Dagblaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. JULl 1977. 3ja herb. íbúð til leigu á rólegum stað. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DB fyrir 20. júlí merkt „Rólegur staður 52052“. 4ra herb. endaíbúð í Seljahverfi á 2. hæð til leigu frá 1. ágúst, herb. í kjallara og bíl- skýli fylgja. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB merkt ,,Selja- hverfi". Vantar einhvern ibúð strax? Það er laus mjög skemmtileg 2ja herb. ibúð í Breið- holti. Þeir sem hafa áhuga leggi inn tilboð merkt: 2244, fyrir 15. júll. Húsaskjól — leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. Önnumst einnig frágang, leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynir okkar margviður- kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Opið alla virka daga frá 1 —10 og laugard. frá 1—6. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð. ( Húsnæði óskast Tvær systur utan af landi, önnur fóstra, hin í námi, óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 73684 eftir kl. 18.30. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð, fyrir- framgreiðsla, algjör reglusemi. Uppl. í síma 35872 eftir kl. 18. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast til leigu í Reykjavík, reglusemi og snyrtilegri um- gengni heitið, skilvfsar greiðslur, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 53298 eftir kl. 19. Gðð 4-5 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. ágúst eða 1. sept., helzt innan Hringbrautar. Þrennt fullorðið í heimili. Vinsamlegast hringið í síma 95- 5287. Guðmundur Þórðarson. Reglusemi — Fyrirfram. Einstaklingsíbúð óskast fyrir reglusaman mann, sama hvar í bænum er. Fyrirframgreiðsla möguleg. Leigumiðlunin Húsa- skjól Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Óskum cftir að taka á leigu 4ra—5 herb. íbúð frá 1. sept. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 21338. Barnlausl par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á ieigu. Uppl. í síma 40517 eftir kl. 7 á kviildin. Ungur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð sem næst miðbænum. Uppl. í síma 72955 eftir kl. 19. 4—5 herb. íbúð óskast í Keflavík, Njarðvík eða Sandgerði. Uppl. í síma 92-7511. 3—4 herb. íbúð óskast á leigu nú þegar fyrir 2 opinbera starfsmenn. Æskilegt er að íbúðin sé í miðbæ eða vestur- bæ. Onæðissamt umhverfi kemur ekki til greina. Uþpl. í síma 86438 milli kl. 17 og 20 næstu daga. Tvær ungar konur með ungt barn óska eftir húsnæði í Reykjavek sem allra fyrst. Uppl. í síma 42201 eftir kl. 7 í kvöld. 1 Einhleypur karlmaður óskar eftir lítilli íbúð, 2ja herb. í rólegu umhverfi í námunda við Háskólann, nú eða í ágúst. Reglusemi áskilin. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 22634 eða tilboð sendist DB fyrir 19.7.’77 merkt: „Einhleypur karlmaður.” Miðborg, fasteignasala — ieigu- miðlun. Húseigendur, vjð önn- umst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðarlausu. Gerum leigu- samninga. Miðborg, Lækjargötu 2 (Nýja bíó). Hilmar Björgvinsson hdl„ Harry H. Gunnarsson sölustj. Sími 25590, kvöldslmi 19864. Fyrirtæki öskar að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð. Uppl. I síma 13655. Ungt, barnlaust par utan af landi, bæði við nám, vantar ibúð i nokkra mánuði. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í slma 44367 eftir kl. 7. Húsaskjól—Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðar- lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. ibúð sem fyrst. Uppl. 1 slma 75133 í dag og næstu daga. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúð sem fyrst, má vera í Reykjavík eða Hafnar- firði. Reglusemi áskilin. Uppl. i sima 11896 eftir kl. 5. Barnlaust, reglusamt par í framhaldsnámi óskar að taka 2ja-3ja herb. ibúð á leigu, frá 1. ágúst. Leigutími minnst 1-2 ár. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 40690. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja eða 3ja herb. ibúð nálægt Háskólanum eða i vestur- bæ. Uppl. 1 síma 14281 á milli kl. 9 og 17. 3 systkinl utan af landi, allt skólafólk, óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 34505. Hjón með 1 barn óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð frá og með 15. ágúst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma' 44116 eftir kl. 5. Atvinna í boði Auglýsingasafnari óskast í stuttan tíma. Verkefni sem vinna má úr heimasima. Prósentugreiðslur. Upplýsingar í sima 28590 og 74575. Matvöruverzlun í Vogahverfi óskar að ráða traustan og röskan starfskraft. Uppl. í síma 52740 eftir kl. 19.30. Ráðskona óskast í einn mánuð. Tvennt í heimili. Guðmundur Magn-sson Hellis- götu 16 Hafnarfirði, sími 50199. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 20 ára. Uppl. á staðnum í dag. Bakarameistarinn Suðurveri. Verkamenn óskast í byggingavinnu. Uppl. í síma 32871 eftir kl. 18. Starfskraftur óskast, einn á overlockvél og annar í frá- gang. (Ekki sumarvinna), Lesprjón, Skeifunni 6. Starfskraftur óskast við matvælaiðnað. Vinnutími frá kl. 6 á morgnana til kl. 15-16 á daginn. Tilboð skilist til blaðsins fyrir laugardag merkt „Matvæli 52063“. Einn eða fleiri múrarar óskast strax. Einnig koma til greina vanir réttindalausir menn í múrverki. Uppl. í síma 13851. 