Dagblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 14
I 14 /* DA(;BLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. JUNl 1977. TÍZKUHORNIÐ>«° Fjölbreytni í buxna- tízkunni mikil Fjölbreytnin i buxnatízkunni í ár er geysimikil. Buxur, sem líkjast þeim buxum sem gjarnan hafa verið kenndar við trésmiði og kallaðar „snikkara- buxur“ eru mjög vinsælar, a.m.k. á Norðurlöndunum, en margar gerðir af hnésíðum buxum eru einnig vinsælar þar. Það er ekki nokkur vandi að ,,búa til“ hnébuxur eins og á m.vndinni. Ekki þarf annað en að klippa neðan af þröngum gallabuxum, falda þær rétt neðan við hnéð og síðan eiga að vera litlar klaufar uppi báðum megin. Kvennabúrsbuxurnar hafa áður verið notaðar í fullri sídd, en þetta er ný útgáfa af þeim. Þessi klæðnaður er úr indverskri bómull, sem nýtur mikilla vinsælda. Enda er það létt og skemmtilegt efni í sumarfatnað. Blátt denim er alls ráðandi á buxnamarkaðin- um, en svört og hvít efni njóta líka mikilla vinsælda. A.Bj. Blússa úr borð- tusku A markaðinum eru óteljandi tegundir og gerðir af skemmti- legum efnum í sumarfatnað. Samt hefur einhver fundið upp á því að búa til sumarblússur úr borðtuskuefni. Slíkt efni er 'ekki til en vel má notast við tvær stórar borðtuskur, sem eru þá saumaðar saman á hlið- unum, band dregið í hálsmálið og örmjóir hlírar settir á blúss- una. Þessi hugmynd er frá aðal- tízkuborg heimsins, París, og fæst þar tilbúin í tízkuverzlun- um. Það er þó enginn vandi að búa hana til, ef þú átt tvær borðtuskur og saumavél. A.Bj. Umsjön: C Verzlun Verzlun Verzlun D Heyrðu manni! Bi Bílasalan .... . SPYRNANs!mar29330 oglSSSÍ iTte' Skyndihjálp efspríngur Puncture Pilot Sprautað i hjólið og ekið strax áfram með fullum loftþrýstingi. Uppl. á íslenzku fáan- legar með hverjum brúsa. Smyrill Armúla 7 — Sími 84450. m § Psoriasis og Exem viAkvæma °g PHYRIS snyrtivörur fyrir ofnæmishúA. — Arulene sápa — A/ulene Cream — Arulene Lotion — Kollagen Cream — Body Lotion — Cream Bath (FurunálabaA + Shampoo) PHYRIS er huAsnyrting og hörundsfegrun meö hjálp blóma og jurtaseyAa. PHYRIS fyrir allar húAgerAir. Fæst i hol/tu snyrtivöruvor/lunum oq apótekum. Húsbyggjendur Breiðiolti Höfutn jafnan til leigu traktorsgröfu, múrbrjóta, höggborvélar, hjólsagir, slípirokka og steypuhrærivélar. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga Soljabraul 52, á inóti Kjiiti og liski, sími 758.'l(i. Allar gerðir rafsuðuvéla frá „HOBART“ í USA og Hollandi. Með „HOBART" hefst að vinna verkin. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Ármúla 32. Sími 37700. ALTERNATORAR 6/ 12/ 24 VOLT VERÐ FRÁ KR. 10.800.- Amerísk úrvalsvara, viðgerða- þjónusta. BÍLARAF HF. BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700. 3 MAlIl sötiur MAFIAN Svaria kóuguióm Kókain í Bcírut Eíturiyl að au<tzu AiB Spenntirsd; Irásagnú *t *pin»*'nroii. •ilurlyfjum manudrápum. föUunum. ynpAAsmygit. vmndí ort , u-íisnum knmn>u»>*tii á V<r*lurfund»»>. S k v m m t i 1 cga i kross}>ai h,i M.I \li KRDSS. UTn8 FAST r I ÖLLUM BÓKA- VERZLUNUM 0G KVÖLD- SÖLUSTÖÐUIVI UM ALLT LAND lÉMBOTSTSlil STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Viö bjóðum: Lmandi Birki skiautrunna Og limgetöisplöntur Kynnið ykkur skrif borðs- stólana vinsælu f rá Stáliðjunni vinnustööum sem heimilum. 11 mismunandi tegundir. . 1 árs ábyrgö Krómhúsgögn Smiðjuvegi 5 Kóp. Sími43211 tryggir gæðin Ýmis efni frá Glasurit verk- smiöjunum í v-Þýskalandi voru hér á markaöinum fyrir nokkrum árum og áttu þaö flest sameiginlegt aö vera viöurkennd fyrir frábær gæöi. Núna býöur Glasurit nýtt og endingarbetra bilalakk - GLASSODUR 21 sem er t.d. notað á V.W., AUDI. B.M.W. o.fl: bifreiöar. Viö getum blandaö flesta liti á nánast allar tegundir bifreiöa. JK Vy Remoco hf. Skcljabrckku 4. Kópavogi, simi 44200. I

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.