Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 20. JUNl 1977. Framhaldafbls. 21 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel meó farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Æeir). Safnarinn Verdlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er komint út. Sendum í póstkröfu Frímerkjamiðstöóin Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170. Til bygginga Til siilu uppistöóur 1'ax4 og 2x4. Uppl. í síma 51941 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa notaó mótatimbur.Má vera óhreinsað. Einnig óskast vinnu- skúr. Uppl. í síma 23890 eftir kl. 7. Dýrahald Fallegir kettlingar fást gefins. Síini 38410. Verzlunin Fiskar og fuglar auglýsir: Skrautfiskar í úrvali, einnig fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa- gaukar, finkur, fuglabúr og fóður fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar- firði, sími 53784. Opið alla daga frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til 12. Tamningastöð verður starfrækt i sumar í Foss- nesi Gnúpverjahreppi. Tamninga- menn Hjalti Gunnarsson og Gunnar Marteinsson. Uppl. gefur símstöðin Asum. 10 vetra tölthestur til sölu. Uppl. í efri Fák milli kl. 4 og 6 þriðjudag. Óska eftir tveim hestum í skiptum fyrir 550.000 kr. bíl, æskilegt að annar sé kvenhestur. Tilb. merkt ,,Hestar“. < > Fyrir veiðimenn Stórir skozkir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 37612. Verðbréf 1 Fimm ára bréf til sölu. Þrjú veðskuldabréf með hæstu lögleyfðu vöxtum. Eitt að fjárhæð kr. 550.000 og tvö kr. 600.000. Veð innan við þriðjung af brunabóta- mati nýlegs fbúðarhúsnæðis i Reykjavík. Uppl. í síma 28590 og 74575 (kvöldsími). Fasteignir Vil skipta á einbýlishúsi í Garði og fokheldu raðhúsi eða einbýlishúsi. Einnig kemur til greina eldra einbýlishús eða íbúðir á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í sima 92-7156 eftirkl. 19. Ath-Grunnur-Ath. Til sölu grunnur að glæsilegu einbýlishúsi í Ytri Njarðvík. Uppl. í síma 72081. IWjög falleg 6 herb. íbúð, 160 fm, til sölu í blokk í norður- bænum í Hafnarfirði. íbúðin skiptist í 4 svefnherb., 2 stofur, stórt hol og eldhús, búr og þvotta- herb. inn af eldhúsi. Tvennar svalir. Blokkin er nýmáluð að utan. Uppl. í síma 20297. Fasteignasalan Hafnarstræti 16. Símar 27677 og 14065. Höfum allar stærðir íbúða á söluskrá. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. Kvöldsímar 83883 og 27390. Girahjól til sölu. Uppl. í sima 86648 eftir kl. 6. Fullur bær af ellilaunafólki. Fréttin verður betri og betri I dag erum við svo c # hamingjusöm að sjá nýja sögu um Stjána bláa byrja. Sagan heitir Tvistur undarlegir atburðir við höfnina eða Stjáni blái slær tvistinn út. Ný persóna, Stuðjón Giktársson, kemur til sögunnar. í 2 Almáttugur' 'y-XDick Tracy , v|/^\ hjálpi méry. Óska eftir varahiutum í Kawasaki 750 árg. 1972. Uppl. í síma 98-1864. Honda SS 50 árg. ’75 til sölu, vel með farin með háu stýri og englabaki. Varahlutir ásamt nýju dekki fylgja. Uppl. í síma 37859. Til sölu Chopper reiðhjól, vel með farið, verð 20.000 kr. Uppl. í síma 37784. Suzuki AC 50 árg. '74 til sölu, mjög vel með farið og í toppstandi, verð 75 þús- und. Uppl. í síma 12452 milli 9 og 6 virka daga. Kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 23175 eftir kl. 18. DBS Combi Special fjölskyldureiðhjól til sölu. Hjólið er sjálfskipt og nýsprautað. Uppl. í síma 37734 eftir kl. 5. Tilsöluer Honda XL 350 árg. ’75 í góðu lagi. Uppl. í síma 99-5643. Mótorhjólaviðgerðir. Við gerum við allar gerðir og stærðir af mótorhjólum, sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað ejr. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgata 72, sími 12452. Opið frá 9-6 5 daga vikunnar. Mótorhjól til sölu. CZ Mótorcross (keppnisgerð) ’75 skráð ’77 til sölu, 36 ha. 94 kg. Gott hjól á góðu verði. Uppl. í síma 85648 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Bátar Trefjaplastbátur 16x6 fet ásamt vagni og 20 ha utanborðsmótor til sölu Einnig veiðarfæraskúr og nokkur grá- sleppu- og rauðmaganet o.fl. Vatnabátur (útblásinn) til sölu. 3ja tonna bátur til sölu. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. gefur Bíla- og véla- salan, Akureyri. Sími 23909. Vatnabátur á vagni til sölu. Uppl. í sínta 53200. Nýleg, rúmlega 3ja tonna trilla til sölu með góðum tækjum. Verð 2 Vi milljón. Utborgun 1 milljón á 12 mánuðum. Afgangur á 5 ára skuldabréfi. Selst strax. Uppl. í síma 22455. Trillubáturinn Helgi R-220 er til sölu, nýstand- settur, málaður, með vél í góðu lagi Er aldekkaður. Báturinn stendur ofarlega á bátabryggju í Hafnarfirði. Sími 11436. Nýlegur og vandaður triliubátur, 3‘A tonn til sölu,3 raf- magnsrúllur, olíudrifið netaspil, olíustýring, fisksjá og dýptar- mælir. Uppl. í síma 92-7051 milli kl. 19 og 22. Til sölu er nýr trefjaplastbátur I 'h til 2ja tonna vélarlaus. Fallegur bátur, verð 600.000. Til sýnis að Klepps- mýrarvegi 1. Uppl. i sfma 72596. Í Bílaleiga i Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., sími 43631, auglýsir: Til leigú hinn vinsæli og sparneytni VW Golf og VW 1200L. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp.. síntar 76722 og urn kvöld- og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaþjónusta B Bilaþjónusta. Hafnfirðingar-Garðbæingar- Kópavogsbúar og Reykvíkingar, þið getið komið til okkar með bíl- inn eða vinnuvélina, gert við, rétt og ryðbætt, búið undir sprautun og sprautað, þvegið, bónað og margt fleira. Við allt þetta veitum við ykkur holl ráð og verklega aðstoð ásamt flestum áhöldum og efni sem þið þurfið á að halda. Allt þetta fáið þið gegn vægu gjaldi, sérstakur afsláttur fyrir þá sem eru lengur en einn sólar-. hring inni með bílinn eða vinnu- vélina. Munið að sjálfs er höndin hollust. Opið alla virka daga frá kl. 9-22.30 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 9-19. Uppl. í sima 52407. Bílaþjónusta A. J.J. Melabraut 20, Hvaleyrarholtij Hafnarfirði. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erurn með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagntann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf. sínti 19360. Hjólhýsi til sölu, Sprite 1000, 18 fet, með ísskáp og ■ fortjaldi, mjög vandað, til greina kemur að skipta á minna húsi. Uppl. í síma 81617 og 53107 eftir kl. 7. Kristian. ------------------------- Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. V__á_.x Fíat 128 árg. ’72 til sölu. Hagstæðir greiðsluskil- málar Uppl. í síma 92-2717. Willys jeppi óskast til kaups, má líta illa út, en vera með góðri 8 cyl. vél. Allar: tegundir koma til greina. Uppl. í síma 23232 eftir kl. 18. Willys jeppi óskast til kaups, má líta illa út en vera með góðri vél. Allar tegundir koma til greina. Uppl. í sima 23232 eftirkl. 