Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 1
3. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1977 — 129. TBL. RIT.STJÓRN SÍÐUMÚLA 12", AUGLÝSINGAR ÞVERHOLTI_ 11," AFGREIDgLAJ>VERHQLTL 2, — AÐALSjMI2702f Samningamenn ímorgun: ft „Samningarnir eru búnir — byggingamenn slökuðu til ínótt og búast við samkomulagi ídag—önnur mál kláruð eðaaðklárast „Samningarnir eru búnir," sagði einn af helztu samninga- mönnunum í morgun. „Þetta er allt á lokastigi hjá okkur," sagði Helgi Guðmundsson, formaður samninganefndar bygginga- manna, en kjaramál þeirra hafa verið versti hnúturinn í samningum síðustu sólar- hringa. Byggingarmenn lögðu i nótt fram tillögur, þar sem þeir gefa nokkuð eftir um álög í upp- mælingu. Helgi taldi, að þessar tillögur mundu leiða til sátta í dag. Ekki er frágengið um fyrirkomulag um bónus I frystihúsum, en talið er að þar náist saman í dag og einnig hjá rafvirkjum og fleiri. Samninga- menn töldu í morgun, að nú mundi ganga saman um það, sem eftir er, nema kannski í kjaradeilunum í álverinu. „Samningarnir hljóta að verða undirritaður á þessurh sólar- hing," sagði Helgi Guðmunds- Fundum lauk klukkan sex í morgun. Öll pappírsvinna er eftir, en það er mikið fyrirtæki. Vinnuveitendur neituðu í gær að skrifa undir aðal- samninginn, sem er tilbúinn, fyrr en gengið hefði verið frá einstökum málum félaga. Hætt var við allsherjarverk- fallið, sem átti að- verða í dag, eftjr tilmæli frá aðalsámninga- nefnd Alþýðusambandsins. Yfirvinnubann hefur víðast verið afnumið. Rétt er að taka fram, að samkomulag um, að verzlunar- ménn fengju jafna aðild að Hf- Jón Skaftason alþingismaður og sáttanefndarmaður er hér að lesa kröfur byggingamanna haf a verið versti hnúturinn í samningunum. son. Benedikt Davíðsson, formaður Sambands byggingamanna, Stephensen og Grétar Þorleifsson. Mynd. Sv. Þ. eyrissjóði verzlunarmanna í haust, var skilyrt af hálfu vinnuveitenda. Jöfn aðild mun byggjast á því, að einróma sam- byggingamönnum lexiu f nótt og ýta þeim til samninca. Deilur um Fulltrúar þeirra sitja við kaffiborðið. Frá vinstri: Grétar Þorsteins- Helgi Guðmundsson, formaður samninganefndarinnar, Magnús komulag verði um endurskipu- sameiginlegri nefnd, sem lagningu lífeyrissjóðsins í verður skipuð. -HH. Sölarhringsverkfall íStraumsvík: STARFSMENN ÍSALS SJÁ FRAM Á HARÐNANDI ÁTÖK Sólarhringsverkfall í ál- verinu í Straumsvík hófst á miðnætti sl. Kjaradeilu starfs- manna þar við stjórn tsals var i gær vísað til sáttasemjara. Hefur það aldrei fyrr gerzt í sögu álversins að ekki hafi tekizt beinir samningar ísals og þeirra tíu verkalýðsfélaga serh aðild eiga að samningUm í Straumsvík. Á samningafundi á fimmtu- daginn í síðustu viku óskaði samninganefnd Isals eftir frestun á boðuðu verkfalli. Var því svarað á þann veg, að sögn heimildarmanns DB úr hópi verkfallsmanna, að það mætti vel skoða ef til kæmu ákveðin tilboð af hálfu stjórnar álversins. Á öðrum samninga- fundi í gær kom ekkert slíkt fram og var deilunni vísað til sáltasemjara ríkisins að ósk ísals. Hófst verkfall síðan á miðnætti. Sjá starfsmenn álversins fram á harðnandi átök. Liggur í loftinu að annað verkfall, ótímasett, verði boðað i næstu viku, að sögn heimildar- manns blaðsins i morgun. Isal gerði í gærkvöld tilraun til að fá verkfallinu aflýst á þeirri forsendu að um samúðar- verkfall með öðrum fyrir- huguðum verkföllumhefði verið að ræða. Haldinn var fundur með sáttasemiara seint í gær- kvöld. Hófst verkfallið að honum loknum. Gera . starfs- menn álversins sér nú vonir um að ekki verði skrifað undir heildarsamningana fyrr en samið hefur verið við álverið. ov Starfsmenn áiversins i Straumsvík ganga út á miðnætti i nótt pegar sólahringsverkfallið hófst. Liggur í loftinu að annað verkfall vprði boðað þar suður frá i næstu viku. DB-mynd: Sveinn Þorm. 2400fuglarogmeira en 650 kettir skotnir í Reykjavík ífyrra Sjábls.4 Avísanir eru enn bannf ærðar - en útsölust jórar ÁTVR haf a allt að 200 þúsund á mánuði í mistalningarfé ______________________ Sjábls.9 Elzta veðurathuganastöð í heimi er í Stykkishólmi _______________________ Sjá bls. 8 Hvergi f leiri hestöf I saman komin íf ærri tryllitækjum Sjá f rásögn af sandspyrnuk eppni a' bls. 4

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.