Dagblaðið

Dagsetning

Dagblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. MIDVIKUDAGUR 22. JUNÍ 1977.. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. .IUNÍ 1977. 13 Iþróttir Iþróttir Iþróttir fþróttir Iþrottir Iþrottir Iþrottir Iþróttir Ingunn sigraði ítveimur hlaupum í Kaupmannahöfn — en Lilja Guðmundsdóttir getur ekki tekið þátt í Evrópukeppninni ífrjálsum íþróttum vegna meiðsla ]^[_________ Ingunn Einarsdóttir, ÍR, gerði sér lítið fyrir og sigraði i báðum þeim hlaupum, sem hún tók þátt í á frjálsiþróttamóti í Kaupmanna- höfn í gær. Arangur var þó ekkert sérstakur — talsverður vindur — en það, sem meira var um vert. Ingunn sigraði spretthörðustu hlaupakonu Dana í 100 m. hlaupinu. Tími hennar þar var 12.1 sekúnda — eða aðeins lakara en nýsett Islandsmet hennar. Margarethe Hansen, sem er spretthörðust danskra kvenna varð önnur á 12.3 sekúndum. Þá keppti Ingunn í 400 m. hlaupi síðar í gærkvöld og þá var farið að blása enn meira. Ingunni tókst því ekki að hnekkja Islandsmeti sínu þar eins og búizt hafði verið við. Hún hljóp á 56.0 sekúndum og. sigraði i hlaupinu. í öðru sæti varð dönsk stúlka á 57.2 sek., sem bezt á 56.3 sek. íslandsmet Ing- unnar í 400 m. hlaupi er 55.9 sekúndur. Jón Sævar Þórðarson, ÍR, keppti í 400 m. hlaupi og varð þriðji í hlaupinu. Ekki vitum við Ingunn Einarsdóttir og Jón-Sævar Þórðarson. Leikið í Eyjum, Kópa- vogi og Laugardalnum — í 1. deild íslandsmótsins íknattspyrnu íkvöld Tíunda umferðin i 1. deild íslandsmótsins i knattspyrnu hefst i kvöld. Þá verða leiknir þrír leikir — í Vestmannaeyjum, Kópavogi og á Laugardalsvelli. Með þessum leikjum hefst síðari umferð mótsins. Öllum leikjum fyrri umferðarinnar lokið nema leik Víkings við Vestmanna- eyinga, sem fresta varð 28. maí. Sá leikur verður háður nk. laug- ardag á Laugardalsvelli — og eftir hann hafa öll liðin leikið ciuii leik innbyrðis. í kvöld leika Vestmannaeying- ar og FH í Eyjum og hefst leikurinn kl. sjö. t fyrri leik liðanna — i Kaplakrika — sigraði FH með 2-0. Þetta ætti að geta orðið i baráttuleikur. Vest- mannaeyingar hafa sigrað í tveimur síðustu leikjum sínum. KR í Kaplakrika og Þór á Akur- eyri. I Kópavogi fá Blikarnir Akur- nesinga í heimsókn og það ætti að geta orðið skemmtilegur leikur. Hann hefst kl. átta. I fyrri leik liðanna unnu Akurnesingar öruggan sigur 2-0 á Akranesi. A Laugardalsvelli leika KR og Víkingur. Sá leikur er færður fram um einn dag — átti að vera 23. júní samkvæmt leikjaskránni. i fyrri umferðinni varð jafntefli hjá félögunum 0-0. Leikurinn hefst kl. átta. Tíundu umferðinni lýkur á morgun, fimmtudag. Þá verða tveir leikir. Valur-Keflavík á Laugardalsvelli og Þór-Fram á Akureyri. í fyrri umferðinni sigraði Valur Keflavík 2-1 á grasvellinum i Kefiavík, og Fram vann Þór 3-1 á Melavelli. Eins og áður segir verður hinn frestaði leikur Víkings og Vest- mannaeyinga á Laugardalsvelli á laugardag og hefst kl. tvö. Aðrir leikir í 1. deild verða ekki um helgina, en landsleikurinn við Norðmenn verður á Laugardals- velli fimmtudaginn 30. júní. Ellefta umferð tslandsmótsins í 1. deild verður háð 2. og 3. júlí. Fjórir leikir laugardaginn 2. júlí, Víkingur-Þór, ÍBK-KR, ÍA-Valur og UBK-tBV, en einn á sunnudag Fram-FH. nöfn þeirra eða árangur, sem á undan honum voru. Jón Sævar hljóp á 51.5 sekúndum eða var rétt við sinn bezta tíma, sem er 51.3 sekúndur. Friðrik Þór Oskarsson, ÍR, sem einnig er staddur í Kaupmannahöfn, keppti ekki á mótinu. Langstökk var þar ekki á dagskrá. — Það er nú útséð um það, að Lilja Guðmundsdóttir geti tekið þátt í Evrópukeppninni I Kaupmannahöfn um næstu helgi, sagði Örn Eiðsson, formaður Frjálsíþróttasambands íslands í gærkvöld, þegar blaðið ræddi við hann. Örn var þá nýbúinn að tala við Lilju, sem á við meiðsli að stríða. Þarf að skera burt brjósk í fæti og Lilja verður því frá keppni um tíma. Þó gerir hún sér vonir um, að það verði aðeins nokkrar vikur. — Þetta veikir talsvert mögu- leika okkar í kvennariðlinum i Kaupmannahöfn og ekki víst að okkur takizt að sigra Luxemborg þar eins og við höfðum gert okkur vonir um, sagði Örn ennfremur. Lilja átti að keppa í þremur greinum. 