Dagblaðið - 05.08.1977, Síða 22

Dagblaðið - 05.08.1977, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. ÁGUST 1977. 1 GAMIA BÍÓ Maður er manns gaman (One is a lonely number) Trish van Devere — Monte Markham', Janet Leigh — Melvyn Douglas. Nú bandarísk kvikmynd frá MGM, er fjallar um líf ungrar fráskildrar konu. fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 BÆJARBÍÓ I Sími 50184 Ofurmennið Æsispennandi og viðburðarrík ævintýramynd frá Warner Bros tekin í litum, gerð eftir sögu Kerméth Robeson. Tónlist eftir John Philip Sousa. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. NÝJA BIO B Sími 11 544 LOKAÐ 1 HAFNARBÍÓ S) Eiginkonur sló sér út Bráðskemmtileg og fjörug ný norsk litmynd um eiginkonur á ralli. Leikstjóri: Anja Breien. íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Léttlyndir sjúkraliðar Fjörug og skemmtileg litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5 og 11. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ B Sími 11384 Fimmta herförin Orrustan við Sutjeska (The Fifth Offensive) Mjög spennandi og viðburðarík, ný, ensk-júgóslavnesk stórmynd i litum og Cinemascope. Aðalhlut- verk: Richard Burton, Irene Papas. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. 1 HÁSKÓLABÍÓ I Ekki er allt sem sýnist (Hustle) Frábær litmynd frá Paramount um dagleg störf lögreglumanna stórborganna vestan hafs. Fram- leiðandi og leikstjóri: Robert Aldrich. fsienzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Catherine Deneuve. Aðeins sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Reynolds, I TÓNABÍÓ i Símj.31182 Tólf stólar (Twelve Chairs) Bandarísk gamanmynd. Aðalhlut- verk: Ron Moody, Frank Lagella. Leikstjóri: Mel Brooks (Young Frankenstein). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Endursýnd. II IAUGARÁSBÍÓ Villihesturinn Sími 32075 ilOib IKcCREH “MVSTANG COVNTEY” A UNIVERSAL PICTURE [rSl™. TECHNICOIOR® [*£] Ný bandarísk mýnd frá Uni- versal, um spennandi eltingaleik við frábærlega fallegan villihest. Aíialhlutverk: Joel McCrea, Pat- rick Wayne. Leikstjóri: John Champion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Karateglœpaflokkurinn Endursýnd kí. 11. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 aríar^ Ixtve is the greatest adventure of all. COtUMBIA PKTURtS ..,.1 RASTAR PICTURIS AUDREY SEAN HEPBURN ROBERT OONNERY ,» SHAW Robin og Marian Islenzkur texti. Ný amerísk stórmynd i litumf, byggð á sögunum um Hróa hött Sýnd kl. 6, 8 og 10. Öönnuð innan 12 ára. Útvarp Sjónvarp Föstudagur 5. ógúst 12.00 Dagskráin. TónleiKar. 'riikynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sólveig og Hall- dór" eftir Cesar Mar. Valdimar Lórus- son les sögulok (15). 16.00 Miðdegistónleikar. Kammersveitin í Prag leikur „Medea" forleik eftir Luigi Cherubini; Jirí Ptácník stjórn- ar. Pierre Pierlot og Antiqua Musica Kammersveitin leika Konsert nr. 12 í C-dúr op. 7 fyrir óbó og strengi eftir Tommaso Albinoni; Jacques Roussel stjórnar. Annie Jodry og Fontaine- bleau-kammersveitin leika Fiðlukons- ert nr. 4 í F-dúr op. 7 eftir Jean-Marie Leclair; Jean-Jacques Werner stjórnar. Enska Kammersveitin leikur Sinfóníu í B-dúr nr. 2 eftir Carl Philipp Emanuel Bach; Raymond Leppard stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá nœstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 „Fjöll og fimindi" eftir Áma óla. Tómas Einarsson les um ferðalög Stefáns Filippussonar (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Byrgjum brunninn. Margrét Sæ- mundsdóttir fóstra flytur erindi: Börnin og umferðin. 20.00 Sinfónískir tónleikar. Werner Haas og Óperuhljómsveitin í Monte Carlo leika Konsert-Fantasíu op. 56 fyrir planó og hljómsveit eftir Piotr Tsjai- kofskf. Eliahu Inbal stjórnar. 20.30 Noregsspjall. Ingólfur Margeirsson ræðir við Kára Halldór leikara. 