Dagblaðið - 27.06.1977, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 27.06.1977, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 27. JUNt 1977. 31 Sjónvarp í kvöld kl. 22.00: Hvemig má gera stór- borgirnar „mannlegri"? „Þetta er tnynd um framtið stórborganna, anzi vel gerð mynd,“ sagði Kristmann Eiðs- son í samtali við DB. Hann er þýðandi og þulur myndarinnar Hvers er að vænta, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 22.00. „Mynd þessi er úr bandarísk-, um fræðslumyndaflokki sem gerður var í tilefni af 200 ára afmæli Bandaríkjanna. Hún fjallar um svipað efni og hér hefur verið á döfinni, hvernig gera eigi borgirnar þannig úr garði að þær freisti manna til þess að búa i þeim. Einnig hvernig bæta má úr því sem orðið er í sambandi við mið- borgir og verzlunarhverfin sem verða dauð um leið og fólkið hverfur heim til sín i úthverfin að vinnudegi loknum. Horfið verið hefur að því að hafa hverfiskjarna, þar sem eru bæði, verzlanir, skrifstofur, veitingahús og íbúðarhúsnæði. Þannig eru kjarnarnir glæddir lifi á nýjan leik. Jafnframt eru bílarnir útilokaðir og ferðazt er um hverfið með járnbrautar- lestum eða einteinungum,“ sagði Kristmann Eiðsson. A.Bj. Þetta er líkan af nýja Kringlumýrarbraut. .miðbænum" í Reykjavík sem þegar hefur verið byrjað á við Miklubraut og Sjónvarp íkvöld kl. 21.00: Sænskt sjónvarpsleikrit Sálarhnútar lítils drengs og lítilsvirðing á mannlífinu — Ætti að banna það börnum, segir þýðandi þess „Ég vil banna börnum strang- lega að sjá þessa mynd. Ég vil hvorki að min börn né annarra sjái hana,“ sagði þýðandi sjón- varpsleikritsins sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 21.00 og nefnist Næturgaman. Þetta er sænsk mynd eftir Stig Dagerman. „M.vndin sýnir draumsýnir drengs sem á drykkfelldan föður um hvernig hann eigi að bjarga honum. Inn í þetta fléttast sálar- hnútar drengsins og lítilsvirðing á mannlífinu. Mér er fullljóst að mörg börn eiga við bágt að búa í þessum efnum en hvort ástæða er til að halda þvi svo mjög á lofti er ég efins um. Mér hefur löngum fundizt að það mætti líka halda því sem betur fer á lofti. Fulllangt er gengið þegar því ömurlegasta á öllum sviðum er sífellt hampað. Mér er einnig ljóst að það er til fullt af guðsvoluðum aumingjum í öllum þjóðfélögum, en það er líka til fullt af fólki sem lifir sviftingalitlu, venjulegu lífi. Væntanlega þykir þessi afstaða mín ekki mjög djúpstæð, en mér finnst réttara að létta fólki lífið i stað þess að draga i auknum mæli fram það sem sízt skyldi." Undirrituð tekur heilshugar undir þessi orð Jóhönnu. Enda sýnist ekki veita af að létta fólki hið daglega amstur, ef líf þess er eins erfitt og margar sjónvarps- myndir gefa til kynna. Búið er að fjargviðrast mikið vegna íslenzku sjónvarpsmyndar- innar Blóðrauðs sólarlags í lesendadálkum blaðanna. Einna mest var hneykslazt yfir drykkju- skap og rövli aðalpersónanna í m.vndinni. 1 sjónvarpsmyndinni í kvöld gengur stór hluti myndar- innar einmitt út á drykkjurövl. Það er kannski betra þegar rövlað er á erlendri tungu? Myndin í kvöld er send út í lit, en það bjargar áreiðanlega engu í sam- bandi við efni hennar. A.Bj. Sjónvarpshorfendur hne.vksl- uðust á drykkjurövlinu i persón- unum í Blóðrauðu sólarlagi Hrafns Gunnlaugssonar. Ætli það verði ekki margir til að hneyksl- ast yfir drykkjurausinu í sænska leikritinu sem er á dagskránni i kvöld. Fæstí verzlunum r§ Útvarp Mánudagur 27. |uni 12.25 Veðurfregiiir ok fréttir. Tilkynn- in«ar. Virt vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödogissagan: „Elenóra drottning'* oftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjöfs- dóttir les þýrtinKU sina (9). 15.00 Miödegistónleikar: íslenzk tónlist. a. Lök eftir Karl (). Runólfsson. Ólafur Þorsteinn Jónsson synjjur. Ólafur Vi«nir Albertsson lcikur á píanó. b. SönKlöK eftir Jón AsKeirsson. Pál Isólfsson, SÍKfús Halldórsson ok Skúla Halldórsson. (’.urtrún A. Sfmonar synKur. Curtrún A. Kristinsdóttir léikur á píanó. e. Fjórar etýrtur eftir Kinar Markússon. (lurtmundur Jóns- son leikur á pianó. d. Sextett 1949 eftir Pál P. Pálsson. Jón H. Sigur- björnsson, (lunnar KKÍlson. Jon SÍKurrtsson. Stefán Þ. Stephensen, SÍKurrtur Markússon ok Hans Ploder Franzson leika. e. Noktúrna fyrir flautu, klarinettu ok strokhljóinsveit eftir llallKrim HelKason. Manuela Wiesler. SiKurrtur Snorrason ok Sin- fóníuhljómsveit Islands leika; Páll P. Pálsson st j. 16.00 Fréttir. TilkynninKur. (Vertur- freKnirkl. 16.15). 16.20 Popphorn. ÞorKeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „Ullabella" eftir Maríku Stiernstedt. Steinunn Hjarman byrjar art lesa þýrtinKU sina. 18.00 Tónleikar. TilkynninKar. 18.45 VerturfreKnir. DaKskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Eyjólfur SÍKurðsson prentari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 „Á óg aö gæta bróöur míns?" Gísli J. Astþórsson rithöfundur fjallar um mannréttindamál og leggur út af um- mælunum „Jú. það þarf líka art drepa þau“. 21.00 Tónlist fyrír flautu og gítar. Gunilla von Bahr að Diego Blanco leika. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö. Sirtara bindi. Þýrtandinn. Einar Bragi, byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Verturfregnir. BúnaÖarþáttur: Svo er þaö smjöriö. Gísli Kristjánsson fyrr- verandi ritstjóri flytur erindi. 22.40 Kvöldtónleikar. a. Sónata i g-moll f.vrir selló og seinbal eftir Bach. Josef Chuchro og Zu/.ana Ru/.icková leika. b. Verk eftir Brahms. Beethoven. Liszt og Mendelssohn. Julius Katehen leikur á pianó. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. júní 7.00 Morgunútvarp. Verturfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 <>k 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arni Blandon heldur áfrain art lesa söguna „Start- fastan strák" eftir Kormák Sigurrtsson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt liig inilli atrirta. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00. Karl Sighvatsson útsetti og leikur á hljómboró Þorður Arnason. gitarar Tomas Tomasson, bassi Ragnar Sigurjdnsson. trommur Askell Másson. ásláttur ÁUK STRENGJA OG blAsarasveitar GAGNOG GAMAN Bergstaðastrœti 9 Sími 17807

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.