800 og 1500 m. hlaupum og 4x400 metra boðhlaupi. I hennar stað hefur Aðalbjörg Haf- steinsdóttir, HSK, verið valin — en hun gengur Lilja tvímælalaust næst í 800 og 1500 m. Aðalbjörg er í mikiili framför, en á þó talsvert I að ná árangri Lilju. Þrírleikirá Austurlandi Í3. deildinni Þrír Ieikir voru háðir í Austur- landsriðlinum (F) í 3. deild á sunnudag. Leikið á Vopnafirði, Hornafirði og á Egilsstöðum. Einherji, Vopnafirði og Hrafnkell Freysgoði, Breiðdals- vík, léku á Vopnafirði. Urslit urðu þau, að Hrafnkell Freysgoði sigraði með 2-0 í frekar jöfnum leik. Þeir Sigurður Elísson og Pétur Pétursson skoruðu mörkin. Sindri og Huginn, Seyðisfirði, léku í Höfn í Hornafirði. Jafntefli varð 2-2, en Huginn átti mun meira i leiknum. Mörk Sindra skoruðu Eimir Ingólfsson og Halldór Hilmarsson, en Pétur Böðvarsson og Aðalsteinn Val- geirsson mörk Hugsins. A Egilsstöðum léku Höttur og Austri, Eskifirði. Austri sigraði með marki Péturs isleifssonar, sem skorað var frá miðju. A fimmtudag áttu Leiknir, Fáskrúðsfirði, og Einherji að leika í Bikarkeppni KSI. Ekki varð af leiknum- — og hann í fyrstu dæmdur unninn fyrir Leikni, þar sem Einherji mætti ekki til leiks. Hins vegar hafa forráðamenn Einherja mótmælt þeim úrskurði. Hver niðurstaða af því ináli verður er ekki vitað — en i næstu. umferð bikar- keppninnar á sigurliðið úr þess- um leik að leika við Þrótt á Nes- kaupstað. -STG. Frábær spyrna. Staða Spörtu versnar, 0-2. Vonlaust. 'Og hið áður ~~^ sterka felag, Sparta tapar enn. ¦¦¦^ J Þú getur ekki \ unnið alla leiki, Þjálfi. Við byrjuin að vinna á nv.. . I einkum þegar Bommi byrjar. Ekki satt, BommiV j-- Allir leikirnir í íslandsmótinu i Reykjavík verða háðir á efri grasvellinum í Laugardalnum í sumar Evrópuleikir á aðalvellinum i Laugardalnum. nema siðasti leikurinn í 1. deild. Hins vegar verða landsleikir og ÞURFUM FRIÐ 0G TIMA SV0 VÖLLURINN NÁISÉR — sagði Baldur Jónsson vallarst jóri Laugardalsvallarins en ákveðið hef ur verið að haf a alla 1. deildarleiki utan síðasta leiks á efri vellinum — Allir leikir í 1. deild Islands- mótsins í knattspyrnu verða leiknir á efri vellinum í Laugar- dal. nema síðasti leikurinn í 1. deild þann 25. ágúst, sagði Baldur Jónnson vallarstjóri Laugardals- vallarsins er DB spurðist fyrir um hvort fyrirhugað væri að leika' á Laugardalsleikvanginum í sumar í 1. deild. Baldur Jónsson vallarstjöri. —¦ Landsleikir fara að sjálf- sögðu fram á neðri vellinum svo og Evrópuleikir og úrslit bikars- ins, hélt Baldur áfram. Við erum nú að ná neðri vellinum upp — til þess þurfum við frið og tíma svo völlurinn nái sér. Það er ákaflega erfitt að eiga við vellina eins og tíðin er. Aðeins 9 stiga hiti og rigriirig — grasspretta er þvi litil. — Kfri völlurinn er ágætur knattspyrnuvöllur. Hins vegar vantar þar enn aðstöðu og hún verður markvisst unnin upp. Það tckiir tíma. Þar verður að koma aðstaða fyrir leikmenn og stjórn- éridur liða, svo og blaðamenn. Við biðum i 15 ár eftir þakinu yfir stúkuna — þessi iriál taka tíma. Nú er verið að vinna við um 40 milljóna króna framkvæmd á austursvæðinu fyrir frjálsíþrótta- menn. Haustið '75 var gert mikið við leikvanginn — og síðastliðiö sumar fórum við