Dagblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. JUNl 1977. Leiklist \ AUar gerðir rafsuðuvéla frá „HOBART" i USA og Hollandi. Með „HOBART" hefst að vinna verkin. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Armúia 32. Simi 37700. Psoriasis og Exem PHYRIS onyrtivörur fyrir viökvæ ofnœmiahúA. — Azulene sápa — Arulene Cream — A/ulene Lotion — Koilagen Cream — Body Lotion — Cream Bath (FurunálabaA + Shampoo) PHYRIS er húAsnyrting og hörundsfegrun meA hjálp blóma og jurtaseyAa. PHYRIS fyrir allar húAgorAir. Fffist í hel/tu snyrtivöruverHunum og apótekum. Húsbyggjendur Breiðholti Höfum jafnan til leigu traktorsgröfu, múrbrjóta, höggborvélar, hjólsagir, slípirokka og steypuhrærivélar. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleigo Seljabraui 52, á móli Kjöti og fiski, sími 75836. \V.I \ \\ EDSS - UIVL8 FÁST r I ÖLLUM BÓKA- VERZLUNUM 0G KVÖLD- SÖLUSTÖÐUIVI UM ALLT LAND fólksins í leiknum. Þar er mest um Bergljótu vert. Hún kemst í þær kröggur, sem fleiri kann að hafa hent, að kjósa eiginmann um hug sér, Sighvat kaupmann, ráðsettan, skynsaman og raungóðan, en hafnar hins vegar hinni kræfu sjóhetju, Bryngeiri formanni, sem hún í rauninni elskar og hann hana á móti. I fornkvennastíl hefnir hún þess nú á sínum forna elskhuga að hann hefur með óbilgirni hrakið hana út í ástlaust hióna- band — með því í fyrsta lagi að spilla framavon hans í þjónustu kaupmanns og ögra honum svo í öðru lagi að hann siglir út í opinn dauðann. En ástin heimt- ir sinn rétt. Bryngeir vitjar Bergljótar sædauður og kallar hana i sinn vota faðm: leik- lausn sem rækilega er undir- búin með reimleikum, draumum og yfirboðum leikinn í gegn. A lýsingu Bergljótar veltur leikurinn. En mikið vantar á að höfundur megni að gæða hana orðfæri, tungutaki sem beri uppi bg færi sönnur á hina átakanlegu atburðarás. Sunna Borg gat það ekki heldur. En víst var hennar hlutskipti örðugra en Sigurður Skúlason- ar, (JTsla Alfreðssonar í hlut- verkum formanns og kaupmanns. Best tekst líklega í leikritinu lýsing sjómanna í verbúð í þriðja þættinum með aðsteðjandi váboðum. Þar málast hægt og hægt upp hinar smásálarlegu kringumstæður sem endanlega draga þau til dauða, Bryngeir og Bergljótu. Að svo búnu á hinn hyggni og drenglyndi kaupmaður varla mikla framtið fyrir sér heldur. ALTERNATORAR 6/ 12/ 24 VOLT VERÐ FRÁ KR. 10.800,- Amerísk úrvalsvara, viðgerða- þjónusta. BÍLARAF HF. BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700 Ýmis efni frá Glasurit verk- smiöjunum í V- Þýskalandi voru hér á markaöinum fyrir nokkrum árum og áttu þaö flest sameiginlegt aö vera viöurkennd fyrir frábær gæöi. Núna býöur Glasurit nýtt og endingarbetra bilalakk - GLASSODUR 21 sem er t.d. notaö á V.W.. AUDI. B.M.W. o.fl> bifreiöar. Viö getum blandaö flesta liti á nánast allar tegundir bifreiöa. Remaco hf. Skcljabrekku 4. Kópavogi, simi 44200. Skyndihjálp efspríngur Puncture Pilot Sprautað í hjólið og ekið strax áfram með fullum loftþrýstingi. Uppl. á isienzku fáan- legar með hverjum brúsa. Smyrill Ármúla 7 — Simi 84450. Kynnið ykkur skrif borðs- stólana vinsælufrá Stáliðjunni vinnustööum sem heimilum. 