Alþýðublaðið - 07.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.12.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vetrarstígvél fyrir börn íásl í bakhísmu á Laugaveg 17 A. BrttMtryflfingar k InnbúS og vómm liwgi édfnurt ®s» feJA A. V. TttHnlui VöPutoílar fást leigðir í langferðir eftir samkomulagi. Jón Kr. Jóiisson, Norðurstíg 5. Simi 272. N ý k o m i n Vetpav^jöl í stópu úpvall. jlliarteinii Clnarssen 2 Ct. 11 IsfliB sg fiftn. Kyeikja ber á bifreiða- og reiðhjóiaijóskerum eigi síðar es kl. 3lf4 í kvöld. Sjúkrasamlag Reyfejaríkor. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg n, kl 2—3 e. fc.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h. E.s. „Eagarfoss“ kom í gær- morguo, fer til New York 10. þ. m. „Ranða aknrliljan“, saga eftir Baronessu Oiczy, er nýkomin út. Hefir sagan áður komið í „Morg- unblaðinu*, svo að ýmsir munu feannast við hana. Bókin lítur allvel út. t dag eiu liðin 42 ár, síðao Jón Sigurðsson forseti dó. Hjálpið bág8t5dduml Aidrað- Til sölu: Afturhjól og felgur af Ford vöru bíl ásamt dekkum og siöngum fyrir lítið verð. — Afgr. vísar á. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsini Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. fe Föstudaga .... — 5 — 6 e. h Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. ur maður, sem verið hefir atvinnu- Isus um langan tíma, á lasburða konu og fyrir börnum að sjá, er nú mjög báglega staddur. Væri þvi vert, að menn réttu honnm hjaiparhönd. Afgreiðsla Alþýðu- biaðsins tekur fúslega við ssm- skotum í því skyni. Qvita herlilið. Eg sé enga ástæðu til þess að fara að deiia í blöðunum við hr Johann P. Jónsson um aðfarir „hvíta herliðsins* á heimili okkar hjóna, ef til vill hefir hann ekkert vitað um, hvað þar gerðist, en eg hefi sannfrétt, að logandi iampa var velt yfir frakka mannsins míns og ber frakkinn þess merki á tveim stöðum, enda þykir mér siikt ekkert undarlegt, þar eð druknir menn af hvítliðum gengu þar um, veit eg nafn elns þeirra. Hvernig öllu var umturnað í svefn herbergi okkar, má sjá aí mynd, sem eg Iét taka, þegar eg kom heim aftur. Viðvikjandi ummælum Morgun- blaðsins um framkomu manna þeirra, sem voru heitna hjá okkur dagana á undan, verð eg að segja, að eg aldrei sá neitt til þeirra annað en hið prúðmannlegasta, og var þar mikiil munur á þvi, sem eg sá til ýmsra úr hvíta liðinu seinna. Anna Friðriksson. Hermálaráðherrann. Sú saga gengur staflaust um bæmn, að Lárus fógetasOn, einkaritari Jóns Magnússonar hafi tekið mikinn þátt í liðsöfnun og „mobiliseringu* axarskaltahersins. Fyndinn náungi sagði að drenginn munaði ekkert um að bæta hermálaráðherrastöðu við hinar tvær eða þrjár sem hann hefði. Hann er sem sé lika full trúi hjá íöður sfnum og fulltrúi í stjórn rráðinu, og fer hann þar með utanrfkismálin. Það eru ekki smámál, sem drengnum er trúað fyriri X. Sjómannafélagsfaiidnrinn í fyrrakvöld var rrjög fjölsóttur. Umræður voru mjfig íjörugar. — Fundurinn stóð til kl Einn af vinnm Alþbl„ sem kaliar sig „Forna*, hefir lofað að senda þvf við hentugleika smá- fróðleiksmola, sem rnargur mun hafa gaman af og hinum ungu lesendum þees eru ef til vili ekki kunnir. Mun það flest verða inn lent og aftur í timann tekið. Myrferið á götunum á kvöldin cr aiveg óþolandi, þegar tungls- ljóss nýtur ekki. Þarf að bæta úr þvf hið bráðasta, áður en meiri slys en glóðaraugu af árekstri og smá byltur hijótast af. Frá Englandi eru nýkomnir Jón Forseti og Ari í morgun. Pórólfnr var á Dýrafirði í gær með ágætan afla. Erlend mynt. Khöfn. 3 des. Pund sterling (1) kr. 21,73 Dollar (1) — 5 39 Þýzk mörk (100) — 2 60 Frankar franskir (100) — 39 25 Frankar belgiskir (100) — 3780 Frankar svissn. (100) — 103 00 Gyllini (100) — 192 75 Sænskar krónur (100) — '12800 Norskar krónur (100) — 77 75 Mörk finsk (100) — 10,25 Lírar ftalskir (100) — 23 15 Pesetar spanskir (100) — 75 75

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.