Dagblaðið - 05.08.1977, Síða 20

Dagblaðið - 05.08.1977, Síða 20
IM(iIiLAi)lf) KÖSTUDAÍiUK 5. ACiUST 1977. 20 Veðrið Aframhaldandi noröanatt verður a landinu i dag. Lettskyjað vorður sunnanlands og vestan en rigning a Norður- og Norðausturlandi. Kalt. verður um allt land sérstaklega fyrir norðan. í morgun var 8 stiga hiti i Reykja- vik, a Dalatanga og i Vestmanna- eyjum. 6 stig voru a Galtarvita olj a Raufarhöfn en aðoins 5 á Akureyn. í Kaupmannahöfn var 14 stiga hiti, 11 i Oslö, 16 í London, 15 i Hamborg 17 i Barcelona og 22 í New York. ✓ V Framhald af bls. 19 Ökukennsla — bifhjólaprúf — æfin)>alimar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli ok prófgögn ef þess er óskað. Pantið tíma strax. Eiríkur Beck, sími 44914. Ökukennsla — lefinnatímar. Fullkominn ökuskóli, iill próf- Kiifín, kenni á Peupeot 404. Jón Jónsson ökukerinari, sími :i:i4Sl. Mciri kennsla, minna Kjald. Þér petið valið um 3 fjerðir af bílum, Mö/.du 929, Morris Marinu op Cortinu. Kennum alla da>>a of> <>11 kvöld. Ökuskólinn Orion, sími 29440 milli kl. 17 og 19, mánud.- fimmtud. Hannes Friösteinsson lézt 27. júli sl. Hann fæddist í Reykjavík 3. jan. 1894, sonur Astríðar Hannes- dóttur og Friðsteins Guðmundar Jónssonar. Hann stundaði lengst- um sjómennsku og var skipstjóri í fjölda ára. Hann var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún Hall- björnsdóttir og eignuðust þau fimm börn. Sú seinni var Magnea Sigurðardóttir. Jarðarförin fer fram í dag kl. 10.30 frá Dóm- kirkjunni. Finnbogi Líndal Sigurðsson lézt 19. júlí sl. Hann fæddist 22. júní 1918 sonur hjónanna Kristbjargar Kristmundsdóttur og Sigurðar Líndal Jóhannessonar, sem bjuggu að Gröf í Víðidal. Finn- bogi varð lögregluþjónn í R- vík árið 1942, flokkstjóri þar árið 1964 og varðstjóri 1977. Finnbogi var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðlaug Guðlaugsdóttir og eignuðust þau fimm syni. Milli kvenna átti Finnbogi eitt barn með Kristínu Eiríksdóttur. Eftir- lifandi kona hans er Þorgerður Finnsdóttir og áttu þau tvö börn. Jarðarför Finnboga hefur þegar farið fram. Ökukennsla — /Efingatimar. Kenni á Ma/da 323 árg. '77, okn skóli <rg <>11 prófgögn ásaml lit- mynd í öknskirteinið ef þess er óskað. Ilallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. Petrína Henríetta Guðmunds- dóttir lézt 30. júlí sl. Hún fæddist 12. júlí 1901 á tsafirði, dóttir hjónanna Guðmundar Guðmunds- sonar og Sij>rtðar Magnúsdóttur. Petrina gif-ti st Jóhannesi Steini Sveinssyni 20. apríl 1933 og eign- uðust þau 4 börn. Jarðarförin fer fram í dag kl. 2 frá Hafnarfjarðar- kirkju. Friðrik Þórðarson lézt 1. ágúst sl. Hann fæddist 25. okt. 1903 á Brennistöðum í Borgarfirði. For- eldrar hans voru Halldóra Guðrún Vilhjálmsdóttir og Þórður Árnason. Friðrik kvæntist eftirlifandi konu sinni Stefaníu Kristínu Þorbjarnardóttur 23. júlí 1931. Þau eignuðust tvo syni. Friðrik vann hjá Verzlunarfélagi Borgarfjarðar frá 1933 og var m.a. verzlunarstjóri 1944-63. Hann var í hreppsnefnd í mörg ár, þar af oddviti í 12 ár. Jarðarförin fer fram í dag kl. 13.30 frá Dóm- kirkiunni. 