Dagblaðið - 04.07.1977, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 04.07.1977, Blaðsíða 30
30 GAMIA BÍÓ Dr. Minx DAY DUTY Spennandi ný bandarísk. -kvik- mynd meö Edy Williams. íslenzkur texti Sýndkl.7og9. Bönnuð innan 14 ára. Sú göldrótta Disneymyndin gamansama. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5. TÓNABÍÓ Simi 31182 Joe Vegna fjölda áskorana endursýn- um við þessa mynd í nokkra daga. Mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: John G. Avildsen Aðalhlutverk: Peter Boyle, Sus- an Sarandon, Patrick McDermott. Bönnuð bórnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ástralíufarinn íslenzkur texti Skemmtileg, ný, ensk litkvik* mynd. Leikstjóri: James Gilbert. Aðalhlutverk: Harry Secombe, Maggie Fitzgibbon, John Meillon. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Síðasta sinn Á mörkum hins óþekkta (Journey into the beyond) Þessi mynd er engum lík því að hún á að sýna með myndum og máli hversu margir reyna að finna manninum nýjan lífsgrund- völl með tilliti til þeirra innri krafta sem einstaklingurinn býr yfir. Enskt tal, íslenzkur texti. Sýnd kl. 9og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ungu rœningjarnir Sýnd kl. 5 og 7. Dagblað án ríkisstyrks Það líff i! URVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓnU/Tfl /4/allteitfrivaö gott ímatinn STIGAHLID 45-47 SIMI 35645 HAFNARBÍÓ _ , , . Simi 16444 Rakkarnir Magnþrungin og spennandf bandarísk litmynd, með Dustin Hoffman — Susan George. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15. NÝJA BIO Spxjannn Ný, létt og gamansöm lögreglumynd, Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl.5, 7 og 9. leyni- HÁSKÓLABÍÓ DAGBLAÖIÐ. MÁNUDA(lUR_4,.JULl 1977. Utvarp Sjónvarp Utvarp kl. 22.35: HEIMSFRÆGIR SÖNGVARAR SYNGJA ÚR P0RGY0G BESS Á KVÖLDTÓNLEIKUNUM Porgy og Bess sem Leontyne Price o. fl. ætla að syngja fyrir okkur í kvöld var og er sennilega eitt vinsælasta verk bandaríska tónskáldsins George Gershwin. Gershwin var af rússneskum ættum, fæddur í Bandaríkjunum skömmu fyrir aldamót. A þriðja áratug þessarar aldar bjó hann til » Vlánudagsmyndin Afsakið, vér flýjum Frábíer frönsk gamanmynd í lit- um og cinemascópe. Aðalhlu verk: Lois De Funes Bourvii, Terry-Thomas. Leikstjóri:Gerard Oury. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Það getur lika verið gaman á inánudögum. ADAMSQN fjölda vinsælla söngleikja í sam- vinnu við bróður sinn, Ira Gershwin, sem enginn þekkir í dag en flestir þekkja George. Gershwin tókst að gera tónlist sína vinsæla, m.a. með því að sækja í hana stef frá bandarískri tónlist og mikið sótti hann einnig til djassins og átti með því mikinn þátt í þeim vinsældum sem djassinn öðlaðist á þessum árum. Seinna hugðist maður að nafni Scott Joplin „gera það sama fyrir ragtime-músík og Gershwin gerði fyrir djassinn". Af þekktum verkum Gershwins má nefna Rhapsody in Blue, sem einnig nýtur töluverðra vinsælda nú til dags, og Ameríkumaður í París þar sem hann notaði bíl- flautu með hljómsveitinni. Porgy og Bess fjallar um negra og mannréttindabaráttu þeirra og var byggt á sögu eftir DuBose Heyward. Var söngleikurinn sér- staklega skrifaður fyrir negra- söngvara. George Gershwin dó í Hollívúdd 1937, tæplega fertugur að aldri. -BH BÆJARBÍÓ Simi 50184 Kynlífskönnuðurinn Glettin og mátulega djörf mynd sem greinir frá stúlku sem kemur frá öðrum hnetti til að rannsaka kynlíf jarðarbúa. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ Isli'iukur U'\li Orekkingarhylurinn ( riic Drpwning Pool) Hór'kusþonnandi og vel gerð, n.v. haiiihiiísk sakamálamyrid i litum o'u Panavision. Vðalhlulvork: Paul Mewman. Jo- aiinc iVoodtvard. Húnníið biiiuii n. Si'iid kl. .). Toní). Mánudagur 4. júlí fats.son frá Brandsstöðum flytur erindi. 