Dagblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 22
22 GAMIA BÍÓ n DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. .lUNl 1977 Dr. Minx DAY DUTY NIGHT DUTY \/ ) Spennandi ný bandarísk kvik- mynd, með Edy Williams. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. I TÓNABÍÓ Í) Sími 31182 Hnefafylli af dollurum (Fistful of dollars) Víðfræg og óvenju spennandi ítölsk-amerísk mynd i litum. Myndin hefur verið sýnd við met- aðsókn um allan heim. Leikstjóri: Sergio Leone. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Marianne Koch. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ I Sími 18936 Ástralíufarinn tslenzkur texti Skemmtileg, ný, ensk litkvik- mynd. Leikstjóri: James Gilbert. Aðalhlutverk: Harry Secombe, Maggie Fitzgibbon, John Meillon. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1 LAUGARASBIO Ungu rœningjarnir I Æsispennandi, ný, ítölsk kúreka- mynd, leikin að mestu af ungling- um. Bráðskemmtileg. mynd fyrir alla fjölskylduna. Enskt tal og íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lausbeizlaðir eiginmenn Ný gamansöm, djörf, brezk kvik- mynd um „veiðimenn" í stórborg- inni. Aðalhlutverk: Robin Bailey, Jane Cardew o.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ B Simi 11384 Islenzkur texti Frjálsar ástir (Les Bijoux de Famille) Sérstaklega djörf og gamansöm ný, frönsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Fríinqoise Brion, Corinne O. Brian. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ I , ,, ..... Sími 16444 Makleg malagjold Hörkuspennandi og viðburðarík litmynd, með Charles Bronson, Liv Ullmann og James Mason. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15. Spælarinn Ný, létt og gamansom leyni- lögreglumynd, Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ S) Sími 50184 Átök í Harlem Hörkuspennandi mynd sem er í beinu framhaldi af myndinni Svarti guðfaðirinn sem sýnd var hér fyrir nokkru. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. 8 HÁSKÓIABÍÓ Fólsku vélin Simi 22140 (The Mean Machine) Óvenjuleg og spennandi mynd um líf fanga í Suðurríkjum Bandaríkjanna — gerð með stuðningi Jimmy Carters, forseta Bandaríkjanna í samvinnu við mörg fyrirtæki og mannúðar- stofnanir. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Eddie Albert. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. 8 Útvarp Sjónvarp » Sjónvarp íkvöld kl. 20.30: Hvað ber að gera þeg- ar komið er á slysstað? „Það er stutt kanadísk kvik- mynd um skyndihjálp og þörfin á skyndihjálp eykst stöðugt, svo það er mjög þarflegt að vekja fólk til umhugsunar hvað ber að gera eða öllu heldur hvað ber ekki'að Z/M- gera þegar á slysstað er komio," sagði Jón O. Edwald þýðandi hjá sjónvarpinu um stutta kanadíska fræðslumynd sem verður á skjánum klukkan hálfníu í kvöld. Það er víst alveg áreiðanlegt að með aukinni umferð fjölgar slysunum og því er sjálfsagt fyrir fleiri að kynna sér betur hvernig beri að bregðast við þegar komið er á slysstað. Svo verða nú slys víðar en í umferðinni og ekki síður nauðsynlegt að vita hvernig beri að haga sér þegar um önnur slys er að ræða. Jón O. Edwald er lagtækur þýðandi hjá sjónvarpinu, þýðir úr öllum Norðurlandamálum nema finnsku og auk þess ensku. Hann hefur líka góða þjálfun í þessum máium, lærði í Danmörku, hefur dvalist talsvert í Svíþjóð og er hálfnorskur að ætterni. Hann gerir það ekki endasleppt í kvöld, heldur þýðir líka sænska sjónvarpsmynd sem var framlag frænda vorra Svía til sjónvarps- þáttasamkeppní evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin eru ár hvert í Montreux í Frakklandi. Byrjar sú mynd strax að kana- dísku myndinni lokínni. Gaman- semi þáttarins er fólgin í því að ung hjón ákveða að skipta um húsnæði og flytja sig. Hefjast síðan vandræðin er ákveða þarf um innréttingu, málningu á hús- næðinu o. fl. I heild er þessi mynd nokkuð létt og smellin að sögn Jóhs O. Edwalds þýðanda. Myndin er í lit. -BH. ^ Útvarp Miðvikudagur 29. júní 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófs- dóttir les þýðingu sína (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Strengjakvart- ettinn í Kaupmannahöfn leikur ásamt Christensen lágfiðluleikara og Geisler sellóleikara „Minningar frá Flórens", sextett op. 70 eftir Tsjaíkovský. Sin- fóníuhljómsveitin í Chicago leikur „Spirituals" fyrir strengjasveit eftir Morton Gould; höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatíminn. Guðrún Guðlaugs- dóttir sér um tímann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Umsjónarmenn: Ólafur Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur. Friðbjörn G. Jónsson syngur íslenzk lög. ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. 20.20 Sumarvaka. a. Kristjén í Snóksdal. Ágúst Vigfússon flytur nokkur minn- ingabrot um kynni sín af mætum manni í bændastétt. b. Ersól roðarfjöll. Guðmundur Guðni Guðmundsson les nokkur frumort kvæði. c. Á reiðhjóli um Rangárþing. Séra Garðar Svavars- son fíytur fyrsta hluta frásögu sinnar. d. Kórsöngur: Sunnukórinn og Kariakór ísafjarðar syngja. Söngstjóri: Ragnar H. Ragnar. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö. Síðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.-Kvöldsagan: „Sagan um San Michele" eftir Axel Munthe. Haraldur Sigurðsson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les (2). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 30. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Árni Blandon heldur áfram að lesa „Staðfastan strák" eftir Kormák Sigurðsson (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Sigurjón Stefáns son skipstjóra; — síðari þáttur. Tón- leikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Nafnskírteini.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.