Dagblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 24.06.1977, Blaðsíða 21
DACiBLAÐIÐ. FÖSTUDALUK 24. JUNÍ 1977. 21 Q0 Bridge Það getur verið freistandi að dobla, þegar maður veit að mótherjarnir eru komnir í von- lausan samning — en skelfing getur það stundum verið vitlaust. Lítum á eftirfarandi dæmi, þar sem austur doblaði sex spaða suðurs. Gat sagt pass og þá hefðu sex spaðar verið spilaðir. — Suður, sem óttaðist að spaðalitur- inn væri ekki góður, breytti í sex grönd. Vestur spilaði út spaðaníu. Norduk ♦ 432 <?G10 0 85 ♦ AKG1094 Vksti b Ai sti k ♦ 9 * KDGIO ■<7 9863 V 752 0 10943 0 762 ♦ D752 +863 Sl'ÖUK ♦ Á8765 <7 AKD4 0 ÁKDG ♦ ekkert Lokasögnina, sex grönd, doblaði austur ekki — eða vestur — og spilið var utan hættu. Spilarinn í suður taldi útspil vesturs greinilega einspil, þegar austur lét tíuna — og eftir nokkra umhugsun fann hann skemmti- lega lausn. Drap á spaðaás. Tók síðan fjóra háslagina í tígli og kastaði spöóum blinds. Þá spilaði hann litlu hjarta á tiu blinds — og siðan ás, kóng og gosa í laufi. Kastaði þremur hæstu í hjarta á laufið!! Vestur gat drepið á laufa- drottningu, en átti ekki nema lauf og hjarta eftir. Sama hverju hann spilaði. Blindur átti slagina, sem eftir voru. Það var dýrt fyrir vörnina, dobl austurs á sex spöð- um — og háspilunum í spaða varð austur að sjá á eftir á lauf blirds. í meistarakeppni Nordstrand- skákfélagsins norska nýlega kom þessi staða upp í skák Vidar Gundersen og Hans-Peter Bie, sem hafði svart og átti leik. 16.-----Rxe5! 17. Hcl? — Rd3+ 18. Kd2 — Dxcl + ! 19. Hxcl — Rxf4 og hvítur gafst upp. Rannsóknin sýnir að sjúkdómsgreining yðar var alveg hárrétt. Aldurinn er farinn að segja til sín. Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilió <>K sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455. slökkvilirt ojj sjúkrabifreirt sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilirt ok sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: LöKrejjlan simi 51166. slökkvi- lirt ok sjúkrabifreirt simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkvilirtirt sími 2222 og sjúkrabifreirt sími 3333 og í 'simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666feslökkvi lirtirtsími 1160. sjllkrahúsirt simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222. 23223 og 23224. slökkvilirtirt og sjúkrabifreirt simi 22222. Kvöld. nætur- og helgidagavarrla apotekanna i Reykjavík og nágrenni vikuna 24.-30. júni er i Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Þart aprttek sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna frtt kl. 22 art kvöldi til kl. 9 art morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjðröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akurevri. Virka daga er opirt í þessum apótekum á opnunartima búrta. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort art sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opirt i þvi apótek4 sein sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá. 21—22. A helgidögum er opirt frá kl. 11 —12. '15—16 og 20—21. A örtrum tímum er lyfja- frærtingurá bakvakt. Upplýsingar eru gefnar j síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opirt virka daga kl. 9—19. almenna .'ridaga kl 13—15. laugardaga frá kl. 10—l?. Apótek Vestmannaeyja: Opirt virka daga frá kl 9—18. Lokart i hádeginu milli kl. 12.30 og 14 --------;---------. öo, S3/)£>UT/J. . EG V/l EKKi *£>//£///// \ TAK/ FE/í '/1 /j>é/Z OG OOKG,S*/?SrjÓR- —É<á EK f/EF/niEGA 'J STF/GASKÓM ! , * r/rrv i Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst í heimilislækni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: ' Kl. 17-08. mánudaga —; fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- sto£yr lokaðar. en læknir er til viðtals^-á göngi$eild Landspítalans. sími 21230. •> « tÚpplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. pfafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar i símum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistörtinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- tförtinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- yarzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222. siökkvilirtinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef. ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni r píma 3360. Símsvari i sama húsi mert upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. • Vestmannaeyjat. Neyrtarvakt lækna í sima J966. Slysavarðstofan. .Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. simi 11100. Hafnarfjörrtur. sírm 151100.' Keflavík simi 1110. Vestmannaevjar isími’1955. Akureyri sími 22222. - Tann(ækríavakt er-í Heilsuverndarstörtinni við 'Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 224*1. Heímsóknartími Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl * 13.30-14.30 og '18.30-19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30. KlepfAspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- Í9.30. Flokadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.3Q-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kt 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15*16. Gronsasdoild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl 43-17 á laugard. og sunnud. Hvitabqndiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. íaugard. og sunnud! á sama tima og kl. 15-16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. laifgard. kl. ■15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og artra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, •simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsst ræti 27. sími 27029. Opnunartimar 1 sept.