Dagblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 14
14 DACjBLAÐIÐ. LAUGARDAdUR 25. JUNl 1977. | A f nýjum íslenzkum hljómplötum ) Poppsíðan hofur vorið í lanp- þráðu sumarfrii undanfarnar vikur on or nú mætt aftur til li'iks, vonandi aðeins hrossari en áður. Kn meðan á friinu stóð söfnuðust að sjálfsögðu fyrir nokkrar hljómplötur, — einar fimm talsins — og skal þeirra getið hér. Kkki hefur unnizt tími til að leggja neinn dóm á gæði þeirra en það verður vonandi hægt fyrr en seinna. Fyrst skal getið hljómplötu með Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Sú heitir Kvöldfréttir. Lög og textar eru eftir Olaf Hauk Símonarson og eru tólf talsins. Karl Sighvatsson sá um út- setningar og leikur á hljóm- borð. Tuttugu og tveir til viðbótar leggja til raddir og hljóðfæraleik. Upptakan fór fram í Hljóðrita í febrúar síðastliðnum. Upptökumaður var Tony Cook. — Utgefandi er Gagn og gaman. Steinka Bjarna — sú sem sló hvað fastast í gegn á f.vrstu plötu Stuðmanna með laginu Strax i dag — hefur sent frá sér plötuna A útopnu. Utgefandi er ÁÁ-hljómplötur. Undirleik annast J.M. sextettinn en hann skipa þeir Jakob Magnússon. Tómas Tómasson, ÞórðurArna- son, Ragnar Sigurjónsson, Gunnar Ormslev og Askell Másson — Jakob stjórnaði upptöku, sem fór fram í Hljóðrita í marz. A plötunni eru fjórtán lög, innlend og erlend með textum eftir fjölda manna. Undir nálinni nefnist nýjasta hljómplata Brimklóar, — önnur i röðinni. A plötunni eru tólf lög, innlend og erlend. Textar eru eftir fimm manns og er Þorsteinn Kggertsson þeirra atkvæðamestur, samdi fimm texta. Þeim verður margt að yrkisefni, allt frá jafn — ómerkilegum persónum sem blaðamönnum til kvenna svo sem Mennelsku Maju, Evu og Hennar. Það er Kaco sem gefur Brimklóarplötuna út og er það frumraun fyrirtækisins á því sviði. Meðal aukahljóðfæra- leikara á plötunni var sá marg- frægi B.J. Cole fetilgítarleikari. Undir nálinni var tekin í HljóðriUa. Fólk nefnist nýjasta hljómplata Ríó. Hún er sú þrettánda í röðinni, ef litlar plötur eru með taldar. Innlend og erlend lög eru á plötunni og textar allir eftir Jónas Friðrik. Að vanda er Gunnar Þórðarson atkvæðamestur þeirra Ríómanna. Hann stjórnar upptöku, leikur á fjölda hljóðfæra og semur flest lög. Hinir Riómennirnir eiga hver sitt lagið. Upptaka Fólks fór fram í Hafnarfirði sitt hvorum megin við mánaðamótin marz og april. Upptökumaður var Richard Ahsley sem Rió flutti sérstak- lega inn til upptökustarfa. — Rió er um þessar mundir á hljómleikaferðalagi um landið til að fylgja plötunni eftir. Nýjasta platan i þessari samantekt er með Vilhjálmi Vilhjálmssyni söngvara. Hann gerir þó meira að þessu sinni en bara að syngja, því að hann hefur einnig samið alla textana. — Hann segist þó ekki ætla að bæta um betur næst og semja lögin líka því að nóg sé af meðalmennsku í heiminum. Það er nýtt hljómplötufyrir- tæki, Hljómplötuútgáfan hf., sem gefur út plötuna, sem ber nafnið Hana nú. Fyrirtækið er arftaki Júdasarútgáfunnar, sem hefur verið lögð niður. Vilhjálmur var einmitt einn af eigendum þeirrar útgáfu. Á Hana nú eru tíu lög, átta innlend og tvö erlend. Þau voru ýmist samin fyrir texta Vilhjálms eða textarnir fyrir lögin. — Hana nú var tekin upp í Hljóðrita eins og allar hinar plöturnar. Upptökumaður var Sir Anthony Cook. -ÁT- í Verzlun Verzlun Verzlun J Heyrðu manni! Bílasalan Vitatorei H SPYRNANsSSm ogSSTi Skyndihjálp efspríngur Puncture Pilot Sprautaó i hjóiið og ekið strax áfram með fullum loftþrýstingi. Uppl. á íslenzku fáan- legar með hverjum brúsa. Smyrill Ármúla 7 — Simi 84450. Psoriasis og Exem fyrir viökvæma og PHYRIS snyrtivörur ofnæmishúA. — A/ulene sápa — A/ulene Cream — Azuleno Lotion — Kollagen Cream — Body Lotion — Cream Bath (FurunálabaA + Shampoo) PHYRIS er huAsnyrting og hörundsfegrun meA hjálp blóma og jurtaseyAa. PHYRIS fyrir allar huAgerAir Fæst í hel/tu snyrtivöruvor/limum oq apótekum. Hósbyggjendur Breiðiolti Höfum jafnan til leigu traktorsgröfu, múrbrjóta, höggborvélar, hjólsagir, slípirokka og steypuhrærivélar. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga Seljahraut 52, á móti Kjöli og fiski, sími 758:i(>. Allar gerðir rafsuðuvéla frá „HOBART" í USA og Hollandi. Með „HOBART" hefst að vinna verkin. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Armúla 32. Sími 37700. ALTERNATORAR 6/ 12/ 24 VOLT VERÐ FRÁ KR. 10.800,- Amerísk úrvalsvara, viðgerða- þjónusta. BÍLARAF HF. BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700. 3 MAFIl söyiir MAFIAN Sv;*ua kósiguióin Kókiun í Brírut húturls { aA au'ian AiH sponnijodi Irassgnit »1 sptrHínirQli. eiiuriylju.f- mattixjfHpum. (clntinum. vi>P'M»*mypli. sa>mii <>ft :'..«snum k&mmöuista n Ve*hirl<ind>»» m.i \n KKOSS - um8 FAST r I ÖLLUM BÓKA- VERZLUNUM 0G KVÖLD- SÖLUSTÖÐUIVI UM ALLT LAND Éi^BSnSSÉ STJÖRNUGRÓF 18 SÍMt 845S0 Vió bjóóum: Ilmandi Birki skrautrunna og limgeróisplöntur Kynnið ykkur skrif borðs- stólana vinsælu frá Stáliðjunni vinnustöðum sem heimilum. 11 mismunandi tegundir. 1 árs ábyrgð Krómhúsgögn Smiðjuvegi 5 Kóp. Sími43211 tryggir gæðin Ýmis efni frá Glasurit verk- smiöjunum í V-Þýskalandi voru hér á markaöinum fyrir nokkrum árum og áttu þaö flest sameiginlegt aö vera viöurkennd fyrir frábær gæöi Núna býöur Glasurit nýtt og endingarbetra bilalakk - GLASSODUR 21 sem er t.d. notaö á V.W . AUDI, B.M.W. o.fb bifreiöar. Viö getum blandaö flesta liti á nánast allar tegundir bifreiöa _ j Remoco hf. V^jj Skcljabrckku 4. Kópa' vogi, simi 44200.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.