9 Atvinna óskast & 21 árs stúlku vantar vinnu strax. Uppl. í síma 75213. Vanur strákur óskar eftir vinnu í sveit. Uppl. í sima 26486. Ungur maður óskar eftir atvinnu, er vanur lagerstörfum og útkeyrslu. Vin- samlegast hringið í síma 74623 eftir kl. 6 á kvöldin. Kona með tvö börn óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 75448. 5 ungmenni, 18-22 ára, óska eftir kvöld- og helgarvinnu. t.d. við sölustörf eða innheimtustörf. Störfum saman eða hvert i slnu lagi. Uppl. í síma 23992 eftir kl. 5. Trésmiður óskar eftir vinnu í kaupstað úti á landi, húsnæði þarf að fylgja. Til- boð sendist DB merkt „Tré- smiður” fyrir 19. júlí. Ungur maður óskar eftir aukavinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. i sima 30103. Reglumaður á bezta aldri sem er í góðri atvinnu og á litla íbúð og bíl, óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 35—50 ára sem vini og ferðafélaga um Vestfirði í byrjun ágúst. Góð kynni og traust. Tilboð sendist DB merkt „52084“ fyrir 25. júlí. 1 Ymislegt i Unglingur óskast til starfa í sveit til vinnu við hey- skap og önnur bústörf í tvo mán- uði. Uppl. í síma 95-6141. r 9 Tapað-fundið i Tapazt hefur grænn páfagaukur frá Akurgerði 3, gegnir kannski nafninu Tóti eða Flauti. Vinsamlegast hringið í síma 38018. Pierpoint kvenmannsúr úr gulli glataðist í miðbænum þann 11. þessa mánaðar. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að hafa samband í síma 75269 eftir kl. 19. Barnagæzla i Áreiðanleg stúlka óskast til að gæta 2ja drengja í 1 mán. Uppl. i síma 76313 eftir kl. 18. Er í Breiðholti. Unglingur óskast í Breiðholtshverfi neðra í þrjár vikur til að gæta eins og hálfs árs barns. Uppl. í sima 71324. ------------------------------— 11—12 ára unglingur óskast til að gæta eins árs stelpu í sumar á Hvammstanga. Uppl. í, síma 95-1332. Óska eftir að ráða ungling til að líta eftir tveimur drengjum, annað hvert kvöld, frá kl. 6—12. Sími 76493. Óska eftir að taka eitt barn í pössun frá kl. 8—13, helzt 3ja ára og yngra. Er við Flúðasel. Uppl. í síma 73732. Get tekið að mér börn fyrir hádegi, hef leyfi. Uppl. i síma 75795 eftir kl. 8 á kvöldin. 9 Spákonur i Les úr skrift og spái i bolla. Hringið I sima 28609 milli kl. 1 og 3. Spái í spil og bolla. Uppl. i síma 73186. I Hreingerníngar 9 Hólmbræður. Hreingerningar —teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla, pólmbræður, sími 36075. fíreingerningastöðin Íefur vant og vandvirkt fólk til feingernínga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum, hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið i síma 19017. . Hreingerni ngarf éjag Rejdcjavíkur. Teppahreinsun og hreíngerníngar, fyrsta flökks' vinna. Gjörið svo vel að hringja I síma 32118 til að fá upplýsingar* um hvað hreingerningin kostar. Sírni .32118. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum aá, okkur hreingerningar á einkahús- næði og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn^Sími 25551. Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484. 9 Ökukennsla Ökukennsla-Æfingatímar. Hef hafið ökukennslu á ný, nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni á Datsun 180 B station ’77., Þorfinnur Finnsson. Sími 71337 og 86838. Melri kennsla, minna gjald. Þér getið valið um 3 gerðir af bilum, Mözdu 929, Morris Marinu og Cortinu. Kennum alla daga og öll kvöld. ökuskóli Orion, simi 29440 milli kl. 17 og 19, mánud.- fimmtud. Ökukennsla-bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. fökukennsía—Æfingatímar. , Kenni á Cortinu 1600. ökusTcðfi og* prðfgögn ef þess er óskað. Pantið, 'tíma strax. Eiríkur Beck, sími >44914. I ■Ökukennsla-æfingatímar öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kennum á Mazda 616. Uppl. I síma 18096*_JUZ1I, 111977. Fiðbert Páll Njálsson. jjóhann Geir Guðjónsson. Ökukennsla — æfingatímar. iLærið að aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 72214. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á japanska bílinn Subaru. árg. ’77. ökuskóli og öll prófgögm ef þess er óskað. Jóhanna Guð- mundsdóttir, sími 30704, _ Get aftur bætt við nýjum nemendum. Kenni á Toyota Corona Mark II. ökuskóli og prófgögn. Bæði dag- og kvöld- tímar lausir. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla-Æfingatfmar. LarifL að aka fljótt og vel I Mazda ' árg. ’77. Kenni allan daginn, alla daga. 1 Nokkrir' nemendur geta byrjað strax. öku- ‘skÓiÍ .Qg prófeögn ef óskaÁ er. Sigurður Glslason, ökukennari, simi 75224. Sprunguviðgerðir og þéttingar. Með Dow Corning silicone gúmmíi þéttum við sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig silicone vatnsverju á hús- veggi. Valdimar Birgisson, simi 86164 — 15960.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.