Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JUNÍ 197/. [ ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSDAGSKRÁ NÆSTU VIKU ) Mánudagur 13. júní 7.00 Morgunutvarp. VVrturfri»í;nir kl 7.00. 8.15 on 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 i>k 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari Mannús Fétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (<>« f<>rustuj»r. landsmálahl.). 9.00 o« 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Þór- hallur Höskuldsson flvtur. Morgun- stund barnanna kl. 8.00: ,.Sumarönn“. Inj'ibjörg Þorgeirsdóttir les frásö«u sína. Tilk.vnninuar kl 9.30. Létt 10« milli atrirta. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00' Hljómsveit- in Harmonien 1 Björgvin leikur Norska rapsódíu nr. 2 op. 19 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stjórnar/Hans Hotter syn«ur atrirti úr þrirtja þætti óperunnar ..Valkyrjunn- ar;“ eftir Wagncr. Hljómsveitin Fil- harmonía leikur mert; Leopold Ludwin stjórnar Filharmoníusveitin i Israel leikur Sinfóniu nr. 1 i B-dúr op. 38. ..Vorsinfóniuna" eftir Sehu- mann: Paul Klel/.ki stjórnar. 12.00 Datfskráin. Tónleikar. Tilkynn- insar. 12.25 Verturfregnir <>k fréttir. Tilkynn- ingar. Viövinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: „Nana'' eftir Emilo Zola. Karl lsfeld þýddi. Kristín Magnús Gurtbjartsdóttir leikkona les sögulok (25). 15.00 Miftdegistónleikar: islenzk tónlist. a. Sónata fvrir klarinettu og pianó eftir Jón Þórarinsson. Egill Jónsson og Gurtmundur Jónsson leika. b. Lögeftir Skúla Halldórsson. Magnús Jónsson s.vngur. Höfundur leikur á píanó. c. Kvartett fyrir flautu. óbó. klarinettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans. Kristján Þ. Stephensen. Gunnar Egilson og Hans Ploder Franzson leika. d. ..Þrjú íslenzk lög“ eftir Jón Ásgeirsson. Revkjavíkur Ensemble leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „ Þegar Coriander strandafti'' eftir Eilis Dillon. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Baldvín Halldórsson leikari les (13). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukar. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mél. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jóhann Þórir Jónsson ritstjóri talar. 20.00 Mánudagalögin. 20.30 „A ég aft gaata bróftur mínml'' Björn Þ. Guðmundsson borgardómari og Ingi Karl Jóhannesson kynna starfs- aðferðir samtakanna Amnesty Inter- national. 21.00 Ryszard Bakst leikur á píanó póió- nosur eftir Chopin (frá útvarpinu 1 Varsjá). 21.30 Otvarpssagan: „Undir Ijésins ogg" eftir Guftmund Halldórsson. Halla Guðmundsdóttir leikkona byrjar lesturinn. 22.00 P’réttir. 22.15 Veðurfregnir. BúnaAarþáttur: Vifl- gerft og nýsmífli é búvólaverkstæfti. Gisli Kristjánsson talar við starfs- menn verkstæðis Kaupfélags Arnes- inga á Selfossi. 22.35 Fré útvarpinu i Borlín: Lokatónleikar verftiaunahafa i Karajan-keppninni 1976. Unglingahljómsveit Fíl- harmoníusveitarinnar í Berlín leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr eftir Gustav Mahler; Ghristof Prick stjórnar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 14. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Ingibjörg Þorgeirs- dóttir les fyrri hluta frásögu sinnar um kúasmalann. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Leonid Kogan <>g Elisabeth Gilels leika Sónötu nr. 1 í (’-dúr <>p. 3 nr. í fvrir tvæf firtlur eftir Leclair / Kammerhljómsveitin í Moskvu leikur Konserl i d-moll fyrir strengjasveit eftir Vivaldi Rudolf Barchai stjórnar/ Johannes-Ernst Köhler og Gewand- haus hljómsveitin i Leipzig leika Konsert i g-moll <>p. 4 nr. 1 fvrir orgel og hljómsveit eftir Hándel; Kurt Thomas stjórnar / Hátlrtarhljómsveit- in i Bath leikur Hljómsveitarsvítu nr. 2 i h-moll <>ftir Bach; Y hudi Menuhin st.jóri 12.00 Dagskráin. '• „r.leikar. Tilkynn- umar. 12.25 V<*rturf,regnir og fréttir. Tilkvnn- ingar. Virtvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Norah Lofts. Kolbrún Frirtþjófs- dóttir b.vrjar art lesa þýrtingu sína. 15.00 Miftdegistónleikar. Nicola Moscona, . Cójumbusar drengjakórinn, Robert Shaw kórinu og N.B.C. sinfónfu- hljómsveitin fl.vtja upphafsþátt óper- unnar „Mefistófelesar" eftir Boito; Arturo Toscanini stjórnar. Hljóm- sveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu í Es-dúr op. 2 nr. 1 eftir Saint-Saéns; Jean Martinon stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandafti'* oftir Eilis Dillon. Baldvin Halldórsson leikari les (14). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Verturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Almenningur og tölvan. Fjörrta <>g sirtasta erindi eftir Mogens Boman í þýðingu Hólmfrírtar Arnadóttur. Haraldur Ólafsson lektor les. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverris- son kynnir. 21.00 iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Lifsgildi-; fyrsti þáttur. Um artal- flokka gildismats og áhrif þess á virt- horf fólks og skynjun. Umsjón: Geir Vilhjálmsson sálfræðingur 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í verum" eftir Jón Rafnsson. Stefán ögmundsson les (23). 22.40 Harmonikulög. Jo Prjvat og félagar leika. 23.00 Á hljóftbergi. Undir gálganum. enskur skemmtiþáttur. Fl.vtjendur: Roger McGough. John Gorman og Michel McGear. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. jum 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Ingibjörg Þorgeirs- dóttir les síðari hluta frásögu sinnar um kúasmalann. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atrirta. Kirkjutónlist kl. 10.25; „Lofið drottin himinhæða." kantata nr. 11 eftir Bach. Elisabeth Griimmer, Marga Höffgen, Hans- Joachim Rotzsch, kór Tómásarkirkj- unnar og Gewandhaus hljómsveitin 1 Leipzig flytja; Kurt Thomas stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Victor Schiöler leikur á píanó Fantasiu nr. 2 í c-moll (K396) eftir Mozart / Emil Gilels, Leonid Kogan og Mstislav Rostropovitsj leika Trió í B-dúr fyrir pianó, fiðlu og_selló op. 97. „Erkiher- togatríóið," eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. , 14.30 Miftdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Norah Lofts. Kolbrún Friðþjófs- dóttir les þýðingu síra (2). 15.00 Miftdegistónleikar. Malcuzynski leikur á píanó prelúdíu. kóral og fúgu eftir César Franck. l'erdinand Frantz syngur ballörtur eftir Carl Loewe; Hans Allman leikur á píano. Mirceu Savlesco og Jan Solyc- • l<>ika Sónötu i c-moll fyrir firtlu og pianó cftir Hugo Altvén. 16.00 Frétlir. Tilkynningar. (16.15 Vcrturfrcgnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kvnnir. IV.30 Litli barnatíminn. Gurtrún Gurtlaugs- <löttir sér uin timann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Verturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fjöllin okkar. Eiríkur Haraldsson kennari talar um Kerlingarfjöll. 20.00 Kórsöngur. Liljukórinn syngur; Jón Ásgeirsson stjórnar. 20.20 Sumarvaka. a. Páskaleyfi á Snæfells- nesi. Hallgrímur Jónasson rithöf- undur flytur þrirtja og síðasta hluta frásögu sinnar. b. „Saman hrúgar ekru á". Ágúst Vigfússon les sírtara þátt Játvarrts Jökuls Júlíussonar um kcrsknivisur. c Dugandi fólk. Þuriður Gurtmundsdóttir frá Bæ á Selströnd segir frá búendum á Sæbóli á árum ártur. Pétur Sumarliðason flytur. d. Einsöngur. Árni Jónsson syngur. Fritz Weisshappel leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Undir Ijásins egg" eftir Guftmund Halldórsson. Halla Gurtmundsdóttir les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Verturfregnir. Kvöldsagan: „í verum" eftir Jón Rafnsson Stefán ögmundsson íes (24). 22.40 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 16. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Moigunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigríður Eyþórsdótt- ir byrjar að lesa sögur úr bókinni „Dýrunum 1 dalnum" eftir Lilju Kristjáfisdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. ViA sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Hannes Baldvinsson á Siglufirði um sildarverksmiðjur rikisins. Tónleikar kl. 10.40 Morguntónleikar kl. 11.00: Félagar úr Tonkíinstler hljómsveit- inni í Vín leika Forleik og svítu I D-dúr fyrir tvö óbó, tvö horn og fagott eftir Telmann; Kurt List stj. / Jean- Pierre Rampal, Robert Gendre, Roger I.epauw og Robert Bex leika Kvartett nr. 1 1 D-dúr fyrir flautu, víólu og selló eftir Ingacé Pléyel / Luciano Sgrizzi leikur á sembal Svítu nr. 8 eftir Hándel / Erika Genser-Czasch, Robert Freund, Hannes Sungler, Christl Genser-Winkler og Edwald Winkler leika Sónötu fyrir pianó, tvö horn, fiðlu og selló 1 Es-dúr eftir Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 MiAdegissagan: „Elenóra drottn- inlg" eftir Norah Lofts. Kolbrún Friðþjófsdóttir les þýðingu sína (3). 15.00 MiAdegistónleikar. Bracha Eden og Alexander Tamir leika fjórhent á píanó slavneska dansa op. 46 nr. 1—6 eftir Dvorák. Konunglega fíl- harmoníusveitin 1 Lundunum leikur tónlist úr „Rósamundu" op. 26 eftir Schubert; Sir Malcolm Sargent stj. 15.45 Lesin dagskrá nnstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 LagiA mitt. Helga Stephensen .kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur í útvarpssal. Christina Tryk, Lárus Sveinsson, Ole Kristian Hansen og Guðrún Kristinsdóttir leika verk eftir Alexander Guilmant, Václav Nelhybel, Camille Saint-Saéns og Francis Poulenc. 20.05 Leikrit: „BrimhljóA" eftir Loft GuAmundsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikcndur: Bergljót-Sunna Borg. Bryngeir for- martur-Sigurrtur Skúlason, Sig- hvatur kaupmartur- Gísli Alfreðsson, Halla-Þóra Borg, Stúlkan-Lilja Þóris- dóttir, Pilturinn-Randver Þorláksson, Högni-Rúrik Haraldsson, Aðrir leik- endur: Valur Gíslason, Sigurður Sigurjónsson, Bessi Bjarnason, Hákon Waage, Árni Tryggvason, Jón Gunnarsson, Bjarni Steingrímsson, Bryndís Pétursdóttir og Klemenz Jónsson. 21.35 Stengjakvartett eftir Verdi. Enska kammersveitin leikur; Pinchas Zuker- man stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í verum" eftir Jón Rafnsson, Stefán ögmundsson les (25). 22.40 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannes- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 1 y • * * 17. juni Þjóðhátíðardagur íslendinga 8.00 Morgunbnn. Séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 8.05 Islenzk nttjarAarlög, sungin og leikin. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. a. „Völuspá “ eftir Jón Þórarinsson. Guðmundur Jónsson og Sinfónluhljómsveit Islands flytja; Karsten Andersen stjórnar. b. Sinfónluhljómsveit tslands leikur alþýðulög. Stjórn- endur: Ragnar Björnsson og Páll P. Pálsson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá þjóAhátíA i Reykjavík. a. HátíAar- athöfn á Austurvellí. Margrét Einars- dóttir formaður þjóðhátlðarnefndar setur hátiðina. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig að fótstalli Jóns Sigurðssonar. Geir Hallgrímsson forsætisráðherra flytur ávarp. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðra- sveitin Svanur og Karlakór Reykja- víkur leika og syngja ættjarðarlög, þ.á m. þjóðsönginn. Stjórnendur: Snæbjörn Jónsson og Páll Pampichler Pálsson. Kynnir: Arni Gunnarsson. b. 11.15 GuAsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur messar. Sigurður Björnsson og Dóm- kórinn syngja. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 AlþingishátiAarkanUita eftir Páf ísotfsson. Gurtmundur jónsson, Þor- stelnn ö. Stephensen, Karlakórinn Fóstbræður. söngsveitin Fllharmonia og Sinfónluhljómsveit íslands flytja. Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. 14.00 Óskastund þjóAarinnar. Þáttur sem Silja Aðalsteinsdóttir sér um. 15.00 íslenzk tónlist a. „Samstæður", kammerdjazz eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Jósef Magnússon, Gunnar Ormslev, örn Ármannsson, Reynir Sigurðsson, Jón Sigurðsson og Guðmundur Steingrímsson leika. b. Lög eftir Sigfús Halldórsson og Oddgeir Kristjánsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Bamatimi: GuAbjörg Þórísdóttir og Ámi Blandon stjóma. Hvernig liður börnum og Búkollu á vorin? Flutt ýmislegt efni um vorið. Einnig syngur telpnakór Breiðagerðisskóla. Stjórn- andi: Þorvaldur Björnsson. 