Dagblaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 18
SAKAMÁLA- SÖGUR Ógn næturinnar Týnda konan Ástkona satans Féll á sjálfs síns bragöi Síöasta verk lögreglustjórans Gleöikonan fagra FÁSTfBÓKA- 06 BLAÐSÖLUSTÖÐUM 18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. NÖVEMBER 1977. Búrton leikur brezkan lögf ræðing Riehard Burton er um þessar mundir að ljúka við gerð nýrrar myndar. Nefnist hún The Medusa Touch. Medúsa þessi er ófreskja í grískri goðafræði. í myndinni, sem er sögð afar spennandi, ieikur Burton brezkan lögfræðing sem hefur þá undar- legu áráttu að koma alitaf af stað mikium vandræðum. - DS þýddi. Nýr Curtis um borð í bleikum kaf báti Skrifstofu SKRIFBORD Vönduó sterk skrifstofu ;krrf- borð i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiðja. Auðbrekku 57. Kópavogi. Simi 43144 Bleiki kafbáturinn (Operation petticoat) sem nýlega var sýnd í íslenzka sjónvarpinu var fyrsta myndin sem Tony Curtis lék í eftir að dóttir hans, Jamie Lee, fæddist. Það var í nóvem- ber 1958 sem sú stúlka skauzt í heiminn. Nú, 19 árum seinna, fæst hún við að leika eina af hinum sex kynæsandi hjúkr- unarkonum í sjónvarpsmynda- flokki um sama kafbátinn. Nánar til tekið leikur Jamie Lee akkúrat þá stúlku sem faðir hennar lék á móti fyrir 19 árum. En samband þeirra feðgin- anna hefur ekki verið eins náið og þessi tilviljun bendir til. 1 rauninni hefur Jamie Lee lítið séð af föður sínum því eins og allur heimur veit er hann mjög önnum kafinn maður. For- eldrar hennar skildu lika þegar hún var þriggja ára og móðir hennar giftist aftur, í þetta sinn verðbréfasalanum Robert Brandt. Hann segir Jamie vera sinn raunverulega pabba. Hann ól hana upp og þó að Tony sé hennar liffræðilegi faðir hefur hann hvergi komið þar nærri. Jamie segir foreldra sína Jamie nýfædd í örmum föður síns sem hún hefur lítið séð af síðan. w y- Þungavinnuvélar Vllar gerðir og sta'rðir vinnuvéla og vörubila á söluskrá. Ulvegum úrvals vinnuvélar og bíla erlendis frá. hafa kennt sér að virða peninga og annað það sem lífið býður upp á. Þeir hafi alltaf lagt ríka áherzlu á gildi fjármuna og hversu mikið þurfi að hafa fyrir að vinna fyrir þeim. Samt hafi sér aldrei verið neitað um nein veraldleg gæði til þess að koma þessari lexíu inn í kollinn heldur hafi einungis við sig verið talað. Móðirin og dóttirin virða hvnr aðra mjög innilega og deila áhuga á íþróttum. Móðir Jamie, Janet Leigh, telur að konur séu og verði konur og þær eigi að njóta þess. Og Jamie virðist henni sammála í þessu því innst inni segir hún að sig langi til að eignast börn. Ennþá finnst henni það þó of snemmt. - DS þýddi. Ekki er hægt að greina hvoru foreldra sinna Jamic líkist meir en vissulega er hún ásjá- leg. > Framieiðum eftirtaldar gerðir: Hringstiga, teppa- stiga, tréþrep, rifla- jórn, útistiga úr úli og pallstiga. Margar gerðir af inni- og útihand- riðum. VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK ARMULA 32 — SÍMI 8- 46-06. Kynniöyðurokkarhagstæöa verö sjmn SKiinm STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á ‘ vorjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmiOattofa.Trönuhrauni S.Simi: 5174S. f Verzlunin ÆSA auglýsir: Setjum guueyrnaiokka i eyru með nýrri tækni. ^ 7 Notum dauöhreinsaðar gullkúlu Vinsamlega pantið í sima 23622. Munið að úrvalið af tfzkuskart- gripunum er i .L.sl'. J Skemm tilegar krossgátur °g brandarar NVJAR KADSS - um Nýjar krossgátur nr. 11 komnarút. Fæst íöllum helztu söluturnumog kvóldsölustödum íReykjavik ogút um landiö. • Einnig íöllum meirihattar búkaverzlunum um landiö allt Austurlenzk undraveröld opin á | Grettisgötu 64 T SÍMI 11625 MOTOFtOLA Altcrnatorar i hiia og hála’. 6/12/24/32 voita. ‘latínulausar transistorkveikjur i flesta bila. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Arijuila :\2. Simi 157700. i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.