Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNI 1977. •9- „Póker” heitir nýjasta sjónvarpsleikritið Kynnizt eigin landi Við bjöðum upp á 13 daga sumarleyfisferðir um Öræfí—Kverkfjöll—Mývatn — Sprengisand— Landmannalaugar—Eldgjá Kunnugur bifreiðarstjöri og leiðsögumaður. Fæði framreitt úr eldhúsbíl. Þægiieg og skemmtileg ferð. BROTTFÖR: 26. júní, 10. M 24. júlf, 1- ágúst. Sérstakt kynningarverð: Kr. 65.000 Fæði, t jaldgisting og leiðsögn innifalin. Allar nánarí upplýsingar veitir Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar hf. Borgartúni 34, Reykjavík Símar 35215,31388,35870 Ríkið neitar enn að taka við ávísunum „Myndin gerist mest hér á Skaganum og er saga ungs manns utan af landi sem freistar gæfunnar sem leigubifreiðar- stjóri í Keflavík," segir Björn Bjarman, höfundurhandrits, sem hefur fylgzt með myndatökunni frá upphafi, — „en lendir siðan í ýmsum ævintýrum, eins og títt er um menn í þessari stétt. Myndin verður um klukkustund- ar löng. Það eru þrjú ár síðan Sjónvarpið ákvað að taka Póker en Lénharður var þungur á Höfundurinn Björn Bjarman skeggræðir við aðstoðarfólkið, þar á meðal Suðurnesjamanninn Kristin Kaidal sem er annar frá hægri, en Björn er lengst til vinstri. Ljósm. DB - emm. — útsölust jörar telja ákvörðun sína fullkomlega löglega — en fá eftir sem áður allt að 200 þiís. kr. á mánuði í mistalningarfé Svo sem kunnugt er hafa áfengisverzlanirnar neitað að taka við ávísunum frá viðskipta- vinum nú á annað ár. Útsölustjór- ar verzlananna tóku þessa ákvörðun upp á sitt einsdæmi vegna slæmrar reynslu af ávísun- um. Þeir hafa ákveðið mis- talningarfé, sem er tveir þúsunaustu af sölu. DB hafði samband við útsölustjóra áfengisverzlunar- innar við Lindargötu og sagði hann að enginn væri skyldugur að taka við ávísunum. Út- sölustjórarnir áttu helzt í úti- stöðum við ráðuneytið, sem vildi ekki samþykkja þessa ákvörðun, en þeir könnuðu lagalegt rétt- mæti ákvörðunar sinnar og kom- ust að þeirri niðurstöðu að hún bryti ekki lög og neituðu síðan að taka við ávísunum. Síðan hefur ráðuneytið ekki amazt við þeirri ákvörðun. Útsölustjórinn sagði að ástandið hefði lagazt mikið hjá áfengisverzlununum. Hann sagði að salan við Lindargötu væri um 100 milljónir á mánuði, þannig að mistalningarféð næmi u.þ.b.200 þúsundum kr. á mánuði. Það fé ætti að nota til að mæta eðlilegri rýrnun, svo sem brotnum flöskum og þess háttar. Utsölustjórinn sagði að þessi Sigmundur örn Arngrimsson i hlutverki leigubifreiðarstjórans í Póker Björns Bjarman. aðgerð bitnaði að vísu á heiðar- legum viðskiptavinum, en skúrkarnir væru aðeins um eitt til tvö prósent. Hann sagði að á Norðurlöndum ábyrgðust bankarnir ávisanareikningseigJ endurna og þeir gengju með sér- staka passa upp á það. Því væri ekki að heilsa hér á landi og því hefðu þeir orðið að taka málið i sínar hendur. Hann sagði að þessu yrði ekki breytt aftur að svo komnu máli. Þess má geta að gerðar eru und- antekningar frá þessari reglu að þvi er varðar þá sem hafa vín- veitingaleyfi eða eru að kaupa í stórveizlur og hafa leyfi til þess að skila afganginum aftur. Þá er ávísunin talin betri trygging en peningar, útsölustjórinn taldi betra að geyma eina ávísun en mikið af peningaseðlum. -J.H.- úr einni af útsölum ATVR. Undanfarna daga hefur mátt sjá hóp manna í Keflavík og ná- grenni við myndatöku og ýmsar tilfæringar sem vekja forvitni vegfarenda. Við snerum okkur að Stefáni Baldurssyni, þar sem hann stóð fyrir utan skrifstofur Keflavíkurbæjar og hinkraði eftir grænleitum hópferðabíl og Volgu- bifreið, fólksbil. Við inntum hann eftir hverra erinda hann væri þarna og kvaðst hann vera að vinna að kvikmyndatöku á vegum sjónvarpsins á Póker, sögu eftir Björn Bjarman sem gerist í Kefla- vík og nágrenni. Töku nokkurra atriða væri þegar lokið í Keflavík og á Keflavíkurflugvelli. Einnig hefði verið myndað eitt atriði við Rockville-stöðina og framhald þess ætti að taka innan nokkurra mínútna við Sérleyfisbifreiðastöð Keflavíkurbæjar — þegar sögu- maður, leigubifreiðarstjórinn, ekur stúlkunum frá Rockville f áætlunarbifreiðina. Við sáum ekki betur en Margrét Helga Jóhannsdóttir væri þar í gervi annarrar stúlk- unnar og hin Þórunn Pálsdóttir. Leigubifreiðarstjórinn, sem ekki vildi opna afturhurðina fyrir far-. þegunum og hlaut hnútur fyrir, var hins vegar Sigmundur örn Arngrímsson, sem brosti sínu bliðasta í ljósopið á myndavél DB- mannsins um leið og hann smellti af. Stefán Baldursson leikstjóri og Margrét Helga Jóhannsdóttir ræðast við rétt fyrir myndatökuna. hlutar verða myndaðir bæði í tökumanna á Suðurnesjum er Keflavík og í höfuðborginni. Kristinn Kaldal. Aðstoðarmaður kvikmynda- -emm. BIAÐIÐ í SANDGERÐI vantar BLAÐBURÐARBÖRN Upplýsingar gefur Guörún Guðnadóttir Sandgerði—Sími 7662 í Keflavík fóðrunum svo að fjármagn skorti þar til nú.“ Útimyndatöku er að mestu lokið en lítið hefur verið tekið innanhúss ennþá, tjáði Stefán Baldursson leikstjóri okkur. Þeir Ævintýri leigubflstjórans

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.