Dagblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 2
2 DACBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. JUNl 1977- f————————----------------------------------- " Heimilistrygging — blekking Hral'nliildur (iuóiiuiiKlsdúllir, Vlarkarl'liil 27 Uarúabæ, skrifar: Vt'fína fi‘nf>innar reynslu af svonefndri lieiinilistrygí>inKU lannar niis að slinna niður penna. Er hefi i lanpan tima keypt oft ftreitt iðftjald af slíkri tryftftinftu hjá Sjóvá og talið mig tryggja ýmis óhöpp í sam- handi við börn min við ýmsar aðslæður ef eitthvað kæmi upp á. Þessari tryggingu hef ég nú snarlega sagt upp vegna þess að mér sýnist hún ekki vera annað en blekking sem tr.vggingarsala hefur tekizt að selja mér. Dóttir min, sautján ára, varð fyrir óhappi, gleraugu hennar brotnuðu í skólatösku og ég spurði umboðsmann heimilis- tryggingarinnar hvort tjónið yrði bætt. Nei, var svarið, vegna þess að stúlkan taldist brjóta gleraugun sjálf bætir heimilistryggingin þetta ekki. En lakið nú vel eftir: Eg fékk miklar og góðar útskýringar til viðbótar. Sá góði maður sagði mér að ef vinkona stúlkunnar eða skólafélagi hefði brotið gleraugun og foreldrar skóla- félagans haft heimilistryggingu hefði sú trygging að sjálfsögðu bætt tjónið. Gott og vel, ég þóttist vita betur eftir en áður. En nú nýlega varð ég fyrir því að 9 ára dóttir mín kom heim úr skólanum með brotin gleraugu. Bekkjarsystkini hennar hafði óviljandi hlaupið á hana á skólaleikvellinum, þar sem hún stóð kyrr, og gleraug- un brotnuðu. Eg spurði for- eldra barnsins hvort þeir hefðu heimilistryggingu. Jú, faðir barnsins greindi umboðsmanni tryggingafélagsins frá mála- vöxtum. Umboðsmaðurinn hafði síðan samband við kenn- ara barnanna sem staðfesti að óhappið hefði gerzt. Eftir þetta hafði ég samband við umboðsmann þessarar tryggingar og spurði hann hve- nær gleraugun yrðu bætt. Svarið sem ég fékk var það að Heimilistrygging bætti ekki þetta tjón. Ég varð að vonum hlessa en áttaði mig þó og spurði hvernig það mætti vera. Jú, sérfræðingar Samvinnu- trygginga flokka þetta undir lög sem bera heitið ,,Hver ber eigin sök“. Þar sem börnin töldust hafa verið að leik bar heimilistryggingu ekki að bæta tjónið. Svo mörg voru þau orð. Eyrir hugskotssjónum min- um svífur sjónvarpsauglýsing frá tryggingafélagi þar sem heimilisfaðirinn situr á stiga- palli og leggur frá sér gleraug- un. Barn kemur gangandi og stígur á gleraugun svo þau brotna. Texti auglýsingarinnar var eitthvað á þá leið: „Og þetta tjón bætum við líka." Er þetta hægt? Eg skrifa þetta vegna annarra foreldra, sem kaupa þessar tryggingar í góðri trú, svo þeir athugi sinn gang. í leik barnanna geta gleraugun brotnað og þá er golt að geta tr.vggl sig gegn óhöppum en það virðist erfiðleikum bundið ef dæma má skrif bréfrilara. * O *. •* jt. h j, > i \' O1 V t t * > , ^ V «* :..v •*.. *••> Sorphaugarnir i Gufunesi. Slæm umgengni og sóðaskapur G.A.G. skrifar: Um þessar mundir er mikið rætt um náttúruvernd og um- gengni manna og hreinlætis- venjur. Það er sannarlega ekki vanþörf á en stundum kemur það fyrir að