Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNI 1977. Framhaldafbls.17 Sumarbústaður til sölu í Lækjarbotnalandi. Þarfnast laíí- færingar. Tilboð merkt „Stað- greiðsla 50375“ sendist DB fyrir föstudagskvöld. Til sölu 3ja herb. íbúð í Hlíðahverfi. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Skipti á minni íbúð koma til greina. Uppl. I síma 84388 milli kl. 8 og 16. Ath-Grunnur-Ath. Til sölu grunnur að glæsilegu einbýlishúsi í Ytri Njarðvík. Uppl. í síma 72081. Mjög falleg 6 herb. íbúð, 160 fm, til sölu í blokk í norður- bænum í Hafnarfirði. íbúðin skiptist í 4 svefnherb., 2 stofur, stðrt hol og eldhús, búr og þvotta- herb. inn af eldhúsi. Tvennar svalir. Blokkin er nýmáluð að utan. Uppl. í síma 20297. Fasteignasalan Hafnarstræti 16. Símar 27677 og 14065. Höfum allar stærðir íbúða á söluskrá. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. Kvöldsímar 83883 og 27390. Honda 50 cc óskast til kaups. Uppl. í síma 18207. Til sölu Honda CB 50 árg. ’76, ekinn 3.700 km. Uppl. í síma 53876 eftir kl. 19. Harley Davidson mótor-cross hjðl, 250 cc til sölu. Til sýnis og sölu að Háaleitisbraut 97, sími 84421 eftir kl. 19. Honaa xl 350 árgerð '74 til sölu. Lítur vel út og er í topp- standi. Verð 400 þús. Uppl. í síma 51800 eftirkl. 6.30. Tvíhjól með hjálparhjóium ðskast. Uppl. í sima 84027. Til sölu tvö 26“ drengjareiðhjól í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 15563 milli kl. 4 og 8 næstu daga. Honda SS 50 til sölu, árg. ’75, í góðu standi, verð 115 til 120 þús. Uppl. í síma 92-1893 eftir kl. 5. Honda SS 50 árg. 1975 til sölu, sem nýtt mjög gott hjól í toppstandi. Sími 94- 2522 milli ki. 19 og 20. Honda 350 XL árg. 1974 til sölu, ekin 5 þús., er í góðu standi. Sími 99-5965. Vei með farið telpureiðhjói óskast. Uppl. í síma 76714. Mótorh j 61 a viðgerðir. Við gerum við aliar gerðir og stærðir af mótorhjólum, sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað ejr. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson, 'Hverfisgata 72, sími 12452. Opið frá9-6; 5 daga vikunnar. Suzuki AC 50 árg. ’74 til sölu, mjög vel með farið og í toppstandi, verð 75 þús- und. Uppl. í síma 12452 milli 9 og 6 virka daga. i'll sölu er Honda XL 350 árg. ’75 í góðu lagi. Uppl. í síma 99-5643. 2'A tonns bátur til sölu. Uppl. í sima 27576. 5 tonna trilla í góðu lagi til sölu, einnig 11 feta nýleg norsk skekta. Uppl. í síma 27450. Trefjaplastbátur 16x6 fet ásamt vagni og 20 ha utanborðsmótor til sölu, einnig veiðarfæraskúr og nokkur grá- sleppu- og rauðmaganet o.fl. Vatnabátur (útblásinn) til sölu. Uppl. í síma 40758 eftir kl. 18. Nýlegur og vandaður trillubátur, 3'A tonn til sölu,3 raf- magnsrúllur, olíudrifið netaspil, olíustýring, fisksjá og dýptar- mælir. Uppl. í síma 92-7051 milli kl. 19 og 22. 3ja tonna bátur til sölu. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. gefur Bíla- og véla- salan, Akureyri. Sími 23909. Til sölu er nýr trefjaplastbátur Í'A til 2ja tonna vélarlaus. Fallegur bátur, verð 600.000. Til sýnis að Klepps- mýrarvegi 1. Uppl. í sfrúf 72596. 1 Bílaleiga Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., Sími 43631, auglýsir: Til leigu hinn virisæli og sparneytni VW Golf og VW 1200L. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., simar 76722 og úm kvöld- og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. í Bílaþjónusta Bíiaþjónusta. Hafnfirðingar-Garðbæingar- Kópavogsbúar og Reykvíkingar þið getið komið til okkar með bíl- inn eða vinnuvélina, gert við, rétt og ryðbætt, búið undir sprautun og sprautað, þvegið, bónað og margt fleira. Við allt þetta veitum við ykkur holl ráð og verkiega aðstoð ásamt flestum áhöldum og efni sem þið þurfið á að halda. Állt þetta fáið þið gegn vægu gjaldi, sérstakur afsláttur fyrir þá sem eru lengur en einn sóiar hring inni með bílinn eða vinnu- vélina. Munið að sjálfs er höndin hollust. Opið alla virka daga frá kl. 9-22.30 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 9-19. Uppl. i símá 52407. Bílaþjónusta A- J-J Melabraut 20, Hvaleyrarholti, Hafnarfirði. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu: til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf. sími 19360. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bila- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyóúblöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Audi 1000 cupé árg. '74 til sölu. Uppl. í síma 37175 eftir kl. 17. Vantar Rússajeppa með blæjum eða Jeepster í skiptum fyrir Mini árg. 1974. Uppl. i síma 36930 á daginn og 38095 eftir kl. 17. Til sölu Saab 96 árg. ’72, ekinn tæplega 50.000 km. Uppl. I sima 93-7115 milli kl. 7 og 8. Austin Allegro árg. ’76 til sölu ekinn 14.000 km, fallegur bíll. Uppl. í síma 44399. Peugeot 504 árg. 1972 dísil og Saab árg. 1964 gangfær. Til sýnis og sölu að Sörlaskjóli 40, simi 10147 (tilboð) milli kl. 17 og 20. Til sölu ný dekk. 2 stk. Good Year Polyglass, 2 stk. Dunlop (framan), á felgum + varafelga. Er af Plymouth Barra- cuda árg. 1965, verð kr. 70 þúsund. Einnig kúplingshús, diskur, pressa, svinghjól og til- heyrandi lok 934 tommur, verð 35 þúsund. Sími 83709 milli kl. 19 og 21. Til sölu Cortina 1600 árg. ’70 í góðu lagi. Uppl. í síma 99-3248 eftir kl. 18. Bronco árg. ’74 8 cyl, til sölu með spili. Uppl. í síma 12547 eftir kl. 19 á kvöldin. Vantar afturf jöður og stýrisenda í Opel Kadett árg. 1966. Uppl. í slma 40322 eftir kl. 17. Til söiu 6 cyl vél og gírkassi í Dodge og ný tromla og gírkassi i Rambler. Einnig fram- og afturstuðarar á Datsun dísil árg. '73 Uppl. I sima 10300 eftir kl. 7. Austin 1800 árg. ’66 til sölu, skoðaður ’77, stýri hægra megin, óryðgaður, góður bíll. Verð 400.000. Uppl. í síma 38188 eftir kl. 19 á kvöldin. Óska eftir góðri Cortinu árg. ’70—’72. Uppl. í síma 75263. Toyota til sölu. Seljum í dag og næstu daga Toyota Corolla 4ra dyra árgerð 1971, Toyota Carina 4ra dyra ár- gerð 1974 og Toyota Crown station árgerð 1971, bíl í sér- flokki. Uppl. í síma 81733. Toyota Ármúla 23. Óska eftir að kaupa Ford Transit eða Bedford sendi- ferðabíl. Uppl. í síma 20774. Taunus 17M árgerð ’67 tii söin tíi niðurrifs. Tilboð óskast. Uppi. í síma 92-2135 eftir kl. 7 á kvöldin. Cortina árgerð ’70 til sölu. Uppl. í síma 44090 og 42113. Vauxhall Viva árg. 1971 til sölu. Billinn er í mjög góðu standi, ekinn rúmlega 80 þúsund km. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 85993 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Sunbeam Hunter Super ágerð ’74 til sölu, nýskoðaður, lítur vel út, ekinn aðeins 46 þús. km. Uppl. í síma 14314 og 34231. Fordvéi óskast, 429 eða 460 cub. Fordvél óskast eða varahlutir í samskonar vél. Uppl. í síma 40814. Til sölu Fordmótor og Bronco gírkassi. Uppl. eftir kl. 7 í síma 99-5932. Taunus 17M árgerð ’65 til sölu í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 43402. Bíli óskast. Öska eftir bíl sem þarfnast lag- færingar, ekki eldri en árgerð ’68. Flestar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 34670 eftir kl. 7. Tii sölu ýmsir boddíhlutir í Cortinu árg. ’67—’70, fram- og afturbretti, skottlok, hurð o.fl. Uppl. í