11 mismunandi tegundir. 1 árs ábyrgð Krómhiísgögn Smiðjuvegi 5 Köp. Sími 43211 Þorsteinn Gunnarsson og Inga Þórðardóttir í leikritinu Maður og kona. MAFIAN k ví wrt STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 VtÓ bjóðum: Dmandi Birki sktautmnna og limgetóispJöntur Um útvarpsleikrit ívetur: Örlög í verstöð 3 MAFIl söyur Svarta kóugulóin Kókain í Bdrut Eúurlyt að au^tan AiH spennandi lrá*«gnir *f eituriyfjum. rnanmimpufn. fðiuunum. vnp'WKmygli. vamdi og n>ó*num kommún>*t* á VuMMbmi. Bílasalan .... . . SPYRNANslmar29330 ogSSTi Utvarp er til margra hluta nytsamlegt. A meðal annars er tilvalið að rifja upp og reyna að nýju í útvarpinu margskonar bókmenntir, gamlar og nýjar. Enda er það óspart gert, einkum með linnulausum fram- haldslestrum, morgun, kvöld og miðjan dag, úr alls konar bókum, en hitt er jafnan fátítt að fram komi nýjar bókmenntir, beinlínis samdar til útvarpsnota. Og meðan ný frumsamin útvarpsleikrit enn eru næsta fátíð er nóg svigrúm til að taka upp í útvarpi það sem nothæft þykir af okkar eldri leikritagerð. Jafnvel líka leikrit sem engum kæmi lengur í alvöru í hug að setja á svið. Þetta síðasta á nú varla við um Brimhljóð eftir Loft Guðmundsson, sem flutt var í útvarp síðasta fimmtudags- kvöld, né þá heldur Tengdamömmu Kristínar Sig- fúsdóttur sem leikin var í vetur: bæði þessi leikrit held ég að séu enn í dag öðru hverju flutt af áhugafélögum úti um land. Og þaðan af síður Pilt og stúlku sem í vetur var jóla- leikrit útvarpsins, en Mann og konu endurflutti sjónvarpið að sínu le.vti í þjóðhátíðarsk.vni 17. júní. En skrýtið er að Piltur og stúlka, Maður og kona eru flutt í útvarp og sjónvarp í leikgerð Emils Thoroddsens og Indriða Waage. Það er eins og menn séu ekki klárir á því í þessum stöðum, frekar en í Þjóðleik- húsinu, að þessi leikrit, samin eftir þörfum leiksviðsins í Iðnó fyrir mannsaldri síðan, eru alls ekki klassísk verk í íslenskum bókmenntum. Það eru aftur á móti skáldsögur Jóns Thorodd- sens, sem vafalaust mun líka lifa af nýjar leikgerðir fyrir svið, útvarp, sjónvarp, þegar þaraðkemur. Tengdamamma, Brimhljóð þykja kannski ekki mjög góð leikrit nútildags. En eiginlega er Tengdamamma mesta merkisrit, alþýðlegur leikur, saminn í fyrstu handa sveitung- ura höfundarins, efnið gripið beint úr samtíð hennar og um- hverfi. Þar er teflt fram fulltrú- um nýja og gamla tímans í sveitinni og samin með þeim sátt og friður í nafni kristilegs kærleika og sannrar ástar, hjónaásta og móðurástar. Var ekki líka Tengdamamma fyrsta, og kannski lengi vel einasta, leikrit eftir íslenska konu, sem sett var á svið? Brimhljóð var frumsýnt í Iðnó árið 1939, gerist í Vést- mannaeyjum og hefur sjálfsagt líka verið leikið þar nýlegt af nálinni. Líf og hagir sjómanna eru ekki tíð yrkisefni í islensk- um bókmenntum. En lýsing verstöðvarinnar er ekki nema umgerð ástarsögunnar í leikn- um, og skyldi einhver vilja leita uppi félagslegt efni í leikritinu, verður hann að lesa sig til þess í lýsingu, átökum og afdrifum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.