Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977. 9 Þelta er tún sem hægt er að ganga um þurrum fótum á venjulegum dögum. Það var svo sannarlega ekki hægt í gær. Þar var allt á floti alls staðar. — DB-myndir Bjarnleifur. Hafnarfjörður! Blaðburðarböm óskast tilað bera blaðiðútvið ÁLFASKEIÐ Umboðsmaðurí Hafnarfirði sími52354 milli kl. 5og7 iBIAÐIÐ Hentugir tiljólagjafa Verð kr. 6.900 kjólar Stærðir 40-48 bómullar- Erlingur KE 20, 17 tonna bátur var í Grindavíkurhöfn er flóðið varð þar mest. Báturinn kastaðist upp á bryggju og þar höfðu strákarnir gaman af að skoða hann í gær. „Vonandi verður það Viðlaga- sjóður. ég hef ekki hugmynd um hve mikið þetta tjón er." Þetta var um ejjefuleytið í gær- morgun. Þá var allhvasst af suðaustri og .gríðarlegt brint úti fyrir. Mikið sog var í höfninni og varð ekki betur séð en í citt sinn munaði heilum metra á sjávar- h;eð í höfninni. Báturinn sem flaut uppi var Erlingur KE 20. sautján tonna bátur. í höfninni voru margir bátar og dönsuðu þeir til og frá i hafrótinu. Hafnar- stjórinn sagði að mikil bót hefði verið að því hve bátseigendurnir hefðu hrugðið fljótt við og komið niður að höfn og athugað með báta sina. En þ'egar mesta flóðið var um níulevtið var algjörlega logn í Grindavik. en svo byrjaði að hvessá aftur upp úr kl. hálf tíu. (irindvíkingarnir sem við hittum niðri á höfninni voru hinir rólegustu yfir atganginum. hafa Admlral Loksins á íslandi Búningar: ENGLAND - WEST HAM - LEEDS - M. UNITED 0. FL. einnig ADMIRAL ÆFINGABÚNINGAR BERRI og HENSON búningar á flest fclenzk lið — Póstsendum Danskir æfingagallar — Gott verð Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44—Sfmi 11783 Þetta hús er rétt vió veginn sem flæddi vfir, þaó fla'ddi i kjallar ann. Þarna er farió aó fjara út. Nýkomnir þremur árunt, þeir hala reynzt sannkallaðir bjargvættir í veðri sem þessu. Það hefur ekki komið svona rosalegt flóð síðan 1925. Til allrar hamingju hefur ekki orðið neitt manntjón en það hefur orðið heilmikið tjón samt s(>m áður Þnð flaut hér yfir allar bryggjur alveg upp að barðinu fyrir neðan Hrað- MGuð, þetta er ekki heilbrigt” • sögðu stelpurnar í Grindavík þegar þær sáu flóðið Flaut yf ir allar bryggjur og bátur á land í mesta f lóði síðan 1925 „Það var um níulevtið í morgun sem ein stærsta fvllan kom og þá flaut báturinn uppi." sagði Vilmundur Ingimarsson hafnar- stjðri í Grindavík í samtali við DB í gærmorgun. „Það munar mikið um grjót. garðana xem scttir voru f\'rir frystihúsið." sagði Vilmundur óg benti i áttina að Hraðfrystihúsinu sem stendur steinsnar fyrir ofan höfnina. „Þar að auki hefur malbikið hérna fvrirofan höfnina skcmmzt.. það er alveg ónýtt." — Hver borgar skaðann og hvað heldurrtu U<\ haiin sé mikill? vist séð það svartara einhvern- tíma. Á hafnarsvæðinu var allt fullt af smágrjóti og alls kyns rusli sem borizt hafði á land með flóðinu. Nokkur hús í Hópshverfi, sem eru rétt við sjávarkambinn vestan við höfnina, voru umflotin sjó og hafði flætt inn í kjallara nokkurra húsanna. Á einum stað var djúpur sjór yfir veginn og ekki fært nema fuglinum fljúg- andi. Ungir Grindvíkingar voru þarna á ferli til þess að skoða vegsummerkin og heyrðist úr einum stelpuhóp: „Guð, þetta er ekki heilbrigt." Grindavikurmeyjarnar voru ekki að láta flóö á veginum aftra sér frá því að komast leiðar sinnar. Þarna flæddi sjórinn yfir alla garða í, gærmorgun Þið hefðuð átt að koma hér klukkan níu í morgun, þá var sko allt á kafi. Þarna var farið að fjara út á nýjan leik, enda klukkan orðin rúmlega ellefu. — DB-myndlr Bjarnleifur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.