Dagblaðið - 04.07.1977, Side 26

Dagblaðið - 04.07.1977, Side 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. JÚLl 197T. Veðrið (Austan og noröaustan átt, hvasst noröantil á Vestfjöröum en víöast gola eöa kaldi annars staöar. Úrkomulítiö á svœöinu frá Suð- vesturiandi til Vestfjarða en þoku- loft og rigning mjög víða í öðrum landshlutum. Hiti verður 5-7 stig á noröanveröu landinu og í kringum 10 stig á Suðvosturiandi Eyborg Guðmundsdóttir list- málari lézt 20. júní siða.stliðinn. Han Aist upp í Ingólfsfirði á Stisndum. rijí. Búnaðarfélaginu vann hún sem skrirsiotijstúika í meira en áratug. Þá héitnun *u Parísar í listnám og dvaldi þar í tæp 7 ár. Eyborg giftist Reyni Þórðarsyni og eignuðust þau eina dóttur. Utför Eyborgar fer fram í daekl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Kristin M. Kristjánsdóttir andaðist 22. júní síðastliðinn. Hún var fædd 12. desember 1894, dóttir hjónanna Kristjáns Páls- sonar og Margrétar Jónsdóttur sem þá bjuggu á Skagaströnd. Hún giftist Einari Jónssyni árið 1919 og settust þau að í Sæborg. Þau hjónin eignuðust 5 börn sem öll eru á lífi. Utför Kristínar fer fram í dag kl. 15 frá Fossvogs- kirkju. Sigþrúður Arinbjörnsdóttir lézt 2. júni síðastliðinn Hún var fædd 20. marz 1895 á Hrfshóli í Reyk- hólasveit. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jónsdóttir og Arinbjörn Jónsson. 17 ára að aldri, réðst Sigþrúður að Kollabúðum og dvaldist þar í 56 ár. Unnur Ingvarsdóttir lézt 18. júní síðastliðinn. Hún var fædd 18. febr. 1921, dóttir hjónanna Oddnýjar og Ingvars Jónssonar. Unnur ólst upp hjá föðurforeldr- um sínum Ölínu Sigurðardóttur og Jóni Bjarnasyni. Hún giftist Núma Guðmundssyni og eignuðust þau 5 börn. Arnþrúður Gunnarsdóttir Skóg- argerði 9 Reykjavík, lézt 29. júní. Sigurjón Gísiason frá Neskoti lézt 30. júní. GENGISSKRANING NR 122 —23. júní 1977 Kaup Eining Kl. 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-Þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Sala 194,50 195,00 334.40 335.40 183.00 183.50 3226.20 3234.50' 3660.30 3669.70* 4424.30 4435.60* 4800.10 4812.40* 3954.45 3964.65* 539.70 541.10* 7901.85 7922.15* 7864.90 7885.10* 8321.00 8342.40’ 21.98 22.04 1172.40 1175.40* 504.60 505.90* 279.35 280.05 72.84 73.03* ' Breyting frá síðustu skráningu. Ýmislegt Jazzkjallarinn Fríkirkju vegi 11 Opió hús mánudaMskvöld klukkan 21. Allir velkomnir. Jammarar hafi hljóðfærin með- ferðis. Jazzvakninn. Iþróttir Fimieikar í Garðabœ Danskur fimleikaflokkur frá Thisted sýnir i íþróttahúsinu Asgarði Garðabæ í kvöld kl. 21.00. Sýningar Gallerí Suðurgata 7. Myndlistarsýning á verkum Þjóðverjanna Jan Voss Og Johannes Geuer, Hollendingsins Henriette Van Egton og Bandaríkjamannsins Tom Wasmuth. Galleriið er opið kl. 4-10 virka daga en kl. 2-10 um helgar. Sýning í skótaheimilinu Vífilfelli Bryndís Þórarinsdóttir opnaði aðra mál- verkasýningu sína laugardaginn 2. júlí í skátaheimilinu Vifilfelli að Hraunhólum 12, Garðabæ, og stendur sýningin yfir til 13. júll. Sýningin verður opin frá kl. 17-22 virka daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum þýzka teiknarans Andrésar Pauls