þvi miður of snemma aftur á völlinn. Slíkt má ekki henda aftur. Draumur okkar er að koma upp góðri aðstöðu á efri vellinum fyrir venjulega leiki í deildinni. Það er aðstöðu fyrir leikmenn, stjórn- endur og blaðamenn og stárfs- menn, einnig stúku fyrir áhorf- endur. Eðlilega tekur þetta upp- byggingarstarf sinn tima — eins og ég sagði áðan tók það 15 ár að koma þakinu yfir stúkuna. K.g DRENGJASPJOTIÐ FLAUG 56.69 M A SNÆFELLSNESI Vormót Héraðssambands Snæfells- og Hnappadalssýslu var haldið þriðjudaginn 14. júní að Breiðabliki. Veður var fremur óhagslætt — vindur og úrkoma, en þrátt fyrir það náðist allgóður árangur í nokkrum greinum. Helzlu úrslit urðu þessi: Spjótkast konur. 1. María Guðnarl., Snæfell, 34,81 2. Sigurl. Kriðþ.jólsd.. Snæl'. 23.90 Langstökk karla Sig. Hjörleifss., Snæf., 5.85* 2. Jónas Kristóferss., Vík. 5.69 Sp.jótkasf drengja 1. Þorgr.rthur Vik.. 2. Jónas Kristóferss Arangur Þurgríms e.r alhyglis- vcrður og nýtt héraðsinet IISH i drengjaflokki. Þráinssun. !>6.69 Vík. 35.52 í Laugagerðisskðla standa nú yfir ungmennabúðir á vegum HSH og eru þáttlakendur um 60. Fjölmörg mót eru frainundan á vegum sambandsins — og einnig verður keppt við Skarphéðin og UMSB í frjálsum íþróttuin. Það veldur miklum erfiðleikum á Snæfellsnesi, að allir íþróttavellir á sambandssvæðinu eru einungis hæfir til knattspyrnukeppni og æfinga. Aðstöðu til frjálxiþrotta vantar algerleua. Iþrottir HALLUR SÍMONARSON vona þó að ekki taki svo langan tíma með efri völlinn. I framtiðinni vonumst við til að leika segjum 12 leiki í 1. deild á leikvanginum og þá yrði þeim að sjálfsögðu skipt niður á félögin, Annað er svo, að ég bókstaflega veit ekki hvað við gerum ef Mela- völlurinn hverfur — slíkt yrði synd, sagði Baldur Jónsson vallar- stjóri Laugardalsvallarins að lokum. h.halls. Juantorena vann í Prag Olympíumeistarinn Alherto Juantorena sigraði í 400 m hlaupi á frjálsíþrótlamóti i Prag i gær. Hljóp vegalengdina á 47.00 sekúndum. í 100 m hlaupinu sigraði laridi hans Silvio Leonard á 10.22 sekúndum rélt á undan Osvaldo Lana, einnig Kúliu. sem hljóp á 10.42 sek. Isabel Taylor, Kúbu, kom á óvart i 100 m hlaupi kvenna og sigraði á 11.56 sek. Sigraði löndu sína Silvia Chivas, sem hljop á 11.61 sek. Taylor sigraði einnig í 200 m hlaupinu á 23.88 sek. í langstökki kvenna sigraði Ildiko Szabo, Ungverjalandi. Stökk 6.56 m, en í sömu grein karla sigraði David Giralt, Kúbu. Stökk 8.11 m. í hástökki karla sigraði Edgar Kirst, Austur-Þýzkalandi. Stökk 2.24 metra, og Monika Schoe setti nvtt, tékkneskt met í 100 m grindahlaupi. Hljóp á 13.82 sek. í 800 m hlaupi karla sigraði Josef Planchy, Tékkóslóvakíu, á 1:48.0 mín. Reykjavíká Adidas-skóm — Ég tel þetta viðurkenningu fyrir íslenzkar íþróttir — fyrir þá athygli, sem landslið okkar í knattspyrnu og handknattleik og Hreinn Halldórsson hafa vakið erlendis, sagði Arni Arnason, forstjóri Austurbakka, þegar hann afhenti borgarstjóranum i Reykjavík, Birgi fsleifi Gunnarssyni, fyrstu Adidas-skóna, þar sem REYKJAVÍK er með gylltum stöfum. Það var á hófi að Hótel Sögu. Adidas-fyrirtækið hefur nokkur undan- farin ár skráð nöfn höfuðborga á íþróttaskó sína, — einkum evrópskra — og er nú nafn Reykjavíkur þar einnig kornið. Austurbakki hefur söluumboð hér á landi fyrir Adidas- vörur og eftir að Arni hafði afhent borgar- stjóranum fyrstu skóna, fékk borgarstjóra- frúin, Sonja Backmann, einnig par, svo og Gisli Halldórsson, forseti ÍSÍ, Ulfar Þórðar- son, formaður ÍBR, og Sveinn Björnsson, formaður íþróttaráðs Reykjaviklur. A myndinni að neðan sést Þórhildur Arna- dóttir, söiustjóri hjá Austurbakka og borgar- st jórah jóuiu með skó sína. DB-mynd Sv. Þ.