Dagblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. JtJNl 1977. Framhaldaf bls. 17 Velðimenn. Maðkar til sölu. Sími 16731 eftir kl. 6. Þú veiðir draumalaxinn með stórum möðkum frá okkur. Uppl. í sima 23088. Vnainaðkar. Til sölu laxairíaðkar (25 kr.) og silun)>ainaðkar (20 kr.). Sími eft- ir kl. 17 37734. Laxa- ofí silungsmaðkar. Góður laxa- og silungsmaðkur. Uppl. í síma 85648 eftir kl. 7. 1 Til bygginga s> Vil kaupa notað bárujárn, ca. 50 plötur, 8 feta. Uppl. í síma; 24753 eða 66326. I Verðbréf i 3ja ára bréf til sölu: Tvö bréf að upphæð kr. 1150 þúsund hvort, hæstu vextir, veð innan 50% af brunabótamati íbúðarhúsnæðis á Stór- Reykjavíkursvæði. Fjögur bréf samtals kr. 2,6 milijónir, hæstu vextir, veð innan við 45% af brunabótamati einbýlishúss á Akureyri. Eitt bréf kr. 400 þúsund, hæstu vextir, veð innan við 15% af brunabótamati nýs íbúðarhúsnæðis á Reykjavíkur- svæði. Einnig 6 ára bréf með hæstu vöxtum, samtals um 2 milljónir, fyrsti veðréttur í nýju iðnaðarhúsnæði í Reykjavik. Tilboð óskast. Markaðstorgið, Einholti 8, simi 28590, heimasími 74575. Kaupi verðbréf og stutta víxla. Tilboð sendist DB fyrir 1. júlí, merkt: Verðbréf og víxlar. Veðskuldabréf. Höfum jafnan kaupendur að 2ja; til 5 ára veðskuldabréfum með hæstu vöxtum og góðum veðum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Fasteignir Einbýlishús í Kleppsholti, 2 stofur, 2 herb., eldhús og bað, geymsla og þvottahús, fallegt gamalt hús, mikið standsett, til sölu, stór lóð. Verð 9 miílj., útb. 5 til 5,5 sem má dreifast á árið. Uppl. í síma 83978. Ath-Grunnur-Ath. Til sölu grunnur að glæsilegu einbýlishúsi í Ytri Njarðvík. Uppl. í síma 72081. 2ja herb. íbúð til sölu, 65 ferm, snyrtileg íbúð í blokk við Meistaravelli. tbúðin er ósam- þykkt. Uppl. í síma 20339. Iðnfyrirtæki óskast. Höfum kaupanda að litlu iðnfyrir- tæki, ýmislegt kemur til greina. Markaðstorgið Einholti 8, simi 28590, 74575 kvöldsími. Til sölu 3ja herb. íbúð í Hlíðahverfi. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Skipti á minni íbúð koma til greina. Uppl. í síma 84388 milli kl. 8 og 16. Sjálfstæður atvinnurekstur. Til sölu er litið innflutnings- og umboðsfyrirtæki á sviði þunga- vinnuvéla, bifreiða og varahluta. Lítill lager, góð greiðslukjör. Til- valið fyrir röskan sölumann. Ahugasamir vinsamlega leggi nöfn sín á augld. Dagblaðsins merkt „Umboðsverzlun 50285". 4ra herl). ný glæsiieg íbúð í fjölbýlishúsi til söíu á Húsavík. Uppl. í síma 96-41580 á kvöldin. Mótorhjól til sölu, CS, 36 ha. árg. '75, skráð '77. Mótorkross typa, vel með farið hjól fyrir gott verð. Uppl. í sima 85648 eltir kl. 7. Til sölu Suzuki skellinaðra árg. ’74, vel með farin , einnig mikið af varahlutum. Sími 93- 1866. Kawasaki 750 til sölu, verður til sýnis á mánu- dag á verkstæði K. Jónssonar, Hverfisgötu 72. Mótorhjólaviðgerðir. Við gerum við allar gerðir og stærðir af mótorhjólum, sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgata 72, sími 12452. Opið frá 9-6 5 daga vikunnar. 16 feta yfirbyggður plastbátur til sölu. Sími 41922. 