Dagblaðið - 13.12.1977, Page 9

Dagblaðið - 13.12.1977, Page 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977. 23 —og miðinn í bíó kostaði 10 aura fyrir böm, sem hlustuðu hugfangin á Rikku Finsen bæta við hljóðum á myndina með þvíað spila létt á píanóið Upp úr aldamótunum 1900 þótti Hótel ísland mjög reisulegt og fallegt hús. Fyrstu árin eftir að það var byggt höfðu Good- templarar þar starfsemi sina. Síðar keypti Jensen Bjerg eignina og seldi hana nokkru síðar. Þá tók við húsinu Alfred Rosenberg og rak þar hótel og Klæðnaður fólksins á þessum tima var mjög frábrugðinn þvi sem nú cr, þegar blátt denimefni ræður ríkjum og það er búningur þeirra sem á Hallærisplanið sækja nú. En þegar stóð þar virðulegt hús þá voru konurnar í sínum beztu peysufötum eða á upphlut. Varla sást nokkur maður í þá daga voru engar myndir með tali heldur var spilað undir á píanó. Við meiri háttar tækifæri, þegar stórmyndir með Gloria Swanson voru sýndar, bættist fiðlan einnig við. Konan sem lék á píanóið þegar sýningar hófust hjá Gamla Bíói hét Rikka Finsen. Hún gerði þetta mjög vel og Hótel ísland stóð þar sem Hallærisplanið er nú. Þetta hús var byggt 1901. Það þótti hið reisuleprsta hús. Þar voru dansleiklr og kvikmyndasýningar haldnar hér áður fyrr. Hótel island brann til kaldra kola árið 1944. veitingahús. Hann átti þess eign þar til hún brann árið 1944. Þegar húsið varð eldinum að bráð var það stærsta timburhús bæjarins en það stóð við Austur- stræti og Aðalstræti, eða þar sem Hallærisplanið er nú. DANSAÐ MILLI BORÐANNA Á árunum eftir aldamótin voru dansleikir haldnir í hótelinu og einnig á Skjaldbreið. Þá var ekki neitt sérstakt dansgólf, heldur var dansað inn á milli borðanna. Dansmúsíkin kom frá píanói einu hljóðfæra. Seinna bættist svo t.d. fiðla við ef eitthvað mikið var um að vera. Þá var einnig farið að hafa sérstakt dansgólf fyrir þá sem vildu fá sér snúning. í dönskum búningi. Aðeins fínustu frúrnar í bænum áttu þannig búning og þær skörtuðu honum óspart. Danskur búningur var enginn sérstakur þjóðbún- ingur Dana heldur ósköp venju- Ieg föt úr erlendu efni með ný- tízku sniði, sem var fengið erlend- is frá. í BARNASÆTI KOSTAÐI 10 AURA Kvikmyndasýningar voru ekki daglegt brauð í Reykjavíkurbæ á árunum eftir aldamótin. Maður að nafni Petersen hóf kvikmynda- sýningar i Bárunni í Bröttugötu á fyrsta tugnum eftir aldamótin. Þetta var upphafið að Gamla Bíói. Seinna kom svo Nýja Bíó en það hóf starfsemi sína í Hótel íslandi. hressti aldeilis upp á myndirnar. IÞeir sem sátu í barnasætum og Dorguðu 10 aura fyrir miðann sinn, þurftu ekki að teygja álkuna til að sjá eitthvað. Barnasætin voru ætíð fremst í bíóhúsum. Svo voru til almenn sæti en þeir sem keyptu miða í þeim voru dæmdir til að sitja á trébekkjum. Hinir ríkur, þeir sem höfðu efni á þvf að kaupa miða í betri sæti, fengu að njóta dýrðarinnar í . fallegum plussstólum sem gáfu hæginda- stólunum á heimilum þeirra ekk- ert eftir. Þrátt fyrir þennan mun á sætun- um komu allir jafnsælir út af sýningum hjá Petersen, eða Gamla Bíói. Eins var um sýning- arnar í Hótel íslandi, einu veg- legasta húsi bæjarins. - KP Kirkjuhvoli Sfmi 12114 ' 'jl ánríkisstyrks Gjöf sem gerir gagn Bikarinfi /f. Sportvöruverslun Hafnarstræti 16 simi 24520 CtOfíU/ a Gromus electronískar skeiðklukkur GJOF SEM GERIRGAGN Spcdeo-sundbolir Spedeo-sundskýlur Spedeo-töskur Stiga borðtennisspaðar 11 gerðir. Borðtenniskúlur 5 gerðir Ypnex badmintonspaðar 5 gerðir Badmintonboltar Badmintonskór Humel-æfingaskór. töskur-stuttermabolir buxur-æfingagallar Henson iþróttafatnaður Henson æfingagallar TR kr. 3.980. íslenzk framleiðsla

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.