menn fara yfir lækinn til þess að sækja vatn. Menn tala um slæma umgengni í óbyggðum en sjá i'kki það sem daglega blasír við augum. Allir Til iesenda Enn einu sinni þurfum við að minna þá á. sem senda okkur línu, að hafa fullt nafn og heimilisfang eða slmanúmer með bréfumsin um. Nú er svo komið að við höfum hér á ritstjórni.nni alls konar bréf frá Jónum og Guðmundum, en það er bara ekki nóg. Ef þið viljið að greinar ykkar birtist þá verður fullt nafn og heimilisfang að fylgja. Hægt er að-skrifa undir dulnefni, ef þess er óskað sérstaklega. Þeir, sem hafa ekki séð greinar sínar hér á slðunum, vRa hér með ástæð^lna. borgarbúar vita að sorpinu úr borginni er ekið upp í Gufunes, þar sem aðalsorphaugarnir eru, en sorgleg sjón er það að sjá slóðina af bréfarusli, pappa- kössum og plasti ásamt alls konar öðru rusli sem fokið hefur af opnum bilum á leið á haugana alla leið upp í Gufu- nes. Leiðin inn í borgina frá Elliðaánum er fallega frá geng- in frá hendi borgaryfirvalda en nýtur sin ekki sökum þessarar óþrifalegu umgengni. Það þarf að setja reglur um þessa flutn- inga á haugana. Bannað verði að nola nema lokuþ farartæki til þeirra eða skylda menn til þess að breiða yfir þau vörpu eða annað sem kemur í veg fyrir að ruslið fjúki eða fallli af bilunum. Eftirlit með þessum málum ber þeim að hafa sem taka á móti ruslinu á haugun- um og ber þeim að neita að taka á móti úrganginum nema um- búnaður sé í samræmi við sett- ar reglur. Annað er það, sem nærri okkur er, en það er viðskiln- aður þeirra sem stundað hafa malartekju meðfram Þingvalla- veginum við vegamót Vestur- landsvegar. Á stríðsárunum voru miklar braggabyggingar þarna í landi Helgafells, en þar voru aðalsjúkrahús hersins. Síðar var þetta allt rifið niður og úrgangurinn orpinn sandi. Nú hefir þessu öllu verið um- rótað og viðskilnaður þeirra sem það gerðu er þeim til skammar en sársauka og leið- inda þeim seiri fara þar um. Þó eru til lög og reglugerðir sem mæla fyrir um hvernig svona umgengni skuli vera. Svavar Gesls. AFRAM MEÐ SM JÖRIÐ/ FJÖRIÐ, SVAVAR G og IVI skrifa: Þættir Svavars Gests i úl- vurpinu eru með afbrigðum skemmtilegir og ástæðulaust fyrir Svavar að „hætta við þeltu". Oþarfi er að vera að meta brundara hans ú löngu ógjald- genga 5-eyringa og staða hans í pólitik á ekki að skipta máli, þótt bendlaður sé stjórnmála- flokki nokkrum vafasömúm, hvergi gætir áhrifa þess i hans frábæru þáttum. Gróft þykir okkur til orða tekið í bréfi nokkru i Dbl. 16.6. sl„ hvar hann er nefndur ýmsum dónalegum nöfnum. sem við viljum ekki endurlaka hér, og sjáum við ekki að Svavar eigi þvílíkt skilið. Hafa ekki þættir hans æ náð gi f ur 1 egu m vi nsældu m ? fri ekki þakkarvert að fá þurnu el'ni, laust við ihuganir um ýmis vandamál, sem flest okkur hafa hvort eð er nóg af? Okkur þvkir útvarpsrað hér frekar eiga hrós en last skilið og útkoman vera frekar r eitt „asnastrik" heldur en hitt. Þætfirnir „Ut og suður" voru góðir. „Luugurdagur til lukku" er það líka! Við skorum á þig. Svavar: hallu áfram!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.