Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 27
27 Sjónvarp i D.UiULAUIÐ. M ANUDACíUR 20. JUNl 1977. Ci Utvarp Spjaldskráin er ekkert smáræði DB-myndir Ragnar Th. Sig. Það er allur gangur á þessu. Utvarpsráð leggur síðan grófustu drættína að því hvaða tegund tónlistar er flutl á hverjum tima dagsins og við sjáum um að vinna innan þess ramma. Við erum nokkuð sjálfráð um hvað við veljum á meðan það er i þeim flokki tónlistar sem þegar hefur verið ákveðin." sagði Guðmundur að lokum. Og við þökkum kærlega f.vrir upplýsingar og vonurn að þæu- verði einhverjum til gagns og gamans. Sjónvarp íkvöld kl. 21.00: Hvað hefur orðið af brezku vísindamönnunum? Glæný og sérkennileg mynd „Þetta er mjög sérkennileg mynd, hún er eiginlega gerð eins og heimildarmynd," sagði Dóra Hafsteinsdóttir sem þýðir sjónvarpsleikritið sem er á dag- skránni kl. 21 i kvöld. Leikritið nefnist Þriðji kosturinn. „1 myndinni greinir frá sjón- varpsfréttamön'Rum sem ætla að gera þátt og kynna sér hvers vegna brezkir visindamenn flytja svona úr landi. Þeir komast þá að því að sumir vísindamannanna hafa horfið alveg sporlaust og finnast ekki hvernig sem að þeim er leitað. Þetta leiðir sjónvarpsfrétta- mennina inn á ýmsar brautir. I myndinni er sagt frá þessum rannsóknum en myndinni, sem ætlunin var að taka f upphafi, var aldrei lokið. Þetta er raunverulega leikin mynd en þeir sem ekki þekkja til gætu vel haldið að þetta væri mynd af sönnum atburðum, ekki ósvipað og innrásin frá Mars t.d. Myndin er líka alveg ný. Hún er frumsýnd i mörgum sjón- varpsstöðvum samtímis og er þetta em af þeim, eftir þvi sem ég bezt veit," sagði Dóra. Myndin er ekki send út í lit. A.Bi. Sjónvarpsmyndin í kvöld er mjög sérkennileg og gerð eins og heimildarmynd. Hún er þó leikin og fer Tim Brinton með eitt aðalhlutverkið. Útvarp Mónudagur 20. júní ,12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tijkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdsgissagan: „Elenóra drottning** eftir Norah Lofts. Kolbrún Friðþjófs- dóttir les þýðingu sína (4). 15.00 Miödegistónlaikar: íslanzk tónlist. 17.30 Sagan: „Þagar Coriandar strandaði" eftir Eilis Dillon. Bagnar Þorsteinsson þýddi. Baldvin Halldórsson leikari les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglagt mél. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Guðjónsson framkvæmdastjóri talar. 20.00 Ménudagslögin. 20.30 Afríka — élfa andstnðnanna. Jón Þ. Þór sagnfræðingur kynnir Eþíópíu. 2J..00 Kammertónlist. Beaux Arts kvartettinn leikur Kvartetta nr. 9 í A-dúr og 10 í C-dúr (K169 og 170) eftir Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Undir Ijésins ogg" aftir Guðmund Halldórsson. Halla Guðmundsdóttirleikkona les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. BúnaAarþáttur: Þing- eysk viöhorf. Ari Teitsson héraðs- ráðunautur flytur. 22.30 Kvöldtónlaikar. Tom Krause syngur lagaflokkinn Svanasöng eftir Franz Schubert. Irwing Gage leikur á píanó: 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 21. jum 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7 15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00. Morgunbsen kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigríður Kyþórs- dóttir les sögur úr bókinni „Dýrunum í dalnum" eftir Iálju Kristjánsdótfur (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu í A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck/Pierre Barbizet og Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Parls leika Fantasiu fyrir píanó og hljómsveit op. 111 eftir Gabriel Fauré; Roger Albin stj./ Sinfóníuhljómsveit brezka út- varpsins leikur ..Beni Mora", austur- lenzka svitu eftir Gustav Holst; Sir Malcolm Sargent stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegisugan „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófs- dóttir les þýðingu sína (5). 