Dagblaðið - 13.06.1977, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 13.06.1977, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUB 13. JUNt 1Q77 GAMIA BÍÓ I Sterkasti maður heimsins Will DIINEY KttODIXIlONI1 HDH Ný bráðskemmtileg gamanmynd i litum — gerð af Disney- félaginu. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. ___ I HAFNARBÍG I Smi| 16444 Ástir á ástandstímum Skemmtileg og fjörug ný ensk lit- mynd. Mel Ferrer Susan Hampshire Britt Ekland. Islenzkur texti Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15. (m BÆJARBÍÓ Símn 5(Tl 84 Baráttan við vítiselda Hörkuspennandi mynd um ofur- huga er berjast við olíuelda. Aðalhlutverk: John Wayne og fleiri. tsl. texti. Sýnd kl. 9. I AUSTURBÆJARBÍÓ I ^Símí^l 1 3S4. . Drum-svarta vítið Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík, ný, bandarísk stór-' mynd í litum. Aðalhlutverk: Ken Norton, (hnefaleikakappinn heimsfrægi). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. NEMENDALEIKHUSIÐ Nemendaleikhúsið sýnir Hlaupvídd sex eftir Sigurð Pálsson f Lindarbæ. 2. sýning I kvöld kl. 10.30. 3. sýning miðvikudagskvöld kl. 20.30. Miðasala frá kl. 17-19 alla daga. Pantanir í síma 21971. 0PI0 HUS - SINE StNE heldur opið hús öli mánudagskvöld i sumar kl. 20.00 í Félagsheimili stúdenta við Hringbraut. LÍN-málefni, starfshópar, umræður, spjaldskrárvinna o.fl. Félagar og annað áhugafólk um kjaramál námsmanna velkomið. Stjórn SINE. HÁSKÓLABÍÓ Sinu 22140 Engin sýning í dag. STJÖRNUBÍÓ I XYZEE l>rSM bráðskeinmtilegá kvikmynd með Klizabeth Taylor og Miehael C'.aine. endursýnd kl. 6, 8 og 10. Biinnuð innan 14 ára. Könnuö inn 14 ára. I LAUGARÁSBÍÓ 8 Simi 32075 Frumsýnir „Höldum lífi“ Ný mexíkönsk mynd er segir frá flugslysi er varð i Andesfjöllun- um árið 1972. Hvað þeir er komust af gerðu til þess að halda lífi — er ótrúlegt, en satt engu að síður. Myndin er gerð eftir bók Clay Blair Jr. Aðalhlutverk: Hugo Stiglitz, Norma Lozareno. Myndin er með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. NYJA BIO Hryllingsóperan Brezk-bandarísk rokk-mynd, gerð eftir samnefndu leikriti, sem frumsýnt var i London í júní 1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ I Simi 31182. Juggernaut Sprengja um borð í Britannic Spennandi ný amerísk mynd, með Richard Harris og Omar Sharif í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Richard Harris David Hemmings, Anthony Ilopkins. Sýndkl. 5, 7, 10 og 9.15. Dagblað án ríkisstyrks Tónlistarskóli Olafsvíkur Tónlistarskóli Ólafsvíkur óskar að ráða skólastjóra og kennara á vetri komanda, aðalkennslugreinar blásturshljóðfæri, píanó, gítar. íbúðarhúsnæði til reiðu. Umsóknir sendist til formanns skóla- nefndar, Engihlíð 2, Ólafsvík, sími 93- 6106. G Útvarp Sjónvarp Sjónvarp í kvöld kl. 22,10: Þegar lífið er háð vél Mikil bót að geta fengið gervinýrað heim „Þegar lifið er háð vél" nefnist dönsk fræðslumynd sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 22.10. Þýðandi er Jón O. Edwald. f myndinni er sagt frá notkun gervinýrna og þeim vandkvæðum sem fólk á í þegar nýru þess bila. llægt er að fá nýru til igræðslu en oft á tiðum þarf fólk að biða árum saman eftir þeim þvi þau verður að vel.ia mjög gaumgæfilega. Þvi fólki er hægt að fleyta áfram með því að nota gervinýra sem fara verður í að minnsta kosti tvisvar i viku. Sýnt er hvernig hagir þessara sjúklinga breytast þegar þeir geta fengið gervi- nýrun heim til sín i stað þess að þurfa að leggjast inn á sjúkra- hús. „Þetta eru heljarmiklar maskínur," sagði Jón O. Edwald. „Það er rætt við konu sem var að bíða eftir nýra til ígræðslu. Hún sagði að það þyrfti um tveggja mánaða þjálfun til að fólk geti notað gervinýrað sjálft heima hjá