Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNI 1977. Stykkishölmur: Opið frá kl. 9-7 — Laugardaga kl. 10-4 KÍÖRBÍLUNN Sigtiíni 3 - Sími 14411 — samfelldar veðurathuganir frá árinu 1845 Elzta veðurathugunar- stöð í heiminum í Stykkishólmi hofur verið samfellt frá árinu 1845 er Arni starfrækt veðurathuttunarstöð Thorlacíus hóf veðurathuganir. Auglýsing um staðfestingu á umsóknum um síldveiði- leyfi A síðastliðnu vori sóttu 134 bátar um leyfi til síldveiða með hringnót og 106 bátar um leyfi til veiða með reknetum hér við land. Þar sem ráðuneytið þarf að taka ákvörðun um skiptingu bæði milli veiðarfærategunda og báta á þeim 25.000 lestum síldar, scm leyft verður að veiða á hausti kom- anda, þurfa umsækjendur, sem ákveðnir eru í að stunda síldveiðar, að staðfesta við ráðuneytið fyrri umsóknir sínar. Staðfesting á umsókn frá því í vor þarf að berast ráðuneytinu fyrir 15. júlí nk. og væri best að umsækj- endur hringdu eða kæmu til ráðuneytisins. Sé umsókn staðfest skriflega þarf að koma fram hvaða útbúnað umsækjandi hefur til þess að stunda viðkomandi veiðar, t. d. nót, reknet, reknetahristara, fiskikassa. Hafi umsækjandi ekki staðfest umsókn sína fyrir 15. júlí nk. verður svo litið á að hann hafi fallið frá umsókn sinni að þessu sinni. Sjávarútvegsróðuneytið 20. júní 1977. Sigtúni 3 Til sölu Opel Rekord árg. '72. Mercedes Benz 220 árg. ’69. Chevrolet Vega arg. 1973. Sunbeam 1500 árg. 1972. Ford Escort ’68-’69. Pontiac Firebird Formula 350 árg. 1971. Toyota Carina 1974. Höfum kaupanda að VW 1200 ’74. Til sölu Opel Rekord árg. ’72. Mercedes Benz 220 árg. ’69. VW Passat árg. '74. Oskum eftir bílum til sölu og sýnis. Mun stöðin vera sú elzta í heimin- um hvað varðar samfellt starf en í Bandaríkjunum voru veðurathug- anir hafnar fyrr, en ekki hefur það verið samfellt svo lengi sem í Stykkishólmi. Stöðin hefur því mikið sögulegt gildi auk þess sem gildi hennar hefur sízt minnkað eftir að flug til Stykkishólms hefur aukizt mjög með tilkomu áætlunarflugs Vængja til staðarins. Núverandi veðurathugunar- maður er Elsa Valentínusardóttir. Veðrið er athugað á þriggja tima fresti allan sólarhringinn og skiptast þau hjónin Elsa og Guðni Friðrikssorí á um það. Að sjálf- sögðu er starfið ákaflega bind- andi en þau hjónin hafa sinnt því undanfarin 11 ár. Þegar þau byrj- uðu starfið f.vrir 11 árum þurfti að fá fólk frá Reykjavík til þess að hlaupa i skarðið ef þau þurftu að skreppa frá. En nú eru börnin vaxin úr grasi svo þau geta að- stoðað foreldra sína við veðurat- hugunina. - JH Elsa við störf sfn. Veðurathugunin er ákaflega bindandi starf en veðrið er tekið á þriggja tíma fresti allan sólarhringinn. A dögunum heimsóttu Astralíumennirnir sex Landhelgisgæzluna. Skoðuðu þeir eitt varðskipanna undir leiðsögn Sigurðar Arnasonar skipstjóra og fleiri varðskipsmanna. Það var vel tekið á móti þeim um borð og þangað komu þeir i fylgd margra íslenzkra rotary-félaga. — DB-mynd Sveinn Þormóðsson. Bornir á höndum einstak linga og stofnana í 6 vikur — Ástralíumenn íeinhverri þrautskipulögðustu íslandsheimsókn sem um getur Sex Astralíumenn eru nýlega komnir til Islands til einnar mestu og itarlegustu k.vnnis- dvalar sem nokkur erlendur hópur hefur komið i hingað. Verður hópurinn hér í 6 vikur og hefiir dagskrá verið undirbúin fyrirfram f.vrir hvern einasta dag. með skoðunarferðum, heimsókn- um og ferðalögum. Ferðast hópur- inn um landið þvert og endilangt og nýtur fyrirgreiðslu ótal bæjar- félaga. ríkisstofnana og einstakl- inga. Aslráliumennirnir eru hér á vegum Rotary-umdæmisins á íslandi og Rotary International. A sams konar k.jörum fara sex íslendingar í svipaða l'erð trl Aslraliu. Tilgangurinn með skiptiheimsóknunum er ,,að bæta þekkingu, samvinnu og samstöðu þ.jóða heimsins", eins og það heitir. Aðeins fatarstjórinn i slikum kynnisl'erðum má vera félagi i Rotar.v-hre.vfingunni. llinir eru valdir af Rotaryklúbbum í heima- bæjum sínurn. Margir sóttu uni íslandsförina og- þessir voru valdir úr. Urðu þeir að k.vnna sér ítarlega íslenzka menningu og þjóðskipulag áður en förin hófst. Hér k'ynnast þeir bæjarfélögum og fólki um allt land, umhverfi þess og afkomu. Þeir kynnast skipulagi ríkis og bæja, uppbvgg- ,,Já, þær eru flestar byrjaðar. laxveiðiárnar, þó byrjar Leir- vogsá t.d. ekki l'yrr en 1. júlí. 1 Norðurá hafa veiðzt um 200 laxar frá þvi hún var opnuð 1. júní og er það heldur meira en i fyrra." sagði Friðrik Stefánsson hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í viðtali við DB. Grimsá var opnuð þann 15. og fór glæsilega al' slað með 12 liixum fy'rsta sólarhring- ingu atvinnuvega, efnahags- og útflutningskerfi, menningu og sögu. AUs staðar er gist á heimil- um rotar.v-manna. I förinni hingað er fararstjór- inn C.H. Baker augnskurðlæknir en hinir eru fjármálastjóri. land- búnaðarverkfræðingur. sveitar- stjórnarmaður. kennari og lög- fræðingur. - ASt. inn. Tjáði Friðrik okkur að enn væri of snemmt að segja nokkuð um hvernig veiðin yrði. að visu væi'u árnar sunnanlands fremur vatnslitlar vegna litilla snjóa i vetur en rigningar i sumar gætu hugsanlega breytt því. Frá því Elliðaárnar voru opnaðar 10. júni sl. hefur veiðzt þar heldur minna en á síðasta ári. - BH 200 laxar veiddir í Norðurá TD-20 jarðýta til sölu Góður Rolls-Royce mótor, gott hús. Árgerð 1963. Glænýr og óslitinn beltagangur ásamt spyrnum, hjólum o.fl. Bensíndrifið rafsuðu/hleðslutæki fylgir. Greiðslu- samkomulag. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590, 74575 kvöldsími.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.