Dagblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 1
3. ÁRG. — LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 1977 — 133. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12, AUGLÝSINGAR ÞVJJRHOLTI 11, AFGREIOSLA.ÞVERHOLTI. 2„ — ADALSlMI 2702$; Þingmaður sektaður við „græna hliðið" í Keflavík Sjábls.9 Dýrasti klæðnaður áíslandi kostaði 2,4millj. Sjábaksíðu Sexmilljón króna vinn- ingarliggja enn ósóttir Sjá baksíðu Vínveit- ingaleyfið tekiðaf Sesari Sjá baksíöu Líkurásól sunnanlands Likur oru á því oö Sunnland- ingar fái að sjé aólina nú yfir halgina, tjftir langvarandi dumb- ung og rígníngar. Samkvatmt upp- lýsingum vaðurstofunnar er gart ráð fyrir því að vindur gangi í hæga norðanátt. Gart ar ráð fyrír þurru og björtu vaðri sunnanlands en norðanlands má gara ráð fyrír þokulofti á miðum og annasjum f yrír norðan. JH Meðan rigningin hrjáir Reykvíkinginn: Kaffi- brúnka íHall- ormsstað- arskögi „Það er ekki bara að maður fái peninga fyrir að vinna hér, — heldur líka mikla ánægju," sagði hún Begga, þ.e. Bergljót Þorsteinsdóttir frá Egils- stöðum. Hún starfar nú fjórða árið í röð í skógræktarstöðinni. Begga var að vinna við plöntun á blágreni þegar fréttamenn heimsóttu Hallormsstað í vik- unni. Plönturnar eru ekki veigamiklar í dag en eftir nokk- ur ár verður trúlega orðin veru- leg breyting á þeim. enda búa bæði plöntur og menn við allt annað sumar en Reykvíkingar og næstu nágrannar þeirra þekkja. Begga og stallsystur hennar í Hallormsstaðarskógi voru nánast kaffibrúnar á skrokkinn en það var eins og karlmennirnir næðu ekki alveg sama árangri í þeirri list. Húsbóndinn í Hallorms- staðarskógi, Sigurður Blöndal, verður skógræktarstjóri ríkisins frá og með mánaða- mótum. Hann og embætti hans virðast vera eins konar próf- steinn á landsbyggðastefnuna svokölluðu. -SJA BLS 4. Verður Bjarnarílag bjargvættur Kröflu? Hugmynd um boranir í Bjarnarflagi og pípulögntil Kröflu semkostar milljarð Athugun hefur verið gerð að tilhlutan Orkustofnunar á hvaða möguleiki væri á gufuöflun til Kröfluvirkjunar- með pípu frá Bjarnarflagi og kom í ljós að kostnaður við leiðslu þessa leið myndi nema um einum milljarði króna. Valdimar K. Jónsson prófessor hefur á vegum Verkfræöistofu Sigurðar Thoroddsens athugart þennan möguleika á flutningi gufunnar frá Bjarnarflagi að Kröflu og kom í ljós að leggja þyrfti leiðslu allt að einum metra i þvermál um sjö kilómetra leið frá Bjarnarflagi að Kröfluvirkj- un. Kostar hver kílómetri leiðsl- unnar uppsettur um 150 milljónir króna. Auk leiðslunnar þyrfti að sjálf- siigðu að bora nýjar holur i Bjarnarflagí <>g yrði kostnaður við þ;er sennilega um tveir milljai'ðar, þ.e. átta holur fyrir hvora turbíhu. Orkustofnun mun nú vera að kanna hvaða möguleikar eru til gufuöflunai' við Kröfluviikjun og er þelta ein þeirra hugmynda sem unnið hefur verið að. Ekki hefur enn verið tekin nein ákvörðun um hvort þessi leið verður farin til gufuöflunar eða einhver önnur. BH Krossgáta, skákþátturr vísnaþáttur og fjölbreytt helgaref ni Töpum hundruðum milljóna á lúðuveiðum Norðmanna hér Norðmenn veiða hér töluvert af lúðu. Mörgum fslenzkum sjómönnum, sem upp á þetta horfa, þykir það átakanlegt því að lúðuverðið er " margfalt haMia hér en í Noregi og "víþjóð. Hundruð milljóna kunna að tapast af þvi að við veiðum ekki þá lúðu sjálfir, sem Norðmenn taka hér við land, og seljum erlendis. „Við höfum orðið varir við lúðu um borð f ýmsum norskum skipum, allt frá nokkrum tonn- um upp f þrjátfu i einstökum skipum," sagði Pétur Sigurðsson, forstjóri Land- helgisgæzlunnar. í viðtali við DB. Hann sagði að alltaf hlyti að koma einhver annar fiskur með þegar Norðmenn væru á þeim þorskveiðum sem þeim eru heimilar samkvæmt samningi. .Pétur kvað gæzluna tilkynna sjávarútvegsráðuneyt- inu um þennan afla jafnóðum. Þessar lúðuveiðar hafa verið taldar Norðmönnum heimilar, af þvf að ekkert er tekið fram um þær í fiskveiðisamningi þjóðanna. -HH.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.