17.15 Sagnameistari í Mýrdal. Dagskrá um Eyjólf Guðmundsson á Hvoli, tekin saman af Jóni R. Hjálmarssyni. Lesarar með Jóni: Albert Jóhannsson og Þórður Tómasson. — Aður útv. 1971. 18.00 Stundarkom meA Bimi Ólafssyni fiAuleikara. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fráttaauki. Tilkynningar. 19.35 Á BessastöAum. Guðjón Friðriks- son blaðamaðiur gengtir'um staðinn með Sigurði Thoroddsen verk- fræðingi. 20.00 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur i “tvarP,#?* Serenöðu fyrir strengi 1 C-<ifúr op. 48. eftir Tsjaíkovský. Stjórn andi: Geörgy Pauk. 20.30 Ástandskrafan. Þankabrot um at- vinnumál 1 umsjá Eggerts Jónssonar hagfræðings. 21.30 Frá afmnlistónleikum Skólahljóm- sveitar Kópavogs I Háskólabíói I marz sl. Stjórnandi: Björn Guðjónsson. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Þ.á m leikur hljómsveit ölafs Gauks I hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 18. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7,30 8.15 9.00 og 10.00 Morgunbmn kl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.00: Sigriður Eyþórsdóttir les sögur úr bókinni „Dýrunum 1 dalnum" eftir Lilju Kristjánsdóttur(2). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: HvaA viltu heyra? Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar tímanum. Sigrún Þorgeirsdóttir 12 ára og óskar Davíð Gústafsson 10 ára velja efni til flutnings. Lesið verður úr „önnu I Grænuhlíð" eftir Montgomery I þýðingu Axels Guðmundssonar og ævintýrin „Dáfríður og dýrið ljóta“ og „Stígvélaði kötturinn." 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér um siðdegisþátt I tali og tónum. (Inn I hann fjalla fþróttafréttir," ál- mennar fréttir kl. 16.00 og veður- fregnir kl. 16.15). 17.00 Látttónlist. 17.30 Rímur af Svoldarbardaga — I Hall- freður örn Eiríksson kynnir. Guð- mundur ólafsson kveður. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fráttaauki. Tilkynningar. 19.35 Allt í grænum sjó. Stolið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. 20.00 Konsert fyrír trompet og hljómsveit eftir Alexander Aroutounian. Maurice André og Fílharmoníusveit franska útvarpsins leikur; Maurice Suzan stjórnar. 20.20 Flugfálag íslands 40 ára. Arngrímur Sigurðsson tekur saman dagskrána og ræðir við Agnar Kofoed-Hansen flug- málastjóra og örn Ó. Johnson aðalfor- stjóra Flugleiða. 21.10 Hljómskálamúsík frá útvarpinu I Köln. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 öríitiA um Baska. Spjallað um Baska, sögu þeirra og tónlist. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Lesari með honum: Þorbjörn Sigurðsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp Mánudagur 13. júní 20.00 Fráttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 ÆvintýriA. Þýskt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Siegfried Lenz. Höf- undur handrits og leikstjóri Gerd Kairat. Aðalhlutverk Gerd Baltus, Hu- hert Suschka og Christoph Ban/.er. Þrír rithöfundar hittast á veitinga- húsi. Þar eru ekki aðrir gestir en maður og kona, sem eiga lltils háttar orðaskipti. Rithöfundarnir reyna art geta sér til, hvernig samhandi manns- ins og konunnar sé háttart. Þýrtandi Gurtbrandur Glslason. 22.10 Þegar lífiA er háA vál. Dönsk frærtslumynd um daglegt líf fólks, sem verrtur art nota gervinýra. I Danmiirku eru um 300 sjúklingar, sem nota gervi- nýru, og þar er alvanalegt, art þcir hafi þessi tæki heima hjá sér en þurfi ckki art dvelja langdvölum á sjúkrahúsum. Þýrtandi Jón (). Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpirt) 22.35 Dagakrárlok. Þriðjudagur 14. júní 20.00 Fráttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Herra Rossi í hamingjuleit. ltölsk teiknimynd. 2. þáttur. Þýrtandi Jón O. Edwald. 