Dagblaðið - 04.07.1977, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 04.07.1977, Blaðsíða 27
DAC.BLAÐIÐ. MANUDAGUR 4. JULt 1977. f£j Bridge Það getur verið dýrt að kaupa ódýrt. Það þekkja husmæður. Það getur líka verið dýrt að þiggja ódýra slagi. Það þekkja bridge- spilarar. Vestur spilaði út laufp drottningu í sex hjörtum suðurs i spili dagsins. • AKD72 <?K7 0 1064 ? 1053 AlSTLIt *G84 *10965 VG103 <?D4 OG95 0K82 * DG92 St'ÐUR *3 + K876 9 A98652 0 ÁD73 *A4 Það virtist ekki mikil von til vinnings, en spilarinn í sæti suð- urs gaf st ekki upp. Drap útspilið á laufaás — og spilaði spaða á drottningu. Kastaði laufi á spaða- kóng og tígli á spaðaás — og spil- aði síðan fjórða spaðanum, sem hann trompaði með hjartatvisti. Vestri fannst upplagt að tryggja sér ódýran slag. Trompaði með hjartaþristi! — Spilaði laufi, sem suður trompaði. Þá kom hjartaás og hjarta á kónginn. Á fimmta spaða blinds kastaði suður tígli. Svínaði síðan tíguldrottningu og vann sitt spil, þegar það heppn- aðist. Þarna var dýrt að kaupa ódýrt. Ef vestur hefði staðizt freisting- una og ekki yfirtrompað með hjartaþristi hefði suður ekki get- að unnið spilið. Það er ekki nema ein innkoma á spil blinds og þeg- ar fimmta spaðanum er spilað get- ur vestur trompað. Spilað laufi og suður verður að gefa slag á tígul. Fær ekki tempó til að svíria tígul- drottningu. t fyrstu umferðinni á Falck- Kiils minningarmótinu i Noregi á dögunum kom þessi staða upp í skák Kaiszauri, Svíþjóð, og Pili- powicz, Póllandi, sem hafði svart og átti leik í þvingaðri stöðu. 18. —De7 19. Hxe7+! — Kxe7 20 d6+!—Kxd6 21. Ddl + —Ke7 22. Bxg5+— f6 23. Dxal—fxg 24. De5+! og syartur gafst upp. ~&tfvrT<aR-iVjr~ C Kinc FMturM Syndlote, mc. 1S77. Worid rlahts r—fvd. í-2«* VESALINGS EMMA „Þú gætir reynt að segja honum, að þú hefðir lent í blindþoku." Stökkvilið Rðykjavík: Lögreglan sími lllfifi, sliikkvilið og sjúkrahifreið sínii 11100. Seltjarnarnes: LÖgroglan sínn 18455. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið 'oíí sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: LÖgreglan sími 51166, sliikkvi- lið og sjúkrabifreiðsími 51100, Keflavík: Lögreglan sími ..333. slokkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Logreglan sími 1666%s.i>kkvi- liðiðsími 1160. sjúkrahúsiosimi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222. 23223 og 23224. slókkviliðið og' sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, najtur- og helgidagavarrla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 1.-7. juli er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apotl'k sem fyrr er nefnl. aunasi eitt vnrzluna frá kl. 22 ao kvöldi til kl. 9 að morjini virka daga. en nl kl. 10 á sunnmlögum. holgid.ígum 0« alinennuin i'riílomini. Upplýsingar um lækna-og lyfjabuðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótak, Akureyri.' Virka daga er opið í hessum apótekum á opnunartima búrta. Apótekin skiptast á sina vikuna hvorl að sinna kvöld-. næiur- og holgi- dagavörzlu. A kvöldin er opirt í þvf apötoki sem sér um þessa vór/.lu. lil kl. 19. og frá 21—22. A helgidögum er opirt frá kl. U —12. 15—16 o« 20—21. A óðrum limuin er lyfja- fræðingur á hakvakt. Uppl\singar eru gefnar (síma 22445. Apotok Keflavikur. Opirt virka dága kl. 9—14. almenna /rídaga kl. 13—15. laugardaga frö kl. 10—l? Apotak Vestmannaeyja: Opirt virka daga frj' kl. 9—18. Lokart j hádeginu milli k). 12.30 uj* 14. -þF/<kt/Z ÞU MA/^K//NN $€M l£S> llLT^F ^ <4iÞ///G/$T/'&/A/£>/fi/ - &AR^ &F Þvt' HAtfts/ F/£Z. f?