Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 22
22 DAf'.RT.AÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. JÍINÍ 1977. 1 GAMLA BIO i> Pat Garrett og Billy the Kid bobdylan Hinn frægi „vestri“, gerður af Sam Peckinpah. Endursýnd kl. 9. Börn fá ekki aðgang. Sterkasti maður heimsins Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 7. 0 I Stnii 16444 „Future world“ Spennandi ný bandarísk ævintýramynd í litum með Peter Fonda, Blythe Danner og Yul Brynner. Islenzkur texti. Sýnd kl. 1,3, 5, 7, 9 og 11.15. 1 STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Svarta gullið IHIliP-----------------mrr* (^KlftHOMA CHUDt) M«wn*Mii*.ninia vNI ™■. nooucun so ixtaiui u sumu n»m« ivj íslenzkur texti. Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. BÆJARBÍÓ Simo 5Ö184. „Höldum lífi <s Ný mexíkönsK mynd er segir frá flugslysi er varð í Andesfjöllun- um árið 1972. Hvað þeir er komust af gerðu til þess að halda lífi — er ótrúlegt, en satt engu að síður. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ Sírni 31182.. Hnefafylli af dollurum (Fistful of dollars) Víðfræg og óvenju spennandi ítölsk-amerísk mynd í litum. Myndin hefur verið sýnd við met- aðsókn um allan heim. Leikstjóri: Sergio Leone. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Marianne Koch. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ . Simi 22140 Bandaríska stórmyndin Kassöndru-brúin (Cassandra-crossing) Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur alls staðar hlotið gífurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Uariis. Sýnd kl. 15og 9. Hækhað uiil — sauiU verð á öll- um sýningum. örfáar sýningar eftir. 1 LAUGARÁSBÍÓ I Sinii 32075. ELVISPRESLBY^t - Sýna Kl. o og i. Ókindin Hin frábæra stórmynd endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Lausbeizlaðir eiginmenn Ný gamansöm, djörf, brezk kvik- mynd um „veiðimenn" í stórborg- inni. Aðalhlutverk: Robin Baile.v, Jane Cardew o.fl. tslenzkur texti. Sýnd kl. 11.15. Bönnuð biirnum innan 16 ára. Sími 11 544 Sími 11 544 Hryllingsóperan Útvarp íkvöld kl.21.15: LIFSGILDI Undanfarnar vikur hefur Geir Vilhjálmsson haft umsjón nokkurra útvarpsþátta með höndum. Þeir fyrri fjölluðu um notkun tónlistar við sállækningu. 1 kvöld kl. 21.15 er annar þáttur sem fjallar um áhrif gildismats á stefnúmótun og stjórnun á dagskrá útvarpsins. Nefnist þátturinn Lífsgildi. Brezk-bandarísk rokk-mynd, ger, eftir samnefndu leikriti, sem frumsýnt var í London í júní 1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. 0 AUSTURBÆJARBÍÓ Islenzkur texti 5ími 1384 Frjólsar óstir (Les Bijoux de Famille) Sérstaklega djörf og gamansöm ný, frönsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Franqoise Brion, Corinne O. Brian. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskírteini. Sjukrahotsl RauAa kroasint eru a Akursyn og i Rsykjavik. RAUOI KROSS ISLANDS Fræknir feðgarí sjónvarp- inu íkvöld kl. 21.20 Sakamálaþátturinn um rit- höfundinn Ellcry Queen og föður hans lögregluforingjann er á dag- skrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21.20. Þátturinn nefnist Dáleidda konan. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannesson. Myndin sýnir Jim Hutton og David Wayne í hlut- verkum þessara fræknu feðga. Opið í kvöld Nektar- dansmærin Ivory Wilde skemmtir íkvöld og sjáið einnig Susan íbaðkarinu á dans- gólfinu Akranes Vegna sumarleyfa sér Amalía Pálsdóttir Presthúsabraut 35 fyrst umsinn um afgreiðslu blaðsins. Sími2261 á daginn og2290 á kvöldin. BIAÐIB Blaðburðarbörn vantar í INNRINJARÐVÍK Upplýsingar í síma 2249. SMEBIABIB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.