2-2‘A tonns trilla til sölu, mjög gott verð. Uppl. í síma 23094. Óska eftir að kaupa millistykki til lengingar á John- son eða Evenrude 40 ha utan- borðsmótor (Long-Leg). Simar 28616 og 72087. Til sölu nýlegur Zodiac Mark II hraðbátur ásamt 30 ha. mótor og kerru. Til sýnis að Bílasölunni Braut Skeifunni 11, símar 81510 og 81502. Tækifærisverð. Hálfdekkaður bátur, 6,2 tonn nettó, til sölu, verð 2,8 millj., útb. 2,5, eftirstöðvar á 1 árs veðskulda- bréfi. Uppl. á Aðalskipasölunni. Óskum eftir að kaupa vatnabát úr plasti með eða án mótors. Uppl. í síma 51417 eftir kl. 5. Hraðbálur til sölu, Zodiac Mark III 7 ára lengd 4,70, breidd 2 metrar, loftblásinn. Bátnum fylgir nýlegur 40 ha. Mercury utanborðsmótor og ensk- ur „Spaid" dráttarvagn og fylgi- hlutir. Verð kr. 550.000 ef samið er strax. Uppl. í síma 74400. Óska eftir að kaupa ‘góðan utanborðsmótor, 4ra til 6 ha. Uppl. í síma 74446. 19 feta Shetlandsbálur til sölu, er með tveimur 45 ha. mötoruin. vagn fylgir, verð 1550 þúsund. Uppl. i síma 99-4344. 1 Bílaleiga HiLiJejgan hf. Smiðjuvegi Í7, Kóp., sími 43631, auglýsir: Til leigu hinn vinsæli og sparneytni VW Golf og VW 1200L. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgár. Bilaleiga Jónasar, Armúla 28. Sími 81315. VW-bílar. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722 ,og um kvöld- og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og örueeur. Bílaþjónusta s Hafnfirðingar, Garðbæingar. Því að leita langt yfir skammt? Bætum úr krankleika bifreiðar yðar fljótt og vel. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarfirði, sími 52145. Bílaþjónusta. Hafnfirðingar-Garðbæingar- Kópavogsbúar og Reykvíkingar, þið getið komið til okkar með bíl inn eða vinnuvélina, gert við, rétt og ryðbætt, búið undir sprautun og sprautað, þvegið, bónað og margt fleira. Við allt þetta veitum við ykkur holl ráð og verklegá aðstoð ásamt flestum áhöldum og efni sem þið þurfið á að halda. Allt þetta fáið þið gegn vægu gjaldi, sérstakur afsláttur fyrir þá sem eru lengur en einn sólar hring inni, með bílinn eða vinnu- vélina. Munið að sjálfs er höndin hollust. Opið alla virka daga frá kl. 9-22.30 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 9-19. Uppl. í Síma 52407. Bílaþjónusta A. J.J. Melabraut 20, Hvaleyrarholti, Hafnarfirði. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býöur þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðuj til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf. sími 19360. Tii sölu Datsun 1200 árg. ’71, stationgerð, og Renault ’71, báðir í góðu lagi. Uppl. í síma 82425. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjaia varðandi\bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu| blaðsins í Þverholti 2. Saab 96 árgerð 1972 til sölu, nýskoðaður og mjög vel með farinn. Ekinn u.þ.b. 100 þúsund km. Upplýsingar í síma 42675. Moskvitch árg. 1971 til sölu, er í góðu lagi. Uppl. í síma 41883 milli kl. 16 og 18 í dag, laugardag. Fíat 125 Berlina árg. ’72 til sölu. Bíllinn er vel með farinn og á góðum dekkjum Litur: ljós- gulur. Skipti möguleg á yngri bíl. Uppl. í síma 53660 um helgina og eftir kl. 19 á mánudag. Benz til sölu, skemmdur eftir ákeyrsiu. Uppl. í síma 71667. Toyota Mark II 2ja dyra harðtopp árg. ’73 til sölu fallegur bíll. Uppl. í síma 18327. Tii söiu fjögur sóluð, óslitin dekk á felgum, stærð 7x15, einnig koppar 15 tommu. Hentar undir Willys eða Bronco. Uppl. í dag og á morgun í síma 76966 og að Jörvabakka 24, 1. hæð til h. Sigurður. Hillmann Hunter árg. '68 til sölu, fæst með góðum kjörum. Uppl. i síma 84639 og 85950. Volvo 144 DL árg. ’71 til sölu, mjög fallegur, verð 1250 þúsund. Uppl. í síma 72135. Rambier Classic árg. ’65, til sölu, þarfnast lagfæringar, einnig VW 1300 árg. ’66 og Rambler Classic árg. ’64, báðir til niðurrifs. Uppl. í sfma 92-2138 eftir kl. 7. Toyota árg. ’74 station. Tii sölu Toyota Mark II station árg. ’74 skoðaður '77, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 26278 eða 34545. Bílvélar, 8 cyl. Rambler 327 cub. og Lada Topas árg. ’76 með gírkassa og öllu ekin 4.000 km til sölu. Uppl. í síma 18660. Citroen 2cv4 (braggi) árg. ’71. til sölu vel með farinn, sköðaður ’77. Bíllinn er í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 8655? í dag kl. 13 til 20. Fiat 127 árg. ’72 til sölu, ekinn 44 þús. km. Uppl. í síma 71273 eftir kl. 6 í dag. Sunbeam Alpina árg. ’70 til sölu á góðu verði vegna flutnings. Uppl. í sima 66419 eða 92-3289. Land Rover dísilvél. Til sölu er dísilvél úr Land Rover ’69 með öllu nema gírkassa, verð 150 þúsund, ekin 20 þús. km eftir upptekningu, ennfremur hedd á bensínvél í góðu ástandi, húdd, afturhurð, þurrkumótor, miðstöð (Smith, stærri gerð), hand- bremsa, kúplingspressa og diskur (nýtt), frambrettastykki með ljósaútbúnaði á árg. ’72, báðum megin, selst allt á hálfvirði. Uppl. i síma 52612 á kvöldin milli kl. 19 og 20. Til sölu Peugeot 404 ’68, skoðaður ’77, 3 ný bretti, nýr síls, vél yfirfarin fyrir ári, startari og kúpling upptekin siðastliðið haust, 2 eigendur hafa verið að bílnum frá upphafi. Verð 500 þús. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 27357 og 99-7023. Piymouth Belvedere árg. ’67 til sölu, skoðaður ’77, góður bíll, skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 92-8235 eftir kl. 19. Oska eftir að kaupa 1500-2 milljóna kr. bíl með 5-600 þúsund kr. útborgun og 100 þúsund kr. á mánuði. Uppl. i sima 74846. Scout-800. Til sölu Scout-800 árg. ’67 með 8 cyl. Dodge Dart vél. Simi 92-1083. Moskvitch sendiferðabíll árg. ’70 til sölu, þarfnast smáréttingar. Uppl. í síma 35778. Volvo 444 til sölu, skoðaður ’77, ryðlaus, góður bíll, ódýr. Sími 34754 milli kl. 14 og 16 laugardag og sunnudag. Peugeot 404 árg. ’68 ’til sölu, skemmdur eftir árekstur Uppl. í síma 75499 eftir kl. 7. Góður, nýskoðaður Moskvitch ’70 til sölu, hagstæð kjör ef samið er strax. Sími 25734 og 50820 síð- degis. Tii sölu 350 Iítra krabbi fyrir vörubílskrana frá FOCO Uppl. í síma 97-7433 eftir kl. 19. Willys árg. 1955 til sölu að Miðbraut 26 Seltj., sími 22730. Stereosegulbönd í bíla, með og án útvarps, ódýr bílaút- vörp. Margar gerðir bílahátalara, bílaloftnet, músikkassettur og átta rása spólur í úrvali. Póstsend- um. F. Björnsson Bergþórugötu 2, s. 23889. Vauxhail Victor árg. ’66 .til sölu með nýrri vél, skoðaðui ’77, selst ódýrt. Uppl. í síma 73341 eftir kl. 7 á kvöldin. Tii sölu Cortina 1600 árg. '71, ný vél, þarfnast boddívið- ger.ðar. Tilboð óskast. Til sýnis að Tómasarhaga 43 kjallara um helg- ina. Chevrolet Bei Air árg. ’68 til sölu, 8 cyl., 307 cub., sjálf- skiptur með vökvastýri, 2ja dyra, er á góðum dekkjum og vetrar- dekk fylgja, bíllinn er í góðu standi. Verð 750 þús. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 75143. Tii sölu Saab árg. '67, þarfnast sprautunar,' verð 180 þús., Moskvitch árg. ’70, þarfnast smálagfæringar, verð 60 þús. Einnig Fiat 125 árg. ’71 með bil- aðan afturábakgir, verð 350 þús. Uppl. í síma 99-5809 eða 99-5965 eftir kl. 7 í kvöld en allan laugar- dag og sunnudag. Til sölu Hillman Hunter árg. '68, einnig- óskast tilboð i Singer Vogue ’68, skipti koma til greina á Toyota Crown ’66 eða ’68 eða svipuðuin bíl, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 74229 um helgina. VW 1300 árg. ’67, til sölu, skiptivél keyrð 15 þús. km, nýskoðaður, verð 160 þús. Uppl. í síma 93-1094 eftir kl. 17.00.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.