Weber er opin þriðjudaga-föstudaga frá kl. 4-10, laugardaga og sunnudaga frá kl. 2-10. Norrœna húsið Samsýning á verkum Sigurðar Sigurðssonai Jóhanns Briem og Steinþórs Sigurðssonar. Sýningin verður opin alla virka daga frá kl 2-7 til 11. ágúst. Héraðsskólinn gð Laugarvatni byin«.o4 verkum Agústs Jónssonar. Sýningin stenduryfir Árbœjarsafnið Sýning á Reykjavíkurmyndum Jóns Helga- sonar biskups verður í eimreiðarskemmunni í Arbæjarsafni. Sýningin er opin alla virka daga nema mánudaga frákl. 13-6. Safnahúsið Selfossi: Guðlaugur Jón Bjarnason opnaði sýningu á verkum sínum í Safnahúsinu á Selfossi 2. júlí. Er þetta önnur málverkasýning Guð- laugs. A sýningunni eru 52 myndir málaðar með olíu og vatnslitum. Sýningin er opin til 14-22 um helgar og kl. 16-22 virka daga til 17. júli. Mólverkasýning Borgarnesi Sýning á verkum Jóhanns G. Jóhannssonar er opin í Hótel Borgarnesi til 10. júlí. Allar myndirnar eru málaðar á þessu ári. Kvikmyndir Hér á landi er nu siaddur flugáhugamáður, Peter Anersen að nafni, sem er félagi i danska fornflugvélafélaginu (Veteran flyve-. klubben), KZ-klúbbnum og danska svifflug- félaginu. Hér á landi eru til 2 KZ vélar TF-KZA og TF-JON. Hafa Danir litið þær ágirndaraug- um og haft hug á að kaupa þær til Danmerk- ur. Anersen mun sýna kvikmyndir fyrir flug- áhugamenn og féfaga Flugsögufélagsins I ráðstefnusal Hótels Loftleiða í kvöld kl. 20.00. Leiklist kemendaleikhúsið, Lindarbœ: Sýning á Hlaupvidd sex eftir Sigurð P|dsson kl. 20.30 í kvöld. Allra siðasta sýning. Kristniboðefélag kerie heldur fund i Kristni boðshúsinu Laufásveg UTKvÖId kT. 2U-3U. Fréttir af Kristniboðsbinei fluttar. Sigtúni 3 Chevrolet Vega ’73, ekinn 73 þ. km, rauður. . Mercedes Benz 220 ’69. Datsun 1200 árg.‘73 Buick Le Sobre ’68. Datsun 2200 dísil ’71. Ford Cortina ’68. Saab 96 árg. ’73. Plvmouth Furv II ’69 . Óskum eftir bílum til sölu oq sýnis. Opiö ivi 9.7 _ Laugardaga kl. 10-4 KJÖRBÍLLINN Sigtúni 3 — Sími 14411 Úrval af bikini-baðfötum Verð kr. 2125.-, 2300.- og 5400. Sólpilsákr.3330.- Sólkjólarákr. 3650. Verzlunin Brjóstahöldin frá Triumphog Abecita nýkomin Glæsibæ — Sími 83210 iiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiMiitt Framhald af bls. 25 Tapað-fundið Kvenarmbandsur tapaðist á föstudagakvöldið í/ eða fyrir utan Þórskaffi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 72274. Fundarlaun. Certina kvenúr tapaðist i Klúbbnum 16. júní. Uppl. í síma 74721. Nýr kíkir tapaðist við Stakkholtsgjá í Þórsmörk sunnudaginn 3. júlí. Skilvís finnandi hringi í síma 38745. I Ymislegt i Les úr skrift og spái i bolla. Hringið í síma 28609 milli kl. 13 og 15. Barnagæzla 13-14 ára ungnngur, helzt úr norðurbænuin í Hafnar- firði, óskast til að gæta 3ja barna frá 9-13 frá 15/7-15/8. Uppl. í sima 53808 eftir kl. 13. Óskum eftir barngóðum 12 ára unglingi til að gæta 14 árs stúlku frá kl. 15-18 í Norðurmýri. Uppl. í síma 13449 eftir kl. 17. Unglingsstúlka óskast til að gæta barns i miðbænum. Uppl. í síma 11640. 