21.00 Kórar úr óperum eftir Wober, Vordi, Looncavallo o.fl. Kór Ríkisóperunnar I Miinchen o.fl. syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbam" eftir Martin Andersen-Nexö. Þýðand- inn, Einar Bragi, les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michole" eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (24). 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok Laugardagur 6. ógúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjarts- dóttir les þýðingu slna á „Náttpabba" eftir Marfu Gripe (11). 'Hlkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristln Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Á heimaslóð. Hilda Torfadóttir og Haukur Ágústsson sjá um tfmann. Meðal annars lesið úr verkum Jakobínu Sigurðardóttur, Magneu frá Kleifum, Guðmundar G. Hagalíns, Steíns Steinarrs og Jóns úr Vör. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. TTilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér um þátt I tali og tónum. 15.00 íslandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild. Hermann Gunnarsson lýsir frá Keflavlk slðari hálfleik milli ÍBK og Vlkings. (Fréttir kl. 16.00, veður- fregnir kl. 16.15). Laugardagur til lukku (frM- 17.00 Létt tónlist. 17.30 „Fjöll og fimindi" eftir Áma Óla. Tómas Einarsson kennari lýkur lestri frásagna af ferðalögum Stefáns Fil- ippussonar (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fjaðrafok. Þáttur I umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Tónlist eftir Emmanuel Chabrier. „Slavneskur dans“ og „Pólsk hátlð“. 20.15 Sagan af Söru Leander. Sveinn Asgeirsson hagfræðingur tekur sam- an þátt um ævi hennar og listferil og kynnir lög sem hún syngur. Fyrri hluti. 21.00 „önnur persóna eintölu", smásaga eftir Ha- Jór Stefánsson. Knútur R. Magnússon les. 2.1.15 „Svört tónlist". Umsjónarmaður: Gérard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jónsson. Annar þáttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 5. ógúst 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Norðurlandameistaramótið i skák. Umsjón Ingvar Ásmundsson. 20.45 Rjótasta skepna jarðar. Dýralffs- mynd um blettatígurinn I Afríku, fót- fráasta dýr jarðar. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.10 Skattamir enn einu sinni. Bergur Guðnason lögfræðingur stýrir umræð- um um skattamál I tilefni af útkomu skattskrárinnar 1977. 22.00 Draugabœrinn. (Yellow Sky). Bandarlskur „vestri" frá árinu 1948. Aðalhlutverk Gregory Peck, Anne Baxter og Richard Widmark. Bófa- flokkur rænir banka og kemst undan við illan leik til afskekkts bæjar, sem kominn er I eyði, og þar er ekki annað fólk en gamall maður og barnabarn hans, ung kona. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.35 Dagskráriok. Laugardagur 6. úgúst 1977 18.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Albert og Herbert (L) Nýr, sænskur gamanmyndaflokkur I sex þáttum eft- ir bresku gamanleikjahöfundana Ray Galton og Alan Simpson, sem m.a. sOmdu þættina um Fleksnes. Leik- stjóri Bo Hermansson. Aðalhlutverk Sten-Ake Cederhök og Tomas von Brömsen. 1. þáttur. Raddir að handan. Skransalinn Albert og Herbert sonur hans búa saman I heldur óyndislegu húsnæði. Albert kynnist miðli og sfð- an er haldinn miðilsfundur heima hjá þeim feðgum. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 20.55 Abba (L) Sænska hljómsveitin Abba, öðlaðist heimsfrægð árið 1974, er hún sigraði I söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva. Aður á dag- skrá. 30. maí sfðastliðinn. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.50 Erfið eftirleit. (Dernier domicile connu) Frönsk sakamálamynd. Leik- stjóri José Giovanni. Aðalhlutverk Lino Ventura og Marléne Jobert. Myndin lýsir störfum fransks lög- reglumanns og samstarfskonu hans og erfiðleikum við úrlausn verkefna, sem þeim eru fengin. Þýðandi Ragna Ragnars. Myndin er ekki við hæfi barna. 23.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.