/HJ 'OKEVP/5> f BOGGI 1» 3B K. II <8k T Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — fiistudaga, el ekki naest í heimilislækni. sími 11510. Kvöld- OB nælurvakt: KI. 17-08. mánudaga — fimmtudaga. slmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna síof^ur^Jokaðar, en læknir er til viðtalí^.,1 göngndeild La'ndspitalans, simi 21230. ^ . <Uppl>singar um lækna-og'l.vfjahúðaþjðnustu eru gefnar í símsvara 18888. •Hafnarfjörour. Dagvakt. Kf ekki næst I heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- sinðinni í síma 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplvsingar hjá lögregl- unni í sina 23222. slokkviliðinu i sima 22222 oi> Akuiv; rarapðteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Kf ekki næst i heimilis lækni: Upplýsiníjar hjá heilsugæzlustoðlnni I slma 3360. Simsvari i sama húsi meö uppl.vs- ingum um vaktir eftir kl. 17. • Vostmannaovjar. Neyðarvakt lækna i síma J966. Heilsugæzla SlysavarSstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk. KApavogur og Sel tjarnarnes. simi 11100. Hafnarfjörður. simi 51100. Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjai slmi-1955. Akureyri simi 22222. . Tannbakriavakt er I Heilsuverndarstððinni vií Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl 17—18. Slrai 224*1. Heimsoknartimi Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud, kl 13.30-14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30 19.30. Fatoingardeild: Kl 15-16 og 19.30-20. Fmðingarheimili Reykjevikur: Alla daga ki. 15.3016.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl 15.30-16 30. Landakot: Kl. 18.3Q-19.30 mánud. — filslud.. iaugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15-16. 'Grensásdeild: Kl. 18.30-19 30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. ogsunnud. HvítabandiS: Mánud. — föstud kl 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Kópavogsharlið: Kftir umlali og kl. 15-17 á helgum diigum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánuil. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20 Sunnudaga og aðra hclgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alladagakl l5-16og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins': Kl. 15-16 alla ditga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og 19-1930 Sjúkrahúsið Vestmannaevjum. Alla (laga kl. 15l(log 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30-16 og 19-19.30. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalaafn—útlánsdsild Þingholtsstræti 29a rslmi 12308. Mánud. til föstud kl. 9-22 laugard, kl. 9-16. Lokaö á aunnudögum. Aðalsafn — Lastrarsafur. Þinghollsslræti 27 slmi 27029 Opnunartlmar 1. sepl-31. mai rnanud.-fo.stud. kl. 9-22. laugard. kl. U-18. sunnudaga kl°. 14-18. 'fkisuðasafn Bustaðakirkju. simi 36270. Mánud-fiistud. kl. 14-21 laugard. kl. 13-16. Solheirnaeafn, SOIheimum 27. simi 36814 Mánud -föstud. ki. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn. HofsvallagotU 1. sjmi 27640. Mánud.-fiistud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780 Mánud.-fiislud. kl. 10 12. — Bðka- og lalbðka þjðnusta við fatlaða og sjOndapra. Farandbokasófn. -Afgraiðsla í Þingholtsstrteti 29a. BOkakassar l.inaðir skipum. heilsu- hælum og sinfnunum. simi 12308. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tfeknibokasafnið Skipholti 37 er nptð mallil daga—föstiulaga fra kl 1319 — sinn 81533 Girónúmar okkar ar 90000 RAUÐI KROSSISLANDS Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriðjudaginn S. juli Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Bréf frð vini þlnum kemur fullt af gððum fréttum og getur jafnvel verið um heimboð að ræða. Fjðrhagsmðlin ganga vel. Fiakarnir (20. feb.—20. ntarr): Þl) verður e.t.v að fresta þvf að fara út vegna veikinda en þú finnur þér nðg að starfa þratt fyrir það. Vit þitt kemursér vel I smávanda- mðlum innanhðss. Hniturinn (21. marr—20. aprfl): Þessi dagur er ðrangurs- rikur fyrir fðlk sem þarf starfs slns vegna að tala við ðkunnuga. Persðnutðfrar þlnir eru i hðmarki ag þvi er gott tækifæri til að biðja fðlk um greiða. Nautið (21. april— 21. mai): Ef þú ert að skipuleggja frl gættu þess þð að steypa þér ekki út I ðfyrirsjðanlegar skuldir. Vinðtta og örlæti nýs vinar v»itir hír anægju. Tvibuiamir (22. mal—21. júnl): Liflegar umræður leiða I ljðs ðvæntar skoðanir. Einhverjir erfiðleikar hvað. varðar kvðldió eru I sjðnmðli fyrir fðlkið I þessu merki. Vertu þvl rðlegur þð eitthvað biðti ð heimavið. Krabbinn (22. júní—23. Júli): Leyndardömur skyrist þeg- arþú færð bréf sem þil hefur beðið lengi eftir. Ferðalag gæti komið ðvænt upp ð með kvöldinu. Þetta er gðður dagur til að iafna deilur. