Dagblaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 17.11.1977, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. NOVEMBER 1977. Framhaldaf bls.21 r ^ Til bygginga Notað timbur. Öskum eftir 100 metrum af 2x4, helzt í 3ja metra lengjum. Uppl. í síma 52541 og 52499. Nýtt — Nýtt. Fallegustu baðsettin a markaðn-j. um, sjö gerðir, margir litir. Sér- stakur kynningarafslSttur til manaðamóta. Pantið timanlega. Byggingarmarkaðurinn, Verzlanahöllinni Grettisgötu/ Laugavegi, sími 13285. Vetrarvörur Vel með farinn vél.sieði óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022. H66278 Einstakt tækifæri. Kaupið og seljið notaðar vetrar- vörur: Skíði, skíðaskó, -stafi, skauta, snjósleða o.fl. o.fl. næst- komandi laugardag og sunnudag í 500 fermetra sal Vatnsvirkjans Ármúla 21. Móttaka á sama stað kl. 20—23 fimmtud. og föstud. og á laugardag frá kl. 10 en salan hefst kl. 14 og verður til kl. 19 laugardag og sunnudag. Skrán- ingargjald er 300 kr. á stk. og sölulaun 20% aðeins ef varan selst. Síminn er 82340. Sækjum heim ef óskað er. Skautar. Skiptum á notuðum og nýjum iskautum, skerpum skauta. Póst- sendum. Sportmagasín Goðaborg, Grensásvegi 22, sími 81617 og 82125. f--------------> Dýrahald Mjög fallegir naggrísaungar til sölu. Upplýsing- ar í síma 52387. Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest gæludýr. Skrautfiskar og vatna- gróður í úrvali. Sendum í póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7 og laugardaga 10 til 12. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnarfj. Sími 53784 og pósthólf 187. Verðbréf L 3j a og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir. Góð fasteignaveð, Markaðstorgið Einholti 8 simi 28590 og 74575. 1 Safnarinn i Kaupum íslcnzk frímerki og göroul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a, sími 21170. Til sölu Suzuki AC-50 í góðu ástandi. Uppl. í síma 82656. Óska eftir að kaupa skellinöðru, helzt nýlega. Uppl. í síma 43340. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóia. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. I Bátar i Til sölu 29 lesta bátur, byggður 1974, með Scania Vabis 300 ha vél, og öllum tækjum. Til sölu 10 lesta bátur, byggður 1962, með 125 ha Caterpillarvél frá 1972. Skip og fasteignir Skúla- götu 63. Sími 21735 og eftir lokun 36361. Óska eftir beitingaskúr og balaþrýsti til leigu á Suður- nesjum eða Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í há- deginu og á kvöldin í síma 23814. Bílaleiga Bilaieigan h/f Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631 auglýsir. Til leigu án ökumanns) VW 1200 L og hinn vinsæli VW golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum. '----------------> Bílaþjónusta Tökum að okkur allar almennar bílaviðgerðir. Uppl. t síma 40545 eftir kl. 8 á kvöldin. Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, einnig gerum við föst tilboð í ýmsar viðgerðir á VW og Coríinu. Fljót og góð þjón- usta, opið á laugardögum. G.P. Bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12. Sími 15974. Keflvíkingar Suðurnesjamenn. Önnumst allar vélarstillingar, Ijósastillingar, púströraviðgerðir og allar almennar viðgerðir á vél og vagni. Varahlutir á staðnum. Vanir menn og fljót afgreiðsla. Bílavík hf., Baldursgötu 14, Keflavík, sími 92-3570. Bifreiðaeigendur, hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Trabant viðgerðir, einnig vélarþvottur með háþrýstiþvottatæki. Kem á staðinn ef þess er óskað. Uppl. í sima 51715. Bílastillingar. Stillum bilinn þinn bæði fljótt og vel með hinu þekkta ameríska KAL-stillitæki. Stillum líka ljósin. Auk þess önnumst við allar almennar viðgerðir, stórar og smáar. Vanir menn. Lykill hf. bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kóp. Sími 76650.