22.35 Kvöldtónleikar. Leontyne - Price. William Warfield, RCA-Victor hljóm- jiveitin 0% kórinn flytja atriði úróper- unni „Porgy og Bess" eftír Geonge Gershwin; Skitch Henderson stjórnar. 23.25 Fréttir. Daíískrárlok. 12.00 Datískráin. Tónleikar. Tilkynn- intíar. 12.25 Veðurfrctínir o« fréttir. Tilkynn- iniíar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mtödegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófs- dóttir les þýðÍnKU sina (13). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. a. Soníílóíí eftir Bjarna Bóðvarsson o.fl. In^a Maria Eyjólfsdóttir syngur; ólafur Vitínir Albertsson leikur á pianó. b. Strenííjakvartett op. 64 nr. III ,.E1 Greco" efttr Jón Leifs. Kvartett Tónlistarskólans i Reykjavík leikur. c. „Lanynætti" hljómsveitar- verk eflir Jón Mordal. Sinföníuhljóm- sveit íslands leikur; Karsten Andersen stj. lfi.OO Fréttir. Tilkvnnin^ar. (16.15 Veðurfreíínir). 16.20 Popphorn. Þor^eir Astvaldsson kvnnir. 17.30 Sagan: „Úllabella" eftir Marijiu Stiernstedt. Steinunn Bjannan les þýðinííu sína (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfreunir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Afrika — álfa andsiæðnanna. Jón I* Þór safínfræðingur fjallar um Djibútí-lýðveldið 0£ Sómalíu. 21.00 Kammertónleikar. Pro Arte kvart- etiinn leiknr Pianókvartett i Es-dúr op. 47 eftir Robert Schumann. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö. Siðara bindi. Þýðandinn. Einar Braííi. les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfre^nir. Búnaðarþáttur: Ung- menni og atvinna. Guómundur Jósa- Þriðjudagur 5. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfreíínir kl. 7.00. 8.15 o« 10.10. Fréttirkl. 7.30. 8.15 (oíí foruslujír. daj<bl.). 9.00 ojj 10.00. Morgunbæn k). 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Árni Blandon les söguna „Staðfastan strák" eftir Kormák Sif>urðsson (8). Tilkynninfíar kl. 9.30 Létt löfí milli atriða. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: \icanor Zabaleta leikur með útvarpshljómsveitinni i Berlín Koníerjt í C-dúr fyrir hörpu og hljóm- sveg ^ítir Boieldieu; Ernst Márzen- dorier stj. / Maurice André og kammerhljómsveitin.i Munchen leika Trompetkonsert i D-dur eftir Michael Haydn; Hans Stadlmair stj. / Yehudi Menuhin og Hátiðarhljómsveitin í Bath leika Fiðlukonsert nr. 7 í Es-dúr (K268) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miodegissagan: „Elenóra drottning" eftir Noru Lofts. Kolbrún Friðþjófs- dóttir les þýðingu sína (14). 15.00 Miödegistónleikar. Rudolf Werthen leikur Sónótu fyrir einleiks- fiðlu op. 27 nr. 4 eftir Eugéne Ysaye. Artur Rubinstein. Jascha Heifetz pg Gregor Pjatigorsk.v leika Tríó í a-moll fyrir píanó. fiðlu og selló eftir Maurice Ravel. Tom Krause syngur lög eftir Sibelius; Pentti Koskimies leikur á píanó. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Úllabella" eftir Mariku Stiernstedt. Steinunn Bjarman les þýðingu sina (4). Við eigum í greiöslu erfiðleikum, Gissur. Skuldunautar okkargreióa ekki reikningana. ~7 ¦"nU Vx vero i aðsegja Mínu að hætta að eyða i bili _____ ' Mína. ^> \^5^ þú verður j Segðu mér ao — 'frá því eftir v, ™—^íað þú ert búinn y^A að fara til lyí V dyra! •> ¦K' T^Sfc. T wF\ W \ \ [7 ^^> u borga manninum nýju ryksuguna sem að kaupa! Hvað ðirðu að segja, góði minn? T (J ( . . .svo lengi sem ég M'mynda mér að þeir séu. ,.h------o- H ! O -i' O (^TTbEIN! ^) ^s/ ^H "9" ]NP>> % ^fj~ h^jj^fa

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.