Dagblaðið - 13.06.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 13.06.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 13. JÚNl 1977. 23 í DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSINGABLADID ^ ■ SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 v I Til sölu i DBS girahjól til siilu, einnig gul, einlit teppi, 7x1 op 3x2,50. Uppl. i sima 43974. Til siilu sólarlantlaferó setn selst tneð afslætti. Uppl. í sinia 85206. Til sölú pallur op sturtur, St-Paul A 90, stníðaár 1974, einnig Briiyt X2 árg. 1965. Sítni 14228. Túnþiikur til sölu. Höfum til sölu sóðar vélskornar túnþökur. Uppl. i sítna 73947 or 30730 eftir kl. 17. Til sölu nýlegur myndvarpi, stækkari. Ijósinælir, hjólsiig og borvél. kíkir og alls konar vandaður útilegubúnaður. Síini 71454. Kerruvagn til sölu, Tan Sad, gulbrúnn að lit. Verð 10 þús. Kinnig til sölu 2 páfagaukar ásaint búri. Verð 7000. Uppl. í síma 24622. Til sölu aftaníkerra. Uppl. i sima 92-8098 eftir kl. 20. Til siilu nýlegt svart hvítt sjónvarp. 14 toininu. gömul sauinavél, fiskabúr og bak- poki. Simi 71454. Til sölu 5 ára Uandy þvottavél með biluðum potti á kr. 15 þús.. gul handlaug með blöndunartækj-, um á kr. 5 þús. Einnig drengja- hjól á kr. 15 þús. Uppl. í síma 86184. Utsæðiskartöflur til sölu. Uppl i sima 27246 e.h. Steinsiniðir og múrarar. Vatnskæld steinsög i borði til sölu. Uppl. i sima 44206 eftir kl. 19. Húsbyggjendur, takið eftir. Kldhúsborð og stólar í góðu ásigkomulagi til sölu. Sann- gjarnt verð. Sími 38668 eftir kl. 20. t il sölu gott, notað 5 núinna tjald. l'ppl. í sima 351 st> ,’l't ir kl. 16. Til sölu harnakerra með skermi og svuntu og lopa- peysur, allar stærðir, mjög tallegar. Seljast helzt allar í einu. Kinnig er brúðarkjóll til sölu á sama stað. Hagstætt verð. Uppl. í sítna 41596 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Til sölu hansaskápur og -hillur, gólfteppi. 17 fm. ryksuga og enskur linguaphone. einnig vasatölva. Uppl. i síma 71328. Ilraunhellur. Getum útvegað mjög góðar hraun- hellur á hagstæðu verði. Uppl. í sinia 41296. Til sölu pallur og sturtur, St-Paul A 90, smíðaár 1974, einnig Brövt árg. 1965. Simi 14228. Hraunhellur. Get útvegað injög góðar hraun- hellur til kanthleðslu í görðunt og gangstigum. Uppl. í sima 83229 og 51972. Hraunhellur. Utvegum fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 43935. Setjum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stilhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut 1, Kópavogi, sími 40017. 1 Óskast keypt Krystikisla óskast, 400-500 1. Vinsamlegiist hnngið síma 85266 a Humm! Hann hefur ekki komizt i langt, siminn er ^ennþá volgur...! Rafmagnshellur — teppi. Rafmagnshellur og teppi 4x4 m óskast keypt. Uppl. í síma 24250 milli kl. 1 og 5 og i síma 81789 frá kl. 5 til 9. Vil kaupa ea 20 stóla og nokkur borð, helzt úr tré, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 18201. Píanó. Oska eftir að kaupa notað pianó. Uppl. i síma 34667. Handsnúin hakkavél, blárósótt matar- og kaffistell eða slitur úr stellum og gamlar leir- krukkur óskast. Skipti á ýmsum inunuin koma til greina. Sími 27214 eftir kl. 16. Vantar vel með farið rafmagnsorgel. Einnig gamlan ódýran vörubíl, 4 til 5 tonna, með sturtum, verður að vera í lagi. Einnig vantar traktor með ámokstursskóflu og góða garð- sláttuvél. Uppl. í síma 85380 eftir kl. 18. 1 Verzlun i Ta'kifa'riskaup. Skotaefni, tvíbreið, 995 kr. metrinn, köflótt pilsa- og buxna- efni. tvíbreið. 