síma 16463 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa gírkassa í Cortinu árgerð '70. Simi 82192 milli kl. 7 og 10 í kvöld. Brunatjón. Tilboð óskast í Bedford CF árg. ’71 skemmdan eftir bruna. Uppl. í síma 24571. Fiat 127 árgerð ’73 til sölu. Uppl. í síma 43306 eftir kl. 8 á kvöldin. Tiiboð óskast í Dodge Charger árg. ’69 skemmdan eftir um- ferðaróhapp. Bíllinn er 8 cyl., sjálfskiptur, 440 cub., með öllu. Uppl. í sima 92-3159 eða 92-2410. Halldór. Volvo 245 L árg. 1975 til sölu. Sími 16423. VW 1302 árg. 1971 til sölu, verð kr. 450-500 þúsund. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Sími 41772 milli kl. 16 og 19 í dag. Fiat 1100 R árg. 1967 til sölu. Bíllinn selst annaðhvort heill eða í pörtum. Bílnum fylgja 2 vélar, hásing, 2 góð nagladekk á felgum og 4 sumardekk á felgum og margt fleira. Simi 95-3162. Opel Rekord árg. 1966 til sölu, vél upptekin 1974, öll dekk ný, ekkert ryð, bíli í góðu lagi, skoðaður 1977. Sími 35245 eftir kl. 19. VW 1300 árg. '66 til sölu. Uppl. i síma 31138 milli kl. 6 og 9. Piymouth Belvedere árg. 1966 til sölu, þarfnast spraut- unar og ýmissa smálagfæringa. Til sýnis og sölu á Bifreiðaverk- stæði Árna Gíslasonar Dugguvogi 23. Verð 300 þús. gegn stað- greiðslu. Uppl. i síma 84652 í kvöld og annað kvöld. Fiat 125 Special árg. ’70 til sölu. Upptekin vél, vetrardekk, ^óður bill, hagstætt verð. Uppl. * sima 76575 eftir kl. 6.30. Lada 1200 árg. 1974 til sölu, keyrður 30 þúsund km. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 71852 eftir kl. 19. Fiat 125 Beriina árg. ’71 til sölu,, skoðaður ’77. Uppl. í síma 31354 eftir kl. 18. Land Rover dísil árg. ’66 til sölu, bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 74800. Til sölu varahlutir fyrir Chevrolet, m.a. powerglide skipting með eða án túrbínu, 6 cyl. mótor með startara, alter- nator, blöndungi og fleira. Uppl. í síma 32427 eftir kl. 19. Faileg Cortina fæst í skiptum fyrir gott hjólhýsi. Uppl. í síma 15839 á kvöldin. VWtilsölu, árg. ’70. Uppl. í síma 75413 eftir kl. 6. Singer Vogue árg. '68 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 86252. Volvo 142 árgerð 1974 til sölu. Uppl. í síma 71123 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa Skoda Combi með notaðri vél. Uppl. í síma 50703 eftir kl. 17. Rambler American árgerð ’66, sjálfskiptur, til sölu. Bíllinn er í mjög góðu standi. Verð kr. 450 þús. gegn stað greiðslu. Uppl. í síma 10653 milli kl. 18 og 21. •VWárgerð ’63 til sölu, skoðaður ’77. Uppl. í síma 51189 eftir kl. 6 á kvöldin. Skoda Pardus árg. ’72 til sölu, nýsprautaður. Uppl. í síma 37554 eftir kl. 16.30. Land Rover árg. ’67 til sölu. Verð 550 þús., útborgun sem mest. Til sýnis eftir umtali. Sími 42513 eftir kl. 19. Jeppakerra óskast til kaups. Sími 28556 eftir kl. 17. Willysjeppi árg. 1955 til sölu, nýuppgerður með 283 Chevroietvél V-8 með blæju, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 44540. Benz. Til sölu Benz 319 árg. 1965, 18 sæta, verð 600 þús. góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 93- 7222 milli kl. 19 og 20 alla virka daga. Willys, Hillman Hunter. Willys árg. ’55, 8 cyl., Chevy 283 cub. til sölu. Bíllinn er nýtekinn í gegn, meðal annars nýsprautaður, nýjar blæjur, á breiðum dekkjum, nýupptekinn gírkassi og bremsur ýfirfarnar og fl. þarfnast smálag- færinga að innan. Tilboð. Skipti möguleg á nýlegum bíl, helzt jap- önskum. Á sama stað er til söiu Hillman Hunter árg. ’70 i góði lagi, þarfnast sprautunar. Uppl. i sima 66168.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.