1 dag verður jörðuð Hrefna Kristín Jónsdóttir sem lézt 26. júli sl. Hún fæddist 26. júli 1976, dóttir Guðlaugs Kröyer og Jóns Björnssonar. Anna Jónsdóttir lézt 24. júlí sl. Ilún fæddist 22. apríl 1906, dóttir hjónanna Jónasar Jónatanssonar bústjóra í Brautarholti og Kristjönu Benediktsdóttur. Árið 1950 giftist Anna Bjarna Bjarna- syni skólastjóra og fyrrum al- þingismanni. Þau hjön átlu ekki börn saman, en Arina gekk biirn- um Bjarna i móður stað. Jarðar- fiir Öpnu verður gerð í <lag. Jóhann Pálsson pípulagninga- meistari andaðist aðfaranótt 2. ágúst sl. Hann var fæddur í Bolungarvík 13. marz 1912, sonur hjónanna Maríu Jónsdóttur og Páls Har- aldssonar trésmiðs. Til Reykjavík- ur fluttist hann 17 ára gamall. Lærði pípulagnir og var fyrsti lærði pípulagningamaðurinn úr Iðnskólanum. Jóhann starfrækti eigið fyrirtæki, hann var auk þess virkur þátttakandi og stofnandi margra félaga og fyrirtækja. Jóhann kvæntist Guðrúnu K. Elíasdóttur árið 1934 og eignuð- ust þau 3 börn. Guðrún lifir mann sinn. Útför Jóhanns fer fram þriðjudaginn 9. ágúst kl. 13.30. Ivan H. Rasmussen rennismiður, lézt 3. þ.m. Jón G. Jónsson, Stórholti 12, fyrrv. hreppstjóri, Bíldudal, lézt 3. ágúst. Kristjana Guðjónsdóttir andaðist 3. ágúst. Svend Prucker andaðist í Khöfn 29. júlí. Jarðarförin hefur farið fram. Kynningarfundur í jokíi og hugioi'Vslu yerrtur haldinn á sunnu- dag S. á^úst kl. 15 ad Buíídula'k 4. Ananda Marna. Á morj'un. laugardag, opnar Hreinn Friöfinns- son sýningu i Suðurgötu 7. Stcndur hún til 17. ágúst og er opin kl. 4—10 virka daga en kl. 2—10 um helgar. Sigrun Jónsdótrir heldur um þessar ntundir sýningu á kirkjumunum, sem hún hefur unnið. i anddyri Norncna hússins. Sýningin er haldin i samhandi við nornena kristna menningardaga. Listsýningar 1 Norræna húsinu stendur yfir sumarsýning þriggja íslen/.kra listamanna. Sýningin er fyrst. og fremst ætluð erlendum ferða- mönnum en vitaskuld eru Islendingar einnig velkomnir. Listamennirnir, sem sýna. eru Jóhann Briem, Sigurður Sigurðsson og Stein- þór Sigurðsson. Á Loftinu við Skólavörðustig er núna haldin sýning á vefjarlist fjögurra kvenna. sem unnin hefur verið i tómstundum þeirra. Konurnar heita Áslaug Sverrisdótlir. Ilólm- fríður Bjartmars. Stefania Steindórsdóttir og Björg Sverrisdóttir. Verkiri eru öll til sölu. Ferðafélag íslands: Fóstudagur 5. ógust kl. 20. 1. Þorsmork 2. Landmannalaugar, 3. Hvoravollir-Kerlingarfjoll. 4. Gónguferfl á Eyjafjallajókul. (’.ist i hiiMiin Farmiðar a skrifstofuniii. Sumarlnyfisforflir i agust (5. ág. Ferð i Lónsóræfi. !l dagar Fhigið lil Þetta eru þær Sigriður Björgvins- dóttir, Inga Dóra Björgvinsdóttir og Sigurlín Magnúsdóttir sem héldu tombólu í Jórufellinu þar sem þær eiga heima og söfnuðu 5000 krónum til að gefa Styrktar- félagi lamaðra og fatlaðra. A myndinni er líka með þeirii hann Ingi Björn Jóhannsson litli og auk þeirra söfnuðu til tomból- unnar þær Ásdís Gunnarsdóttir og Jóhanna Jóhannesdóttir. Hafnar. Ekið að Illakambi. Gist þar í tjöldum. Gönguferðir. P'ararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 13. ág. Ferö um Norö-Austurland. Komið að Þeistareykjum, Ásbyrgi, Jökulsárgljúfrum, Kröflu og víðar. Ekið suður Sprengisand. Gist í tjöldum og húsum. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. 16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal, Síöu, öræfa- sveit og til Homafjarflar. 19. ág. 5 daga ferð í Núpstaöaskóg, aö Græna- lóni og ó Súlutinda. 24. ág. 5 daga ferð á syöri Fjallabaksleiö. 25. ág. 4-ra daga berjaferö í Bjarkarlund. Nánari uppl. á skrifstofunni. Útivist Sumarleyfisferöir; 11.-18. óg. ísafjöröur og nágr. Gönguferðir um fjöll og dali í nágr. Isafjarðar. Flug. Fararstj. Kristján M. Baldursson. 15.-23. óg . Fljótsdalur-Snæfell, en þar er mesta meginlandsloftslag á Islandi. Gengið um fjöll og dali og hugað að hreindýrum. Fararstjóri Sigurður Þorláksson. LJpplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Þórsmerkurferö um næstu helgi. Brottför laugardagsmorgun kl. 9. Tjaldað I Stóraenda í hjarta Þórsmerkur. Farseðlar á skrif- stofunni. Grænlandsferö 11.-18. ág. 4 sæti laus f. félags- menn. GENGISSKRÁNING NR. 146 — 4. ágúst 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 196,40 196,90 1 Sterlingspund 341.50 342,50 1 Kanadadollar 182,90 183,40 100 Danskar krónur 3274,60 3282,90’ 100 Norskar kronur 3722,90 2732.40’ 100 Sænskar krónur 4494,00 4505,40’ 100 Finnsk mörk 4881,90 4894,10’ 100 Franskir frankar 4048,90 4059,20’ 100 Belg. frankar 556,60 557,00’ 100 Svissn. frankar 8185,50 8206,40’ 100 Gyllini 8074 8094.60 100 V.-Þýzk mörk 8579,40 8601,30’ 100 Lírur 22,29 22,34 100 Austurr. Sch. 1207,90 1210,90 100 Escudos 510,55 511,85 100 Pesetar 232,15 232,75 100 Yen 74,00 74,19’ ’ Breyting fró siflustu skraningu. Glæsibær: Gaukar leika til kl. 1. Þórscafó: Galdrakarlar og diskótek. Opið frá kl. 7-1. Klúbburinn: Gosar og Meyland leika í kvöld. Opið frá kl. 8-1. Sigtún: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Opið frá kl. 8-1. Skiphóll: Hljómsveitin Dóminik leikur I kvöld. Opið frá kl. 8-1. Sesar: Opið frá 8-11.30. Hótel Borg: J.S. tríóið skemmtir f kvöld. Hótel Saga: Haukur Morthens og hljómsveit. Dansað til kl. 1. Minningarspjöld Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum. Reykjavfk: Vestur- bæjar Apótek , Reykjavíkur Apótek, Garðs Apótek, Bókabúðin Alfheimum 6, Kjötborg Búðagerði 10, Skrifstofa Sjálfsbjargar Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Valtýr Guðmundsson Öldugötu 9, Kópavogur: Pósthús Kópavogs. Mosfells- sveit: Bókaverzlunin Snerra, Þverholti. Munið Smámiöa^ happdrætti RAUÐA KROSSINS Aöalfundur Dagblaösins Aðalfundur Dagblaðsins hf. verður haldinn fimmtudag- inn 18. ágúst kl. 20.30 í félagsheimili FÍP að Miðbæ við Háaleitisbraut. Hluthafar geta sótt aðgöngumiða og at- kvæðaseðla á lögmannsstofu Gústafs Þórs Tryggvasonar að Hverfisgötu 14 daginn fyrir aðalfund. , Stjórnin. Til sölu FIAT127 72, ekinn 67 þús. km. Uppl. ísíma 75484 íkvöld og um helgina FIAT127 72

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.