795 kr. metrinn, rifl'luð buxnaflauel, tvíbreið, 995 kr. metrinn. kjólaefni 495 kr. metrinn. kápuflauel 995 kr. metrinn. Afpössuð pilsefni kr. 595. Afpössuð buxnaefni kr. 995. Afpössuð ullarkápuefni 4895 kr. í kápuna. Mikið af bútum á mjög lágu verði. Metravörudeildin Miðbæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9. V’orum að fá norsk sófasett með leður- og ullaráklæði. Húsgágnaverzlunin Stofan, Stekkjarholti 10, Akranesi. Simi 93-1970. Antik. Borðstofuhúsgögn frá hundrað þúsund krónum, svefnherb.húsgögn, sófasett, skrifborð, stök borð og stólar, bókahillur, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Leikfangahúsið auglýsir Lone Ranger hesta- kerrur. tjöld, bátar, brúðuvagnar, 5 gerðir brúðukerrur, Gindýdúkkur og húsgögn, Barbie- dúkkur og húsgögn, Daisydúkkur, horð. skápar, snyrtihorð, rúm, DVI’-dúkkur, föt, skór, sokkar, itfil.sk tréliúkföng í miklu úrvali, brúðuhús. hlaupahjól, smíðatól, margar gerðir. Póstsendum. Leik- fangahúsið Skólavörðustíg 10 simi 14806. Rýmingársala. Verðum með rýmingarsölu út þennan mánuð. minnst 20% afsl. Verzlunin Vióla Sólheimum 33. Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1. sími 14744. Mikið úrval leikfanga, meðal annars Ævintýramaðurinn, Lone Ranger, Tonto hestar, föt og fl. Odýrir bangsar, plastmódel, Barbie, Daisy dúkkur, föt, húsgögn, Fisher Price leikföng, Sankyo spiladósir. Póstsendum. Körfu húsgögn. Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, körfuborð með spón- lagðri plötu eða glerplötu, teborð á h.jólum fyrirliggjandi. I>á eru á boðstólum hínir gömlu og góðu hólslruðu körfustólar. Ktirfu- gerðin Ingólfsstræti 16, s. 12165. Onyx horðlantpar nýkomnir, mjög hagstætt verð. Arinsett, speglar og fleira. Borgarljós Grensásvegi 24, sími 82660. I Fatnaður i Ljósbrúnn leðurjakki til sölu, sama og ekkert notaður, stórt númer, verð 15,000 kr. Uppl. í síma 41988 eða Hörgslundi 4, Garðabæ. Fyrir ungbörn Til sölu Swallow kerruvagn og burðarrúm. Simi 73464. !) Vel með farið burðarrúm óskast. Upplfí síma 36321 eftir kl. 17. I Húsgögn V Antik-sófasett. Til söiu er mjög fallegt, vel með farið antik-sófasett með rauðu pluss áklæði. Einnig hringlaga sófaborð með koparplötu. Uppl. í sima 76522 eftir kl. 5 Til sölu borðstofuskenkur, vel með farinn, á kr. 20.000, píra- uppistöður og hillur með skáp á kr. 25.000. Uppl. í síma 75175. Til sölu er hjónarúm með dýnum og áföstum nátt- borðum á kr. 35 þús. og 12 tommu svart-hvítt General sjónvarp, hvítt, á kr. 40 þús. Hentugt sem ferðatæki. Sími 82876. Til sölu eldhúsborð, tvíbreiður svefnsófi, kommóða og' barnavagn, selst ódýrt. Uppl. í sima 86984. Af sérstökum ástæðum er til sölu skenkur, sófasett, sófa- borð og ísskápur. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 40758 eftir kl. 6. Lítið hjónarúm. Nett hjónarúm, vinylklætt til sölu, hentugt í sumarbústað. Verð 15 þús. Uppl. í síma 92-6523. Golt hjónarúm til sölu, dýnulaust. Verð kr. 40 þús. Uppl. í sima 72670. Nolað sófasett til sölu í þokkalegu ástandi. Uppl. 32615. 3ja sæta hogadreginn antiksófi með nýju plussáklæði til sölu, einníg handsnúin saumavél. Uppl. t sima 29028. Erum að flytja norður og viljum selja hjónarúm, borð- stofuborð, 6 stóla og 2 skenki. Uppl. í síma 86856 í kvöld og næstu kvöld. Smíðum húsgögn ;og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður éfni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi, sími 40017. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Tökum að okkur klæðaskápa- smíði, baðskápasmíði og smíði á öllum þeim húsgögnum sem yður vantar, eftir myndum yðar eða hugmyndum. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Sögum efni niður eftir máli. Erum staddir í Brautarholti 26 2. ha*ð. Uppl. í síma 72351 og 76796. Gagnkvæm viðskipti. Ný gerð af hornsófasettum, henta vel í þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið. Sent í póstkröfu um land allt. Einnig ódýrir síma- stólar, sesselon og uppgerðir svefnsófar, svefnsófasett og bekkir. Bólstrun Karls Adolfs- sonar, Hverfisgötu 18, simi 19740, i-nngangur að ofanverðu. Svefnhusgogn. Tvíbreióir svefnsófar, svefnbekk- ir, hjónarúm, hagstætt verð. Sendum I póstkröfu um land allt, opið kl. 1 til 7 e.h. Húsgagna- verksmiðja Húsgagnaþjónust- unnar Langholtsvegi 126. Sími 34848. I Heimilistæki i Oska eftir að kaupa notaðan isskáp, mál í innréttingu 65x146 cm. 25 þús. kr. staðgreiðsla. Uppl. i síma 72924 eftir kl. 7. Tveggja ára brún Electrolux eldavél til sölu af sér- stökum ástæðum. Eldavélin er með tveim ofnum, grilli, hrað- suðuplötu og sjálfvirkri klukku. Uppl. í síma 53510. Flygill til sóiu vegna brottflutnings. Uppl. í sima 25266. Trommusett tn solu. Sími 74868 eftir kl. 19. Til sölu Yahama gítar. Uppl. í síma 40676. Til sölu er simhali Zilsian 22 tommu, medium. Tyrk- neskur. Uppl. i síma 97-4167. Til sölu Veltron kúla, stereosamstæða. Verð 65 þús. Ábyrgð ennþá. Uppl. gefur Arn- heiður í síma 92-2029. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Nýjung! Kaupum einnig gegn staðgreiðslu. Opið alla daga frá 10-19 og laugardaga frá 10-14, verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um land allt. Ljósmyndun Til sölu er Mamya C 220 myndavél með 80 og 180 mm linsum. Uppl- t síma 37909 eftir kl. 7. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Til söiu 24" Nordinende sjónvarpstieki. tieplega 2ja Uppl. í síma 81648. Til sölu 20 lommu Philips sjónvarpstæki. sima 51856. Uppl. i. Umslög fyrir 4 mismunandi sérstimpla á' Frímexfrímerkjasýningunni 9,- 12. júní. Tökum pantanir á alla dagana. Kaupum ísl. frímerki, uppleyst og óuppleyst. Frímerkja- húsið, Lækjargötu 6A, sími 11814. Verðllstinn yffr íslenzkar myntir 1977 er kominn út. Sendum í póstkröfu. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170 1 Dýrahald Páfagaukar til sölu. Uppl. í síma 36584. Til sölu 6 vetra taminn hestur, rauðglófextur. Uppl. í sínta 38972 í dag og á morgun eftir kl. 5. Ilcstar til sölu. Af sérstökum ástæðum eru tveir 6 vetra reiðhestar til sölu. Uppl. í síma 82088 til kl. 6 og 44026 eftir kl. 6. Fuglar til sölu: Kanarífuglar. Mosambíkar. Úntúlatar (páfagaukar). Rósar- páfar. Gráastrillur. Zebrafinkur. Tígrisfinkur. ' Fiðrildisfinkur. Bandfinkur. Silfurnefir. Múskatfinkur. Ennfremur búr af ýmsum stærðum. Uppl. í síma 92- 3325. Kettlingar. Tveir kettlingar fást gefins. Uppl. ísíma 19173 eftir kl. 18. Svartur kettlingur óskast. Uppl. í síma 72019. 'Vérzlunln Fiskar og fuglar. auglýsir: Skrautfiskar f úrvali, einnig fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa- gaukar, finkur, fuglabúr og fóður fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar- <firði, sími 53784. Opið aila daga frá kl. 4 til 7 og laugard. ki. 10 til ¥■ Til bygginga Einnotað timbur óskast. Uppl. i síma 32586. í) Verðbréf B Fimm ára bréf til sölu. Þrjú veðskuldabréf með hæstu lögleyfðu vöxtutn. Eitt að fjárhæð kr. 550.000 og tvö kr. 600.000. Veð innan við þriðjung af brunabóta- inali nýlegs íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Uppl. í sima 28590 og 74575 (kvöldsími). 1 Fasteignir I BUjörð. Vil skipta á bújöro og 4ra til 5 herb. ibúð. helzt meó bílskúr. Aborin tún. Vélar og áhöld geta f.vlgt. Uppl. í síma 12166 i dag og næstu 3 til 4 daga kl. 9 árdegis til 12.30 og milli kl. 18 og 23 söinu daga.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.