson ökukennari. Ökukennsla—Æfingalímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn (ikuskðli. Þorlákur Guðgeirsson. j Asgarði 59. Símar 83344, 35180 og ■ 71314. fl Þjónusta B Garðeigendur í Kópavogi. Nú er rétti tíminn til aö úða garð- inn. Pantið úðun i símum 42138 og 40747. Hermann Lundholm. Slæ grasbletti. Sími 72978. Telex. Óskum eftir að bæta við telexnot- endum. Uppl. á skrifstofutíma í síma 12452 og á kvöldin í sima 81754,___________________________ Sjónvarpseigendur athugið: Tek að ntér viðgerðir i heimahúsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja- meistari. Garðslátluþjónusta auglýsir. Tökum að okkur slátt i Re.vkjavik og nágrenni, gerum einnig tilboð i fjölbvlishúsalóðir. Uppl. i síma 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 ti!20. 85297 allan daginn. Húsadf l aábutður til sölu á lóðir og kálgarða, gott verð. dreift ef óskað er. Uppl. í síma 75678. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu göðar vélskornar túnþökur. Uppl. í sima 30766 og 73947 eftirkl, 17._______________ Vrinhleðsla. flisalagnir og viðgerðir. Uppl. el'tir kl. 7 i síma 73694. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur Uppl. í síma 41896 og 76776. Húsaviðgerðir, símar 76224 og 13851. Alls konar viðhald á húsum. Múrverk, allar smíðar, glerisetningar, málningarvinna, álklæðningar, plastklæðningar. Vanir menn- vönduð vinna. Arinhleðsla, flísalagnir og viðgerður. Uppl. í sima 73694 eftir kl. 7. Takið eftir. Tökum að okkur viðgerðir á steyptum þakrennum, stéttum og plönum og allar minni háttar múrviðgerðir. Einnig málun á húsum og grunnum með stein- málningu sem jafnframt er þétti- efni, tilvalið fyrir t.d. hús sem eru skeljasönduð og eru farin að láta á sjá. Einrtig allt minni háttar tréverk og sprunguviðgerðir. Uppl. í síma 25030 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Múrarameistari. Garðeigendur athugið. Tek að tnér að slá garða. Hringið í sínia 35980 á kvöldin. Múr- og málningarvinna. Málum úti og inni. Múrviðgerðir og flisalagnir. Fljót þjónusta. Föst tilboð. Uppl. i sima 71580 i hádegi og eftir kl. 6. StandSetjum tóðir, jafnt stærri seni sntærri verk Stevpum bílainnkeyrslur og fl Uppl. í síma 76277 og 72664.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.