Dagblaðið - 04.07.1977, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 04.07.1977, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR4. JÚLÍ 1977. 29 Sæla eða söknuður? Jæja, þá eru allir sem horfa á sjónvarp koinnir í sumarfrí þótt suinir þeirra kæri sig áreiðanlega ekkert um það. Aðrir eru ánægðir með þessa ráðstöfun og er ég í þeirra hópi. Lesið hef ég einhvers staðar að Norðmenn séu að hugsa um að taka islenska sjónvarpið sér til fyrirmyndaf í þessu efni og jafnvel að því leyti líka að hafa eínn frídag í viku. Vonandi notar sjónvarpsfólk það, sem ekki er beinlinis i sumarleyfi þennan mánuð, tímann tii að taka saman eitt- hvað verulega gott og skemmti- legt til að b.jóða okkur udd á ekki hvaða erindi hann hefur átt til okkar hérna. Miðvikudagurinn var hins vegar góður, allur svo jafn- góður að maður bara sat og norfði ánægður á alla dag- skrána. Kanadíska myndin um skyndihjálp á slysstað var þörf einmitt núna þegar allir fara að geysast utn landið á fjórum hjólum. Sænska tnyndin um flutninga unga fólksins í nýtt húsnæði var skemmtileg en ég saknaði þess sem venjulega er viðkvæðið hjá ungu fólki við þessar aðstæður, að minnsta kosti á fslandi: „Við höfum ekki efni á því". En ungt fólk í því velferðarriki Svíþjóð hefur þegar daginn fer aftur að stytta með haustinu. Vonandi öðlast þeir sem matreiða dagskrána ofan í okkur einnig viðbótar- skammt af kíinnigáfu og lofa okkur að horfa á méira skemmtiefni framvegis. Um þessa þrjá siðustu sjón- varpsdaga get ég svo sem ekki sagt nein ósköp því ég hef verið í sumarleyfisskapi undanfarið og heldur laus við sófann minn. Mánudeginum sleppti ég alveg og horfði ekki á neitt á þriðju- daginn, nema Ellery Queen, því ég var ekki í skapi til að meðtaka neitt þungt og hátið- legt sem ég var alveg vi.ss uin að klukkustundarþattur um for- sætisráðherra Norðurlanda yrði Herra Rossi finnst mér hins vegar svo mikil þvæla að ég skil kannski efni á öllu sem það langar til. Onedin er ágætur, það er gaman að fylgjast með þvi hvernig systkinin reyna að krækja i bitana hvort við nefið á öðru og gengur alla vega. Þá er stjórnmálunum frá stríðs- lokum lokið og sé ég eftir þeim þáttum. Svona ætti að kenna mannkynssöguna, þá hefðu nemendur áreiðanlega meira gagn af en að stagla ártöl og þurrar staðreyndir upp úr steindauðum bókum. Sigurður Pálsson hefur unnið gott verk með þýðingu og tali í þessum þáttum. Það er mun minna upp- skrúfað og hátíðlegt en yfirleitt vill verða í fræðsluþáttum. Þar sem mér liggur ekkert sérstakt á hjarta þessa stundina óska ég bara sjónvarpsáhorfendum og lesendum þessa pistils alls góðs i sumarleyfinu. O&B Sími 40299 r INNRETTINGAR Auðbrekku 32, Kópavogi 3 nýjar gerðir af eldhúsinnréttingum, fura, hnota og eik. Uppstilltar á staðnum. — 1-2 mán. afgreiðslufrestur. Sn jólaug Brágadóttir mmimmikiiMmmmtmms skrifar um sjónvarp Br- -Jem Nýkomið Bómullarkjólar Sól-kjólar ELÍZUBÚÐIN, Skipholti 5 v HUS- byggj- endur Fyrirliggjandi: Glerullar- einangrun, glerullar- hólkar, plast- einangrun, steinullar- einangrun} spóna- plötur, milliveggja- plötur. Kynniðykkur verðið — það er hvergi lægra JÓNLOFTSSONHR Hrhlflbf»ut121ÍÖ'K>«00 Nú er kominn lúxusís frá Emmess:

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.