Dagblaðið - 27.06.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 27.06.1977, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 27. JÚNl 1977 Katrin Guðjónsdóttir lézt af slysförum. Hún var fædd 31. júlí árið 1950, dóttir hjónanna Ágústu Jóhannesdóttur og Guðjóns Ásbjörnssonar. Hún starfaði sem bankamær við Utvegsbanka Islands. Jarðarför hennar ferl fram í dag kl. 13.30 frá Fossvogs- kirkju. Einar Pálsson forstjóri lézt' af slysförum 18. júni síðastliðinn. Hann var fæddur árið 1929 á Siglufirði, sonur hjónanna Páls Ásgrimssonar og Sigríðar Indriða-, dóttur. Hann lauk stúdentsprófi árið 1950 frá M.A. og þremur; árum siðar hóf hann störf hjá Flugfélagi íslands. Arið 1965 réðst hann til IBM í Danmörku en fluttist alkominn heim árið 1973 og vann að stofnun Reikni- stofu bankanna sem hann veitti forstöðu til dauðadags. Einar kvæntist Matthildi Haraldsdóttur sem lifir mann sinn. Hann eignaðist 4 börn. Einar verður jarðsunginn í dag kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Frú Gróa Ölafsdóttir Hringbraut 115 andaðist 23. júní. Sveinbjörg Skúladóttir Bólstaðar- hlið 8 andaðist aðfararnótt 24. júní. Stefán Bjarnason Njálsgötu 25 verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í dag kl. 3. Björn Gislason Hátúni 10A verður jarðsunginn í dag kl. 10.30 frá Dómkirkjunni. Guðmundur Stefánsson Borgarvegi 2 Njarðvík. verður jarðsunginn frá lnnri- Njarðvíkúrkirkju í dae kl. 2. Anna Sólveig Þórólfsdóttir andaðist 23. júní. Sigriður Arnadóttir sem lézt hinn 14. júni síðastliðinn var fædd að Ögri vlð Breiðafjörð, dóttir hjón- anna Margrétar Jónsdóttur og Árna Snæbjörnssonar. Hún giftist Valdimar Björnssyni árið 1921 á Borðeyri. Þau eignuðust 4 börn sem öll eru á lifi. Jarðarför Sigríðar hefur farið fram. Aðalfuneiir Aðalfundur Fylkis Aðalfundur handknattleiksdeildar Fylki^ verður haldinn fimmtudaí>inn 30. júní nk. i félagsheimili Fylkis við Árbæjarvöll. Hefst kl. 20.30. Kvenfélag Háteigssóknar Sumarferð verður farin 2. júlí á Snæfellsnes. Viðkomustaðir Ólafsvík, Grundarfjörður og Stykkishólmur. Vinsamlega tilkynnið þátt- töku fyrir 30. júní I síma 16917 (Lára) og 17365 (Ragnheiður). r Sýningar Sýning í Safnahúsinu, Selfossi: Sýning á verkum Eyvindar Erlendssonar stendur yfir í Safnahúsinu. Eru þetta bæði teikningar, pastelmyndir og olíumálverk. Loftið, Skólavörðustíg: Sýning á verkum Hafsteins Austmanns hetui verið vel sótt. Sýningin er opin til 28. júní á verzlunartíma. Gallerí Suðurgata 7. Myndltstarsyning á verkum pjóðverjanna Jan Voss og Johannes Gouer, Hollendingsins Henriotte Van Egten og Bandarikjamannsiní Tom Wasmuth. Listafólkið er allt væntanlegt hingað til lands vegna sýningarinnar og sumir nú þegar komnir. Einnþessara lista- ’manna Jan Voss hefur dvalið iiérlendis um nokkurt skeið. Hefur hann verið í Flatey á Breiðafirði við undirbúning sýningarinnar. ■Galleríið er ópið kl. 4-10 virka daga en kl. 2-10 vm helgar. Stofan, Kirkjustrœti: Sýning á málvtrkum listaKonunnar Mara Zavaigzne. Opin daglega kl. 14-22 fram til júníloka. Jass-kjallarinn Fríkirk juvegi 11 Viðar Alfreðsson og félagar leika í kvöld frá kl. 21.00. Jass-vakning. Iþróttir ] Iþróttir í dag Bikarkeppni 1. flokks. Vallargeröisvöllur kl. 20 UBK-Haukar íslandsmótið í yngri flokkum drengja. Fellavöllur kl. 20, 2. fl. C, Leiknir-ÍK. Akranosvöllur kl. 20, 4. fl. A, lA-UBK. Þróttarvöllur kl. 20. 4. fl. A. Þróttur- Víkingur. Framvöllur kl. 20. 