Dagblaðið - 13.06.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 13.06.1977, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 13. JÚNl 1977. Veðrið (Hœgviðri, víða bjart til landsins dag en þokuloft i nótt, einkum miöum. Hitinn veröur 9—14 stig í dag en 5—9 stig í nótt. Leiðrétting Afar meinleg villa slæddist inn í dánartilkynningarnar s.l. þriðju- dag 7. júní er dánardægur og til- kynning um jarðarför Katrínar S. Hansen var birt. Hið rétta er að Katrin S. Hansen lézt 6. júní og jarðarförin fer fram miðviku- daginn 15. júní kl. 13.30 frá Laugarneskirkju. Viðkomandi eru beðnir velvirðingar á þessum hvimleiðu mistökum. Soffia Hallgrímsdóttir sem lézt hinn 3. júní síðastliðinn var fædd að Grímsstöðum í Álftaneshreppi 21. marz 1887. Foreldrar hennar voru hjónin Hallgrímur Níelsson bóndi og hreppstjóri og Sigríður Steinunn Helgadóttir. Soffía giftist Níels Guðnasyni frænda sínum árið 1912 og eignuðust þau fimm börn. Jarðarförin hefur þegar farið fram. Sveinbjörn S. Arnason Kothúsum lézt hinn 3. júní siðastliðinn. Hann var fæddur 2. okt. 1899 sonur hjónanna Arna Árnasonar og Guðrúnar Sveinbjörnsdóttur. Árið 1925 hóf hann kennslu við barnaskólann i Gerðum og tók síðar við stjórn skólans. Svein- björn var tvíkvæntur. Fyrri konu sinni Sigríiji Ágústu Sigurðar- dóttur kvæntist hann árið 1921. Þau eignuðust þrjá syni. Sigríður lézt árið 1939. 1944 giftist Svein- björn eftirlifandi konu sinni önnu Steinsdóttur og eignuðust þau tvær dætur. Sveinbjörn var jarðsettur s.l. laugardag frá Utskálakirkju. Kristján Einarsson frá Ögurnesi sem lézt 2. júní síðastliðinn var fæddur 4. maí 1895 að Hagakoti í Ögursveit. Foreldrar hans voru hjónin Kristjana Ásgeirsdóttir og Einar Bjarnason. Lengst af 'stundaði Kristján sjómennsku,' Utför hans hefur þegar farið fram. Gunnar Hermannsson lézt 8. júní. Björn Ólafur Carlsson bókari lézt 8. júní. Óli J. Hertervig andaðist 9. júní. Trausti Ingvarsson, Akranesi lézt 9. júní. Kristján Möller Hjálinarsson lézt 29. maí. Utförin hefur farið fram í kyrrþey. Utför Magnúsar Magnússonar, bifreiðarstjóra, fer fram á morgun, þriðjudag, kl. 3 frá Foss- vogskirkju. Sigríður Þórðardóttir frá Bakka- seli var jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í morgun kl. 10.30. Karitas Guðmunda Bergsdóttir, Hringbraut 63, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun kl. 1.30 e.h. Sigurður Sigurjónsson. Drápu- hlíð 17, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju miðvikudaginn 15. júní kl. 13.30. Tónlistarkvöld í Glœsibœ Klúbburinn Jazzvakning HenKst fyrir tón- listarkvöldi í veitinKahúsinu (llæsibæ i kvöld kl. 21. Fram koina hljómsveitirnar Tívolí, Sextettinn og Hattímas. Einnií* leikur Pétur Jónasson jíítarleikari. Jam session, þar sem fram koma valinkunnir hljódfæraleikarar. Tónleikar ó Akranesi og í Norrœna húsinu: Létt-klassiskir tónleikar veröa i sal Tónlistar- skóla Akraness í kvöld kl. 21. A efnisskránni eru tríó eftir Haydn, Weber og Martinu. — Bernard Wilkinson flautuleikari, John Collins sellóleikari og Sveinbjörg Vilhjálms- dóttir píanóleikari leika. — Tónleikar þessir verða í Norræna húsinu annað kvöld kl. 20:30. Leiklist Nemendaleikhúsið Lindarbœ: Önnur sýning á Hlaupvidd sex, eftir Sigurð Pálsson í kvöld kl. 20:30. Leikstjóri er Þór-; hildur Þorleifsdóttir. Leiktjöld og búningar eftir Messíönu Tómasdóttir, tónlist Sigurður C.arðarsson. Þriðja sýning verður á miðviku- dagskvöld kl. 20:30. Stjórnmélafundir Herstöðvarandstœðingar Suður- og Suðausturlandi Skipulags- og rabbfundir verða haldnir: Vík og nágrenni: Mánudaginn 13. júní kl. 8.30 í Leikskálum. Höfn í Hornafirði: Miðvikudaginn 15. júní kl. 8.30 í