Alþýðublaðið - 06.12.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.12.1921, Blaðsíða 4
4 Steinolia fæst í Gamla bankanum. Hringið í síma 1026. L æ g r a verð en áður. Kaupíélagið. Verztnein „Skígafoss" Aðalstræti 8. — Sími 353. Nýkomið með s.s. Sterling: Hangi- kjöt sérstaklega vænt og vel verkað, Rúllupylsur, ísl. smjör, Kæfa, Há- karl og m. fl. — Verðið mjög sanngjarnt. Pantanir sendar heim. XJppkveikja (smáspýtur) fæst nú aftur í Völundi. Tilkynning. Sá, sem kaupir í dag og fram- vegis til jóla fyrir 5 krónur í einu í Birninum í) Vesturg. 39, fær um leið kaupbætismiða, sem gefur honum tækifæri til að fá f jólagjöf 50—100—300— 1000 kr., ef hepnin er með. — Reynið lukkunal Höadlið hnossiðl Siáið ekki slíkum tækifærum frá ykkur umhugsunarlaust. Pantanir sendar heim. Sími 112. VeizluÐin Von hefir hefir ætíð fyrsta flokks vörur. Hangiðkjöt, Saltkjöt, Stnjör Hákarl. Nýtt kjöt, Skyr, Harðfisk, Rikling. Allar mögulegar kornvörur, bæði i stærri og smærri kaupum. Kart öfiur óvenjulcga ódýrar, Hrein- lætisvörur, Ávextir niðursoðnír og einnig Epli og Vínber. — Gangið við í Von. Eitthyað fyrir alla. Vinsamlegast Gannar Signrðsson. íslenzkt smjör, reykt kjöt, kæfa, tólg. Festið kaup á jólakjötinu, meðan nógu er úr að velja. Svell þykt Hreppakjöt nýkomið. Jóh. 0gm. Oddsson Laugaveg 63. Sími 339, ALÞÝÐlJBLAÐIÐ C.s. JBagarfoss fer héðan til New York á laugardag 10. desember. — Farþegar eru beðnir að koma á skrifstofu vora í dag eða á morgun og hafa með sér vega- : .. bréf áskrifað af brezka konsúlnum hér. _l. 5i. Eimskip afélag- íslands. Rauða akurliljan, hin ágæta skáldsaga úr frönsku stjórnaibyltingunni, eftír baronessu Qrczy, er nýkomin út á góðum pappír, hátt á þriðja hundrað blaðsíður. Verð aðeins 5 krðnur. Fœst á afgreiðslu Morgunblaðsins og Vísis. Pðntunum veitt möttaka í slma 500. Eldhúsáhöld afar édýr kjá Johs. Hansens Enke. Kvenhattar . seljast fyrir háifvirði hjá Johs. Hansens Enke. 2 5 — 3 3 Vs pct. af sláttur á flestum hjá Johs. Hansens Enke Æ u n i é ofíir ný j a óanssíióíanum, sem byrjar miðvikudaginn 7. þessa mán. i Bárubúö klukkan 9. £ampar og lampagtos. Joh. Hanse'us Enke. Ritstjóri og ábyrgííarmaíur: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.