1 Kennsla i Kenni allt sumarið ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, sænsku og þýzku. Talmál bréfa- skriftir, þýðingar. Les með skóla- fólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á sjö tungu- málum. Arnór Hinriksson, simi 20338. Námskeið í tréskurði í júlimánuði. fáein pláss laus. Sími 23911. Hanncs Flosason. I Hreingerningar I Onnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484. Ilreingerningarfélag Reykjavikur. Teppahreinsun og hreingérningar. fvrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að bringja i sima 32118 til að fá upplýsingiir iim hvaó hreingei'nin"'” kostar. Simi 32118. Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahús- næói og stofnunuin. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. I Ökukennsla i Ökukennsla—/Efingatímar. Kenni á japanska bílinn Subaru. árg. '77. ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guð- mundsdóttir, sími 30740. Ökukennsla-a'fingatiinar öll prófgiign. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Kennum á Mazda i sima 18096, 21712, Páll Njálsson. 616. Uppl. VI977. Fiðbert . .... . Jóliann Geir Guðjónsson. 'Okukennsla—Efingatimar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Pantið tíma strax. Kiríkur Beek. sími 44« ta Ökukennsla — a'fingaliinar. l,æriö aó aka á skjótan og iirugg- an liátt. IVugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari. símar 40769 og 72214. 1 Þjónusta i Tek að mér garðsiátt með orfi. Sími 30269. Tek að mér að slá bletti með orfi eða garðsláttuvél. Pantanir í síma 30348 eftir kl. 7. Skrúðgarðaúðun, sími 36870 eða 84940, Þórarinn Ingi Jónsson skrúðgarðyrkju- meistari. Húsaviðgerðir. Tökuin að okkur ýmiss konar við- gerðir b.eði utanhuss og innan. svo sem klæðningar, breytingar, gluggaviðgerðir og fl. Uppl. í síma 32444 og 51658. Bröyt grafa til leigu i stierri og smierri verk. Uppl. i sima 73808 — 72017. Jarðýta til leigu. hentug i lóðir, vanui’ maður. Simar 32101 og 75143. Ytir st'. Húseigendur — Húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið. gerum við hurðapumpur og setjum upp nýjar. skiptum uin þakrennur og niðurföll. önnumst viðhald lóðagirðinga og lóðaslátt. tilboð eóa timavinna. Uppl. i síma 74276. Túnþokur til solu. Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. i síma 73947 og 30730 eftirkl. 17. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og ánnan útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna, vanir ménn/ Föst verðtilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Uppl. i síma 75259. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningu og alls konar utan- og innanhússbreytingar og við- gerðir. Simi 26507. Standsetjum lóðir og helluleggjuni. vanir menn. Uppl. í sima 42785 milli kl. 6 og 8 á kvöldi” Garðslatlupjonusta augiýsir. Tökum að okkur slátt i Reykjavik og nágrenni. gérum einnig tilboð í fjölbýlishúsalóðir. Uppl. i síma 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20. 85297 allan daginn. Húsaviðgerðir- Tökum að okkur alhliða húsavið- gerðir: smiðar. utan- og innan húss. gluggaviðgerðir og gler isetningar sprunguviðgerðir. o$ maningarvinna, pak- og vegg klæðningar. Vönduð vinna, traustir menn. Uppl. i simum 72987, 41238 og 50513, eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.