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Gestur kemur þér úr jafn- vægi með þvi að lýsa andstæðri skoðun við þina ð einhverjum. sem er þér mjög kær. Lðttu það ekki fara i taugarnar ð þér. Gættu að eyðslunni i dag, útgjöld em í næstaleiti. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vonbrigðin setja svip sinn ð flesta viðburði dagsins. Vertu ekki að syrgja fortíðina heldur taktu þðtt i nutlðinni. Boð sem þa færð ð síðustu stundu er þess virði að það sé þegið. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er Iíiiunu tu að komast að gððum kjörum og til að leita að ðvanalegri gjöf. Vinur biður um rððleggingar i peningamðlum, gæt'tu að hvað þú segir honum. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Tveir beztu vinir þlnir virðast eiga i deilu. Taktu ekki afstöðu eða flæktu þig I mðlið. Menntun og vandamðl nðtengd henni skulu leyst 1 dag. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þig liefur lengi langao til að hitta vissan mann. Þegar af þvl verður mðttu bUast við vonbrigðum. Maður af hinu kyninu er að reyna að vekja athygli þína ð sér. Steingeitin (21. des.—20. jan); Kinhver kallli að lnei; u..... þér og neita að hjðlpa þér varðandi félagsleg atriði. Haltu ðfram þú ert full(ur) hugmynda. Svaraðu strax ðrlðandibréfi Afmailisbam dagsina: Lifið gengur ekki alveg að ðskum fyrstu vikur þessa ðrs. Fjöldi smðvandamðla er fyrir- sjðanlegur. Á 5. mðnuði ðrsins breytist allt hins vegar snögglega þér I hag og þú eignast gðða og einlæga vini. Snöggt ðstarsamband sem leiðir til giftingar. er mjög llklegt várðandi þð einhleypu. Bókesafn Kopavogs t Félagsheimilinu er opto mðnudaga-föstudaga frð kl. 14 til 21. Ameriska bókaaafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega iiema iaugardaga kl. 13.30-16. ÁsmuivlargarAur við Sigtún: .Sýiiin); ð verkum er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýraaafnið Skðlavörðustíg 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagarourinn i Laugardal Opinn frð kl. 8-22 mðnudaga til föstudaga og frð kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við MiklatUn Opið dagleg; nema ð mðnudögum 16-22. Landabökaaafnið Hverfisgðtu 17 Opið mðnu daga lil fðstudaga frð 9-19. Liatasafn Einara Jónasonar við Njarðargötu- Opiðdaglega 13.30-16. Listaaafn lalands við Hringbraut: Opið daglegafrá 13.30-16. Nánúrugripasafnið við IIIi;iiiiiiIiiii: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30-16. nlorrasna húaið við Hringbraut Opið daglega frá9-18ogsunnuri!.o=frá 13-18 Bíianír ^tefmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarn arnes slmi 18230. Hafnarfjörður sími 51338. Akureyri sími 11414. Keflavík slmi 2039. Vestmannaeyjarsími 1321. Hiuvaitubilawiir: Keykjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutlma 97*Í11 Si'llKiri':.»¦¦!.-. ;.iuii lJiV(i<: VatnsvMtuuiiantr: Keykjavik. Kúpavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akureyri sími 11414. Koflavik símar 1550 eft.r lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður simi 53445. Símabílanir í KeyKjaviK. Kopavogi. Seitjarnar- nosi. Hafnarfirði. Akuroyri. Keiiavik og ¦Vostmanríaovlum »í,v?*«nist i 05. Bilanavakt borgaratofnana. Sími 27311. Svarar alla virka tlaga frá kl. 17 sfðdogis til kl. 8 árdegis og á helgidíigum er svarað allan sólarhi'inj-inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i Öðrum tilfoHum sen borgárbuar telja sig þurfa að fá aðsto- borgarstofnaiia. ,.t>art er okki ;u> fnrOn þott hoUsan si/okki upp á mai'Ma fÍNka. Kj» hl.vt að hafa bordart a.m.k. tiu kokktoilhtM' i oærkvöldi.V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.