Dagblaðið - 27.06.1977, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 27.06.1977, Blaðsíða 30
30 GAMIA BÍÓ N Pat Garrett og Billy tiie Kid JAMES COBURN BOBDYLAN Hinn frægi „vestri“, gerður af Sam Peckinpah. Endursýnd kl 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Sterkasti maður heimsins Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 1 TÓNABÍÓ I Hnefafylli af dollurum (Fistful of dollars) Víðfræg og óvenju spennandi ítölsk-amerísk mynd í litum. Myndin hefur verið sýnd við met- aðsókn um allan heim. Leikstjóri: Sergio Leone. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Marianne Koch. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Ástralíufarinn íslenzkur texti Skemmtileg, ný, ensk litkvik- mynd. Leikstjóri: James Gilbert. Aðalhlutverk: Harry Secombe, Maggie Fitzgibbon, John Meillon. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1 BÆJARBÍÓ I Simi 50184 Indíánadrápið Kvikmynd þessi er byggð á sönn- um atburðum sem gerðust i Kanada á sl. öld. Aðalhlutverk: Donald Sutherland tsl. texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. LAUGARÁSBÍÓ I Ungu rœningjarnir Æsispennandi, ný, ítölsk kúreka- mynd, leikin að mestu af ungling- um. Bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Enskt tal og íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lausbeizlaðir eiginmenn Ný gamansiim, djörf, brezk kvik- mynd uin „veiðimenn" i stórborg- inni. Aðalhlutverk: Robin Bailey, Jane Cardew o.fl. Islenzkur texti. Sýnd kl. 11.15. Bönnuð biirnum innan 16 ára. 1 HÁSKÓLABÍÓ I Mánudagsm.vndin Síðasta œvintýrið Sænsk litmynd, leikstjóri: llasse Seiden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * Siöasta sinn. HAFNARBÍÓ Simi 16444 „Future world“ Spennandi ný bandarísk ævintýramynd í litum með Peter Fonda, Blythe Danner og Yul Brynner. tslenzkur texti. Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15. 1 NÝJA BIO I Sími 11544 Spæjarinn Ný, létt og gamansöm leyni- lögreglum'ynd, Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 AUSTURBÆJARBÍÓ ð Sími 11384 Islenzkur texti Frjálsar ástir (Les Bijoux de Famillc) Sérstaklega djörf og gamansöm ný, frönsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Fr,anqoise Brion, Corinne O. Brian. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskírteini. ÍiÞlÓOLEIKHÚSIfl Helena fagra þriðjudag kl. 20. fimmtudag kl. 20. Síðusiu sýningar. Miðasala 13.15 — 20.00 Simi 1-1200. 1 DAGIH.ADID. MANUDAOUK 27. JUNt 1977 Útvarp Sjónvarp 0 Útvarp í kvöld kl. 19.35: Um daginn og veginn Málefni aldraðra og hinn þögli meirihluti „Þar er tvennt sem ég ætla að ræða um. Það eru málefni aldraðra og hinn þögli meiri- hluti," sagði Eyjólfur Sigurðsson sem talar um daginn og veginn í útvarpinu i kvöld. Eyjólfur er framkvæmdastjóri og eigandi Hagprents, jafnframt því að vera varaþingmaður Alþýðuflokksins. „Eg ætla þó alls ekki að blanda neinni pólitík inn í spjallið um daginn og veginn," sagði Eyjólfur. „Hinn þögli meirihluti er sá stóri hópur fólks sem situr úti í sínu horni og gagnrýnir aðra, án þess nokkurn tima að taka þátt i félagsstarfsemi af neinu tagi. Það fólk lifir fyrir það eitt að vinna og horfa á sjónvarpið og tala um það við aðra í sömu sporum hvað allt sé slæmt. Það vill ekki taka þát'. i neinu sjálft. Um aldraöa ætla ég að tala dálítið. Ég nefni stöðu þeirra bæði félagslega og fjárhagslega í þjóðfélaginu í dag. Eg ætla einnig að ræða um hreppa- flutningana nýju, eins og ég nefni það, þegar gamalt fólk hrökklast úr heimasveitum sínum til Re.vkjavíkur og annarra stórra staöa þar sem boðið er upp á elliheimili, sjúkrahús og aðra þjónustu sem er þvi nauðsynleg. Ég hreyfði þessu máli aðeins á þingi i fyrra en hafði ekki árangur sem erfiði." DS. Eyjólfur Sigurðsson prensmiðjustjóri. DB-mynd Ragnar Th. ^ Sjónvarp Mánudagur 27. júní 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingær og dægskré. 20.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Nasturgsmæn (L). Sænskt sjón- varpsleikrit eftir Stig Dagerman. Leikstjóri Kurt-Olof Sundström. Aðal hlutverk Calle Abrahamson. Aniti Ekström og Hans Ernback. Faðir Áka litla er drykkfelldur og eyðslusamur og drenginn dreymir um það, hvernig hann geti forðað föður sínum frá áfengisbölinu. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — sænska sjónvarpið) 21.30 David Ashkonazy og Krístinn HaMs- son. Þessi þáttur var gerður, er David Ashkenazy kom í stutta heimsókn til Islands siðasthðio haust. Aður á dag- skrá 15. nóvember 1976. 22.00 Hvsrs er að vaanta? Bandarísk fræðslumynd um framtiðarskipulag borga. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. 22.25 Dagskráríok. — A ■ 0 j £ V \ r'—\ * 'ó/éý ^ —* J Hvers vegna varstu að kaupa nýjan peninga skáp. Sá gamli er alveg prýöilegur!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.