Dagblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 6
fi DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. JUNl 1977. Auglýsing uin frainhald aðalskoðunar bifreiða í Hafnarfiröi, Garðakaupstað og í Bessastaðahreppi 1977. Föstudagur 1. júlí G -4651 tii G-4800 Mánudagur 4. júlí G -4801 til G-4950 Þriðjudagur 5. júlí G -4951 til G-5100 Miðvikudagur 6. júlí G -5101 til G-5250 Fimmtudagur 7. júlí G -5251 til G-5400 Fiistudagur 8. júlí G -5401 til G-5550 Mánudagur 11. júlí G -5551 til G-5700 Þriðjudagur 12. júlí G -5701 til G-5850 Miðvikudagur 13. júlí G -5851 til G-6000 Fimmtudagur 14. júli G -6001 til G-6150 Föstudagur 15. júlí G -6151 til G-6300 Skoðun fer fram við SuðurgÖtu 8, Hafnarfirði frá kl. 8.15 —12.00 og 13.00 —16.00 alla framangreinda skoðunardaga. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoð- unar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild öku- skírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni tirl skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna ljósastillingarvottoró. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bœjargógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 21. júní, 1977. Einar Ingimundarson Hljóðfæra- leikarar Félagsfundur verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 6. Fundarefni: Samningar við Samband veitinga- og gistihúsaeigenda. Félag íslenzkra hljómlistarmanna Lausstaða Dósentsstaða i liffærameinafræði við læknadeild Háskóla íslands er laus til umcóknar. Staða þessi er hlutastaða og fer um veiting hennar og tilhögun samkvæmt ákvæðum 2. gr. laga nr. 67/1972, unt breyting á lögum nr. 84/1970, um Háskóla íslands, m.a. að því er varðar tengsl við sérfræðistörf utan háskólans. Gert er ráð fyrir, að væntanlegur kennari hafi jafnframt starfsaðstöðu á sjúkrahúsi í Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Laun samkv. gildandi reglum um launakjör dósenta í i hlutastöðum í læknadeild í samræmi við kennslumagn. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 21. júní 1977. Orkustofnun öskar eftir að taka á leigu nokkrar jeppa- bifreiðir. Uppl. í síma 28828 frá kl. 9-10 fyrir hádegi næstu daga. SESAR LITLI—Þessi litli góriliuapi var tekinn úr móðurkviði með keisaraskurði í sl. viku. Hann á heima í dýragarðinum í Los Angeles. Það var hópur sérfræðinga sem framkvæmdi aðgerðina, enda er þessi api sá fyrsti sem kemur í heiminn á þennan hátt. Hann var settur í súrefniskassa og gerðar á honum hinar ýmsu rannsóknir, en honum heilsast vel og móður hans einnig. Þessum góriiluunga var strax gefið nafnið Sesar. Ráðstefna hvalveiðiríkja: Neita að ræða veiðitakmarkanir Ráðstefna 16 hvalveiðiþjóða fór riæstum út um þúfur í gær, vegna þess að sendimenn ríkjanna voru ósammála um það hversu marga hvali og hvaða tegundir þeirra skuli veiða. Ráðstefnan er haidin i Canberra, höfuðborgf Astralíu. Japan og Sovétríkin, sem veiða um 75% af árlegum kvóta, sem eru 28 þúsund hvalir, eru algjörlega á móti þeirri áætlun Andrew Young sendiherra Bandarikjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, hefur lýst þvi yfir að hann sé hættur við heinisóknir sínar til Svíþjóðar og Bretlands. Hann hafði sagt að hann ætlaði að heimsækja þessi lönd, á leið sinni til Genfar þar sem hann situr fund Framfarar og menningar- sem sett hefur verið fram um næstu ár. Sérfræðingar hafa látið frá sér fara að nauðsynlegt sé að minnka hvalveiðar til muna eða allt að 90% vegna ofveiði. Nefnd- armenn hafa neitað að ræða um svo mikla skerðingu á veiðunum, og Japanir og Sovétmenn hóta því einfaldlega að ganga út, ef rætt verði um skerðingu til muna. stofnunar Sameinuðu þjóðanna Young er fyrsti. blökkumaður- inn sem gegnir þessari stöðu hjá Sameinuðu þjóðunum. Hann hefur gagnrýnt margar þjóðir fyrir kynþáttahatur og hefur m.a. látið þau orð falla að Sviar og Bretar séu miklir kynþátta- hatarar. t landafræðitímum í Japan er blessuðum gulu börnunum kennt að aðeins annar hver Dani hafi baðherbergi í húsi sínu. Sennilega myndu frændur vorir varla samþ.vkkja það. Aðeins helmingur Dana hef ur bað — segir í japönskum kennslubókum Danska sendiráðið í Tokyo hefur unnið að því undan- farið að fá leiðréttingu setta inn í landafræðibækur þær sem kenndar eru i barnaskólum í Japan. Þar er kafli um Danmörku eins og lög gera ráð frir. Danir sætta sig ekki alveg við þær upplýsingar sem þar koma fram. Þar segir að aðeins helmingur af íbúðarhúsum í Danmörku hafi bað eða sturtu og um 70% hafa salerni. Þetta vilja Danir. leiðrétta hið snarasta. Sendiráðsstarfsmenn segja að Japani hafi bent þeim á villurnar í bókinni, en hann hafði heimsótt Danmörku og komizt að raun um að skólabörnum i Japan væru ekki gefnar rétt- ar upplýsingar um Dan- mörku. Erlendar fréttir Blaöburðarböm vantar í INNRINJARÐVÍK Upplýsingar í síma 2249. BIABW OPEC-ríkin: Hætt viðað hækka olíu- verðið Meirihluti rikjanna í OPEC, eða oliuútflutningsríkjunum, hefur ákveðið að hætta við þá hækkun á oliu, sem átti að koma til framkvæmda nú 1. júlí nk. Það hafði verið ákveðið að þá sk.vldi olían hækka um 5%. Það var útvarpið í Riyadh sem skýrði frá þessu í gær. Sagt var að oliuráðherra Saudi-Arabiu, Sheikh Ahmed Zaki Yamani, hafi fengið boð frá kollega sínum í Venuzuela og þeir hafi ákveðið að engin hækkun skyldi eiga sér stað, fyrr en nýr fundur hafi verið boðaður hjá OPEC og olíuútflutningsrikin hefðu þingað um þetta mál. Þrátt fyrir að OPEC-rikin hafi ákveðið að hækka olíuverð sitt um 10% í janúar sl., þá var það Saudi-Arabía sem hækkaði sína olíu aðeins um 5%. Ákveðið hefur verið að OPEC ríkin haldi ráðstefnu þann 12. júlí og þá kemur það væntanlega í ljós, hversu mikið olían hækkar. Young fer ekki f et

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.