__________________ Vauxhall-cigendur: Framkvæmum flestar viðgerðir á Vauxhall-bifreiðum, meðal ann- ars mótorviðgerðir, gírkassa og undirvagn, stillingar, boddíyið- gerðir. Bílverk hf. Skemmuvegi 16 Kópavogi, sími 76722. Afsöl og leiðbeiningar um' frágang skjala varðandii bílakaup fást ókeypis á aug-! lýsingastofu blaðsins', Þver-| holti 11. Sölutilkynningarl fást aðeins hjá Bifreiðaeftir-' Htinu. Land Rover árgerð ’62 til söiu, í mjög góðu standi. Uppl. í-sima 73430. Til sölu Saab 96 árg. ’72 bíll í góðu standi. Upplýsingar í síma 41788 eftir kl.- 6 í kvöld og næstu kvöld. Franskur Chrysler árg. ’72 til sölu, þarfnast talsverðrar lag- færingar, einnig Ford ’63, sjálf- skiptingarlaus. Alls konar skipti eða greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 84849. VW óskast. Öska eftir að kaupa VW árg. ’64—’71, sem þarfnast lagfær- ingar. Sími 71216 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Skoda Amigo ’77 og VW árg. ’58 (óökufær), einnig aftursæti í Bronco. Uppl. eftir kl. 18 í síma 50238. Vauxhall Viva árg. ’66 til sölu með góðri vél, gírkassa og drifi. Lélegt boddí. Verð kr. 75.000. Til sölu og sýnis að Aspar- felli 12, Hafstein Björnsson, 2. hæð c. Fiat 128 til sölu, bíll í mjög góðu lagi. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 74567 eftir kl. 5. 80 ha Moskvitchvél til sölu, ekin um það bil 17000 km. Mjög góð. Uppl. í síma 97-5283 eftir kl. 7 á kvöldin. Bíil á 80.000. til sölu er Saab 96 árg. ’63, skoðaður ’77. Til sýnis að Hraunbæ 11 eftir kl. 19. Plymouth Satelite Custom árg. ’72 til sölu, ekinn 46 þús. mílur. Skipti á ódýrari bíl mögu- leg. Uppl. í síma 92-8317. 4 nagladekk fyrir VW 1300 á felgum til sölu. Verð 25 þús. Sími 38651 eftir kl. 7. Opel Manta 1900 Automatic árg. ’73 til sölu. Dökkbrúnsanser- aður á breiðum dekkjum. Amerikuútgáfa. Ekinn um 50.000 mílur. Verð 1.360.000. Utborgun 760.000 og 50.000 á mán. Glæsileg- ur bíll. Uppl. í síma 44415 milli kl. 18 og 22. Land Rover bensín árg. ’62 til sölu nú þegar, er með biluðum gírkassa. Uppl. í síma 74092 eftir kl. 7. Volvo 144 Evrópa til sölu, 4ra dyra, gulur, árg. 1971, ekinn 150 þús. km. Góður bill, í topplagi, hefur verið reglulega yfirfarinn af umboðum. Verð kr. 1150 þúsund. Upplýsingar hjá auglþj. DB í síma 27022. H66186 Citroén ID 19 árg. ’68 til sölu, ekinn aðeins 60 þús. km. Innfluttur. Beinskiptur. afl- bremsur, vökvastýri, beygjuljós. Hægt að lækka bílinn og hækka. Fallegur bíll. Gott lakk, góð dekk og snjódekk fylgja. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22. H66203 Ford Mustang 2 plús 2 árg. ’66 til sölu, 289 cid, sjálfskipt-. ur, í því ástandi sem hann er. Krómfelgur, ný dekk. Flestöll skipti koma til greina, á svipuðu verði. Uppl. i sima 19081. 4 ný Bridgestone snjódekk, alnegld, stærð 640x13, til sölu. Verð kr. 45 þús. Sími 85312 eftir kl. 7. Til sölu 21 manns Mercedes Benz 309 árg. ’74. Uppl. í síma 17196 og 85082. VW Fastback 1600 árg. ’70—’72 óskast til kaups, má vera vélar- laus eða með ónýtri vél. Aðeins vel útlítandi bíll kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 19959 eftir kl. 4. Til sölu gegn veðskuldabréfi árg. ’71 af Ford Custom 8 cyl. 351 cub., sjálfskiptur, vökvastýri og aflbremsur. Vel með farinn einkabíll. Uppl. á verzlunartíma í síma 81144 (Ingvar), kvöldsími 37288. Tii sölu varahlutir í Rambler Classic og American ’66 til ’68, Plymouth ’64 til ’66, og Oldsmobile ’64 eða jafnvel í heilu lagi. Upplýsingar í síma 10300 eftir kl. 19 á kvöldin. Piymouth