sér. Það er mjög til bóta að geta fengið tækið heim því þá tekur fjölskyldan meiri þátt i þvi sem er að gerast. Langar sjúkra- húsdvalir hafa jafnan í för með sér alls kyns röskun á heimilis- lífinu,“ sagði Jón O. Edwald. A.Bj. Útvarp á morgun kl. 14,30: Miðdegissagan Sjálfstæð kona sem varð drottning „Mér fannst þetta svo skemmti- leg saga og var búin að lesa hana oft sjálf að mér datt í hug eitt sumarið, þegar ég hafði ekkert sérstakt fyrir stafni, að tilvalið væri að þýða hana. Og ég gerði það." Þetta voru orð Kolbrúnar Friðþjófsdóttur. húsmóður i Litluhlíð á Barðaslrönd. Kolbrún byrjar á morgun lestur nýrrar miðdegissögu sem hún hefur einnig þýtt. „Ég er ein af þessum réttinda- lausum kennurum sem enginn vill kannast við," hélt Kolbrún áfram. „Eg hef kennt hérna i ná- grenninu í nokkuð mörg ár. Að öðru leyti gr ekkert um mig að segja. ég er ósköp venjuleg." Sagan sem Kolbrún byrjaði að lesa í dag kl. 14.30 heitir „Elenöra drottning" og er eftir Norah Lofts. — Hvernig saga er þetta? „Hún segir frá konu sem fæddist sem erfingi mikilla auðæfa og upp- eldið sem hún fékk var því fremur miðað við karlmann en kvenmann. Það gerði það að verk- um að hún var alla tíð mjög sjálf- stæð en það tíðkaðist ekki meðal kvenfólks á þeim tímum. en sagan gerist á miðöldum. Hún lendir í vandræðum vegna þessa mikla sjálfstæðis síns. Inn í söguna koma svo þekktir atburðir, svo sem krossferðir og meira að segja galdrabrennur. Elenóra giftist Hinriki II.Breta- konungi og hófust þar með sam- skipti Englands og Frakklands. Þau hjónin lentu síðar í deilum vegna barnanna, sem þá voru orðin uppkomin, og Hinrik lét setja konu sina í fangelsi," sagði Kolbrún. — Og hvernig gengur svo búskapurinn í Barðastrandar- sýslu? „Svona sæmilega, þakka þér fyrir. Við veiðum líka grásleppu hérna en það gekk ekki vel núna í vor. Nú þegar veðrið er farið að skána er heldur að rætast úr.“ Sagan um Elenóru drottningu er á dagskrá útvarps kl. 14.30. virka daga. DS. Mónudagur U»/ # . íum 7.00 Morgunútvavp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunloikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsspn leik- fimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. F-réttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morguntoan kl. 7.50: Séra Þór- hallur Höskuldsson flytur. Morgun- stund bamanna kl. 8.00: „Sumarönn'*. Ingibjörg Þorgeirsdóttir les frásögu sína. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónlaikar kl. 11.00: Hljómsveit- in Harmonien í Björgvin leikur Norska rapsódíu nr. 2 op. 19 eftir Joban Svendsen; Karsten Andersen stjórnar/Hans Hottersyngur atriði ur þriðja þætti óperunnar „Valkyrjunn- ar;“ eftir Wagner. Hljómsveitin Fíl- harmonía leikur með; Leopold Ludwig stjórnar l Filharmonlusveitin « Israel leikur Sinfónfu nr. 1 i B-dúi op. 38. „Vorsinfóniuna" eftir Schu- mann; Paul Kletzki stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkýnn* ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdogissagan: „Nana" aftir Emils Zola. Karl tsfeld þýddi. Kristfn Magnús Guðbjartsdóttir leikkona le: sögulok (25). 15.00 Miðdagistónlaikar: Islanrk tónlist. a Sónata fyrir klarinettu og pfanó eftii Jón Þórarinsson. Egill Jónsson og Guðmundur Jónsson leika. b. Lög eftir Skúla Halldórsson. Magnús Jónsson syngur. Höfundur leikur á pfanó. c. Kvartett fyrir flautu. óbó. klarinettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans. Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Hans Ploder Franzson leika. d. „Þrjú fslenzk lög*1 eftir Jón Asgeirsson. Reykjavíkur Ensemble leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Þorgeir Astvaldssori kynnir.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.