Dagblaðið - 04.07.1977, Page 20

Dagblaðið - 04.07.1977, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. MANUDAdUR 4. JULl 1977. Árnad Neilla Þann 13. inarz voru Kefin saman i hjónaband af sóra Ólafi Skúlas.vni i Bústaóakirkju unjifrú Birna Anústsdðttir o« Júlíus Sinmundsson. Uoimili þeirra er aó Melnerói 25. Reykjavik. Ljósinyndastófa óunnar Ineimars. Suóurveri. (íefin Itafa verió saman í hjóua- band af séra Jónasi (iislasyni í Bústaðakirkju uniifrú Maren Olafsdóttir og Smári Hauksson. Ileimili þeirra er aó Grensás- vegi 26. Reykjavik. Ljósmynda- stofa Gunnars Intiimars. Suóur- veri. Þann 9. april voru gefin saman i hjónaband af séra Hreini Hjartarsyni í Neskirkju ungfrú Soffía Datiinar Þörarinsdóttir o« Egtiert Þór Sveinbjiirnsson. Heimili þeirra er aó Sunnuvegi 17. Revkjavik. Ljósmvndastofa Gunnars Inui- inars. Suóurvori. Þann 12. marz voru gefin saman i hjónaband af séra Olafi Skúlas.vni í Bústaðakirkju unti- frú Guóríóur Guójónsdóttir og Guðmundur Hiririksson. Heimili þeirra er að Túntiötu 21, Keflavík. Ljösmyndastofa 'Gunnars Intiimars, Suðurveri. Þann 26. febrúar voru gefin samán i hjónaband í Ríkissal votta Jehöva af Friðriki R. Gíslasyni ungfrú Sigriður Birna Gunnarsdöttir og Ingólf- ur Helgi Tryggvason. Heimili þeirra er að Fálkagötu 7 Reykjavik. Ljösmyndastofa Gunnars Ingiinars, Suóurveri. Þann 2. apríl voru gefin saman i hjónaband af séra Ölafi Oddi Jönssyni i Keflavíkurkirkju ungfrú Hafdís Matthiasdóttir og Sigurbjörn Ingimundarson.. Heimili þeirra veróur að Faxa- braut 2 a Keflavík. Ljósmynda- stofa Suóurnesja. Manni getur nú sámað — Sovézkum börnum kenndur öhróður og fölsuð saga Það hefur löngum verið vitað að rússneskar mannkyns- sögubækur, sem börnum í Sovétríkjunum eru kenndar, eru stórlega falsaðar. Ekki eru það einungis staðreyndir um önnur lönd sem þar eru falsaðar heldur einnig staðreyndir úr þeirra eigin mannkynssögu. Hefur heyrzt að t.d. sé hvergi minnzt á Stalin karlinn í rússneskum námsbók- um og má slíkt teljast furðulegt þar sem hann var leiðtogi þjóðar sinnar í áratugi. Við rákumst í bandarísku blaði á klausu um hvað rúss- neskum börnum er kennt um Ameríku í kennslubókunum. Þar stendur m.a. að a.m.k. einn verkamaður i bílaverksmiðjun- um í Detroit deyi daglega en frá því sé ekki skýrt opinber- lega. Bandarísku verka- mennirnir eigi að búa við mikið atvinnuleysi, háa skatta, rándýran mat, háa húsaleigu og óskaplegt vinnuálag (þetta stendur í námsbókum 12 og 13 ára barna). Einnig segir að meirihluti Bandaríkjamanna verði að láta bæði menntun og læknis- þjónustu lönd og leið vegna kostnaðarins. Þá segir að Víetnamar, íbúar Kambódíu og Laos hafi sigrað bandarísku innrásarhérina og fylgismenn þeirra. Þeir sem eru sjúkir og aldraðir eru taldir ónauðsyn- legir og óæskiiegir í hinu bandaríska kapítalistaríki. í vísindakennslubókumgagn- fræðaskólanna segir að Banda- ríkjamenn hafi fundið upp atómsprengjuna til þess að klekkja á bandamönnum sín- um, ‘ Rússum, og síðan hefðu þeir ætlað sér að hræða aliar þjóðir heimsins til þess að lúta vilja sínum. Þá segir einnig að í rússnesk- urn bókum um síðari heims- styrjöldina sé sagt mjög einhliða frá gangi mála. Þar segi m.a. að Rússar hafi unnið Kyrrahafsstyrjöldina einir. Bandaríkjamenn eru að von- um sárir yfir þessum sögu- fölsunum og geta sagt sem svo: Manni getur nú sárnað — þótt maður gráti ekki. -Þýtt og endursagt A. Bj. r Verzlun Verzlun Verzlun Sófasett, verð fró kr. 200 þús. KVl-springdýnur HjalLihramii 13 Hafnarfirði, siini 53044. Opið 1-6. laugardaga 10-1. Bílasalan SPYRNA N Simar29330 og1S357 MALAGUTI motorik er hjólið er henlar yður hezl. Verð aðeins kr. 130 þiisiind. Góð greiðslukjiir. Vlalaguti-u mboðið Sími 91-62216. Unboðsnenn: Rvík: llannes Olafssiin Freyjiigólu I. Selfoss: Ver/.lunin M.Vl. Kyrarvegi I. Vkranes: Ver/liiniii Oðinn Kirkjiihraul 5. rétt fyrir ofan Hlemm STOLUN NETTUR OG ÞÆGILEGUR NB stóllinn hentar alls itaðar, A hclMlllaa: Við sjönvarpið, I dagstofunni. eða húsbðndaherbergið I A hðtelherbergjum. biðstofum, sfcrif- stofum, sjúkrahúsum og þar alls staðar sem þðrf er A nettum, þcgileg- um og fallegum stölum. Faast m«8 laBri. iklaaBi OQ laBurliki. Skrif stof ustólar í úrvali. Framleiðandi: STÁLIÐJAN H/F. 11 mismunandi tegundir. 1 órs óbyrgð. KRÓMHÚSGÖGN Siniðjuvegi 5, Kóp. Sími 43211. S k c m m (i legai krossgátur °íí b i a n d a r a i Vi.lMí KHDSS nr FÁST í ÖLLUM BÓKA- VERZLUNUM 0G KVÖLD- SÖLUSTÖÐUM UM ALLT LAND o MAIil siiiiur MAFIAN Sv ;»f l<t koi»i»ulom Kokaiii i Uftnxt bífmUl ,uA tU'-lAU A*:t -ip, tryggir gæðin Ýmis efni frá Glasurit verk- smiöjunum í V- Þýskalandi voru hér á markaöinum fyrir nokkrum árum og áttu þaö flest sameiginlegt aö vera viöurkennd fyrir frábær gæöi. Núna býöur Glasurit nýtt og endingarbetra bilalakk - GLASSODUR 21 -, sem er t.d. notaö á V.W., AUDI. B.M.W. o.fl: bifreiöar. Viö getum blandaö flesta liti á nánast allar tegundir bifreiöa. Remoco hf. Skcljabrckku 4. Kópavogi, sími 44200. ^l^ardínubrautir Wlj Langholtsvegi 128 Simi 85805. |||l Eigum fyrirliggjandi allar gerðir af ||f| viðarfylltum gardínubrautum, 1-4 X brauta,meðplast-eða viðar- <(|jb köppum.einnigömmustangir, smíðajárnsstangirogallttil gardínuuppsetningar Cfiiriiinin Hvergi lægra verð

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.