18. Afturrúða og fleira óskast í Dodge Dart ’66. Uppl. í síma 97-7352 milli kl. 18 og 20. Ford pick-up árg. ’70 í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 42965. Vil kaupa Mazda 929 station '76 í skiptum fyrir Opel Rekord station, milligjöf. Sími 23081. Ford Falcon árg. ’67, til sölu, sjálfskiptur með aflstýri, skipti á nýrri bíl æskileg, stað- greiðsla á milligjöf. Uppl. í síma 18084. Til sölu Chevrolet árg. ’68, áður sjúkrabíll, verð kr. 650.000. Uppl. í síma 53223. Chevrolet Nova árg. 1973 til sölu, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 19054. Tilboð óskast í Dodge Charger árg. ’69 skemmdan eftir umferðaróhapp. Bíllinn er 8 cyl, sjálfskiptur, 4409 cub., með öllu. Uppl. i síma 93- 3159 eða 92-2410. Halldór. Óska eftir að kaupa Land Rover bensín árg. '70—'72. Einungis góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 36528. Til sölu er Opel Rekord árg. '70 með nýupp- tekinni vél. Uppl. í síma 53263 eftir kl. 5. Óska eftir véi í Rússajeppa. Uppl. í síma 74474. Volvo 544 árg. '63 til sölu á 170.000, er skoðaður '77, sambyggt útvarp og kassettutæki f.vlgir. Til sýnis að Hraunbraut 42, Kóp. á milli kl. 20 og 22. Er á skrá hjá Bílavali. Skoda Pardus ’72 til sölu, nýupptekin vél, verð 250.000, þarfnast smálagfæring- ar. Uppl. i sínta 33736 eftir kl. 6. Til sölu Moskviteh '66 skoðaður '77, selst á 40.00C Simi 42994. Tvær Rénault R8 bifreiðar til sölu, tilvalið fyrir lag'hentan að gera einn góðan úr þeim. Uppl. i síma 11148 eftir kl. 4. 4 nýleg sumardekk 560x15“ (passar á VW eða Saab) og tvær Saabfelgur til sölu. Simi 44037. Óska eftir Moskvitch árg. '70—'73, má þarfnast við- gerðar. Uppl. i sima 27219. Tombóluvcrð. Til sölu Morris Marina Cupé 1-8 árg. ’75, ekinn aðeins 16.000 km. Uppl. í síma 93-1795 og 1685. Óska eftir ódýrum en góðum bíl, allt kemur til greina. Uppl. í síma 24893 alla daga eftir kl. 4. Cortina '70 til sölu, skoðuð '71. Uppl. í síma 24750 eftir kl. 4. Audi 1000 cupé árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 37175 eftir kl. 17. Rambler Classic árg. ’64 til sölu. Tilboð óskast. Sími 72603. Til sölu Moskvitch ’63 og varahlutir. Uppl. í síma 85893. Amerískur bill. Óskaeftiramerí^kum 2ja dyra bíl í skiptum fyrir Saab 99 árg. '71, nýskoðaðan og í toppstandi. Bíll- inn þarf að vera í svipuðum verð- flokki og eldri árg. en ’70 kemur ekki til greina. Sími 25551. Austin Mini eða annar smábíll. Óska eftir að kaupa 2ja til 3ja ára Austin Mini eða smábíl af annarri teg., staðgreiðsla, sími 28869 eftir kl. 18. VW Variant árg. ’63 í þokkalegu standi til sölu, þarfn- ast lagfæringa á rafkerfi. Verð 80.000. Uppl. í síma 83095. Til sölu Ford Falcon árg. ’68, 8 cyl., sjálfskiptur, dökk- grænn. Uppl. í síma 51095. Opel station. Til sölu Opel Caravan station árg. '64, verð kr. 70.000. Uppl. í sínta 86180 eftir kl. 7 í kvöld og fyrir hádegi á morgun. Toyota Mark II árg. ‘74 til sölu, mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 66589 eftir kl. 18 á kvöldin. Fiat 125 Special árg. '70 til sölu. Upptekin vél, vetrardekk, góður bíll, hagstætt verð. Uppl. i síma 76575. Vauxhall Viva árg. 1971 til sölu. Bíllinn er í mjög góðu standi, ekinn rúmlega 80 þúsund km. Verð 550—600 þúsund. Stað- greiðsla. Uppl. í sima 85993 eftír kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Moskvitch árg. '67. góður bíli. gott útlit. Uppl. í síma 42278. VW 1600 og Wagoneer. Til sölu VW 1600 TL Fastback árg. '66. verð 180 þús.. og Wagoneer árg. '70. verð 1200 þús. Uppl. i síma 31254 eftir kl. 17. Vél óskast. 6 cyl. vél i Willys '65. helzt Bttick v6. Uppl. eftir kl. 5 í sínta 40979. Opel Rekord station árg. 1968 til sölu í góðu ástandi og nýskoðaður. Uppl. að Hringbraut 86 R. og i síma 25960 á daginn og 26034 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.