-31. maí. mánud.-föstud. kl 9-22. laugard. kl. -9-18, suhnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn Bústartakirkju. * simi 36270. Mánud.-föstud. kl 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814. tdánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvailagötu 1. simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-fösiud. kl. 10-12. — Bóka-og talbóka- þjónusta virt fatlarta og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánartir skipuin,. heilsu- hælum og stofnunum. simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 1 9. TæknibókasafniÖ Skipholti 37 ei' opirt lllárui- daga—föstudaga frá kl 13-19 — simi 81533. Girónúmar okkar er 90000 RAUÐI KROSSÍSLANDS Hvað segja stjörnurnar Spain gildir fyrir laugardaginn 25. júní. Vatnsberinn (21. jan, —19. febr.): Nýr kunningi þinn veldur þér vonbrigrtum og reynist óáreirtanlegur. Trúlofart og nýgift fólk mun eiga sérlega ánægjulegan dag. Þú færrt hjálp úr óvenjulegri átt. Fiskarnir (20. febr.—20. marr): Þú þarft art svara bréfi og þart er ekki eftir neinu art bírta mert þart. (íættu art hvart þú lætur fara frá þér skriflega. Þú ættir art bregrta þér í stutt ferrtalag í kvöld. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Hvers konar hópvinna er æskileg í dag. Einstaklingsframtakirt mun ekki njóta sin sem skyldi. Reyndu art komast i ærlegt parti i kvöld. þá muntu skemmta þér vel. Nautiö (21. apríl—21. maí): Eldri manneskja ber hlýhug til þin og vill allt fyrir þig gera. Dagurinn ætti því art geta orrtirt hamingjuríkur. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Þetta verrtur ósköp rólegur dagur og tírtindalaus. Þú þarft liklega art hjálpa eirihverjum i frítíma þínum. Láttu ekki sjá á þér þótt þér misliki. Krabbinn (22. júni—23. júli): Fjölskylduerjur setja svip sinn á daginn. Mikill hluti tima þíns fer i art leysa þær. (iættu vel að öllum tfmaáætlunum ef þú ert á ferðalagi. svo þú gleymir engu. Ljóniö (24. júlí—23. agúst): (Jreiddu allar gjaldfallnar skuldir í dag. Ekki er óhætt art geyma þær öllu lengur. Vertu hógvær i orðum er þú lætur í ljósi skortun þína á öðrum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Farðu þér hægt er þú tekur ákvörðun í erfirtu máli sem varrtar framtírt þina. Ekki er gott art rasa um rárt fram. Hlustaðu á ráðlegging- ar annarra. Art örtru leyti verrtur þetta góður dagur. Vogin (24. sept.—23. okt.): Vertu óhrædd(ur) art láta i ljósi skortanir þínar. Þú grípur allar startreyndir mála fljótt og vel og átt auðvelt með art setja þig i spor annarra. Þetta heillar aðila af hinu kyninu. Sporödrokinn (24. okt.—22. nóv.): Þú kemur til ini'rt art vorkenna sjálfum (sjálfri)þér þegar hjálp sem þú áttir von á bregzt. Þar sem þetta er erfitt verk þá ættir þú art . verrta þér úti um aðstoð ártur en þú hefst handa. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): (lerrtu ekki neitt i augnabliks fljótrærti. Heppnin er ekki þín inegin i dag svo ekki er vert að freista hennar um of. Þú getur komirt i veg fyrir talsverrt óþægindi með því að gæta þin vel. Steingeitin (21.des.—20. jan.): Mert háttvisi þinni muntu koma i veg fyrir mikil leirtindi er skapast þegar tveir vina þinna hittast. Þú skalt faka i handavinnu þína i kvöld. Afmælisbarn dagsins: Miklar breytingar verrta á lifi þinu í ár. Miklar likur eru á að þú skiptir um starf og það jafnvel oftar en einu sinni. Laun þin munu batna i hvert sinn. Veikindi vinar þins valda þér iniklum áhyggjum um tíma. Fjárinálin lita vel út. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniö: Opirt alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opirt dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. ; Ásmuadargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dyrasafniö Skólavörðustig 6b: Opiö daglega kl. lOtil 22. Grasagaröurínn í Laugardal Opinn frá kl. 8-,22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laag- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaöir virt Miklatún Opið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafríiÖ Hverfisgötu 17 Opirt mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarrtargötu Opiðdaglega 13.30-16. Listasafn Islands við Hringbraut Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugrípasafniö virt Hl^mmtorg: Opirt sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30-16. Norræna húsiö virt Hringbraut Opirt daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörrtur simi 51336. Akureyri sími 11414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutíma ,27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og ^eltjarnarnes simi 85477. Akureyri sími 11414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 pg 1533. Hafnar- fjörrtur simi 53445. Símabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfirrti. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. ttnanavakt borgarstotnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17Tnrtdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarart allan sólarhringinn. Tekirt er virt tilkynningum uin bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í örtrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa art fá artstort borgarstofnana. Mér lízt strax vel á þessa nýju nágranna okkar..Þeir vildu ekki einu sinni tala við mis-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.