15.00 MiAdegistónleikar: John Williams og Enska kammersveitin leika ..Hug- dettur um einn heiðursmann". tónverk fyrir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo; Charles Groves stjórnar. Anna Moffo syngur Bachianas Brasileiras nr. 5 eftir Villa- Lobos og Vókalísu eftir Rakhmaninoff. Hljómsveit undir stjórn Leopolds Stokowskis leikur með. Fílharmoníusveitin i New York leikur „Klassísku sinfóníuna" í D-dúr eftir Prokofjeff. Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandaöi" •ftir Eilis Dillon. Ragnar Þorsteinsson íslenzkaði. Baldvin Halldórsson les sögulok (16). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilk.vnningar. 19.35 Póstur frá utlondum. Sigmar B. Hauksson fjallar að þessu sinni um „SÖguna af Sámi" (Beráttolsen om Sám) eftir Per Olof Sundman. Gunnar Stefánsson flytur einnig erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Asta K. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 íþróttir. Hormann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Lifsgildi — annar þáttur. Ulll áhrif gildismats á stofnumótun og stjórnun. Umsjón: Goír Vilhjálinsson sál- fneðinguF. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfrognir. Kvöldsagan: „Vor í verum" eftir Jón Rafnsson. Stofán Ögmundsson los (26). 22.40 Harmonikulög. Kgil IlilUgo loikur. 23.00 Á hljóAbergi. Bandariska skáldið Daniol Halporn los fruinort Ijóð og ræðir um þau. Illjóðritað i Ro.vkjavik 14. júni sl. 23.35 Fróttir. Dagskráiiok. ^ Sjónvarp í Mónudagur 20. júní 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaðifr Bjarni Felixson. * 21.00 Þriöji kosturinn. Breskt sjónvarps- leikrit eftir David Ambrose og Christopher Miles. Leikstjóri Christopher Miles. Aðalhlutvork Tim Brinton, Caroll Hazell, Shane Rimmer og Gregor.v Munro. Sjónvarpsmenn hyggjast gora kvikmynd um orsakir hinna tíðu flutninga breskra vísinda- manna úr landi. Rannsóknir þoirra leiða þá inn á ýmsa krákustigu. sem allir enda í sömu blindgötunni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Niragongo. Mynd um leiðangur franskra vísindamanna nióur í gig1 hins virka eldfjalls Niragongo i Zaire. Þýðandi Dóra Hafstoinsdóttir. Þulur Guðbjartur Gunnarsson. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 21.júní 20.00 Fróttir og veöur 20.25 Augíýsingar og dagskrá. 20.30 Herra Rossi i hamingjuleit. ítölsk toiknimynd. 3 þáttur. Þýðandi Jón (). Kdwald. 20.50 Utan úr heimi. Þáttur uin orlond málofni. Umsjönarmaðui J"ii Hákon Magnússon. Moðal ofnis or viðtal við Pótur Thorsloinsson. ambassador. um núvorandi störf hans i þágu utanrikis- þjónustunnar í ýmsum Asiulöndum. 21.20 Ellery Queen Bandariskur saka- málainyndaflokktir. Dáleidda konan. Þýðandi Iþití Karl Jóhannesson. 22.10 íclandskynning í Sovetrikjunum. Dr. Vladimir Jakúb. prófossor i norræn- um fra*ðum við háskól inn i Moskvu. soin hór or staddur. hofur í hoima- landi sínu k.vnnt lsland og íslonska monningu moð fyrirlostrur... inyndum og sjónvarpsþáttum. Hann lýsir hór útgáfu islonskra böka í Sovótríkjun- um og annarri starfsomi som miðar að því að kynna islonska monningu þar í landi. I)r. Jákúb mælir á islonsku Stjórn upptiiku Örn Haröarson. 22.40 Dagskrárlok. Sjónvarp íkvöld kl. 21.50: Bráðinn kvikupoll ur í gígbotni rannsakaður Síðasti liðurinn á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er frönsk heimildarmynd sem nefnist Niragongo í Zaire. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. Segir frá leiðangri franskra vísindamanna sem fara til Zaire. Ætla þeir að rannsaka fjallið Niragongo. Sumir leiðangursmanna hafa komið þangað áður. I fjallinu er gígur og í botni hans er bráð-' inn kvikupollur og hann ætla leiðangursmennirnir að rann- saka. „Jú, þetta er býsna hrika- legt,“ sagði Dóra Hafsteins- dóttir. „A nóttunni flæðir úr pollinum, þótt ekki sé urn sprengigos að ræða.“ A.Bj. Blaðburðarbörn vantar í INNRINJARÐVÍK Upplýsingar í síma 2249. mmiAÐw

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.