Alþýðublaðið - 07.12.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 07.12.1921, Page 1
Alþýðublaðið Miðvikudðginn 7. desember. 283. tðluhl' Útsala á Grammóf ónplötum, danz. einsöngs, kórsöngsplötur og fleira, Allir geta 'u’&lið sjálfir. — Þeir, sem koma fyrst, fá það bezta. Einnig harmonikur, munnhörpur og I spiladósir með niðursettu verði. — Hljóðfærahús Reykjavíkur. 1921 Um eftirleiki. Það var minst á það í blaðinu i gær, að ekki væri gott að segja, sjema það, sð einföldum skipstjóra á gufuskipi hér hefir verið þolað að gera sjálfan sig að .lögreglu- stjóra", kynni að draga þann dilk á eftir sér, að fleiri menn, ■sem hafa ekki hingað tii komist svo langt áfram sem löngun þeirra heflr staðið til, tækju upp á hinu sama eða Hku til þess að ihafa sín mái fram og fullnægja óskum sínum, — að einhverjir kynnu að taka að sér að leika eftirleiki. Þvi miður er mjög mikil hætta á því eftir athæfið um daginn. Setjum svo, að einhverjir at- vinnurekendur vildu einn góðan vcðurdag t, d. færa skilmálalaust niður kaup fyrir verkamönnum og gætu ekki komið því fratfi fyrir- hafnarlítið. Væri þá ekki freistiag íýrir þá að leika eftir fordæmið frá því um daginn, safna liði, -dubba einhvern ófyrirleitinn náunga úr hópnum til lögregiustjóra með herforingjavaldi, þröngva lasds- stjórninni til að viðurkenna hann •eða láta hann afskiftaiausan eða, ef það tækist ekki, setja hana í herkvíar og hafa hana í haidi, leggja undir sig skrárnar um „sjálfboðaliöiö* frá 23. f. m., bjóða því út f laganna nafni, gefa sfðan hersingunni fallegt nafn, eins og t. d. .Þjóðhjálp", og neyða síðan verkamennina með byssuvaldi til þess að f&llast á kauplækkunina og vinna samkvæmt henni? Þetta er alls ekki óhugsandi, sízt þegar mean þykjaat vita til þess, að leitað hefir verið til lög- regliivaldsitos áður, er líkt stóð á, þó að það hafi ekki borið neinn árangur, með þvf að við gætinn maan var að eiga. En úr þvf að þetta erfekkióhugs- andi, þá er líka afar-giid ástæða til þess að gera alvarlegar ráð- stafanir í þá átt að girða fyrir það, og tii þess er vakin athygli á þessu hér. Allir þeir, sem vinna fyrir kffiupi og geta átt undir högg að sækja um að h&lda þvf nægilega háu ti! þess að geta framðeytt sómasamlega lifi sfnu og sinna, verða að sameinast sem innikgast hver í sínum féiagsskap og sfðan aftur félögin í sambandi sfn á miili til þess að tryggja það sem rækiiegast með öílu löglegu rrsóti, að stjórnarvöid landsins sjái svo tim, að eigi þurfi sð óttast, að hinir og aðrir aukalegir embættis- menn spretti upp ein og gorkúlur á hesthúshaug til þess að ráða og .regera* um friðsamlegt iíf og starfsemi friðsamra manna. Ti! þess þarf ekki að beita neinu ofbeldi eða ólögum. Tii þess þarf ekki annað að gera en það, sem hverjum frjálsum maani er isyfiiegt eftir stjórnarlögum ríkisins, að ganga f félagsskap, sem hann varðsr hag hans, og gera sitt ti! þess að þau sömu !ög séu ekki krossbrotin án þess að nokkur hirði um. TiS þess þarf ekki annað en að gera lands- stjórninni það skiljanlegt — og það á að vera hægt, — að það sé ekki nóg, að hún hreyki nafn- inu, þegar ekkert er um að vera, en gufi svo upp frá því jafmskjótt sem eitthvað bjátar á. Til hvers wæri líka landsstjórnin, ef hún gæti ekki girt íyrir það, að einfeverjir æfintýramenn gætu tekið upp á því að gerast eftlr- leikendur Jóh. P. Jónssonar eða skóarans frá Köpenlck? €rUað siBskeyti, Khöfn, 6. des. Irsba deilunni lokiðt Frá Lundúnum er símað, að eftir marga fundi, bæði séreigin- iega og sameiginlega, hafi fulltrúar Sinn Feina og brezkir ráðherrar hizt í gærkvöld.kl. n20. Að fund- inura Ioknutn, kl. 220 um nóttina, lýsti eiffln ráðherranna yfir þvf, að komið væri á samkomulag, og yrði slt efni þess birt í morg- unblöðunum á miðvikudaginn. — S&mkomulagið á að leggja fyrir brezka þingið til samþyktar. Eít- irrit var þegar sent Craig. Fregnin hefir vakið almenna furðu um alt England. Greiðsluinálin. Frá Berlfn cr sfmað, að rfkis- stjórnin hafi í gær snúið sér opin- berlega til brezku stjórnarinnar út af lántökumáiinu; hafi ríkisráðið í dag lýst afstöðu sinsti til greiðslu- frestsmálsins og muni sækja um ' frest á janúar afborgnainni. Frakk- ar hafa látið á sér skilja, að ( skilyrðunum fyrir greiðslufresti sé tneðal annars fólgin greiðsla á rentum af alþjóðaláni, er Frakkar þurfi að taka, ef Þjóðverjar borgi ekki. Kanphallarverð. Hlutabréf íslandsbanka eru skráð á 65 kr. í dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.