Dagblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. JUNl 1977. 1» Handbremsubarkar. Hunter '67-76, Sunbeam 1250 '71- '76, Escort '67-76, Vauxhall Viva 70-76, Cortina '67-76, Saab' 99, Opel R. '67-77, Volvo Amazon.' Volvo 144, VW 1300 '68-75, Lada Topas, Fíat R50, 125 P. 125B, og 132. Kúplingsbarkar. Volvo '6775. VW 1200-1300, Fíat 127-8, '71-77, Sunbeam 1200 '69-76 Viva '70-76, Escort '67-76 og fl. G.S. varahlutir. Armúla 10. simi 36510. Óska eftir ad kaupa Mazda 818 árg. '73. Uppl. i síma 38206 og 82083. Datsun dísil árg. '71 til sölu í góðu standi, vél ekin 75 þús. km. svo og Datsun dísil árg. 71. vélarlaus. Einnig Toyota Carina '72. Bifreiðirnar eru til sýnis að Sólvallagötu 79. simi 11588, kvöldsími 13127 og 24110. Tilboðóskast i Sunbeam 1250 árg. '72, lítið skemmdan eftir veltu. Uppl. í síma 66187 eftir kl. 17. Bilavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódyrra vara; hluta i margar tegundir bíla, t.d' Fíat 125, 850 og 1100, Rambler American, Ford Falcon, Ford Fairlane, Plymouth Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall. Moskvitch og fleiri gerðir bif- reiða. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Einnig til sölu Saab 96 ’66. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, simi 81442. Dodge pick-up árg. 1971 til sölu, 4ra gíra beinskiptur með vökvabremsum og framdrifi. mikið yfirfarinn, nýsprautaður, skoðaður 77, góður bíll. Uppl. i síma 72596 eftir kl. 17. Land Rover árg. '67 til sölu. Verð 550 þús., útborgun sem mest. Til sýnis eftir umtali. Sími 42513 eftirkl. 19. Bíll óskast. Oska eftir bil sem þarfnast lag- færingar, ekki eldri en árgerð '68. Flestar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 34670 eftir kl. 7. Benzbilar og varahlutir. Höfum fjölda góðra Mereedes Benz bifreiða á söluskrá. Fólks- bílar, bensín og dísil, vörubílar, o. fl„ einnig ý.msa varahluti i MB fólksbíla fyrir hálfvirði. Markaðs- torgið, Einholti 8, sími 28590. Vinnuvélar og vörubifreiðar. Höfum allar gerðir vinnuvéla á söluskrá, einnig úrval viirubila. Utvegum úrvals vinnuvélar og bfla frá Englandi, Pýzkalandi og viðar. Markaðstorgið Einholti 8. sími 28590. ( Húsnæði í boði i Einbýlishús i Garðabæ til leigu (viðlagasjóðs- hús) til 14. maí 1978, laust strax. Uppl. í síma 82204 í kvöld og næstu kvöld frá kl. 20-22. 3ja herb. íbúð til leigu í neðra Breiðholti. Tilboð sendist DB fyrir föstudag merkt „Breiðholt I 50747". 2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu. Uppl. i síma 74222 laugardag og sunnudag. Danskur kennari óskar eftir íbúðaskiptum í eitt ár . Vill íbúð í Reykjavík fyrir íbúð í Kaupmannahöfn. Skrifið Christian Hover Pinhöj 6 Rungsted Kyst Danmark eða hafið samband við auglýsinga- deild DB. Herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu á góðum stað í austurborginni. Sími 30486. 5 herh. íbúð til leigu. Uppl. í síma 51206. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði• yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28. 2 hæð. Iðnaðarhúsnæði — ge.vmsluhúsnæði til leigu í Hafn- arfirði, 50-60 fm, með stórum innkeyrsludvrum. Gæti hentað til verzlunar, 40 fm húsnæði með inngöngud.vrum, einnig 70 fm á efri hæð með sérinngangi. (Húsnæði þessi henta ekki fyrir bílaVerkstæði). Uppl. í síma 53949. Kaupmannahafnarfarar. Herb. til leigu fyrir túrista í miðborg Kaupmannahafnar. Helminginn má greiða i ísl. krónum. Uppl. í síma 20290. Húsaskjól — leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. Önnumst einnig frágang leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynir okkar margviður- kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4. símar 12850 og 18950. Opið alla virka daga frá 1—10 og laugard. frá 1—6. Leigumiðlun. Húseigendur ath. Látið okkur annast leigu ibúðar- og atvinnu- húsnæðisins yður að kostnaðar- lausu. Miðborg Lækjargötu 2. (Nýja bíó húsinu) Fasteignasala leigumiðlun. Simi 25590. Hilmar Björgvinsson hdl. Oskar Þór Práinsson sölumaður. Iðnaðarhúsna-ði — ge.vmsluhúsnæði i Hafnarfirði er til leigu, 230 fm, með mjög stórum innkeyrsludyrum. Góð lofthæð Uppl. i síma 53949. ( Húsnæði óskast Ung stúlka óskar eftir íbúð strax. Uppl. í síma 74263. Óskum eftir gamalli 3ja herb. íbúð, helzt í vesturbæ, erum 2 í heimili. Fullkomin reglu- semi og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 86689 og 33699. Óska að taka á leigu frekar stórt herbergi undir búslóð frá 20. sept. Sími 92-7487. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi frá 15. ágúst nk. Skipti á íbúð á Húsavík koma til greina. Uppl. gefur Ingvar Þórarinsson i síma 96-41234 eða 96-41199 á kvöldin. Einhleyp eldri kona óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Sími 52576. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt strax. Upþl. í síma 40446. Góð 3ja herb. íbúð óskast, reglusemi og góð umgengni. Skil- vísar greiðslur. Uppl. í síma 24623 í dag og næstu daga. Óskum eftir 2ja-4ra herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Fasteignasal- an Miðborg, Nýja-bíó-húsinu, símar 25590, 21682 og kvöldsímar '40769 og 42885. Ungur, reglusamur maður óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 82200 (innanhússími 19) eða 72441. Atvinna í boði Spjaldskrárritari Óskum eftir að ráða spjaldskrár- ritara. Hálft eða fullt starf eftir samkomulagi. Vélritunarkunn- átta ekki nauðsynleg. Skriflegar umsóknir óskast sendar Dagbl. fyrir 29. júní merktar: Góð rithönd. Trésmiðir. Óska að ráða trésmiði strax. Á sama stað óskast keypt steypu- hrærivél VS-l poka. Sími 52627 á kvöldin. Ung reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 2ja herb. íbúð, getum borgað eitt — tvö ár fyrirfram. Sími 75726. Tvær ungar stúlkur óska eftir íbúð strax, eru með eitt barn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 24686. Iðnaðarhúsnæði, 60 til 70 ferm, óskast strax. Þarf að vera á jarðhæð. Uppl. i síma 34540. Reglusöm einhleyp stúlka óskar eftir lítilli íbúð. Sími 35698 eftir kl. 6. 4ra herb. íbúð óskast á leigu f lengri tíma frá 1. sept., reglusemi og góð umgengni. Uppl.ísíma 99-4319. Rúmlega þritugan múrara með tólf ára dóttur vantar 3ja herbergja íbúð frá 1. eða 15. júlí, helzt í Kópavogi (Austurbæ). Einhver vinna upp í leigu mögu- leg, múrverk, flísalagnir o.fl. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i síma 42658 eftir kl. 6. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýinsá greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðar- lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. Verkstjóri—Jarðvinna. Óskum að ráða verkstjóra vanan jarðvinnu. Uppl. i síma 84911. Véltækni hf. Bifvélavirki og bílasmiður óskast. Uppl. i síma 18660 og 72659 eftir kl. 19. Óskum að ráða vanan mælingamann í sumar, mikil vinna. Uppl. í sima 84911. Véltækni hf. Atvinna óskast 18 ára stúlka óskar eftir vinnu nokkur kvöld í viku, margt kemur til greina. Sími 40042. Par óskar eftir kvöldvinnu (helgar), hefur bll. Uppl. i sima 74289 eftir kl. 8. 27 ára gömul kona óskar eftir vinnu við vélritun og almenn skrifstofustörf, er með 8 ára starfsreynslu. Getur hafið störf 1. júlí nk. Tilboð sendist DB fyrir 28. 6. merkt „Skrifstofustarf 50775". Stúlka á 15. ári óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 83477 eftir kl. 16. Einhle.vp og róleg. miðaldra kona vill taka á leigu 2ja— 3ja herb. ibúð, helzl i vestur- bæ eða Hlíðunum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síina 99-4129. Eullorðna. reglusama konu vantar 2ja—3ja herb. ibúð stráx. þelzl i lllíðunuin. Síini 36874. 31 árs maður óskar eftir mikilli vinnu, strax, hefur bílpróf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 35901. 26 ára inaður. vanur stjórnun vinnuvéla, óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. i siina 41139. ( Ýmislegt Leigjum út hjólhýsi í sumarfrlinu, með ísskáp og for- tjöld. Veljið sjálf staðsetningu hjólhýsisins. Uppl. í sportmaga- síni Goðaborg, Grensásvegi, sími 81617. 1 Barnagæzla D Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja barna. Uppl. í síma 27329. 14 ára stúlka óskar eftir að passa börn á kvöldin helzt f vesturbæ. Sími 22611. Tapað-fundið D Dökkblá mittisúlpa tapaðist 1 Fossvogshverfi. Vinsamlegast hringið í síma 33067. Flugvélarmódel. — Fjarstýrt flugvélarmódel týndist í Heiðmörk um slðustu helgi. Vélin er orange-lituð, vænghaf 1.20 metrar. Finnandi vinsamlegast hringi 1 síma 13182 eða Tóm- stundahúsið. ( Kennsla D Námskeið í tréskurðí í júlímánuði, fáein pláss laus. Sími 23911. Hannes Flosason. ( Einkamál D Reglumaður um fertugt sem á litla íbúð og bíl og er í góðri vinnu óskar eftir að komast í sam- band við konu á aldrinu 30—45 ára, má eiga börn, með vináttu fyrir augum og náin kynni ef vel heppnast. Tilb. sendist DB merkt Traustur 50694“ fyrir 10. júlí. HreingerningarJ 'nnumst hreingerningar íbúðum og stofnunum vant og andvirkt fólk. Uppl. i slma 1484. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á emkahús- næði og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til (hreihgerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið i síma 19017. ( Ökukennsla D Ökukennsla — æfingartímar — öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kennum á Mazda •616. Uppl. i síma 21712 og 11977 og 18096. Friðbert Páll Jónsson. Jóhann Geir Guðjónsson. Ökukennsla—’Etingatimar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Pantið tíma strax. Eiríkur Beck. sími 44914. Ökukennsla — æfingatímar. • Kenni á Cortinu. Ökuskóli og öll 'prófgögn ef þess er óskað. C.uðm. H. Jónsson. sími 75854. ökukennsla — æfingatimar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari. simar 40769 og 72214.__________________ Etlið þér að (aka ökupróf eða éndurnýja gamalt? Hal'ið þá samband við mig i símum 20016 og 22922. Eg mun kenna yður á' Volkswagen Passat alla daga og útvega yður öll prófgögn ef óskað er. Revnir Karlsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.