Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. JUNÍ 1977. 21 I DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTi 2 i Til sölu Til sölu nýleg rúskinnskápa á 5 til 8 ára telpu, mjög vönduð með loðfóðri á kr. 8.000, einnig nýtt fuglabúr á kr. 5.000. Uppl. í síma 16376 eftir kl. 5. Wella vegghárþurrka til sölu, selst ódýrt. ’Jppl. í síma 92-2717. Til sölu einangraður vinnuskúr, sumarbústaður eða veiðihús, byggt á bílgrind með 2 hásingum og stýrisútbúnaði. Tilboð óskast. Uppl. í síma 31082. Til sölu hillusamstæða, Varia, ein eining úr ljósri eik. Uppl. eftir kl. 18 í síma 44644. DBS girahjól til sölu, einnig gul einlit teppi, 7x1 og 3x2,50. Uppl. í síma 43974 og 20647. Til sölu stereotæki með 2 hátölurum. Marconiphone, verð 85.000, einnig sófaborð á kr. 10.000, hjónarúm úr palisander á 25.000 og Candy þvoltavél á kr. 65.000. Uppl. í síma 27531. Til söiu lítið notuð eldhúsinnrétting. Uppl. í síma 72297 eftir kl. 6. Til sölu vegna brottflutnings . 2 svefnbekkir, Hansa skrifborð og skrifborc sstóll, hillur ásamt 2 skápum, einnig eldhúsborð, bekkur og 2 stólar (stál), einnig kvikmyndasýningarvél, 8 mm súper. Uppl. í síma 73984. Til sölu sjónvarp, 23 tommu í góðu lagi, fiskabúr 144 lítra með öllu tilheyrandi, einnig ísskápur eldri gerð og 6 manna eldhúsborð með 5 kollum. Uppl. í síma 81389 eftir kl. 16. Gamla veiðihúsið við Grimsá er til sölu til brottflutnings. Uppl. hjá eiganda, Kristjáni Fjeldsted, Ferjukoti. Sími 93-7032. Tilboð óskast í bárujárnsklæddan skúr 7x9 m á stærð. Uppl. í síma 84410. Þriggja sæta sófi / og 3 hörpudiskalagaðir stólar með útskurði á örmum til sölu. Uppl. i síma 12883. Innrömmun — innrömmun. Til sölu sem nýr geirskurðarhníf- ur. Einnig til sölu innihurð úr eik í karmi, 70 cm. Á sama stað óskast keypt vélsög. Sími 72081. Til sölu aftaníkerra. Sími 83799. Ódýrir 2 eins manns svefnsófar til sölu. Uppl. í síma 40542 eftir kl. 6. Til sölu DBS 26“ drengjareiðhjól, sjálfskipt. Einnig páfagaukahjón í búri og fiskar í búri. Uppl. í síma 40351. 24“ Philips sjónvarpstæki, 5 ára og góður tvíbreiður svefn- sófi til sölu. Uppl. í síma 43158 eftir kl. 19 næstu kvöld. Hreinlætistæki á bað til sölu, þó ekki baðker, einnig flísar, ísskápur og 10 ofnar með festingum. Uppl. í síma 92-1207 milli kl. 5 og 8. Gólfteppi. Notað en vel með farið gult ullar- gólfteppi til sölu, rúmir 60 ferm. Borðstofuhúsgögn úr tekki til sölu á sama stað. Uppl. í síma 82725. Ársgamalt hjónarúm til sölu á kr. 65.000. Simi 72802. Til sölu er borðstofuborð, 4 stólar, 4 manna tjald og Nilfisk ryksuga. Allt í góðu lagi, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 71696. Til sölu vegna flutnings nýlegt sófasett, selst á 120 þús. og Philco Bendix sjálfvirk þvottavél, með þeytivindu, 10 ára, sélst á 25 þús. Til sýnis að Völvufelli 46, 4. hæð til hægri frá kl. 7 — 10 næstu kviild. 3ja manna tjald til sölu. Sími 34924. A'Æ, ég er svo leiður yfir þvi að \ jþað eru komnir nokkrir ljótir blettirl l á veggfróðrið í herberginu mínu. Z' Það er til gainalt húsráð: Nuddaðu blettina með franskbrauðs sneið. Ég sé um þetta fyrir þig, Venni Heyrðu mig, átti þetta ekki að vera með Nýr Rafha p.vlsupottur til sölu. Sími 51689. Veiðimenn. Maðkar til sölu. Sími 16731 eftir kl. 6. Til sölu 12 tommu sjðnvarpstæki fyrir 12 volt og 220 volt, verð aðeins 49,400, G.E.C. litsjónvörp, 22 tommu, á kr. 242.700, stereosamstæður, sambyggt út- varp, kassettusegulband og plötuspilari ásamt 2 hátölurum á kr. 131.500, kassettusegulbönd á kr. 14.900, ferðatæki, kvikmynda- töku- og sýningarvélar, án og með tali og tóni, filmur, tjöld og fl. Árs ábyrgð á öllum tækjum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, sími 71640 og 71745. Mini-Saumavél-Tölva. Til sölu eru ýmsir hlutir í Mini svo sem mottur, sportstýri og fleira, einnig er til sölu saumavél og yasatölva Texas SR 56. Sími 16883. Húsdýraáburður á tún og garða til sölu, trjáklippur o. fl. Simi 66419. Hraunhellur. Get útvegað mjög góðar hraun- hellur til kanthleðslu í görðum og gangstígum. Uppl. í síma 83229 og 51972. 'Siníðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Timavinna eða tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut 1, Kópavogi, sími 40017. Hraunhellur. Utvegum fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 43935. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Hraunhellur. Getum útvegað mjög góðar hraun- hellur á hagstæðu verði. Uppl. í síma 41296. Oskastkeypt Vinnuskúr óskast til kaups, einnig hrærivél. Sími 30322 á daginn og 73345 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vinnuskúr. Uppl. í síma 86382. Óska eftir að kaupa jarðýtu, Caterpillar 4—6 eða sam- svarandi stærð. Vinsamlegast hringið í síma 26379. Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1, sími 14744. Mikið úrval leikfanga, meðal annars ævintýramaðurinn, Lone Rangers, Tonto hestar, föt og fl. Ódýrir bangsar, plastmódel, Barbie, Daisy dúkkur, föt, hús- gögn. Fisher Price leikföng, Sankyo spiladósir. Póstsendum. Lopapeysur til sölu: Uppl. í síma 36994 eftir kl. 5 næstu daga. Körfuhúsgögn. Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, körfuborð með spón- lagðri plötu eða glerplötu, teborð á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru á boðstólum hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfu- gi-rðin Ingóifsstræti 16, s. 12165. Rýmingarsala. Verðum með rýmingarsölu út þennan mánuð, minnst 20% afsl.. Verzlunin Víóla Sólheimum 33. Leikfangahúsið auglýsir Lone Ranger hesta-; kerrur, tjöld, bátar, brúðuvagnar, 5 gerðir brúðukerrur, Cindýdúkkur og húsgögn, Barbie- dúkkur oghúsgögn, Daisydúkkur, borð, skápar, snyrtiborð, rúm, DVP-dúkkur, föt, skór, sokkar, ítölsk tréleikföng í miklu úrvali, brúðuhús, hlaupahjól, smíðatói, margar gerðir. Póstsendum. Leik- fangahúsið Skólavörðustig 10 sími 14806. Veiztu að Stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði — aðeins hjá okkur í verksmiðjunni að Ármúla 36, Reykjavík? Stjörnulitir sf., sími 84780. Vorum að fá norsk sófasett með leður- og ullaráklæði. Húsgagnaverzlunin Stofan, Stekkjarholti 10, Akranesi. Sími 93-1970. Grindvíkingar. Verzlunin Hraunbær: Vorum að fá mussur og peysur á börn og fullorðna, mittisjakka, hettu- peysur, rúllukragapeysur, boli, prjónagarn, heklugarn, blússur og skyrtur á börn, bikini, sund- skýlur og gallabuxur. Pils, vesti, jakka og buxur, allt úr denim, í rauðu, hvítu og bláu. Full búð af nýjum vörum. Hestamenn. Höfum mikið úrval ýmiss konar reiðtygja, m.a. beizli, tauma, múla, ístaðsólar, stallmúla, höfuð- leður, ýmsar gerðir og margt fleira. Hátúni 1 (skúrinn) sími 14130. Heimasímar 16457 og 26206. Antik. Borðstofuhúsgögn frá hundrað þúsund krónum, svefnherb.húsgögn, sófasett, skrifborð, stök borð og stólar, bókahillur, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik munir, Laúfásvegi 6, sími 20290. f Fyrir ungbörn Tii sölu er góður, gamall kerruvagn, verð 25.000 og burðarrúm, verð 4.000. Uppl. í síma 85807. Ljósbrúnn Silver Cross kerruvagn til sölu á kr. 13.000. Uppl. í sima 74004. Til sölu barnavagn. Verð 12—15.000. Uppl. i síma 53344. Til sölu góður ársgamall kerruvagn á 25 þús. og burðarrúm á kr. 4.000. Uppl. í síma 85807. BarnastóII og burðarrúm til sölu. Uppl. í síma 74747. Góður svaiavagn til sölu og Silver Cross kerra og barnaöryggisstóll í bíl. Uppl. í síma 74078 eftir kl. 5. Til sölu Silver Cross barnakerra með skermi og svuntu, barnastóll og svefn- bekkur á sama stað. Uppl. í slma 72216 eftir kl. 4. Til sölu góð skermkerra sem hægt er að láta sofa í. Uppl. í síma 82296. Góð þýz.k barnakerra til sölu. Simi 38544. Barnavagn óskast. Uppl. i síma 81451. d Fatnaður Halló dömur! Stórglæsileg, nýtízku pils til sölu úr terylene, flauel, denim. Mikið litaúrval. Ennfremur síð samkvæmispils í öllum stærðum, sérstakt tæki- færisverð. Uppl. 1 síma 23662. Ódýrt — ódýrt. Buxur, skyrtur, bútar, ódýrar vinnubuxur, terylene og bómull. Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. Húsgögn Antik-sófasett. Til sölu er vel með farið Antik- sófasett með rauðu pluss-áklæði. Verð kr. 200 þús., greiðsluskil- málar. Einnig til sölu hringlkaga sófaborð með koparplötu. Uppl. í síma 76522 eftir kl. 7. Gagnkvæm viðskipti. Ný gerð af hornsófasettum, henta vel í þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið. Sent í póstkröfu um land allt. Einnig ódýrir síma- stólar, sesselon og uppgerðir svefnsófar, svefnsófasett og bekkir. Bólstrun Karls Adolfs- sonar, Hverfisgötu 18, sími 19740, inngangur að ofanverðu. Svefnhúsgögn. Tvibreiðir svefnsófar, svefnbekk- ir, hjónarúm, hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um land allt, opió kl. 1 til 7 e.h. Húsgagna- verksmiðja Húsgagnaþjónust- unnar' Langholtsvegi 126. Sími 34848 Smiðum húsgögn fog innréttingar eftir myndum eða hugniyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Timavinna eða tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kópavoei. simi 40017. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Tökum að okkur klæðaskápa- smíði, baðskápasmíði og smiði á öllum þeim húsgögnum sem yður vantar, eftir myndum yðar eða hugmyndum. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Sögum efni niður eftir máli. Erum í Brautarholti 26 2. hæð. Uppl. í sima 72351 og 76796. Kringlótt eldhúsborð með 4 stólum til sölu ásamt elda- vél og hansahurð. Uppl. í sima 51840. Sjálfvirk AEG lavamat þvottavél til sölu. Uppl. i síma 76557 eftir kl. 2. Til sölu Bauknecht frystikista, 285 1, notuð 6 mán. Selst aðeins gegn staðgreiðslu. Verð 105 þús. 4 eldhúskollar á samtals kr. 2.500. Blá handlaug á fæti kr. 10 þús. Baby strauvél, tilboð. Uppl. í síma 86174 eftir kl. 6.________________ Lítil Hoover þvoltavél með handvindu til sölu er í agætu lagi. nýr mótor getur fylgt ef óskað er. Verð kr. 12.000 gegn staðgreiðslu. Sími 76119. Athugið. Til sölu er Atlas frystikista 310 litra, ITT kæliskápur. stærð 60x150 cm og sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar með grænu nylonáklæði. Uppl. í síma 25251 kl. 19—21. Óska eftir að kaupa notaða þvottavél. Uppl. i síma 52071. milli kl. 5 og 7. Nordmende sjónvarpstæki til sölu, 2ja ára Uppl. i síma 71206. National sjónvarpstæki, 40x40, til sölu. Sími 19639 eftir kl. 16. Ódýrt sjónvarp. Lítið notað, 24ra tommu Nordmende sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 76830. Hljóðfæri Ludvig trummusett árg. ’70 til sölu. Verð kr. 70.000. Uppl. í síma 95-4760 á kvöldin. 4 Hljómtæki Til sölu sambyggt hljómtæki, Toshiba sm 3000, (plötuspilari, útvarp og segul- band) á 125 þús. Tækið er 8 mán. gamalt og litið notað. Skipt-' á gangfærum bíl koma til greina. Sími 73557. Til sölu mjög sérstætt Akai spólusegulband, hefur inn- byggðan stereomagnara, soundon sound og fl. Uppl. í síma 41831. Vel með farinn útvarpsmagnari, Sound SR-2300 og Pioneer hátalarar CS-53 til sölu. Uppl. í síma 42994 eftir kl. 6 á kvöldin. Sem nýr Baidvin skemmtari til sölu, selst gegn staðgreiðslu fyrir 3a af verði nýs. Uppl. í síma 10853. Til sölu Crown sambyggt útvarps- og kassettu- tæki með útvarpsklukku og einnig Philips plötuspilari. Uppl. ísíma 20133. Af sérstökum ástæðum eru til sölu nýjar stereogræjur Pioneer XX 5570 magnari Garrard 100 Zero plötuspilari með tvöföldu pick up, Pioneer CT - F9090 kassettutæki, 2 BIC hátalarar stærsta gerð og Sony 8 rása segulband sem er með upptöku og spili, verð 600.000. Til greina koma skipti á mótorhjóli eða á bíl sem mætti kosta allt að 16 hundruð þús. Uppl. í síma 50942 í dag og næstu daga. Hljómbær auglýsir: Tökurn hljómtæki og hljóðfæri í, úmboðssölu. Nýjungl Kaupum einnig gegn staðgreiðslu. Opið alla daga frá 10-19 og laugardaga frá 10-14, verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um land allt. « Ljósmyndun I Fujica St-605 reflex 1:2.2 F:55 mm. Ný og endurbætt vél. Nýkomnar milli- liðalaust frá Japan, verðið sérlega hagstætt fyrir úrvalsvöru. Verð’ m/tösku 54.690. Einnig auka- linsur, 35mm — lOOmni og 200mm. + og — sjóngler, close-up sólskyggni o. fl. Odýru ILFORD filmurnar nýkomnar. Aniatör- verzlunin Laugavegi 55, sími 22718.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.