Dagblaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. AGtTST 1977. 21 XS Bridge Loksins á 11. spili í leik ttalíu og USA á HM 1968 unnu ítalir stig. Það byggðist að mestu á snilldarlegri vörn Forquet og Garozzo. A báðum borðum var lokasögnin sex tíglar. Norður A K 9 KG108643 ÁDG3 8 VESTl’R * D8643 V Á75 0 72 * D32 Austur A G10752 D2 0 1065 * G75 SUÐUK A Á9 <7 9 0 K984 * ÁK10964* Jordan spilaði sex tígla í suður. Vestur, Garozzo, spilaði út spaða- þristi. Kóngur blinds átti slaginn og hjartaþristi var spilað í öðrum slag. Forquet lét drottninguna án þess að depla auga. Atti slaginn og spilaði litiu laufi. Jordan vann á kóng — og var ívafahvort hann ætti að reyna að fría hjartað eða laufið. Hann spilaði laufásnum — og Garozzo óttaðist framhald í Iitnum, treysti á smálauf Forquet, sem lofaði háspili í litnum, og lét því laufdrottningu í kónginn án umhugsunar. Jordan ákvað þá að spila upp á að austur ætti hjarta- ás. Hann tók trompin — og spilaði síðan hjartakóng. Þegar Forquet lét tvistinn kastaði Jordan laufi og Garozzo átti slaginn á hjartaás. Á hinu borðinu spilaði Avarelli 6 tígla í norður. Ut kom spaðagosi. Hann spilaði blindum inn á lauf og spilaði einspilinu í hjarta. Kaplan drap á hjartaás og spilaði spaða. Avarelli spilaði sig inn á tígul — trompaði hjarta og þegar drottningin féll var öllum áhyggj- um hans lokið, ef þær hafa þá nokkrar verið. USA vann leikinn 19-1. I sveitakeppni þýzku skákfélag- , anna í ár kom þessi staða upp i skák Meyer og Plesse, sem hafði svart og átti leik. 23.-----Hf2!! 24. hxc5 — He7! 25.. Kgl — Hxg2+ og svartur vann nokkrum leikjum síðar. © King Fcaturam Syndicmtm, Inc., 1977. World rights raservmd. Ég er að fara á útsölu og mig vantar styrk úr einhverjum sjóði. Lögregia Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11E00. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sírfii 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apétek Kvöld, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 29. júlí—4. ágúst er í Ingólfs Apóteki og Laugamesapóteki Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og ■^il skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í sín]svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kj. 10—12. ^pótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-18. Lok'að I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. r -£& FEKtC SÓíHJ-í'f F'/g.tH X-E&UHL/F — KEMUR. FKK t úr'fi EtTT ' Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: KI. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- íitofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnárfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar f símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni f síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í sfma 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni.í sfma 23222, slökkviliðinu í sfma 22222 og Akureyrarapóteki f síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Sfmsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sfma 1966. Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar sfmi 1955, Akureyri sími 22222. Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Heimsóknartími Borgarspítalinn: Mánud. — fÖStud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Faaöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a.; sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22.' • laugat d. kl. 9-16. Lokað á'sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsst netí 27. sími 27029. Opnunartimar 1. sept.-31. mai. mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18. sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn Bústaðakirkju. sími 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheillium 27. sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka-og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. læknibókasafnið Skipholti 37 t*r opið lllánu- daga—föstudaga frá kl. 13-19 — sími 81533. Gírónúm«r okkar er 90000 RAUÐt KROSS iSLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. ágúst. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Hvernig gengur I morg- unsárið hefur mikil áhrif á seinnipart dagsins. Eitthvað veldur þér áhyggjum og þú gætir þurft annarra hjálp til að komast yfir þær. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Betra væri að koma því erfiða í verk en að fresta þvf. Þegar þvf einu sinni er lokið öðlast þú meira en bara ró hugans. Hamir jjurfkt kvöld bíður þfn. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Tilfinningavandamál gerir þig dálttið niðurdregna(dreginn). Það bezta sem þú getur gert er að horfast f augu við vandann og reyna að gera þitt bezta til að leysa hann. Eitthvað skemmtiiegt gerist í kvöld. Nautiö (21. apríl—21. mai): Hefurðu munað eftir af- mælisdegi vinar þfns? Athugaðu á dagatalið ef með þarf þvf ef þú gleymir afmælinu verður vinur þinn mjög- vonsvikinn og hefur hann þó nóg til að vera leiður yfir. Tvíburamir (22. maf—21. júní): Talaðu ekki mikið um einkamál þfn fyrir framan ókunnuga, það liggur eitt- hvað I loftinu. Gamall maður reynir til hins ýtrasta á þolinmæði þfnaseinni hluta dagsins. Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Vertu ákveðin(n) við mann af hinu kyninu og segðu nákvæmlega það sem þér finnst um viðskiptamál hans. Þögn yrði tekin sem samþykki. Þú heimsækir lfklega gamlan vin. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): övænt bréf færir þér gleði en um leið þráir þú hið liðna. Við eina framkvæmd ættirðu að leita lengra en venjulega að nýjum lausnum. Moyjan (24. ágúst—23. sapt.): Þú hættir gömlum ávana og það gerir þér léttara fyrir. Þetta verður góður dagur fyrir gamalt fólk sem fær góðar fréttir af peninga- málum. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Hugsaðu vandlega um hvað þú ætlar að segja áður en þú ferð í boð f kvöld. Þú ert gáfuð (gáfaður) og metnaðargjörn(gjarn) en það fer betur á þvf að þú skipuleggir hlutina meira. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður að leysa misskilning í fjölskyldunni áður en þú ferð út f kvöld. Gættu sérstaklega að allri framkomu þinni þvf vandlega er með þér fylgzt. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Það virðist vera að létta yfir fjármálunum og þú getur eytt meiru en áður. Varastu að láta skapsmunina ná allt of miklum tökum á þér. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú getur hjálpað manni af hinu kyninu án þess að verða misskilin(n). Vinur leggur e.t.v. á þig þrýsting til þess að taka þátt I hópstarfi. Afmælisbam dagsins: Þú ferðast meira en venjulega á þessu ári. Þú ferð í frí til fjarlags staðar þar sem þú hittir merkilegt fólk! Gættu að hvað þú segir f bréfi á þriðja mánuði. Aðrir gætu snúið út úr fyrir þér og komið þér f vandræði. Rómantfkin blómstrar frá sjöunda mánuði og fram úr. Bókasafn Kópavogs í Félagsheiinilinu er opið ■ mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opiri- við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10 U1 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafniö Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið 1 daglegafrá 13.30-16. Natturugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336. > Akureyri sfmi 11414, Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sfmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og Hafnarfjörður sfmi 25520, Seltjarnarnes sími '15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes sfmi 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjöróur sími 53445. Símabilanir í Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig. þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sem betur fer fann ég ár í bílnum, annars hefði ég alls ekki komizt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.