Sindrabæ. Á fyrstu tvo fundina mæta Vésteinn Ólafsson og Hallgrímur Hróðmarsson og síðari tvp Hallgrimur Hróðmarsson. Utivistqrferðir 16. —19. júní. Út í buskann, gist í húsi og geneið um l“' þekktar slóðir. Fararstj. Þorleifur (iuðjnunds-, son. 17. —19. júní. Drangey, Þórðarhöfði. (li.fl i húsi á Hofsósi. Flogið um Sauðárkrók og Akureyri. F’arar- stjóri Haraldur Jóhynnsson. Kvenfélag Bústaðasóknar F'arið verður i sumarferðalag félagsins föstu- daginn 1. júlí. Þær sem hafa áhuga á að fara mæti á fund í safnaðarheimilinu á mánudags-: kvöld 13. júní kl. 8.30. Nánari uppíýsingar er hægt að fá í símum 31435, 33678 og 33729. Bogasalurinn: Sýning á verkum Ragnars Páls Einarssonar er opin kl. 14-22 til 19. júni. A sýningunni eru 34 vatnslita- og oliumyndir. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Sigurðar Thoroddsen er opin kl. 16-22 virka daga til 21. júní. Myndin sýnir Sigurð ásamt dætrum sínum Ásdísi og* Halldóru. A sýningunni eru 200 myndir. A KjarvalsstöAum er einnig sýning á verkum Jóns Gunnarssonar. Jón sýnir 76 myndir og er sýning hans opin til 19. júní. Akureyri Sýning á verkum Hrings Jóhannessonar i kjallara Möðvuvalla, samkomusal Mennta- skólans á Akureyri, er opin dag. kl. 16-22 til 19. júní. GENGISSKRANING NR. 108 — 9. júní 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 193.70 194.20- 1 sterlingspund 332.70 333.70' 1 kanadadollar 183.75 184.25* * 100 danskar krónur 3207.90 3216.20* 100 norskqr krónur 3675.90 3685.40* 100 sænskar krónur 4382.35 4393.65* 100 finnsk mörk 4751.00 4763.30- 100 franskir frankar 3917.90 3928.00* 100 belg. frankar 537.50 538.90* 100 svissn. frankar 7783.70 7803.70' 100 gyAlini 7853.55 7873.85- 100 v.-þýzk mörk 8220.20 8241.40* 100 lírur 21.90 21.96 100 austurr. sch. 1153.70 1156.60* 100 escudos 501.10 502.40* 100 pesetar 280.00 280.70* 100 Yen 70.82 71.00’ * Breyting frá síðustu skráningu. Einbýlishús Höfum verið beðnir að útvega einbýlishús til leigu í 4 mán., júní— okt., fyrir traustan aðila. Miðborg fasteignasala — leigumiðlun, sími 25590 Hilmar Björgvinsson hdi. Óskar Þór Þráinsson sölumaður. Auglýsing Öska eftir að taka á leigu jeppa í 2 til 3 mánuði. Uppl. í síma 37273 mánu- daginn 13. júní og þriðjudaginn 14. júní. ðiiiiHiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii Framhald af bls.25 a Tilkynningar Ljóðabók Ragnars Helgasonar er komin út. Þeir, setn hafa hug á að eignast bókina, panti h.já undirrituðum í sima 52983. Verður bókin send strax heim í póstkröfu. Ragnar Hetgason Mela- Itraut 5, Hafnarfirði. Hreingerningar Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá f.vrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreíngerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 3211-8 til að: /á upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Tökum aóokkur hreingerningar á íbúðum,, stigagöngum, einnig teppahreinsun og gluggaþvott föst verðtilboð, vanir og vand- virkir menn. Sími 22668 og 44376. Hreingerningastöóin hefur vant og vandvirkl fólk til • hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum hausagluggatjiild. Sækjum, send- um. I’aulið i sima 19017. ilnnumsl hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. ökukennsla Okukennsla. Efingartímar. Kenni á japanska bílinn Subaru árg. '77. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guð- mundsdóttir. sími 30704. Etliö þér aö taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við mig i síinum 20016 o.g 22022. Kg mun kenna yður á Vólkswagen Passat alla daga og útvega yður öll prófgögn ef óskað er. Reynir Karlsson. Okukennsia-Æfingatímar. .Bifhjólapróf, Kenni á Austin 'Allegro ’77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. i Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Kenni akstur og meóferð bifreiða, kenni á Mazda 818. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. __________________________^ Okuke nnsla-.Efingatim ar. ATII: Kennsjubifreið l’eugool. '504 (Irand Luxe. Ökliskóli og iill prófgögn ef oskaö er. Nokkrir nemendur geta byrjad slrax. 'Friórik Kiarlansson, simi 76560. Ökukennsla—æfingalímar. Hæfnisvoltorð. Fullkominn öku-( skóli, öll prófgögn, ásamt mynd í ökuskírteinið ef óskað er, kennum á Mazda 616. Friðbert Páll Njálsson. Jóhann Geir Guðjónsson. Símar 11977, 21712 og 18096. Kenni á Mazda árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Uppl. í síma 30704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Okukennsla-.Efingalímar. Kenni á lítinn og lipran Mazda árg. '77. Ökuskóli og prófgögn og góð greiðslukjör ef óskað er, Ath. að prófdeild verður lokuð frá 15. júli til 15. ágúst. Sigurður Gisla- son ökukennari, sími 75224. Ef þú ætlar að læra á bíl þá kenni ég allan daginn, alla daga, æfingatímar og aöstoð við /endurnýjun ökuskírteina. Pantið :tíma í sima 17735. Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson, Asgarði 59. Símar 83344, 35180 og 71314. <1 Þjónusta i Garðeigendur i Kópavogi. Nú er rétti tíminn til að úða garð- inn. Pantið úðun í símum 42138 og 40747. Hermann Lundholm. Túnþökur til sölu. Iliifum til siilu góðar vélskornar túnþiikur. Uppl. i síma 30766 og, 73947 oftir kl. 17. Garðeigendur, takið eftir. Við tökum að okkur að slá garða og einnig við fjölbýlishúsalóðir. Uppl. i sima 37538 allan daginn. Geymið auglýsinguna. Ste.vpuframkvæmdir: Steypuin gangstéttir, bílaplön og heimkeyrslur, sjáum um jarðvegsskipti. Símar 27425 og 15924. Húseigendur. Þjónusta okkar er málningar- vinna úti og inni, einnig þök, múr- viðgerðir. Utvegum efni ef óskað er. Uppl. i síma 71580 í hádegi og eftir kl. 6. Sjónvarpseigendur athugið: Tek að mér viðgerðir. í heimahúsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja- meistari. Garósláttuþjónusta auglýsir. Tökum að okkur slátt í Reykjavík og nágrenni, gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalóðir. Uppl. i síma 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20. 85297 allan dauinn. Húsadyj-aáhurður til sölu á lóðir og kálgarða, gott verð. dreift ef óskað er. Uppl i síma 75678. She grasblelti. Sími 72978. Tolex. Oskum eftir að bæta við telexnot- endum. Uppl. á skiifstofulíma i sima 12452 og á kvöldin í sima 81754. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur Uppl. i síma 41896 og 76776. Húsaviógerðir, símar 76224 og 13851. Alls konar viðhald á húsurn. Múrverk, allar smíðar, glerísetningar, málningarvinna, álklæðningar, plastklæðningar. Vanir menn- vönduð vinna. Arinhleðsla, flísalagnir og viðgerðir. Uppl. í síma 73694 eftir kl. 7. Takið eftir. Tökum að okkur viðgerðir á steyptum þakrennum, stéttum og plönum og allar minni háttar múrviðgerðir. Einnig málun á húsum og grunnum með stein- málningu sem jafnframt er þétti- efni, tilvalið fyrir t.d. hús sem eru skeljasönduð og eru farin að láta á sjá. Einnig allt minni háttar tréverk og sprunguviðgerðir. Uppl. í síma 25030 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Múrarameistari. Garðeigendur athugió. Tek að mér að slá garða. Hringið í síma 35980 á kvöldin. Múr-og málningarvinna. Málum úti og inni. Múrviðgerðir. og flisalagnir. Fljót þj’ónusta. Föst tilboð. Uppl. i síina 71580 i, hádegi og eftir kl. 6. Standsetjum lóöir, jafnt stærri sein smærri verk. Ste.vpum bílainnkeyrslur og fl. TTniil í vtíma 7R977 n«j 79fiAd

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.