Belvedere til sölu, árg. ’67, fallegur og góður bíll. Verð 340 þús. Uppl. í síma 10300 eftir kl. 7. Skoda 100L 1971 til sölu, nýskoðaður, góð dekk, gott lakk, ekinn 56 þús. km. Einnig er til sölu gírkassi í Cortinu ’65. Uppl. á Bergþórugötu 14a jarðhæð frá kl. 4—7. _____________________ Til sölu Volvo vél, B18, þarfnast smálagfæringar, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. milli kl. 6 og 8 í síma 42210. Wagoneer ’69—’71 óskast, verður að vera í góðu standi. Uppl. í síma 25727. Til sölu vél úr VW 1600, nýupptekin, og fl. varahlutir, einnig ýmsir varahlutir í Taunus 17M ’67. Uppl. í síma 91-1264 eftir kl. 19. Öska eftir sparneytnum bíl eða jeppa með 50—100 þús. kr. útborgun. Uppl. í síma 84088 eftir kl. 6. Til sölu í Bronco ’66 aftur- og hliðarrúður, 2 stk. stólar. Uppl. í síma 51066 eftir kl. 7. Vantar stuðara og grill á Dodge Dart Swinger ’71. Sími 92-7547 eftir kl. 5. Til sölu Ford D300 ’68 sendibíll m/kassa, í góðu standi. Uppl. í síma 51972. Til solu Taunus 17M 1966 til niðurrifs. Sími 66651 eftir kl. 7. Bronco til sölu, árg. ’74, ekinn 78000 km, V8 cyl., aflstýri, beinskiptur, allur vel klæddur, gott lakk. Verð 2 millj. og 200 þús. Skipti möguleg á ódýrari bíl og peningum í milli. Uppl. í síma 50991 eftir kl. 6. Til söiu góður Land Rover, árg. ’66, bensín. Stækkaðir glugg- ar og vel klæddur. Uppl. i síma 93-2433. Volvo Amazon árg. 1964 til sölu, skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 99-4450 milli kl. 19 og 20. Opel Manta árg. ’71 til sölu, einnig VW árg. ’66. Greiðsluskilmálar. Uppl. gefur auglþj. DB milli kl. 9 og 22 í síma 27022. H65360. Til sölu Rambler American árg. ’64, skoðaður 1977. Uppl. í síma 97-6235. Til sölu Cortina árg. ’68, skemmd eftir ákeyrslu, einnig Fiat 128 station árg. ’70, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 72231 milli kl. 19.30 og 22.30. Óska eftir að kaupa Mözdu 929 árg. ’75—’76, helzt station. Skipti á Fiat 127 árg. ’76, milligjöf staðgreidd. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H66136 Sunbeam-eigendur. Við eigum til flestalla varahluti i Sunbeam 1250 og 1500, t.d.: Bretti, grill, svuntur, stuðara, stýrismaskínur, stýrisliði, spindil- kúlur, girkassapúða, miðstöðvar- hosur, bremsubarka og flestallar fóðringar, einnig varahluti í Hunter. Bílhlutir hf. Suðurlands- braut 24, sími 38365. Óska eftir að kaupa nýlegan bíl á fasteignatryggð- um skuldabréfum. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H66123 Fiat 128 árg. 1974 til sölu eftir tjón. Uppl. í síma 3644Ö eftir kl. 17 á daginn. Bílavarahiutir auglýsa: Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroén. Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon. Duet, Rambler Ambassador árg. ’66, Chevrolet Nova ’63. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn. Sími 81442. Til sölu eru keðjur undir fólksbifreiðir, jeppa og vörubíla. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 22948. Trabant fólksbíll árg. 1967 til sölu, óskoðaður, og 4 negld snjódekk, selst ódýrt, einnig 4 negld snjódekk á Peugeot. Uppl. í síma 34786 milli kl. 17 og 19. Húsnæði í boði V____I__I_____> Eitt stórt herbergi er til Ieigu á rólegum og góðum stað í Reykjavík. Uppl. í síma 40426. Til leigu 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 53936. Leigusalar-leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti lla er opin frá kl. 16 til 18 alla virka daga, sími 15659. Verzlunarhúsnæði til leigu. Lítið verzlunarhúsnæði i austur borginni ca 45. fermetrar til leigu. Uppl. hjá augl.þj. DB í síma 27022. H-66065.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.