Alþýðublaðið - 07.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.12.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Frá Sambandsrlkinu. Prj ðnagarnið, Úr tilkynningu frá sendih. Dana. margeftiropupða. aftua?i komið Smjöryerðsskráningin. Smjörverðsskráningin i. desem ber sýnir Iækkun um kr. 37 00 á IOO kg. Knnnnr tannlæknir látinn. jllíatteiim €inarsson 2 Co. Brunabótatryggingar á húsum (einnig húsum ( smíðum), innanhúsmunum, verzlunarvörum og allskona? lausafé annast SighvatUF Bjarnason banka- stjóri, Amtmannsstíg .2 — Skrifstofutími kl. 10—12og 1 —6. Prófessor Carl Christensen, kunnur atburðamaður í tannlæknis vísindum, er látinn, 64 ára að aldri. Khöfn, 6, des. Afooæli Hannesar Hafstelns. Uc af 60 ára afmæli Hannesar Hafsteins gera .Nationahidende* grein fyrir stjórnmálastarfsemi hans frá árinu 1901. Eonfremur er þar nokkuð rætt um skáidsksp hans og einkcnni á konum Frímerki voru fyrst tekin upp á Englandi 1840. Fyrsta frimerkið gilti 1 penny (7V2 eyri) og var íekið til notkunar 6. maí 1840. Notkun fríoie’kja náði fljótt afar mikilli útbreiðslu á Englandi. Næst á eftir Eaglandi til þess sð taka upp frímerki urðu Sviss og Brasilla, 3 árum síðar, 1843. Svo komu önnur riki smátt og sraátt. Af Norður öndum varð Danmörk fyrst, lögleiddi frímerki 1851. Þ;gar frímerkjum fjölgaði að ráði, tóku menn upp á að safna frírnerkjum. Óx smatt og smátt afskap'eg kepni milli safnaranna um «ð eiga sem fulikomnust söfn. Voru það einkum brúkuð írfmerki sem safnað var. Þessi söfnunarsótt hefir orðið svo mögnuð um allan heim, að undrum sætir Menn safna ekki að eins öllum gerðum eftir gildi merkjanna, heldur eru einnig öil afbrigði einstakra gerða eftirsótt t. d, prentvillur og aðrir smámunir, sem einh verjura mun geta valdið. Brúkuð frímerki eru fyrir löngu orðin verzlunarvara Er eftirspurn auðvitað mest eftir þeim, sem lítið er til af, t. d ýrasum afbrigðum Fágæt frímerki hafa koraíst í óskamlega hátt verð, stundum möfg þúsund kr hvert eintak. Fágæt afbrigði, þó trýleg séu, geta einnig komist í afarhctt verð. Að koma saman fullkomnum frímerkjasöfnum er afar erfitt og ; kostnaðarsamt. Talið er, að full- komnustu söfn hafi að geyma um 34000 tegundir og að þúsund tegundtr bætist við á hverju ári Vefzlunin Von hefir hefir ætíð fyrsta flokks vörur. Hangiðkjöt,Saltkjöt,S njör Hákari. Nýtt kjöt, Skyr, Harðfisk, Rikiing Afiar raögulegar kornvörur, bæði f stærri og smærri kaupum Kart öflur óvenjulega ódýrar, Hrein- lætisvörur, Á /fxtir niðursoðnir og einnig Epli og Vínber — Gangið við f Von. Eitthvað fyrir aila. Viosamlegast Gnnnar Signrðsson. 1 - íslenzkt smjör, reykt kjöt, kæfa, tólg. Festið kaup á jóiakjötinu, meðan nógu er úr að velja. Svell- þykt Hreppakjót nýkomið. Jóh. 0gm. Oddsson Laugaveg 63. Sími 339 Rafmagnoleiðslur. Strauuinuoi hefir þegar verið áieypt á götuæðarnar og mensi ættu ekki að draga iengur að áta okkut .leggja rafleiðsiur um hús sin. Við *koðum húsin Og eegjum ura kostnað ókeypis. — Komið f tfma, meðas hægt er i.ó afgreiða' pantanir yðar. — H.f. Hltl & Ljós. Laugaveg 20 B. Sfrai 830. AlllP segja að bezt sé að verzla f Kirkjustræti 2 (kjallarán- uro í Hjálpræðishermun)- Þar getai menn fengið karlmanasstígvél af ýmsum stærðum og ýmsum gerð- um. Gúœmísjöstfgvél og verka- raannastígvél á kr. 15,50. Spari- stgvél og kvenmanr.sstfgvél frá kr. 10 og þar yfir og baruastíg- vél, telpustigvél og drengjastfgvél. Fituábufður og brúnn og svartur glansáburður Skóreimar o. m. fl. Skóviðgerðir með niðursettu verðL Komið og reynrð viðskiftinl Virðingarfylst. O. Thorstelnsson. Stdlka f óskast vist allan dagítm Uppl. Bergþórug 10, niðri. Steinolia fæst f Gamla bankanum. Hringið f sfma 1026. L æ g r a verð en áður. Kaupfólagið. Xaupeniur biaðsins úti um land, sem ekki gera skil til útsölumanns, en fá blaðið beint frá afgreiðslu þess í Reykjavík, eru vinsamlegast benir að senda andvirði þess sem fyrst til afgreiðslu Alþýðabl. Reykjavík. Ritstjóri og ábyrgðarmsður: Hallbjörn Halldórsson ncenssratðian (ántenbcu '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.