4. fl. A. Fram-Valur Njarövíkurvöllur kl. 20 4. fl. D. Njarðvík- Reynir. Mónudagsdeild AA-samtakanna flytur alla starfsemi sína úr Tjarnargötu 3c I safnaðarheimili Langholts- kirkju. Deildin verður rekin áfram sem opin deild. Erum til viðtals milli kl. 8 og 9 á mánudögum, fundir kl. 9. Munið safnaðar- heimili Lanrholtskirkju frá og með 2. mal 1977. Frá Kattavinafélaginu Nú stendur yfir aflífun heimilislausra katta; ög mun svo verða um óákveðinn tlma. Vill Kattavinafélagið í þessu sambandi og af Vnarggefnu tilefni mjög eindregió ..hveija, Ikattaeigendur til þess j^ð vejta köttum sínum það sjálfsagða öryggi að merkja þá. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26, Amatörverzluninni Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaups-' húsinu sími 82898, hjá Sigurði Waage s. 34527, Magnúsi Þórarinssyni s. 37407, Stefáni Bjárnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins- &vni s. 13747. Bokmenntir Blöð og tímarit Er bara einn strákur sem á dúkku? er spurt í kvennablaöinu 19. júní. „Það er einn strákur sem heitir Krummi og hann á dúkku," segir Már Másson 6 ára I viðtali við blað Kvenréttindafélags tslands, 19. júní. Það blað er nýkomið út þetta árið og eru greinarnar í þvi bæði margar og góðar. Sem dæmi má nefna þá sem áður var vitnað í, grein um séra Auði Eir, heimsókn til Ragn- heiðar Jónsdóttur, Krydd lffsins? konur greina frá kynlífsre.vnslu sinni og grein sem nefnist því ágæta nafni Það þarf að ala stráka beturupp. Greinarnar eiga það sameiginlegt að taka fyrir jafnrétti kynjanna en út frá dálftið öðrum sjónarmiðum en almennt er gert. Hverjum hefði til dæmis dottið í hug að strákar geti ekki átt dúkkur án þess að öðrum strákum finnist það svo skrýtið að það verði að segja frá því alveg sérstaklega? Eða að konur séu einnig undirokaðar í kynlffi? Það eru áreiðanlega fáir sem hafa hugleitt þetta og fyrir þá og fleiri er 19. júní skrifaður þettaárið. DS Oðir veiðíhundar leggjast á sauðfé — Drápu tvö lömb í gær Þrír hundar, sem taldir eru vera minkahundar, sáust í eltingaleik við sauðfé upp undir Marardal austan Miðdalsheiðar’ síðdegis í gær. Við athugun kom í ljós að hundarnir höfðu bitið eitt lamb til ólífis, annað svo illa að aflífa varð það, en hið þriðja var flutt í fjárgirðingu og er talið að því megi bjarga. Hundarnir voru tveir svartir litlir minkahundar og einn stór, sennilega Lassíhundur, Þeir náðust ekki i gær. Fleiri lömb fundust ekki í gær, enda ekki leitað mikið En nú‘ Hreinn og Lilja keppa í Helsinki Hreinn Halldórsson og Lilja Guðmundsdóttir héldu til Helsinki í dag. Þau munu taka' þar þátt í heimsleikunum í frjáls- um íþróttum, sem hefjast á mið-, vikudag. Þar mun keppa margt af frægasta íþróttafólki heims. þykir nauðsyn á að leitað verði því óttazt er að ásókn hundanna í féð kunni að vera orsök þess hve fé hefur mikið leitað niður undir byggð. Ágreiningur er hver á að leita að fleiri dauðum lömlipm, lögreglan á Selfossi eða í Hafnar- firði, en þetta er á mörltum umdæmanna. — ASt. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓnU/Tfl ^lVallteitfhvað gott/ftiatinn . * STJGAHUÐ 45-4/ SlKdl J35645 Handritasýning í Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning er opin kl. 2-4 á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum í sumar. Sumarsyning í Ásgrimssafni, Bergstaðastræti 74^ er opin alla daga nema laugardaga kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. Minningarsafn um Jón Sigurdsson, f húsi þvf sem hann bjó í á sfnum tima aó Öster Voldgade 12 í Kaup- mannahöfn, er opið daglega kl. 13—15 yfir sumarmánuöina en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum timum. Bókabílar: Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir: ÁrtMsjarhvorfi. Verzl. Rofabæ 39 þriójud. kl. 1.30-3.00 Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30-6.00. Breiöholt. Breiðholtsskóli mánud. k. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufeljj fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Klöt og Fiskur v’ið Seljabraut föstud kl. 1.30-3.30. . Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háalaitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30- 2.30. 'Miðbær. naaieitisbraut. mánud. kl. 4.30- 6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. föstud. kl. 1.30 2.30. Holt—Hlíöar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.0Q, ‘_____ ^Efingaskóli Kennaraháskólans' miðvikud kl. 4.00-6.00. Laugarás Verzl. vió’ Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. Laugameshverfi Dalbraut/Kleppsv.egur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrísateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00-4.00. Veeturbasr Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00 KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00 Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00- 4.00. Verzlanir við Hiarðarhag? 47 mánnd kl. 7.00- 9.00.firtlmtud. kl.T.30-‘j30! GENGISSKRÁNJNU NR. 117 —23. júni 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 194.30 194.80 1 Sterlingspund 333.95 334.95 1 Kanadadollar 182.90 183.40 100 Danskar krónur 3206.30 3214.50* 100 Norskar krónur 3657.40 3666.80’ 100 Sænskar krónur 4379.90 4391.10’ 100 Finnsk mörk 4759.90 4772.20 100 Franskir frankar 3933.00 3943.20 100 Belg. frankar 538.00 539.40 100 Svissn. frankar 77.89.00 7809.00* 100 Gyllini 7794.30 7814.30’ 100 V.-Þýzk mörk 8250.90 8272.10’ 100 Lírur 21.95 22.01 100 Austurr. Sch. 1160.70 1163.70’ 100 Escudos 502.10 503.40 100 Pesetar 278.00 278.70 100 Yen 71.37 71.55 ’Breyting frá síöustu skráningu. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhald af bls. 25 IIúseÍKendur — Húsfélug. Sköfum upp útihuröir of> annan útivið, gerum við hurðapumpur og setjum upp nýjar, skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald lóðagirðinga og lóðaslátt, tillioð eða timavinna. Uppl. i síma 74276. Garðeigendur í Kópavogi. Nú er rétti tíminn til aö úða garð- inn. Pantið úðun í símum 42138 og 40747. Hermann Lundholm. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningu og alis konar utan- og innanhússbreytingar og við- gerðir. Simi 26507. Túnþökur til solu. Ilöfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. í sima 73947 og 30730 eftir kl. 17. Ilurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Uppl. i síma 75259. Ilúseigendur. Þjónusta okkar er málningar- vinna úti og inni, einnig þiik, múr- viðgerðir. Utvegum efni ef óskað er. Uppl. i sima 71580 í liádegi og t’eftir kl. (>. Tek bíla i vinnslu undir sprautun, Uppl. í sima 92- 2736. Jarðýta til leigu. hentug i lóðir, vanur maður. Síinar 32101 og 75143. Ytir sf. Sjönvarpseigendur athugið: Tek að mér viðgerðir i heimahúsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið í sima 86473 eftir kl. 17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja- meistari. Standsetjum lóðir og helluleggjum, vanir menn. Uppl. í síma 42785 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsavið- gerðir: smíðar, utan- og innan- húss gluggaviðgerðir og glerisetn. ingar, sprunguviðgerðir og málningarvinna og veggklæðn- ingar. Vönduð vinna, traustir menn. Uppl. í síma 72987, 41238 og 50513.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.