20.50 Ellery Queen. Bandariskur saka- málamyndaflokkur. MorAiA i lyftunni. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.40 Samleikur á fiAlu og píano. Agncs Löve og Helena Lehtelá Mennander leika sónötu eftir Claude Debussy. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.55 Hvers er vnnta? Bandarísk frærtslu- mynd. HafiA, uppspretta lifsins. Þýð- andi og þulpr Jón O. Edwald. 22.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. jum 20.00 Fráttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 AA deyja úr kulda. Þart hefur löng- um skilirt milli feigs <>g ófeigs á Islandi art vera vel húinn. Frærtslumynd um áhrif kulda á mannslíkamann á þvi ckki slst virt hcr á landi. Mcrtal annars cr sýnt, hvart gcrist. cr mcnn falla i sjóinn crta fara illa búnir á fjöll, scm ýmsir gcra í sumarlcyfinu. Þýrtandi og þulur Kllcrl Sigurbjörnsson. 20.55 Onedin-skipafálagiA (L). Breskur myndaflokkur. 4. þáttur. Undiralda. Svo virðist sem Albert Frazer hafi fundirt upp nýja tækni við flutning á kjöti. Elísabet telur sig eiga fullan rétt á þessari uppfinningu, en fulltrúi fransks útgerðarfélags segir, að Albert hafi gert samning viðsig. Full- trúinn, Legrand, og Elisabet sigla saman til Suður-Ameríku, og James slæst I förina. Frazer gamli gerir erfðaskrá og arfleiðir Elísabetu og WiIIiam son hénnar að fyrirtækinu. þótt hann viti nú, að drengurinn er ckki sonarsonur hans. Skömmu síðar deyr Frazer og I Ijós kemur, að upp- finning Alberts var einskis virði. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 21.45 Stjómmálin frá stríAslokum. Franskur frétta- og fræðslumynda- flokkur. Þegar sjöundi áratugurinn gengur I garrt, er vírta ófriðvænlegt i heiminum: Reistur er múr um þvera Berlín, sovézk vopn eru send til Kúbu, <>g Bandaríkjamenn gerast virkir þátt- takcndur i styrjöldinni I Víetnam. Þýrtandi og þulur Sigurrtur Pálsson. 22.45 Dagskrárlok. Föstudagur 17. júní 20.00 Fráttir, vaAur ogdagskrarkynning. 20.20 ÞjóAhátíAarávarp forsætisraAherra, Gcirs Haligrimssonar. 20.30 Heimsókn til Hafnar um lokin. A þessu vori eru liðin 80 ár frá því, að f.vrsta ibúðarhúsið var reist á Höfn I Hornafirði og Papósverslun var flutt þangað. Nú eru íbúar þar hátt á þrettánda hundrað, og mikil gróska er i atvinnulifi. Sjónvarpsmenn heim- sóttu Höfn um vertíðarlokin i vor. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Kvik- myndun Sigurliði Guðmundsson. Hljóð Jón Arason. Klipping ísidór Hermannsson. 21.15 MaAur og kona. Alþýrtusjónleikur. saminn af Emil Thoroddsen og Ind- riða Waage eftir skáldsögu Jóns Thoroddsens. Leikritið er hér nokkuð stytt. Leikstjóri og sögumaður Jón Sigurbjörnsson. Leikendur: Brynjólf- ur Jóhannesson. Inga Þórðardóttir. Sigriður Hagalín, Valgerður Dan. Þor- steinn Gunnarsson. Valdimar Helga- son.. Steindór Hjörleffsson. Kjartan Ragnarsson, Borgar Garrtarsson. Jón Artils. Margrét Magnúsdóttir. Gurtmundur Erlendsson og Gurtmund- ur Magnússon. Sírtast á dagskrá 19. apríl 1970. 22.45 Dagskrárlok. Laugardagur 18. júní 18.00 iþróttir. Umsjónarmartur Bjarni Fclixson. Hlá. 20.00 Fráttir og vaAur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Lssknir á farfl og flugi. (L). Breskur gamanmyndaflokkur. Skottulæknirínn. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 AuAnir og óbyggAir. I þessum þætti er litið á dýralíf við Rúdolfsvatn I Kenýa. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Sámsbær. (Peyton Place). Banda- risk bíómynd frá árinu 1957. byggð á sögu eftir Grace Metalious. Sagan var gefin út á islensku árið 1958. Aðalhlut- verk: Lana Turner. Diane Varsi, Hope Lange. Lee Philips og Lloyd Nolan. Myndin hefst árið 1937 í smábænum Pe.vton Place i Bandarikjunum og lýsir lífi nokkurra ibúanna þar. AUi- son MacKenzie og skólafélagar hennar eru að ljúka stúdentsprófi. Allison býr hjá velstæðri móður sinni, en Selena, vinkona hennar. býr með móður sinni og stjúpföður í mesta volæði. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.55 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.